Þjóðviljinn - 01.09.1954, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 01.09.1954, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 1. september 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (9 Bími 138-4, Sjö dauðasyndir (Les sept péchés capitaux) Meistaraíega vel gerð og óvenjuleg, ný, frönsk-ítölsk stórmynd, sem alls staðar hefur vakið mjög mikla at- hygli og verið sýnd við gífur- lega aðsókn. — Aðalhlutverk: Michéle Morgan, Noel-Noél Viviane Romance, Gérard Philipe, Isa Míranda. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. Síml 1475. Mærin frá Montana (Montana Belle) Afar spennandi og skemmti- leg ný amerísk mynd í litum. Jane Russel George Brent Scott Brady Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki að- gang. RímS 1544. Nj ósnarinn Cicero (5 Fingers) Mjög spennandi og vel leikin ný amerísk mynd, byggð á sönnum viðburðum úr heimsstyrjöldinni, um her- bergisþjón enska sendiherr- ans í Ankara, ’ er stal leyni- skjölum í sendiráðinu og seldi Þjóðverjum. Frásögn um þetta birtist í tímaritinu Satt. Aðalhlutverk: James Mason, Danielle Darrieux, Miehal Rennie. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siml 0444 Siglingin mikla (The World in his' arms) Hin' stórbrotna og sper nandi ameríska stórmynd í litum, eftir skáldsögu Rex Beacli. Gregory Pcck Ann Blyth Anfhony Quinn Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fjeibreyít örval af steih- feringUKi!. — Póstsendura. Bimi 81930. Borgarstjórinn og fíflið (Dum Bom) Ákaflega skemmtileg og sprenghlægileg ný sænsk gam- anmynd með hinum vinsæla Nils Poppe. Sjaldan hefur honum tekizt betur að vekja hlátur áhorf- enda en í þessari mynd, enda tvöfaldur í roðinu. ^ Aðrir aðalleikarar: Inga Land- gré, Hjördis Petterson, Dag- mar Ebbesen, Bibi Andersson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn K Sími 1182. Mýrakotsstelpan (Husmandstösen) Frábær, ný, dönsk stórmynd, gerð eftir samnefndri sögu eftir Selmu Lagerlöf, er kom- ið hefur út á íslenzku. Þess skal getið, að þetta er ekki sama myndin og gamla sænska útgáfan, er sýnd hef- ur verið hér á landi. Aðalhlutverk: Gretlie Thordal, Poui Reichardt, Nina Pens, Lily Broberg og Ib Schönberg. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala frá kl. 4. HAFNARFIRÐI Óvenjuspennandi og snilld- ar vel leikin brezk mynd. Á flótta (Hunted) ! Mynd þessi hefur allsstaðar I fengið mikla aðsókn og góða • dóma. — Aðalhlutverk: Dirk | Bogarde, Jon Whiteley, Eliza-1 betb Sellars. — Þetta er mynd I hinna vandlátu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Enska. Danska. Byrjuð að kenna. Áherzla lögð á tal og skrift. Kristín Óladóítir, Bergstaðastræti 9B. Sími 4263. Viðgerðir á heimilistækjum og rafmagnsáhöldum. Höfum ávallt allt til raflagna. BBJA, Lískjargöta 10 — Síitií 5441. Sími 9184 Dularfulla hurðin Ákaflega spennandi mynd byggð á sögu eftir Robert Louis Stevenson. Aðalhlutverk: Cliarles Laugh- ton, Boris Karloff. Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 7 og 9. Viðgerðir á rafmagnsmótorum 02 helmlllstækjum. — Raf- taekjavinnostofan Skinfaxl, Kiapparstíg 30. Simi 6434. Hreinsum nó og pressum fð) yðar með stuttum fyrirvara. Áherzla iðgð á vendaða vlnnu. — Fatsyressa KSCQN, Hverfisgðtu 78, sími 1098, Kópavogsbraut 48 og Álfhóls veg 49. Lögfræðingar Ákl Jakobsson eg Kristján Eiríkason, Laugavegl 27. 1. hæð. — Sínii 1453. Ljósmyndastofa Lsusavegi 13. 0 tvarpsviðgerðir Veltusuodi X. Bitai 80300. Senctib f I astöðin 'Þröstur h.fs' Sfidái 81148 Sendibílastöðin K. Ingólísstræíi 11. — Sími 5113. Opið frá kl. 7.30—22.00 Heigi- daga frá ki. 8.00—20.00. aionaoapoa Frá og með 1. september verður afgreiðslutími bank- ans í Reykjavík sem hér segir: Kl. 10-12.30 og 16-18.30, laugardaga kl. 10-12. ífch: k'k'fv, h: h: húfn hihihú'hj hi' hj'k íx 1 i Á mesgnn seljum við prjénavðms me'S miklimt afslætti. og gen 1395 Nýja sendibílastöðin Sími 1395 Ragnar ölafsson bíakaréttarlSgmaður og 183- gíltur endurskcðandl. L8*- fræðistðrf, endurskoðun og fastetinaseía. Vomarstsæö 18, símí 5999 Og 80065. Húsgögnin f rá okkur Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1. Munið Kaffisöluna- í Hsínarstræíí 1S. Daglega ný egf> soöJn og hrá. — Kaffisaíaœ, Hafnarstreti 16. Ármenningar! Innafélagsmót fara fram dag- ana 1.—3. og 6. sept. Keppt í 100 m. — 200 m. — 400 m. þríþraut, spjótkasti, kúluvarpi og kringlukasti. Stjórnin. Taflfélag Reykjavíkur: Æfing í kvöld kl. 8 í fundar- sal Slysavarnafélagsins. Samúðarkort Slysavamafélags ísl. kaupa ílestLr. Fást hjá slysavama- deilaum um allt iaud. í Rvík afgreidd í síma 4897. hefur skrífstofu í ÞlngholtP- stræti 27. Opin á ménudögum og fimmtudöfium kl. 6—7 e. &. Þaaa er vænzt að menn láti skrá sig þar í hreyíingunst rr- =r\ Ji 1.-7. september. Heimilislæknisstörfum mín- um gegnir Hannés Þórarins- son, læknir, og augnlæknis- Btörfum Guðmuiuliir Björns- r,on. Sbéli Thofoddsen. lælrnir $ umMfíeús si&itKmoeOTisoii Mnningarkertin era til söla í skriístofu Sósíaiista~ ííokksins, Mrsgöfca 1; af- greiðski Þjóð'.'iíjans; Bóka- báS Sroiij Bókabúð Máls- og raenningar, Skólavöiðu- siig 21; og 5 Bókftverzlun Þorvaldar Bjarimsonar i Uafnarflröi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.