Þjóðviljinn - 04.12.1954, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 04.12.1954, Blaðsíða 1
 Laugardagur 4. desember 1934 — 19. árg. — 277. tölublað Happdrœtti ÞióðvHJans lýkur I dag: Tryggjum iullan sigu r með einhuga sókn og samstarfi - Öll eit t fyrir Þjóðviljann I dag er síðasti dagurinn í happdrætti Þjóðvilj- ans. íslienzk alþýða hefur tekið þessu happdrætti blaðs- ins með sérstakri velvild, þrátt fyrir öll hin rausn- arlegu framlög hennar á undanförnum árum til blaðsins, til Sósíalistaflokksins og til Minningar- sjóðs íslenzkrar alþýðu. Undanfarna daga hefur verið látlaus straumur karla og kvenna í skrifstofur happdrættisins til þess að skila andvirði happ- drættismiða og taka nýja miða til sölu. Hundruð og þúsundir alþýðumanna eru að verki til þess að tryggja útgáfu blaðsins síns. Þefsar undirtektir sýna og sanna, að eins og Þjóðviljinn leitast við að vera verðugt blað íslenzkrar alþýðu, sverð hennar og skjöldur í baráttunni fyrir nýjum og betri heimi, eins læt- úr alþýðan sér annt um, að þetta óskabarn hennar megi starfa án fjárhagslegra truflana. Þetta er viðurkenningin á þeim einfalda sannleika, að fyr- ir alít launafólk, fyrir alla þá, sem þurfa að erfiða fyrir lífi mómntiiNN 1 dag er síðasti dagurinn 5 þessu .happdrætti okkar og þá höfum við opið í afgreiðsiu Þjóðviljans, Skótavörðustig 19 simi 7500, og skrifstofum Sósialistaflokksins, Þórsgötu 1 simi 7511 og 7512, frá kl. 9 fh. til kl. 12 eh. Það fór sem mig grunaði að mikil sókn var hjá öllum deildum i gær og hristu sumar ailvel af sér drungann. Þó var sóknin ekki það mikil að þeir síðustu yrðu fyrstir og þeir fyrstu síðastir, en Bar- ónsdeild tók nú aftur við foryst- unni af Boíladeild og er nú allvel á undan Það sem er þó gleðileg- ast í þessu er að allar deildir virð- ast hafa drjúga möguleika á að ná takmarkinu og það verðum við að gei-a. — Röðin er nú þannig: 1 Éarónsdeild ........... 88 % 2 Boiladeild ............ 83 — 3 Langho'tsdeiid ........ 80 — 4 Sunnuhvo'sdeild ....... 75 — 5 Njarðardeild ........ 73 — — Múladeild ............. 73 — 7 HKð&deild ............. 68 — 8 Laugarnesdeild ........ 67 — 9 Háteigsdeild .......... 66 — 10 Túnadeild ............. 62 — 11 Skerjafjarðardeild .... 61 — 12 Vesturdei’d ........... 60 — r— Vogadeiid ............. 60 — 14 Va’.ladeild ........... 59 — 15 Hafnardeiid ........... 56 — — Skóladeild............. 56 — 17 Kleppfholtsdeild ...... 54 — — .Sogadeiid............. 51 —- — Bústaða-dei d ......... 54 — 20 Nesdeiid .............. 48 — 21 Þinghoitsdeild ........ 43 — 22 Me’adeild ............. 41 — — Skuggahverfisdeild ... 41 — 24 Hamradeild .........: .. . 32 — Náum öll niarkiiiu í dag. sínu, margborgar það sig að styrkja Þjóðviljann. Ekkert ann- að fyrirtæki í lancliuu hefur fært íslenzkri alþýðu jafn mik- inn arð og einmitt Þj.óðviljinn. En það er dýrt á þessum tím- um vaxandi dýrtíðar að halda úti forystublaði íslenzkrar al- þýðu, blaði sjálfstæðisbaráttu íslendinga. Þess vegna er árangur þessa happdrættis Þjóðviljans svo mik- ilvægur. Þess vegna ríður á, að hver einasti maður, karl og kona, sem ann blaði sínu, sam- einist um að tryggja fullan árangur í happdrættinu. f dag er siðasta tækifærið til að kaupa og selja happdrættis- miða Þjóðviljans, því að í kvöld verðtir dregið. Skrifstofur happdrættisins verða opnar til kl. 12 í kvöld. Við heitum á hvern einasta mann, sem hefur happdrættis- miða undir höndiun, að nota þennan síðasta happdrfbttis- dag tU hins ýtrasta, að koma í skrifstofur happdrættisins og gera skil eða hringja og láta senda heim til sín. Einhuga í samhentu starfi í allan dag. Happdrættinu. Þjóðviljan- um, fullan sigur. Með fyrirfram þökk! Sambandsstjórnarfund- ^ ur Æskulýðsfylkingar- i innar er á morgun, sunnudag, klukkan 2 e.h* í Þingholtsstræti 27, II. hæð. Framkvæmdanefndin r Einn ráðberra Títós til Moskva Blaðafulltrúi júgóslavnesku stjórnarinnar skýrði frá því í gær, að í desemberlok mynái sendinefnd, sem ráðherra yiði fyrir, fara frá Belgrad til Moskva til viðræðna við sovét- stjórnina um almenn efnahags- mál, sem bæði löndin varðar. Verður þetta í fyrsta sinni. síð- an 1948, að júgóslavneskur ráð- herra fer til Moskva. Kvikmyndun Sölku Völku hefur heppnazt með afbrigðum vel — seg/r H.K.L. sem nú hefur setzt oð nýju verki i gistihúsi i Fredensborg — Salka Valka er óvenjulega góð kvikmynd. í henni er ef til vill ýmislegt, sem kann aö koma íslendingi ann- arlega fyrir sjónir; en þess ber að gæta að hún er um- fram allt sænsk kvikmynd og ég held ekki að sænsk kvikmyndalist hafi áður komizt hærra. Þetta segir Halldór Kiljan fáránleg, að sérhver tilraun til Laxness í viðtali við blaða- mann frá Kaupmannahafnar- blaðinu Land og Folk. Halldór kom til Kaupmannahafnar fyr- ir nokkrum dögum frá Stokk- hólmi, þar sem hann hefur dvalizt undanfarið. Fund Heims- röksemdafærslu hlýtur að mis- takast. Blaðamaðurinn spurði um kvikmyndina Sölku Völku og fórust Halldóri orð um hana á þann veg sem áður segir. Hann hældi sérstaklega kvik- myndastjóranum, Arne Matts- son. Framhald á 12. síðu. 21 fórst 21 maður hefur nú látizt af völdum járnbrautarslyssins í námunda við Louvain í Belgiu í fyrradag. Komið hefur í Ijós, að slysið var lestarstjóranum að kenna. Hann ók lestinni með 70 km hraða eftir brautarkafla, sem er í viðgerð og settur hafði verið 30 km hámarkshraði á. Sjálfstætt fólk á rússnesku Pravda telur upp með öðrum nýjum bókum 28. nóv. sl. Sjálfstætt fólk eftir Halldór Kiljan Laxness (Samostojat- eljuie Ijúdí. Geroítseskaja saga. — Perevod s íslandsk- ogu. — Goslítisdat.) Af öðr- um þýðingum nýkomnum eru skáldverk eftir Lú Sin, Pab- lo Neruda og Jorge Amado. Stefna fhaldsins óbreytt: Álögur á almerining hækka / Frá 1951 hafa MÍtsvörin hœhkað um 32 niiliij* En framlög til íbúðahúsabygginga í borg húsnæðis- leysisins, Reykjavík, hafa lækkað úr 5.7 miilj. árlð 1 1950 niður í 500 þús. 1953 Halldór Kiljan Laxness friðarráðsins bar fyrst á góma og Halldór kemst m.a. svo að orði að fyrirætlanirnar um að endurvekja þýzku hernaðar- stefnuna séu svo algerlega ó- samrýmanlegar heilbrigðri skyn- semi, að hervæðingarsinnárnir varpi Ihaldsins úr h-laði með hafi jafnvel ekki getað komið nokkrum orðum. Kvað hann með nein frambærileg rök fyrir það undirbúið nf „sparnaðar- nauðsyn þeirra. Hinar furðu- nefnd“, en á því væru þó litl- légustu afsakanir eru bornar ar breytingar frá því í fyrra. fram fyrir þessari hervæðingu, Tekjumegin hafa þær breýting- en hugmyndin um hana er svo I ar orðið að hlutdeild bæjarins Fjárhagsáætlun Reykjavíkurbæjar íyrir næsta ár var til fyrri umræðu á bæjarstjórnarfundi í gær. Stefna íhaldsmeirihlutans er óbreytt, að auka á- lögur á almenning, en lækka íramlög til íbúðabygg- inga. Útsvörin ætlar íhaldið að hækka um 8 millj., úr 90.4 millj. í 98.4 millj. Heildarniðurstöðutölur íjárhagsáætlunar Reykja- víkurbæjar eru samkvæmt írumv. 117 millj. kr. og eru þær hæstu í sögu bæjarins. Borgarstjóri fylgdi frum- í stríðsgróðaskatti fellur niður vegna breytinga. á skattalögun- iim, Ágóðahlutur bæjarins af brunatryggingum fellur einnig niður vegna þess að hann renn- ur nú í sérstakan sjóð til efl- ingar brunavarna. Og síðast en ekld sízt er að útsvör bæjarbúa eiga a& hækka úr 90.4 millj. í 98 4 niillj. Upphaflega var útsvapsupp- hæð s.l. árs samþvkkt í fjár- hagsáætlun 86.4 millj., og mið- að við það að hækka útsvör- in um 12 millj. kr. Eftir mitt þetta ár var útsvarsupphæðin hækkuð um 4 millj. í 90.4 millj., — og hver hefur tryggingu fyrir að sá leikur verði ekkí einnig leikinn á næsta ári? Auknai álögur Óbreyttar fram- kvæmdir Ingi R. Helgason kvað það rétt hjá borgarstjóra að ein- Framhald á 3. síðu. Vinningaír í Ihoppdrœffi Þjóðviijans eru samfals að verðmœti loo þúsund krónur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.