Þjóðviljinn - 01.09.1954, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 01.09.1954, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 1. september 1954 G. Sjúmíloff, formaður Norðurlandadeilda r VOKS: Aram Satsjatúrjan. Menningartengsl íslands og Báðstjórnarríkjanna gangast íjyrir sovét-íslenzkum vináttu- •og kynningarmánuði i septem- 'oer n.k. Fjórða ársþing félags- jns verður sett í Rcykjavík 3. sepv Menningarsendinefnd frá Fiáðstjórnarrikjunum undir íor- nstu prófessors Sergei Sarkisoff clr. med. og flokkur sovétlista- manna munu sitja þingið sem gestir og taka þátt í vináttu- mánuðinum á Islandi. Félagið Mír, sem stofnað er fyrir forgöngu íslenzkra for- 'ystumanna í framfaramálum, hefur stuðlað mjög að aukinni ' vináttu og menningarlegu sam- starfi íslenzku þjóðarinnar og þjóða Sovétsambandsins. Á skömmum tíma heíur Mír .komizt í tölu stærstu félags- 'samtaka á landinu. Það rekúr margháttaða starfsemi til að kynna íslenaingum mennir.gu , cg atvinnulíf í Sovétríkjunum, bæði með myndasýningum, fyr- iclestrum og kvikmyndasýning- .m Einnig hefur féiagið aukið þekkingu á hinni gáfuðu og iðjusömu íslenzku þjóð í Ráð- Stjórnarríkjunum og kynnt þar sögu hennar og menningu. Á árunum 1951—’54 hafa íjórar íslenzkar menntamanna- sendinefndir, tvær verka- mannasendinefndir, ein æsku- lýðssendinefnd og ein kvenna- sendinefnd heimsótt Sovétríkin í boði Voks og annarra félags- samtaka. Sendinefndirnar hafa ferðast til Úkraínu, Armeníu, Grúsíu og Kazakstan og skoðað sig um í Moskvu, Leningrad, Gorkí, Sverdlavsk, Stalingrad ag Rostov við Don. Sendinefnd- unum voru sýndar verksmiðj- ur orkuver og opinberar stofn- anir og þær fengu að kynnast lífi og störfum Sovétþjóðanna af eigin sjón og raun. íslenzkir menningarfulltrúar hafa haldið fyrirlestra og skýrt sovétáheyr- endum frá ýmsum nýjungum og framförum á íslandi. dag hefst kynningar- mánuður MIR, lielg- aður aukmim menning- artengslum íslands og Sovétríkjanna. t tilefni þess hefur form. Norð- urlandadeildar VOKS, G. Sjúmíloff, skrifaö grein þá sem liér er birt um þessa starf- semi á undanförnum árum og árangur henn- ar. Boris Polevoj. íslenzkir vísindamenn, sem ferouðust um Sovétríkin nýlega, kynntu starísbræðrum sínum í vísindaakademíu Sovétríkjanna þann árangur sem náðst hefði á íslandi í ýmsum vísindagrein- um, þannig flutti Guðmundur Kjartansson fyrirlestur um eld- gos og nokkur atriði ísl. jarð- fræði í vísindaakademíu Sovét- ríkjanna, og á eftir var sýnd kvikmynd af Heklugosinu. Ann- ar úr sömu sendinefnd, Björn Jóhannesson, jarðvegsfræðing- ur flutti fyrirlestur um jarðveg á íslandi í jarðvegsfræðinga- deild vísindaakademíunnar. Þegar íslenzku sendinefndirnar koma heim segja þær löndum sínum sannleikann um Sovét- ríkin og líf sovétþjóðanna. Séra Guðmundur Helgason sem ferð- aðist til Sovétríkjanna í ís- lenzkri menntamannasendi- nefnd komst m. a. þannig að orði: ,,Úg kveið fyrir því að komá í heim, þar sem allt væri fullt af stríðsæsingum, hatri og mis- tökum á að framkvæma hug- sjón sósíalismans um betra líf á þeirri jörð, er guð gaf okkur. Hinsvegar átti ég líka von á að í Ráðstjórnarríkjunum væri nýr heimur í sköpun. Og sann- leikurinn er þessi: Ég varð fyrir vonbrigðum, ekki með Ráðstjórnarríkin, heldur með þá sem háfa nítt þau niður á undanförnum árum í bókum, í blöðum, kvikmyndum og út- varpi. Ég varð fyrir vonbrigð- um um áreiðanleik og menn- ingu hins vestræna heims. Ég kom meðal fólks, sem vann af eldmóði að því að byggja upp húsakost sinn, skóla sína, verk- smiðjur sínar til friðsamlegra starfa, sveitaþorp sín og borgir sínar. Ég kom til fólks, sem hugsaði og vann að þeirri stór- kostlegustu skógrækt og áveitu- -4> 1 ,cí íramkorna við lítinn dreng — Lítið leggst íyrir kappann —- Dýrt er drottins oroið Vaín a kr. 40 líterinn 1 DAG BIRTAST tvö hréf, svo- hljóðandi: Reiður faðir slrrif- ar: „Maður nokkur hér í Vog- rTai liefur í sumár hact fisk- þurrkun ,og liafá' sínásMðaf .íengið þarna vinnu og fengið greiddar firnm krónur urn tím- phn. Ég á dreng sem er 7 . í'fa. Frétti ha-nn um þessa vinnu og bað um ao ía að vera ,með. Jú, allt í lagi. Strax •fyrstu vikuna fær hann greiddar kr. 20, sem eru hon- um miklir peningar. Svo líour tírninn hann fer enn ■ í 2 daga, tvisvar sinnum á " dag, vinnur 2 tíma í hvert skipti við að breiða og taka saman, eoa fyrir kr. 40. í gær íer hann að vitja um launin, en fær 10. Þetta litla gréy ; var svo' sár \#:ir þessu, því að þetta er honum svo ' rcdkiís ’ virði að gcta uriníð • sér irin aura, að hann biður mömmu að koma með sér til að fá þetta leiðrétt. Jú. hún fer. En móttökurnar voru eftir því sem búast má við af manni sem gstur gert sig syo ,ó- merkilegan að reyna að stela af barni, 7 ára, því að ekki skrökvar það um.tírnann sinn. Peningarnir eru mér einsítis virði, heldur hitt: vonbrigði barnsins, sem var allur af lífi og sál’ við að kornast í vinnu, og hitt að hann svona ungur skuli verða fyrir því að kynn- ast bví hve ómerkilegir menn- irnir eru. Vonandi dafnar þessi hetja og þrífst af þessum aurum, sem hann hefur af liílum drong, sem ekkert hefur af sér gert . arinað eri viíina og krefjast launa fyrir síná vinnu, sem henum ber með réttu. Nafn þessa mann.s hef ég ef með þarf. — Reiður. faðir“. EIN UNÐR4NDI skrifar: „Við yorum úti að skemmta okkur þrjú saman eitt kvöldið og brugðum okkur inn í Sjálf- stæðishús til að fá okkur smá- hressingu. Við fengum þrjá konjakssnapsa og soðið vatn, sern fram var borið í könnu. Þegar reikningurinn kom reyndist sooið vatn fj'rir þrjár manneskjur kosta kr. 21,— tuttugu og eiria Icrónu — fyrir utan skatt og þjónustugjald. Okkur þótti dropinn dýr, því að var.Ia þurfa þeir að borga rafmagnið svo dýri.y verði að þáð réttlæti þessa upgheeð. En þarna máttum við • borga fyrir þennan munnsopa 75 krónur alls' nánar tiltekið 3 koníak á kr. 39, 3 soðið vatn kr. 21, samtals kr. 60 og svo ofaná þetta 10% skáttur og þárofan- á 15%, þjónustugjald, þannig að heildarupphæðiiWarð kr. 75.—•. En nú or mér spurn: er leyfilegt að selja vatnið svona dýrt ? Að vísu veit ég að ekk- ert er til sem heitir verðlags- eftirlit, en það hljóta þó að vera takmörk fyrir því hvað veitingamenn geta leyft sér í þessum efnum. En ég trúi ekki öðru en það sé ábatasamt fyrir veitingasala að selja vatnið, því að eftir þessu að dæma ættu þeir að geta fengið allt að 40 krónum fyrir lítrann. — Ein undrandi". Tatjana Nikolaeva. kerfum, er sagan getur um, til fólks er þarf frið, talar um frið og þráir frið. Ég fór með kvíða og von. Eg er kominn aftur með fullvissu um að í Ráðstjórnarríkjunum er vísir að þeirri jörð, er afkomendur okkar munu byggja.“ Sendi- nefndir sovétvísindamanna og listamanná hafa á sama tíma ferðast til íslands í boði Mír. Menntamannasendinefnd frá Sovétríkjunum undir forystu rithöfundarins Arkadí Pervent- sev kom til íslands í marz 1951 og sat fyrsta ársþing félagsins. í þeirri sendinefnd voru tón- skáldið Aram Katsjatúrjan, söngkorian Nadezda Kazant- seva, upþeldisfræðingúrinn Igor Lonúkov og píanóleikarinn Naum Walter. Sendinefnd und- ir forystu rith. Anatoli Sofronov sat. annað ársþing félagsins í september 1952. Aðrir í þeirri sendinefnd voru Anatoli Sve- tovidov f rófessor í líffræði, tónskáldið og píanóléikarinn Tatjana Nikolaeva og Georgi Égorenkov verkfr. Sovétsendinefnd undir for- ystu rithöf. Boris Polevoj fór til íslands vorið 1953 í sam- bandi við 1 sovét-íslenzka vin- áttuviku sem félagið Mír gekkst fyrir. Og í október sania ár fór, sendinefnd sovét-vísinda- manna og listamanna undir for- ystu próf. Alexanders Mjasni- kov til íslands og sat þriðja ársþing félagsins. Sovétvísindamönnunum og Anatolí Safronoff. listamönnunum hefur ávallt verið vel fagnað á íslandi. So- vétsendinefndunum hefur gef- izt kostur á að kynnast lifnað- arháttum og menningu íslend- inga. Þær hafa skoðað skóla, söfn og leikhús og kynnst ís- lenzkum vísindamönnum, rit- höfundum, listamönnum, tón- iistarmönnum, leikurum og uppeldisfræðingum. Þegar þessar sendinefndir hafa komið aftur til Sovétríkj- anna hafa þær kynnt sovét- þjóðunum íslenzka menningu, stjórnmál og efnahagslíf og sagt þeim frá hinni friðsömu og gestrisnu íslenzku þjóð. Þær hafa skrifað vin^amleg- ar greinar um íslenzku þjóð- ina, haldið útvarpsfyrirlestra um ísland og birt ferðaminn- ingar sínar . Sovétborgarar, sem heimsótt hafa ísland harma að J.sland skuli v'era aðili að Norður-Atlanzhafsbandaiaginu sem beint er gegn Sövétríkjun- um, en það hefur þó ekki spillt þeirh góða hug sem Sövétbjóð- irriar bera til fslands ..o.g .hinnar iðjusömu íslenzku þ.ióðar. Þeg- ar ísland gerðist sjálfstætt lýð- veldi 1944, voru Sovétríkin með þeim fyrstu sem viðurkenndu sjálfstæði þess. Viðskiptasámningunum milli íslands og Sovétríkjanna 1953 hefur verið tekið með vinsemd af almenningi í Sovétríkjunum. Enginn vafi leikur á því að menningarleg og efnahagsleg viðskipti íslands og Sovétríkj- Tatjana Kravtsenko og Pavel Lísítsían. anna eiga eftir að aukast og blómgast í ■ framtíðinni. Sovét-íslenzki vináttumánuð- urinn, og fjórða ársþing Mír munu stuðla að enn aukinní vináttu og samvinnu þjóða So- vétríkjanna og íslands.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.