Þjóðviljinn - 05.09.1954, Síða 5
Sunnudagur 5. september 1954 •— ÞJÓÐVILJINN — (5
'•'piptX'ri"*.- $TSft'.y&fipK
**• .
>*
„.'W* . ’ r
' t1 ;* *
.,1 ?P
SWli
ppi
gffiSíISÉ
... >. * * ■ K <
: '. : • í?:".'
.
•:'s-V'V
■
i, >•.•'•■ <••■ \ ^ ,
A> >•• , " "-•• ,
ýííf.
17
¥
Sovézkir vísindamenn haía
smíðað kjarnorkuklukku, sem
mælir tímann svo nákvæmlega,
að ekki skeikar meira en einum
milljónasta rir sekúndu á 24
klukkustundum.
Venjulegar klukkur, sem
stilltar eru eftir gangi himin-
tungía, ganga ekki nógu reglu-
lega til að hægt sé að hafa
full .not af þeim við ýmsar
tæknilegar mælingar. Hins veg-
ar er gangur kjarnorkuklukk-
unnar algerlega reglubundinn.
Englenöingar hafa í sumar minnzt þúsund ára afmælis
eins af dýrlinguni síiium, Alfegusar helga, erkibiskups af
Kantaraborg, sem mörgum mun minnisstæður úr Gerplu
Halldórs Kiljans Laxness.
Alfegus var fæddur 954 og lét ar víkingar settust um hana.
líf sitt 1012 á völlunum þar sem Erkibiskup stjórnaði vörninni en
| hún brast eftir þriggja vikna
umsát.
Dómkirkjan var brennd og
mikils lausnargjalds krafizt fyr-
ir Alfegus, sem neitaði að láta
leysa sig við fé.
Eftir nokkurra mánaða fanga-
vist var Alfegus leiddur fyrir
víkinga, þar sem þeir sátu að
veizlu á Greenwich-völlum. Hann
neitaði enn að ganga að lausnar-
skilmálunum og grýttu víkingar
hann þá til bana með beinunum
sem þeir höfðu nagað af í veizl-
unni.
Svo herma hinar ensku heim-
ildir, og geta þeir sem lesið hafa
Gerplu séð, að Laxness byggir
frásögn sina af píslarvætti Alfe-
gusar dýrðarmanns á traustum,
sögulegum undirstöðum.
borgin Greenwich stendur nú.
Norrænir víkingar grýttu hann
til bana með hornum og hnútum
úr veizlukosti sínum, herma
enskar heimildir.
Saga Alfegusar og pislarvætti
hans hefur verið rakið nokkuð
í enskum blöðum vegna tíu alda
afmælisins. Hafði hann verið sjö
ár erkibiskup í Kantaraborg þeg-
5. hver f jöl-
,a í USÁ í
Bandaríska verkalýðssam-
bandið CIO liefur birt skýrslu,
sem sýnir að fimmta hver
fjölskylda í Bandaríkjunum
býr í óhaefu húsnæði í fá-
tækrahverfum. í skýrslunni
segir, að í Bandaríkjunum séu
15 millj. íbúða, sem eru úr
sér gengnar og án allra þæg-
inda. 10 millj. íbúða eru svo
illa leiknar, að þær verða ekki
bættar. Skýrslan, sem byggð
er á ítarlegum rannsóknum,
leiðir enn fremur í Ijó$, að
leigan fyrir slíkar íbúðir, er
oft fjórðungur eða jafnvel
þriðjungur af verkamanns-
launum.
Kirkja reist á staðnum
Skömmu eftir dráp erkibisk-
ups var að sögn reist kirkja á
staðnum þar sem hnútukast
drukkinna víkinga buldi á hon-
um. Er kirkja þessi síðan við
hann kennd. Þar fóru fram í
sumar hátíðahöldin til þéss að
minnast afmælisins.
Segir svo frá í enskum blöð-
um að „píslarvætti hans var
leikið í kór kirkiu Alfegusar
helga í Gréenwich11. Því miður
hefur Þjóðviljanum ekki borizt
nákvæmari frásögn af því,
hvernig beinahríð víkiriga að
erkibiskupi var leikin.
Slíkí bann mundi auðvelda ao bin'da
endi á vígbúnaðarkapphlaupið
Alþjóöakirkjuráðiö sem sat á fundi í Evanston í Illihois-
fylki í Bandaríkjunum síðustu viku ágústmánaöar sam-
þykkti áskorun til allra ríkja lieims um að hætta að
ógna með notkun vetnissprerigja og annarra múgmbrös-
tækja.
áskorun fólst í langri
um ástaridíð í alþjóða-
sém þirigið sanibykkti.
Frjálslyndi flokkurinn í Jap-
an, sem fer með stjórn í land-
inu, er nú að athuga skýrslu
frá utanríkismálanefnd sinni,
þar sem lagt er ti' að Japan
viðurkenni kínversku alþýðu-
stjórnina sem lögmæta stjórn
Kína í stað stjórnar Sjangs
Kajséks.
Nefndin hafði þann fyrirvara
á, að eklú gæti orðið úr þessu,
meðan Japan væri eins háð
Bandaríkjunum og það er nú.
Hins vegar hlyti að því að
koma, ef Japan vildi verða óháð
í efnahagslegu tilliti, að það
tæki upp stjórnmála- og við-
skiptasamband við Peking og
Moskva.
• 6 • O
Bæjarráðið í Vejle í Dan-
mörku hefur ákveðið, að högg-
rhynd. . eftir Sigurjón Ólafsson,
sem bærinn eignaðist fyrir ára-
tu'g, skúli loks sett, upp á ráð-
hústorgi- bæjarins. • Myndin hef-
ur allan þennan tíma verið
geymd í bílskúr einum í bænum
og er ástæðan sú, að ýmsum
áhrifamönnum í bæjarfélaginu
hefur ekki geðjast að listaverk-
inu. Búast má við, að þeir láti
sér ekki lynda þessa ákvörðun
bæjarráðsins.
Bandarískt herskip er nú í
„kurteisisheimsókn“ í StoKk-
hólmi, og eins og fyrri dág-
, inn hefur kurteisi hinna banda-
rísku sjóliðá verið með annar-
; legu móti. Á mánudaginn í síð-
ustu viku urðu tveir lögreglu-
þjónar að draga sverð sín úr
i slíðrum til að verja sig fyrir
árás 30 sjóiiða, sem ætluðu
að bjarga ölóðum félaga sínum
úr greipum ^ögreglunnar. Sjó-
liðarnir biðu lægri hlut í átok-
unum.
í gær var tilkynnt ,í Teherán,
að allmargir foringjar í land-
her og flugher írans hefðu verið
handteknir, sakaðír um ahdstöðu
við stjórn Sahédis hershöfðingja.
í síðustu viku voru um 250
manns handteknir í landinu fyrir
sömu sakir.
Þessi
skýrslu
málum,
I skýrslunni Segir. að ekki' sé
hægt að byggja váraritegan frið
á ótta. Það er rangt að halda'
að vetnis&prengjan og önnur
múgdrápstæki geti kornið í veg
fyrir styrjöld af því að þjóðirn-
ar óttist eyðileggingarmáít hinna
nýju vopna svo mjÖg, að þær
muni ekki áræða að beiía'fcéim.
Freistingin að gripa til þessara'
vopna, sem úrslitum géta' ráðið,
gétur orðið óttanum yfifstérk-
ari, og það er einnig .húgsarilé'gt
að til þeirra verði gripið ef
anriar styrjaldaraðilinn er tek-
inn að örvænta urn sigur.
Kirkjuráðið skorar því á alla
kristna menn í heiminurp .. að
léggja Sitt fram til að komá á
banni við kjarnörkuvop'nutn.
jafnfoamt þvi sem' drdgið. yrði
úr vígbúnaðinum og' .homun kopir
ið undir albjóðaeítiilit.
Hæíta að ógua nieð
kjarnorkuvopniun
Þáð' Vcéri' skr.ef í rétt.a átt,.
segir kirkjuráðið, ef hæg't yrði
'að binda endi á' ógnanir um
kjarnorkustríð. Við það myndu
'skapast betri ’ skilyrði til áÖ
korha á satnkbrriulági''nrtilli stór- .
veld'anna um raunhteft eftirlit
með því að banni við frám-
leiðslu kjarnorkuvopna sé fram-
fylgt. •
Átta forystumenn Verkamannaflokksins brezka,‘
sem hafa nýlokið ferðalagi um Kína; komu við f
Moskva á austurleiðinniog- dvöldu þar í tvo daga
í boöi-sovétstjórnarinnar. Meðal annars skoðuðu
peir landbúnaðarsýninguna í Moskva og er myndin
frá heimsókn peirra þangað. Lengst til vinstri er-
kvenlœknirinn Edith Summerskill, • þingmaður og
fyrrverandi matvœlaráiðherra Bretlands, hægra
megin og aftan við hana er túlkur, pá HarryEarn-
shaw úr stjórn sambands verkamanna í vefnað-
ariðnaöinum, aftan við hann Anéurin Beván og
túlkur, framar er Morgan Phillips, framkvœmda-
stjóri Verkamannaflokksins, túlkur, Tsitsin pró-
fessor, stjórnandi landbúnaöársýningarinnar,
Clement Attlee og ióíðsögumaður. í baksýii er að-
albygging sýningarinnar.