Þjóðviljinn - 02.12.1954, Qupperneq 4
4) — ÞJÓÐVTLJINN — Fimmtudagur 2. desember 1954
f-órbeEgiir í nýju Ijjósi
Övenjulegasta bók sem
rituð hefur verið
jSÁImnrtno um blómið
eitir ÞðRBEHG ÞðRÐARSON
Þessi bók mun ávttllt standa ein sér, með líkum hœtti
og höfundur hennar hefur veriö á margan hátt.
Bókin er samtal listamarnisins við barnið
og að nokkro leyti eintal hans
Þrungin töfrum, einfaldleika og snillifrásagnar
Þórbergur Þórðarson er eins og gömlu
klassfeku meistaramir, ekkert er fjær honum
en að skreyta frásögn sína „stíl“ eða
„skáldskap" eða öðru er hann mundi
kalla tilgerð. Hið frjóa líf og hin '
litauðuga tunga hans eiga svo marg-
breytilega og hljómmikla strengi að
allar tilraunir til þess að endurbæta
það eru útí hött. Yfirburðir Þórbergs
eru í tvennu aðallega, hinu fullkomna
valdi er hann hefur náð yfir hugsun og
máli og ekki síður hinu hve algerlega
hann hefur sigrazt á öllum yfirborðs-
hætti og tilraunum til að skreyta
frásögn sína á kostnað sannleikans og
vísindalegrar nákvæmni í frásögn.
En einmitt þetta er jafnframt skýringin
á því að Þórbergur Þórðarson skrifar öðrum
fremur skemmtilegar bækur, því eins og
náttúran, stundum guðs græn, aðra tíma föl
og haustleg, ræður yfir óendanlegum lit-
brigðum, stemmingum og skáldlegum
töfrum, svo er einnig farið mannlegri
hugsun og þeirri tungu, sem hefur helgað
sig því einu, sem hún finnur réttast og
sannast. Ríki hennar er vítt og marg-
slungið, ofar öllum „skáldskapar“órum
mannaima.
Sálnurinn un hlémið er jólabókin í ár HELGAFELLSBÓK
Kvartanir um lélega þjónustu — Ekki eingöngu í
verzlunum — Annir starísmanna og tímasóun
viðskiptavina
ið. Ég á bágt með að trúa
— enda þótt ég sé ekki sér-
fróður í útfyllingu plagga op-
inberra stofnana og banka —
að ekki megi með hagkvæm-
ara skipulagi eitthvað bæta
úr því ástandi, sem nú ríkir
hjá mörgum þessara stofn-
ana. — F.“
<s>-
F. HEFUR sent Bæjarpóstin-
um eftirfarandi bréf um af-
greiðslu í bönkum og opin-
berum stofnunum:
„A UNDANFÖRNUM árum
hefur það nokkrum sinnum
komið fyrir, að kvartanir hafa
verið látnar í ljós — bæði í
blöðum og útvarpi — yfir
slæmri þjónustu af hendi af-
greiðslufólks í sölubúðum.
Ekki er nema gott við því að
segja, að bent sé á það, sem
betur má fara, og kvartað,
þegar ástæða er til. Á hinu
furða ég mig, að þessar kvart-
anir skuli fremur hafa beinzt
að afgreiðslufólki í sölubúð-
um en ýmsu öðru afgreiðslu-
fólki. Mín reynsla er sú, að af-
greiðslu í sölubúðum sé mun
síður ábótavant en afgreiðslu
I bönkum og opinberum stofn-
unum. Eg hygg að ýmsir hafi
þá reynslu í bönkum og opin-
berum stofnunum að hafa
mætt hranalegri afgreiðslu,
ef ekki beinlínís ókurteisi.
Fólki, sem er óvant að erinda
í bönkum, getur komið
spænkst fyrir sjónir þau
plögg og skýrslur, sem í
mörgum tilfellum er nauð-
synlegt að útfylla. Heyrt hef
ég hranaleg tilsvör, þegar fá-
frótt fólk í plaggaútfyllingu
þarf að fá upplýsingar um,
hvernig útfylla skal. Slíkt er j
auðvitað hin mesta óhæfa. ,
Viðskiptavinir bankanna eiga
fulla heimtingu á lipurri og
vingjarnlegri afgreiðslu, svo
sem yfirleitt tíðkast í sölu-
búðum, og það engu síður,
þótt sá, sem afgreiðir handan
afgreiðsluborðs bankans
kunni að vera sérfræðingur í
plaggaútfyllingu. Sem betur
fer á þetta ekki við um allt
afgreiðslufólk í bönkum. En
máltækið segir, að ekki þurfi
nema einn gikkinn í hverri
veiðistöð.
Oft stafar slæm afgreiðsla
í bönkum vafalaust af of
miklum önnum bankastarfs-
manna. En manni verður á að
spyrja: Er skipulagi ekki eitt
hvað ábótavant í þeim stofn-
unura, þar sem fólk þarf
máske dag eftir dag að bíða
hópum saman svo og svo lengi
eftir afgreiðslu, stundum svo
klukkutímum skiptir. Ef
reiknað er með, að fplkið, sem
bíður eftir afgreiðslu, ynni
ella að nytsömum störfum, þá
er slíkt fyrirkomulag, sem
alloftast hefur í för með sér
langa bið eftir afgreiðslu,
talsvert dýrt fyrir þjóðfélag-
Miðstöðvar-
eldavél
er til sölu ásamt ofnum,
rörum og fittings.
Upplýsingar í sima 80929
eftir kl. 6.
Bifreiðar
til sölu I!
■ ■
Dodge 49
Chevrolet ’50
Pontiac ’47
Dodge ’47
- Chevrolet ’47
Citroen ’46
Renault ’46
■ ■
■ ■
Bílasalan
j Klapnarstíg 37. Sími 82032 : :
Bifreiða-
eigendur
Óskum eftir bílum
í umboðssölu.
Bifreiðasála
Hreiðars
Jónsson
Sími 5187.
Rokkur
alveg nýr, mjög fallegur,
er til sölu.
Upplýsingar í síma 80929.
I■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■ «■■■■■■«•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■!
«■■•■•■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
Höfum fyrirliggiandi
1 MIKLU ÚRVALI
Gardínuefni, húsgagnaáklæði,
dívanteppi og dívanadúk.
6. V. Jóhannsson & Co.
Hafnarstræti 19. — Sími 2363.
■■■•■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■i
:
Sportvörur
Skíði, allskonar, skíðabindingar, skíða-
stafir, skíðaáburður, margar gerðir,
krokket, spjót, bogar, örvar, skotmörk
og fleiri sportvörur.
Skíðagerðin Fönn
við sœnsk-íslenzka frystihúsið. — Sími 1327.
!■■■■■■■■