Þjóðviljinn - 24.10.1954, Side 9

Þjóðviljinn - 24.10.1954, Side 9
Sunnudagur 24. október 1954 — ÞJÓÐVIUINN — (9 ÞJÖDLEIKHÚSID Silfurtúnglið eftir Halldór Kiljan Laxness. sýning í kvöld kl. 20.00 Pantanir sækist daginn fyr- ir sýningardag, annars seldar öðrum. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 11.00—20.00. Tekið á móti pöntunum Sími: 8-2345 tvær línur. Sími 1544 Híji heimsfræga mynd Frumskógur og íshaf eftir Per Höst. Sýnd til ágóða fyrir íslenzka stúdentagarðinn í Osló. Verð kl. 5 og 7 kr. 10.00 og kr. 12.00. Kl. 9 kr. 10.00 og kr. 15.00. Ný barnasýning: Friðrik fiðlungur o. fl. sýnd kl. 3. Guðrún Brunborg. Sími 1475 Árekstur að nóttu (Clash By Night) Áhrifamikil ný amerísk kvikmynd, óvenju raunsæ og vel leikin. — Barbara Stan- wyck, Paul Douglas, Robert Ryan, Marilyn Monroe. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Tarzan í hættu Sýnd kl. 3. Sími 6485 Houdini Heimsfræg amerísk stór- mynd um frægasta töframann veraldarinnar. — Ævisaga Houdinis hefur komið út á ís- lenzku. — Aðalhlutverk: Janet Leigh, Tony Curtis. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. — Hafnarfjarðarbíó — Sími 9249. Ogiftur faðir Hrífandi ný sænsk stór- mynd, djörf og raunsæ um ástir unga fólksins og afleið- ingarnar. Mynd þessi hefur vakið geysiathygli og umtal enda verið sýnd hvarvetna við metaðsókn. Þetta er mynd sem allir verða að sjá. — Bengt Logardt, Eva Stiberg. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Teikni- og gaman- myndir Sýndar kl. 3. HAFNAR FIRÐI ÍLEKFElAfi! rREY83AyÍKDJ^ Sími 9184 Fanfan — Riddarinn ósigrandi Ævintýramyndin fræga: Gina Lollobrigida Gerard Philipe Sýnd kl. 7 og 9. Geimfararnir Gamanmyndin með Abbott og Cosstello. Sýnd kl. 3 og 5. Inpolibio Síml 1182 Suðrænar nætur (Súdliche Nachte) Bráðskemmtileg, ný þýzk músíkmynd, tekin að mestu leyti á Ítalíu. Öll músíkin í myndinni er eftir einn fræg- asta dægurlagahöfund Þjóð- vcrja, Gerhard Winkler, sem hefur meðal annars samið lög- in: „Mamma mín“ og „Ljóð fiskimannanna frá Capri“, er vinsælust hafa orðið hér á landi. Tvö aðallögin í myndinni eru: „Ljóð fiskimannanna frá Capri“ og tangóinn „Suðræn- ar nætur“. í myndinni syngur René Carol ásamt fleirum af fræg- ustu dægurlagasöngvurum Þjóðverja, með undirleik nokkurra af beztu danshljóm- sveitum Þýzkalands. Aðalhlutverk: Germaine Damar, Walter Múller, Margit Saad. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siml 1384 Þriðja stúlkan frá hægri (Dritte von rechts) Sérstaklega skemmtileg og fjörug, ný, þýzk dans- og söngvamynd. — Þessi mynd var önnur vinsælasta kvik- mynd, sem sýnd var í Þýzka- landj, árið 1951. — Ðanskur texti. — Aðalhlutverk: Vera Molnar, Grete Weiser, Peter van Eyck. — í myndinni syngja m. a.: Gillert-kvintett- inn, Four Sunshines. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Loginn og örin Hin afar spennandi og við- burðaríka ameríska ævintýra- mynd í litum. Aðalhlutverk. Burt Lancaster. Sýnd aðeins í dag kl. 3. Sala hefst kl. 1 e. h. Her b er gi í Vesturbænum. Maður, sem vinnur utanbæjar og er að- eins heima um helgar, ósk- ar eftir herbergi í Vestur- bænum. Upplýsingar í síma 82409 í dag og á morgun. ERFINGINN sjónleikur í 7 atriðum eftir skáldsögu Henry James í aðalhlutverkum: Guðbjörg Þorbjarnardóttir Þorsteinn Ö. Stephensen Hólmfríður Pálsdóttir Benedikt Árnason Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag eft- ir kl. 2. — Sími 3191. Sími 6444 I gleðisölum Parísar (La Tournée des Grands Ducs) Bráðskemmtileg og fjörug frönsk gamanmynd, Ör gerist að mestu í frægustu nætur- skemmtistöðum Parísarborg- ar, þar sem fegurstu dans- meyjar borgarinnar skemmta. Raymond Bussiers, Denise Grey og skopleikarinn Christi- an Duvaleix. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Pabbadrengur verður að manni Spennandi og skemmtileg amerísk litmynd. Dean Stockwell. Sýnd kl. 3. Hreinsum og pressum föt yðar með stuttum fyrirvara. — Áherzla lögð á vandaða vínnu. Fatapressa KRON Hverfisgötu 78. Sími 1098, Kópavogsbraut 48, Sogavegi 112 og Langholtsveg 133. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. Raftækjavinnustofan Skinfaxl Klapparstíg 30. — Síml 6434. RúUugardínur - lnnrommun TEMPO, Laugavegi 17B Sendibílastöðin hf. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opið frá kl. 7:30-22:00. Helgi- daga frá kl. 9:00-20:00. Lj ósmyndastof a Þröstur h.f. Sími 81148 1395 Nýja sendibílastöðin Sími 1395 O t varpsviðgerðir Radíó, Veltusundi I. Sími 80300. Síml 81936 Fædd í gær Afburða snjöll og bráð- skemmtileg ný amerísk gam- anmynd eftir samnefndu leik- riti. Mynd þessi, sem hvar- vetna hefur verið talin snjall- asta gamanmynd ársins, hefur alls staðar verið sýnd við fá- dæma aðsókn, enda fékk Judy Holliday Oskarverðlaun fyrir leik sinn í þessari mynd. Auk hennar leika aðeins úrvals leikarar í myndinni, svo sem William Holden, Broderick Crawford o. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endu skoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun ug fasteignasala. Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. Saumavélaviðgerðir Skrifstoíuvélaviðgerðir S y I g i a. Laufásveg 19, sími 2656. Heimasími: 82035. a Viðgerðir heimilistækjum og rafmagnsáhöláum. Höfum ávallt allt til raflagna. IÐJA, Lækjargötu 10 — Sími 6441. Kaup - Salu Kaupum hreinar prjónatuskur og 'allt nýtt frá verksmiðjum og saumastofum. Baldursgötu 30. Sími 2292. Daglega ný egg- soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 18. Útsala — Útsala Verzlunin er að flytja Allt á að seljast. Mikið af nýjum vörum. Mikill afsláttur Ægisbúð Vesturgötu 27. BRÚÐU- LEIKHÚSIÐ í dag verða tvær sýningar í Iðnó Klukkan 1.30 e.h. og Klukkan 4 e.h. SÝNT VERÐUR: Ævintýraleikrit Grimms- bræðra: Hans og Gréta og Fjölleikasýning (trúðurinn Kalli, Stóri Tyrkinn, Stutti-langi, píanó- leikarinn Manual og dans- mærin Súzette, maðurinn með boltana, jafnvægis- fkarlinn frá Burma og dans- andi beinagrind). Kynnir: Ungfrú Jinny Aðgöngumiðan á kr. 10,00] fyrir börn og kr. 15,00 fyrirj fullorðna verða seldir við| innganginn í Iðnó eftirl klukkán 10 f.h. í dag. 4>- 8IE1HÞÚR n Kennsla Þýzkukennsla, einkatímar og í smáflokk- um. Áherzla lögð á fljóta tal- kunnáttu, — taiæí'ingar. Edith Daudistel, Laugaveg 55, uppi. Sími 81890 alla virka daga milli kl. 5 og 7. Til j liggnr leiðin Willys-jeppi til sölu, vel með farinn og lítið keyrður. Til sýnis á Hólsveg 17 eftir kl. 1. Andspyrnu- hreyf ingin hefur skrifstofu í Þingholts- stræti 27. Opin alla virka daga kl. 7—9 síðd., sunnud. kl. 4—6. Komið og takið áskriftalista og gerið skil. m innitujarópfo oiötd Fjölbreytt úrval af steinhringum —■* Pó;tsendun; —< % ;se v-. 'Á

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.