Þjóðviljinn - 05.09.1954, Page 2

Þjóðviljinn - 05.09.1954, Page 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 5. september 1954 Ókennilegir hringir á himni Fimm dögum síðar. . . sást á himni baugur kringum sólu, fag- ar sem biun skærasti regnbogi tipp frá sól og niður, en yfir iniðja sólina og gegnum þeiman baug gekk baugur annar ærið stór, svo hann lá upp á loftið rétt yfir hvirfil himins; þar sem þessi hinn stóri hringur gekk í gegnum hinn minna, þann, er var um kring sólu, voru sólir íttær fyrir og sól eftir, en aðrar ívær óskærari gagnvart þeim á þessum hinum stóra hring, svo að þær sýndust skipta honum næst því í fjórðunga með jöfnu bili sín í millum. Þessi hringur sást ekki lengur en eina klukku- síund, og með honum hurfu sól- irnar, en eftir var rosabaugur um sólu. Þar eftir um nónskeið á sama degi sást aftur hinn sa'íöiF'mikH hringur i;m hvirfil hihrinS, ■ og gekk þá fyrir cfan rosabaug þann, er um var sólina, eh innan í þeirn hring hinum mikla var baugur annar aflang- ur' ’séin egg; sá luktist í hinum stðra hring á báðum endurn, svo að' lengd hins innra baugs var jöfn við vídd hins mikla, en sá innri var hvergi nær svo víð- ur. Um miðju hins innra hrings gekk þverbelti, það hafði réttan regnbogalit og sást litía stund, en hringirnir sjálfir voru föl- hvítir. (Vallaannáll, 1701). TÍf í dag er; snnmiíjágurinn, 5. september. Bertínus. 248. dag- ur ársins. — Timgl lægst á lofti; á fyrsta kvarteli kl. 12.28; í hásuðri kl. 19.28. Ár- degisháflæ'ði M. 11.06. Síðdegis- háflteði ki. 28.48. - Kvtmfélag Óliáða fríkirkjusafnaðarins ÁríQandi fundur í Breiðfirðinga ’ búð uppi kl. 8.30 annaðkvöld. . Fjölmennið. Kvöld- og næturvörður í læknavarðstofunni Austurbæj- arskólanum, sími 5030: kl. 18-0.30 Jóhannes Björnsson; kl. 24-8 í fyrramálið Þórður Þórðarson. Helgidagslæknir er í dag Björn Guðbrandsson, sími 829^5. Næturvarzla er í Reykjavíkurapóteki, sími 1760. Ég segi: Eigum við ekld að efna til dálítiilar • samkomu? Menningar- og friðarsamtök íslenzkra kvenna ráðgera berjaferð næstkomandi þriðjudag. Upplýsingar eru gefnar í síma 4980. 9.30 Morgun- útvarp. Frétt- ir og tónleik- .ar. a) Divert- issement a la hongroise op. 54 (þriðji þátt- ur) eftir Schubert (Artur og Karl Ulrich Schnabel ledka). b) Fyrsti og fjórði þáttur úr kvartett í A-dúr op. 41 nr. 3 eftir • Schumann (Lénar-kvart- ettir.n leikur). 11.00 Morgun- tónleikar: a) Kvartett í B-dúr op. 76 nr. 4 (Sólaruppkoma.n) eftir Haydn (Búdapest-kvart- ettinn l.elku.r'). b) Kvintett í C- dúr oþ. 163 cftir Schubert (Amadeus-kvartettinn og V/ilI- iam Pleetli cellóieikari leika). 13.15 Endurtekin knattspyrnu- lýsixig af segulbandi: Sigurður Sigurðsson lýsir síðari hálfleik landsleiksins.. . piilli. íslendinga og Svía, er.. fram. fór. 1. Kalmar 24. ágúst. 15.15 Miðdegistón- leikar: .,a) .Mpments musicaux op, 94. eftir Sehuberþ (Ai’tur Schnabel jeikur á píanó), b) Fjórir alvarlegir söngvar (Vier ernste Gesánge). Brahms (K. Ferrier syngur). c) Cellókons- ert eftir Boccherini (Casals og Sinfóníuhljómsveit í London leika; Sir Landon Roald stj.). 16.15 Fréttaútvarp til íslend- inga erlendis. 17.00 Messa í hátíðasal Sjómannaskólans (Sr. Jón Þorvarísson). 18.30 Barna- tími (Baldur Pálmason): a) Guðmundur M. Þorláksson les síðari hluta ævintýrsins um Katrínu trépilsu. b) Þættir úr bernskuminningum A. Schweitz er. c) i^ónleikar o. fl. 19.30 Tónleikar: Andrés Segovia leik- ur á gítar. 20.20 Tónleikar: itið næturljóð eftir Mozart Philharmoníska hljómsveitin í Tnarborg leikur; Brurio Walt- [er stjórnar). 20.35 Erindi: | Pistill frá Grænlandi, eftir Guð- mund Thoroddsen prófessor (A. Björnsson flytur). 20.55 Kór- söngur: Finnskir kórar syngja finnsk lög. 21.15 Þreytum sund- ið: Ávörp, samtal og upplestur. ■— Að tilhlutan landsnefndar norrænu sundkeppninnar koma fram: Árni Óla ritstjóri, Frið- rik Ólafsson skákmeistari, M. Guðmundsson frá Skörðum, M. Jónsdóttir skáldkona, Skúli ! Jensson lögfræð.ingur og Þor- i steinn Kjarval fyrrum bóndi. ; 22.05 Danslög pl. 23:30 Dag- i ski'árlbk. j ; Útvarpið á morgirn: .19.30 Tónleikar: I.ög úr kvik- niyndum. ,20.20 Otvarpshljóm- jsveitin; Þórax’inn Guðmunds- !son stjprnar: . a) Die Felsen- múhle, forleikur eftir Reissiger. i b) Haustvals eftir Aibeniz. \ 20.40 Um dagirm og veginn (A. Kristjánsson blaðam). 21.00 Einsöngur: /Evar Kvaran syng- ur sænsk þjóðlög; Fritz V/eiss- happel leikyr undir á píanó. 21.15 Erindi: Frá sjónarhóli ung'^ .kemiara (Ólafur Hauftur Árnason), 2%,45 Búnaðarþátt- urr. Hvernig eyða skal illgresi (Aguar Guðij^son ráðunautur). 22.10 Hún og hann, saga eftir Jean Duché, (Gestur Þorgríms- son les). 22.25 Létt lög: Dans- ar eftir Lumbve og Waldteufel pl. 23.00 Dagskrárlok. Söfn ín oDÍn ? ÞjóCminjaRRfnU! ^ kl 13-18 4 Bunmidöguni, kl. 13- 18 á þriðjudögum. flmrntu- dcjrum og lauE'ardfimsm Lisíasafn Einars Jónssonar er nú opið aðeins á sunnudög- um kl. 13:30—15:30. Landslrúkasatölð kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alls virka daga, nema laugardaga kl. 10-12 og 13-19. NáttúrugTlpasafnið kl. 13:30-18 á aunnudögum, kl. 14- 15 á þríSjudögum og fimmtu- dögo.Tn. Bókmenntagetraun Kvæðið í gær var eftir Sappo hina grísku, sem kölluð hefur verið fyrsta skáldkona í heimi, en Bjarni Thorarensen þýddi það. Taka má það fram að sú hin fagra frúva þótti ekki kurteis um of í kveðskap sín- um, enda voru þá siðferðilegri tímar en nú! En eftir hvern er þetta mikla vers: Segulheimur, hverjum ertu byggður, himins reiðilogum skyggður, kringum Norðra kaldan veldis- stól? Þruma nornir þar hjá Urðar- brunni þagnarmál, sem loka feigum munni ? Á þar möndul auðnu vorrar hjól? Er þar rituð rún á segulspjaldi, 1 reginmál og dularkrafta feikn ? Horfa þar frá himins tjaldi heimsins gátu fimbulteikn ? Edda er væntan- !eg til Rvíkur kl. 11 í dag frá N. Y. Flugvélin fer héðan kl. 12.30 til Stavangurs, Óslóar, Khafnar og Hamborg- ar. — Hekla er væntanleg til Rvíkur kl. 19.30 í dag frá Hamborg, Khöfn, Ósló og Stafangri. Flugvélin fer áleiðis til N.Y. klukkan 21.30 í kvöld. Krossgáta nr. 457 í. X 3 Y b L 7 6 /6 /7 ' í$ ÍA> •3 . 'H . 'k >} >8 ‘9 lo i Lárétt: 1 fjöllistaskemmtun 7 band 8 lifa 9 tvennt 11 skst. 12 skst. 14 sérhlj. 15 togara 17 fæddi 18 slæm 20 jurtin. Lóðrétt: 1 sela 2 fæða 3 leikur 4 sigla 5 þess vegna 6 fatnað- urinn 10 blóm 13 hestarnir 15 forskeyti 16 súrefni 17 kall 19 tónn. Lausn á nr. 456. Lárétt: 1 kusan 4 tá 5 úf 7 ell 9 kát 10 óar 11 ann 13 ró 15 tó 16 fyrst. Lóðrétt: 1 ká 2 sól 3 nú 4 tíkar 6 Faraó 7 eta 8 lón 12 nár 14 óf 15 tt. n Sambandsskip Hvassafell fór frá Rostock 3. þm. Arnarfell fór frá Hamina í gær. Jöltulfell fer frá Patreks- firði í dag til Akraness. Dísar- fell lestar og losar á Húna- flóahöfnum. Litlafell er í R- vík. Jan er í Keflavík. Tovelil er í Keflavík. Bestum fór frá Stettin 27. ágúst áleiðis til íslands. Eimskip Brúarfoss kom til Rvíkur 2.9. frá Hull. Dettifoss fór frá Len- íngrad 3.9. til Kotka, Helsing- fors og Gautaborgar. Fjallfoss er í Kaupmannahöfn. Goðafoss fór frá Rvík kl. 22 í gæi’kvöld til Dublin, Cork, Antverpen, Rotterdam, Hamborg og Len- íngrad. Gullfoss fór frá Rvík kl. 12 í gærdag til Leith óg K- hafnar. Lagarfoss fór frá N.Y. 1.9. tií'Rvíkur. Reykjafoss fór frá Hamborg í gær til Antvérp- en, Rottei’dam, Hull og Rvík- ur. Selfoss hefúr væntanle^a farið fi'á Hull 3.9. til Rvíkur. Tröllafoss fór frá Akranesi í gærkvöld til Rvíkur. Tungufoss fór frá Plofsós í gær til 'Akur- eyrar, Norðfjarðar, Eskifjarð- ar og þaðan til Neapel. SkipaútgerS ríkisms. Hekla er í Kristiansand. Esja var á ísafirði í gærkvöld á norðurleið. Herðubreið er á Austíjörðum á norðúrleið. Skjaldbréið kom til Rvíkur í gærkvöld að vbstan og1 norð- an. Þyrill fór :frá' SlceVjafirði í morgun véstur um land í hring- ferð. Skaftfelíingúr fer frá R- vík á þriðjudaginn til Vestm,- eyja. Lausri á skákdæminu Leiki svartur hróknum af d eða c-línunni (eða á c2 eða d2), mátar hvítur með Dc2 eða Dd2. Eftir d4-d3 mátar hvítur með Hc4. Eini leikur- inn sem svartur á og ekki leið- ir til máts að stöðunni ó- breyttri að öðru leyti er Hd3. Því þarf að breyta stöðunni þannig að hann verði mát eft- ir þann leik einnig. Lausnar- leikurinn er 1. Hg8! Ef 1 — Hd3 þá 2. Hc8 mát, og cf 1. — d4-d3 þá kemur nýtt mát 2. Dg7. Þvínæst gekk hún á brott, svo mæl- andi: Lambi, Lambi, guð haldi sinni almáttugri verndarhendi yfir þér —að þú komir aftur heill á húfi. Og hún svipti skýlunni frá andlitinu. Konan mín! Konan mm! hrópaði Lambi. Og hann tók undir sig stökk og ætlaði að hlaupa frá borði. -— Konan þín trú- fasta, svaraði hún. Og þar með hljóp hún brott eins og fætur toguðu. gluspegill hafði séð hver konan var, ■og hann kallaði til hennar frá borði: Vilt þú fylgja okkur? — 1 gröfina, Isvaraði hún; nei, það get ég ekki. Svo gekk hún fast að skipshliðinni og sagði: Hafðu þetta sárabalsam handa sjálfum þér og vini þínum, honum sem sefur þegar hann ætti að vaka, vesæll maður.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.