Þjóðviljinn - 01.09.1954, Qupperneq 11
Miðvikudagur 1. september 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (11
Lislafólkið
Framhald ar 12. síðu
Þá er einleikur á selló, Mstis-
lav Rostropovitsj. Hann leikur
söng farandskáldsins eftir Glaz-
unov, fyrsta þátt sónötu í a-moll
eftir Grieg, Polovets-dansa úr ó-
perunni Igor fursti eftir Borodin-
Kozolupoff, Etýðu eftir Skrjabin
og Álfa'dáns eftir Popper.
Listdáns
frína Tikorminova og Gennadí
Ledjak sýna þessu næst listdans
við undirleik Abram Makaroffs
og Þorvaldar Steingrímssonar.
Sýna þau saman adagio úr
Svanavatninu eftir Tsjækovskí,
Pas-de-deux úr leikdansinum ^
Frámhald af 12. síðu.
rofin veltur það, hvort friður
helzt í heiminum.
Allt hægri kratar
nema Bevan
Verkamannaflokksnefndin seg-
ist ekki ganga þess dulin að hugs-
unarháttur foringja hins nýja
Kína sé í mörgu frábrugðinn því
sem gerist á Vesturlöndum, en
sá munur megi ekki standa i
vegi fyrir samvinnu á þeim
mörgu sviðum, þar sem hags-
munir Kína og vestrænna ríkja
fari saman.
Auk Attlees eru Kínafararnir
þingmennirnir Aneurin Bevan,
Edith Summerskill og. Wilfred
Burke, forseti flokksins þetta ár,
Morgan Phillips flokksritari og
verkalýðsfélagaforingjarnir Sam
Watson, Harry Earnshaw og
Ilarry Franklin. Allt þetta fólk
nema Bevan t’elst tíí hægri arms
Verkamannaílpkksins.
Don Quixote eftir Mincus og
vals eftir Mosskovskí. Írína
Tikomírnova sýnir ein Deyjandi
svan eftir Saint-Saens.
Á milli dansanna koma fram
tveir íslenzkir listamenn: Gísli
Magnússon píanóleikari og Guð-
mundur Jónsson óperusöngvari.
F. Weisshappel aðstoðar við ein-
söng Guðmundar.
Næstu tónleikar á föstudag
Næstu tónleikar Rostropovitsj
og Gúsjevu verða á föstudags-
kvöldið í Austurbæjarbíói, Á und-
an tónleikunum verður 4. ráð-
stefna MÍR sett af formanni fé-
lagsins Halldóri Kiljan Laxness.
Þá mun og próf. Sarkisoff, dr.
med., formaður sovézku sendi-
nefndarinnar, flytja ávarp.
'fjra is Ea Efits
Félagar, munið fundinn í bíó-
[•al Austurbæjarskólans kl.
8.30 annað kvöld. Áríðandi
að ailir mæti. — Stjórnin.
Békba!
iSS
}Tek í hc-imavinnu bókhald, I
endurskoðun og skatt-
framtöl.
Sigmjón Jóhasmssoii
Laugavegi 27B. Sími 82494
Tvöfaldir stálvaskar fyrirliggjandi.
I, J6MNNSS0N & SMITH H.F.
Bergstaöastræti 52 — Sími 4616.
til sölu í 4. byggingaflokki. — Félagsmenn sendi
umsóknir sínar í skrifstofu félagsins í Stórholti
16'fyrir 6. september.
ATH. Tilgreinið félagsnúmer.
STJÓRNIN.
——■■ -W
Við þökkum af heilum hug öllum þeim, sem auð-
sýndu okkur liiutté'khingu við fráfáll og jarðarför
JÓNS HALLGRÍMSSONAR,
verzliinarmanns.
Þá viljum við ennfremur þakka forstöðumönnum
og starfsfólki vélsmiðjunnar ,,Héðinn“, svo og K.R.
fyrir margvíslegan sóma, sem minningu hans hefur ver-
ið sýnd.
Rannveig Sigurðardóttir, Hallgrímur Jónsson,
Sigurður Hallgrímsson, Guðrún Karlsdóttir.
Framhald áf 6. síðu.
verði sameining Þýzkalands og
öryggismál allrar Evrópu.
Pleiri en Adenauer, Dulles og
Scelba eru nú • í vanda
staddir. Aðstaða þeirra forystu-
manna þrezka Verkamanna-
flokksins, sem tekið hafa af-
stöðu með hervæðíngu Vestur—
Þýzkalands er til dæmis allt
annað en skemmtileg. Meirihluti
flokksstjórnarinnar hefur lýst
yfir fylgi við hervæðinguna að
því tilskildu, að hún verði
framkvæmd innan ramma Ev-
rópuhersins. Meðal óbreyttra
flokksmanna hefur þessi stefna
átt örðugt uppdráttar og nú ■
þegar Evrópuherinn er úr sög-
unni en flokksþing steridur fyr-
ir dyriim vita formæléndur
þýzkrar hervæðingar í flokks-
stjórmnni ekki 'sitt rjúkandi
ráð. Hingað til hafá úrslit at-‘
kvæðagreiðslu f lokksþingsins:
um afstöðuná til hervæðingar
Þýzkalands verið talin tvísýn.
Eiris og nú er komið verður
ekki séð hvernig meirhluti
flokksstjórnarinnar fær umflú-
ið' algeran ósigur í þessu máli.
í höfuðborgum Vesturveldanna
eru uppi ýmsar ráðagerðir
um hvað til bragðs skuli taka
til þess að bjarga • því sem
bjargað verður. Á fundi forsæt-
isráðherranna Churchills og
Mendés-France fyrir viku er tal- _
ið að sá brezki hafi ítrekað J
uppástungu sína um að taka !
Vestur-Þýzkaland upp í A-
bandalagið ef Evrópuherinn
yrði felldur í franska þinginu.
Franski forsætisráðherrann er
sagður hafa hafnað þeirri hug-
mynd en lagt til að Evrópu-
heráríkin ’sex'sem áttu að verða
og Bretland myndi með' sér 'sér-
stakt bandálag innan A-Banda-
lagsins: Undirtektir Churc-
hills munu hafa verið daufar.
Líklegast þykir að haidin verði
á næstunni ráðstefna átta ríkja,
Bapdaríkjanna, Bretlands og
Evrópuhersrikjanna, en engin
ríkisstjórna þeirra hefur enn
tekið neina ákvörðun um,
hvaða tillögur þar skuli bera
fram.
Oeynslan hefur nú sannað
•*■*• það, sem margsinnis hefur
verið bent á í þessum þáttum
síðastliðin tvö ár, að Evrópuher-
inn var andvana fæddur. Á-
stæðurnar sem til þess liggja
munu hafa enn djúptækari á-
hrif á framvindu mála í Ev-
rópu hér eftir en hingað til.
Klofið Þýzkaland, þar sem hver
hlutinn hervæðist gegn öðrum,
myndi verða stöðug ógnun við
friðinn i Evrópu. Þá fyrst kæm-
ist vígbúnaðarkapphlaupið í al-
gleyming. Næðu svo æstir
stríðssinnar völdum í Banda-
ríkjunum og nýnazistarnir í
Vestur-Þýzkalandi, þyrfti ekki
að sökúm að spyrja. Væri hins-
vegár Þýzkaland sameinað og
hlutláust, gæti það orðið fyrsta
skrefið til allsherjar afvopnun-
ar, eins og sósíaldemókratinn
Jules Moch, fulltrúi Frakklands
í afvopnunarnefnd SÞ, benti á
í framsöguræðu sinni um Ev-
rópuherssamninginn á laugar-
daginn. M. T. Ó.
Mesmmgasléngsl IsSasds og Ráðsijómamkjanna
4 ■uh-j'föftö;- ' ■' : ! •
1 .dlJ ••■¥
í Þjóoleikhúsinu í kvöla klukkan 9.
UPPSELT
1.
"I i Bii
-••vvK
listamanna frá Ráöstjórnar-
ríkjunum í Austurbæjarbíói
föstudaginn 3. sept. kl. 9 e.h.
Tamara Gúsjeva
2.
U
Mstislav Rostropovitsj^
Undil'leik annast Abram Makaroff.
Áður en tónleikarnir hef jast verður 4. ráðstefna MÍR sett og hinir erlendu gestir boðn-
ir velkomnir.
Formaður MÍR, Halldór Kiljan Laxness, rithöfundur, setur ráðstefnuna. — Formaður
sendinefndar Ráðstjórnarríkjanna, prófessor Sarkisov, dr. med. flytur ávarp.
Ótölusettir aðgöngumiðar verða selöir í Bókabúðum Sigfúsar Eymundssonar og Máls
og menningar á morgun (fimmtudag) og föstudag. —Verð kr. 20,00,
Stjém MÍB
TiI skemmfunar:
Gestur Þorgrímsson; eftirhermur
Öskubuskur; dægurlagasöngur