Þjóðviljinn - 01.09.1954, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 01.09.1954, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 1. september 1954 RSTSTJÓRl FRlMANN HELGASON Enska deiMakeppnin I. Everton deild . 3 3 0 0 7-2 6 Portsmouth . . 3 2 1 0 7-3 5 Sunderland . . 3 2 1 0 7-4 5 Chelsea . 3 2 1 0 5-3 5 Preston . 3 2 0 1 10-3 4 Newcastle . .. . 3 2 0 1 7-3 4 Tottenham . 3 2 0 1 7-5 4 Manch. Utd. . . 3 2 0 1 9-7 4 Bolton . 3 2 0 1 8-7 4 Wolves . 3 1 1 1 6-5 3 Burnley . 3 1 1 1 1-1 3 Leicester . .. . 3 1 1 1 4-4 3 Manch. Citv . . 3 1 1 1 5-7 3 Sheff.' Wedn. . 3 1 0 2 10-11 2 Blackpool . .. . 3 1 0 2 7-8 2 Charlton . 3 1 0 2 5-6 2 Cardiff . 3 1 0 2 4-7 2 Sheff. Utd. . . . 3 1 0 2 6-11 2 West Bromwich 3 1 0 2 5-8 2 Aston Villa . . 3 0 1 2 7-12 1 Huddersfield 3 0 0 3 4-9 0 Arsenal ...... . 3 0 0 o ó 2-7 0 II. deild Stoke City .. 3 3 0 0 7-2 6 Fulham 3 3 0 0 12-5 6 Ipswich . .. . 3 2 0 1 6-4 4 Birmingham . 3 2 0 1 6-4 4 Blackburn .. 3 2 0 1 10-8 4 Lincoln ... . 3 2 0 1 6-5 4 Derb.y Countr.y 3 2 0 1 9-8 4 Rotherham . . 3 2 0 1 8-7 4 Hull 3 2 0 1 2-2 4 Bristol Rov . . 3 1 1 1 4-4 3 Port Vale 3 1 1 1 2-2 3 Doncaster 3 1 1 1 6-6 3 Plymouth 3 1 1 1 3-3 3 Luton 3 1 0 2 5-5 2 Leeds 3 1 0 2 5-6 2 Liverpool .. . 3 1 0 2 5-6 2 Swansea .... o ö 1 0 2 7-8 2 West Iiam .. 3 1 0 2 7-10 2 B.ury 3 1 0 2 5-7 2 Middlesbro . . 3 0 1 2 3-5 1 Notts County 3 0 1 2 3-7 1 Nottm Forest 3 0 0 3 0-7 0 anna fimm í frjálsum íþróttum I ágústmánuði fóru fram meistaramót allra Norðurland- anna í frjálsum íþróttum. Fer hér á eftir skrá um árangur meistaranna í hverju landi í hverri grein. Að sjálfsögðu voru vallar- og veðurskilyrði mis-hagstæð á þessum stöðum og því ekki hægt að gera full- kominn samanburð en eigi að síður getur það verið gaman að sjá þessar tölur hlið við hlið. Noregur Svíþjóð Finnland Danmörk ísland 100 m hlaup 10.7 11.0 ,10,9 11.0 10.3 200 m hlaup .... 21.6 21.4 21.7 22.5 22.0 400 m hlaup 48.3 48.3 47.9 50.9 51.S 800 m hlaup 1.52.6 1.50.2 1.52.4 1.55.9 2.00.4 1500 m hlaup .... 3.46.0 3.53.4 3.46.8 3.56.6 4.13.5 5000 m hlaup .... 14.24.2 14.28.8 14.31.4 14.50.6 16.36.6 3000 m hindr 9.16.0 8.25.8 8.54.2 9.13.4 10.32.2 110 m grind 14.9 14.8 15.1 15.3 15.0 100 m grind 55.8 52.6 52.6 54.5 57.1 Kúluvarp 14.28 16.25 16.10 13.98 14.87 Spjótkast 68.70 66.87 73.48 59,16 61.60 Kringlukast 49.90 51.34 49.00 44.00 47,87 Sleggjukast 59.86 53.84 55.76 51:88 47,70 Hástökk 1.93 2.09 1.93 1.80 1.75 Þrístökk 14.35 14.96 14.97 14.21 14.50 Stangarstökk .... 4.10 4.20 4.30 4.05 3.50 Framhald af 7. síðu. „Þetta er landið þitt“. Kvæð- ið er ort í yfirvofandi skugga hins nýja hernáms sem síð- ar kom. Það mátti svara þeim atburðum á ýmsan hátt í ljóði — og hefur verið gert. Bónd- inn í öalnum valdi þann kost að leiða okkur landið fyrir sjónir. Það felur í sér allt sem hann ann, allt sem við verðum að vernda: frelsið, menninguna, söguna, bók- menntirnar, tunguna. Og í kvæðinu 1953 spyr hann enn um íslenzk örlagamál: Éff spyr í nafni þeirra er eiga að erfa vorn áttarhaga, gróður lians og sand, hið frjálsa land á hafsins bláa, hveli, þitt haf og land. Náttúran er sá vegur er greiðir þessu skáldi „inngang í heimsins rann“. Hún er fyrsta staðreyndin í list hans, eins og hún er það í daglangri önn hans sjálfs. Sá sem kysi honum vist í andlegu lífi stórborgar, kysi íslenzku þjóð- “#/'í 26. leikvika. Lei.kir 4. ber. — Kerfi 16 raðir. Arsenal-Tottenham Aston Viila-Portsm. Burnle.y-iEverton Ciie’ sea-Gardii' f Huddersfieid-Bolton Leioester-Manch. City Manch. Utd.-Charlton Ereston-N eweastie Sunderl.-Sheff. V/ed. Wolves-Blaekpool Rotherham-Middlesbr. (1) sptem- (1) 1 1 1 (1) o o 2 (2) inni fyrst og fremst annað skáld. Nú er allt gott eins og það er. Ef einhverjum hefur orðið meira úr sjálfum sér en Guðmundi Böðvarssyni, eru þeir minnsta kosti fljóttaldir. I list sinni hefur Guðmund- ur Böðvarsson fyrir sitt leyti unnið þá Þyrnirós sern beið í. Ijóðinu hans forna. Hugir þeirra íslendinga, sem unna fögru ijócl og f’ekklausri list, munu þvi fjölmenna að húsi hans í dag. En komandi tíð mun þakka honum betur en við kunnum að hann átti þátt í að móta íslenzka samvizku á háskatímum í sögu þjóðar- innar — þannig að einnig fyrir hans verk gerist nú æ fleirum ljóst að Þyrnirós okk- ar allra, sú er heitir frelsi, hefur enn á ný verið stungin vinduteini. Hún bíðtir okkar: að við vekjum hana. Skapgerð og afrek þessa manns efla æ á nýjan leik traust okkar á mannlegu siðerni og skapandi mætti. Heilindi hans hafa aldrei brugðizt. I hjarta hans brennur sá eldur sem beztur er með ýta sonum . . . og án löst að lifa. Bjarni Beneöiktsson. f i I I i gq-rr i e i ð I a

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.