Þjóðviljinn - 04.12.1954, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 04.12.1954, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVTLJINN — Laugardagur 4. desember 1954 ,,Loks dóu þau af eymd' og volæði“ Bóndi bjó með konu sinni á Grímsstyðum undir Dimmafjall- garði í Norðursýslu. Hann var fá- tækur mjög. Á bænum var tík, er gaut mórauðum hvolpi. Bóndi ól hann upp og hafði fyrir smalahund. Hvolpinum : var gef- ið stekkjarjamb, og var það gimbur. Móri varð svo fésæll, að ekkert missti hann, en fé það, er honum var eignað tímgaðist vel, svd tvö höfuð sem menn segja voru ’á kihdum fians, og geltk þetta tii þess, að Móri hafði eignazt allt féð og búið var orð- ið hans eign, og kölluðu menn hann því ríka Móra, að nú var komin auðlegð í stað örbirgðar á hehpilinu. Svo mikið kvað að þessu dálæti á Móra, að þeg- ar inönnum var matur borinn, eða annar greiði gerður eða hokkuð úti látið og hjónunum var þakkað fyrir, mæltu þau, að ekki skyldi þakka sér, held- ur honum ríka Móra. Einhveriu sinni var biskup á vísitatzíuferð sinni og kom að Grímsstöðum. Var honum og mönnum hans gerð veizla og borinn matur i trogum, kútar voru í flösku stað og askar fyrir staup. Að endaðri veizlunni þakkar biskup þeim hjónum greiða, en þau mæltu að vanda, að ekki skyldi þakka sér, heldur rika Móra, sem ætti allt búið. Biskup spyr. hvort það sé maður. En þau segja, að það sé rakki þeirra. Biskup kvað eigi mætti minna vera en hann fengi að sjá þann, er veitt hefði og þakka eigi. Þau kváðu það vel- komið. Er þá gengið út á haug, og liggur þar • kvikindi eitt, heyrnar- og sjónlaust, óræst mikið í einum flókabendli og afgamalt. Þá er biskup liefur litið hnndinn um stund, mælti hann til sveins síns, er Árni hét: — Sér þú þrælinn? Árni rak þá stígvéiin í liaus Móra, svo heil- inn lá úti. Síðan gerir biskup hjónum þeim harðar ávítur og skipar presti þeirra að setja þeim opinbera skrift og afiausn fyrir villu þeirra og forneskju. En eftir það að Móri var dauð- ur, brá svo við, að allt gekk af þeim hjónum, og Ioks dóu þau af eymd og volæði. (Úr Þ.ióðsögum). Nætun'örður er í Lyfjabúðinni Iðunn -— Sími 7911. BYFJABtJDIR Apótek Austur- | Kvöldvarzla til bæjar | kl. 8 alia daga ... . | nema iaugar- Holts Apótek | daga til kl. 6. ■b &.A 13:00 Óska'.ög I( sjúklinga (Ingi- björg Þorbergs). “ 13:45 Heimilisþátt- ur (Frú Elsa Guð- jónssón): 15.30 Mið- degisútvarp. 16-30 Veðurfr. End- urtekið efni. 18:00 Útvarpsss.ga barnanna: Fossin eftir Þórunni Elfu; V. (Höf. les). 18:25 Veð- urfregnir. 18:30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18:50 Úr óperu- og h'jómleikasal pí.: a) Marzurka eftir Chopin (Nietzielski leikur). b) Lög úr ó- perum eftir Leoncavallo, Verdi og Rossini (Aldo Protti, baritón. syngur). c) Hljómsveitarverk eftir Chabrier og Ravel (Ernst Anser- ment stjói’nar hljómsveitinni sem leikur). 20:30 Þýzkar menningar- myndir: a) Erindi: Ríkið í miðið (Gunnar Gunnarsson skáld). b) Einsöngur: (Kristinn Hallsson). c) Erindi: Islendingar og Þjóð- verjar (Vilhj. Þ. Gíslason). d) Upplestur: Ljóðaþýðingar úr þýzku. e) Þýzk tónlist pl. 22:10 Danslög .pl. — 02:00 Dagskrárlok. M E S S U R Á M O R G U N : Dómkirkjan. Messa kl. 11 árdegis, séra Óslcar J. Þorláksson. Aðalsafnaðarfund- ur klukkan 5 eftir hádegi. Laugarneskirkja. Messa kl. 11 fh. (Ath. breyttan messutima). Barnaguðsþjónustan fellur niður. Séra Garðar Svavars- son. Nesprestakall Messa í Kapellu Há- skólans kl. 2. Séra Gunnar Árna- son prédikar. — Séra Jón Thorar- ensen. Háteigsprestakall Messa í Hátíða- sal Sjómannaskólans kl. 2, að lokinni messu verður safnaðar- fundur. Barnasamkoma kl. 10:30 árdegis — séra Jón Þorvarðsson. Bústaðaprestakall Messa í Foss- vogskape'.lu kl. 2, séra Jón Thor- arensen prédika-r — séra Gunnar Árnason. Fríkirkjan Messa kl. 2 —- séra Þorsteinn Björnsson. Langholtsprestakall Barnasam- koma að Hálogalandi kl. 10:30 ár- degis. Messa i Laugarneskirkju kl. 5 eh. Kristín Einarsdóttir syng- ur einsöng við messu — séra Ar- elius Níelsson. □ í dag er ^íáugárdagurinn 4. des- ember — ■ Barbárumessa — 338. dagur ársins — Tungl í hásuðri kl. 19:29 — Árdeglsháflæði klukk- an 11:51. Húsfreyjan, 4. tbl. 5. árgangs er kom- ið út. Aðalbjörg Sigurðardóttir skrifar um jólin 1954, Lára Sigur- björnsdóttir skrifar um barna- heimi'i, þýdd saga er i heftinu og nefnist Gamli rokkurinn, Aðal- björg Sigurðardóttir skrifar um bókina Barhið, sem þros.kaðist aldrei; húsmæðraþáttur og barna- þáttur eru í heftinu og ýmislegt fleira efni. Samtíðin, 10. hefti þessa árgangs, hefur borizt. Er það fjölbreytt að efni og birtir m.a.: greinina Ljósa- skilti á Hafnarslóð, Kvennaþætti, leikdóm um Silfurtúnglið, smá- söguna Þrefað um verð, Bridge- þátt, Víðsjá, skopsögur og kross- gátu. Forsiðumynd er af kvik- mynda'.eikkonunni Marlene Die- trich. ; : , MUlilandaflug Helda er væntan- leg til Reykjavíkur kl. 7 í fyrramálið frá New Yórk; fer aftur kl. 8:30 til Óslóar, Gautaborgar og Hamborg- ar. Edda er væntanleg til Reykja- vikur kl. 19 á morgun frá Ham- borg, Gautaborg og Ósló; fer aft- ur kl. 21 til ftew York. Gúllfaxi fór í morgun til Kaup- mannahafnar og er væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 16:45 á morgun. Innanlandsflug 1 dag eru ráðgerð- ar fiugferðir til Akureyrar, Blöndu óss, Egilsstaða, Isafjarðar, Pat- reksfjarðar, Sauðárkróks og Vest- mannaeyja; á morgun til Akur- eyrar og Vestmannaeyja . Námskeið Húsmæðrafélagsins, \ Námskeið Húsmæðrafé'.ags Rvílc- ur í smurðu brauði og ábætis- réttum verður vegna mikillar að- sóknar endurtekið miðvikúdag, fimmtudag og föstudag í næstu viku 8.—10. þm. — Upplýsingar í símum 1810 og 2585. Kvöld- og næt'.irvörður er í læknavarðstofunni í Austur- bæjarskólanum frá kl. 14-8 í fyrra- málið. — Sími 5030. Bókmenntagetraoin I gær birtum við lausavísur eftir Egil Skallagrimsson. Þekkja menn það sem hér fer a eftir? Því blaðmjúkra birkiskóga bíður lauffall og sorg, og vorhuga þíns bíða vökunætur í vetrarins hljóðu borg. Við gluggana frosna þú grætur. Þá hló hún inn i mitt hjarta, hár mitt strauk hún og kvað: Horfðu í augu mín, ef þú getur, ástin mín, gerðu það — og segðu svo: Það er vetur. Þá sviku mig rökin og síðan syngur í huga mér hinn hjúfrandi blær og hin hrynjandi bára, hvar sem, hvar sem ég fer: Nú er hún átján ára. Kvenstúdentafélag Islands heldur fund í Aðalstræti 12, mánu- daginn 6. þm. kl. 8:30. Jóhanna Jóhannsdóttir, stud. med. flytur erindi. Ennfremur verða rædd fé- lagsmál. Ég sá dýrð hans kvikmyndin sem sýnd hefur verið undanfarna sunnudaga í Stjörnu- bió, vérður sýnd á morgun kl. 14:30. Bráðum fer að verða hver síðastur að sjá þessa ágætu mynd því að ieigutími hennar hér fer óðum að styttast. Auk myndarinn- ar flytur séra L. Murdoch erindi og talar um efnið: Hverju má treysta I heimi óvissunnar? Guð- mundur Jónsson, óperusöngvari, syngui; einsöng. Myndin er ekki ætluð börni\m, . en þó er þeim heimilt að k-oma, séu þau í fylgd með fullorðnum. Aðgöngumiðar fást í Ritfángaverzlun ísafoldar, Éankastræti 8, og í Stjörnubíó. Á sömu stöðum fæsfc einnig prentuð lýsing á efni myndarinnar. Krossgáta nr. 530. éékk Lárétt: 1 afl 7 nærðist 8 gælunafn 9 húsáhald 11 ílát 12 timamælir 14 eins 14 snar 17 ek 18 kát 20 fréttir. Lóðrétt: 1 fyrirferðarmikið 2 pota 3 samhljóðar 4 þrír eins 5 strolcu 6 nakta 10 prentsmiðja 13 væta 15 skst. 16 sjór 17 et 19 skst. Lausn á nr. 529. Lárétt: 1 Hansa 4 tó 5 tá 7 eta 9 lón 10 rúi 11 nei 13 ar 15 SN 16 ennþá. Lóðrétt: 1 Hó 2 net 3 at 4 telpa 6 álinn 7 enn 8 Ari 12 ein 14 RE 15 sá. hóínmni* Sambandsskip Hvassafell er á Húsavík. Arnar- fell fór frá Rvík í gær áleiðis til Ventspils. Jökulfell er í Rvik, Dísarfell fór frá Amsterdam 2. þm. áleiðis til Rvikur. Litlafelí er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helga fell fór frá Reyðarfirði 30. nóv. áleiðis til Gdynia. .Stientje Mensi inga er í Álaborg Kathe Wiards lestar síld í Stykkishólmi. Ríkisskip Hekla fer frá Reykjavík kl. 23 annað kvöld austur um land í hringferð. Esja er á leið frá Aust- fjörðum til Reykjavíkur. Herðu- breið er á Austfjorðum. Skjald- breið fer frá Reykjavík í kvöld vestur um land til Akureyrar. Þyrill er á leið frá Þýzkalandi til Reykjavíkur. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gær til Vest- mannaeyja. Eimskip Brúarfoss fór.frá Vestmannaéyj- um 1. þm austur og norður um land. Dettifoss fer frá New York í dag til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá London í gær til Rotter- dam og Hamborgar. Goðafoss fór frá Reykjavík 27. fm til New York. Gullfoss fór frá Reykjavilc 1. þm til Leith og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Reykja- vík 30. fm til ‘Gkudaborgar, Aar- hus, Leníngrad, Kotka og! Wismai’. Reykjafoss fór frá,.El§þjfii,S 2. þm til Hambqrgar, , Hull og Reykja- víkur. Selfoss fer frá Reykjavik í kvö!d til Vestmannaeyja. Trölla- foss fer frá Gautaborg í dag til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Genova 2. þm til San Feliu, Barcelona, Gandia, Algeciras og' Tangier. Tres lestar i Rotterdam. Togararnír Akurey fór á is 22. fm. Askur fór á is 21. fm. Bjarni Ólafsson er i Rvk. Egill SkaUagrimsson. og Fylkir eru i söluferð til Þýzká- lands. Geir fór á is 1. þm. Hall- veig Fróðadóttir fór á ís 24. frh. Hvalfell fór á ís 18. fm. Ingólfui' Arnarson er væntanlegur frá Þýzkalandi seint í kvöld. Jón Baldvinsson er i slipp i Rvk. Jón Þorláksson er i Rvk. Karlsefni fór á ís 18. fm. Keflvíkingur fór frá Rvk. 29. fm til Þýzka'.ands. Marz fór á is 24. fm. Neptúnus fór á ís 28. fm. Pétur Halldórsson fór á ís 27. fm. Skúli Magnússon er væntanlegur frá Þýzkalandi á þriðjudag. Viiborg Herjólfsdóttir er í slipp í Rvk. Þarkell máni fór á sa’tfiskveiðar 4. fm. Þor- steinn Ingólfsson fór á salt 27. fm. Prentarakonur hafa bazar í dag klukkan 2 i húsi H. I. P. Hverfisgötu 21. Frá Berklavörn Munið skemmtifund Berklavarnc,r i Skátaheimilinu i kvöld kl. 8:30. Eftir skáldsöfu Charles de Costers * Teikningar eftir Helge Kiihn-Nielsen 505. dagur. Ugluspegill mælti við Lamba: — Sonur að- mirálsins er innan veggja fangelsisins, hann verðum við að frelsa. Síðan brutu þeir upp dyrnar. Og þarna sáu þeir son aðmirálsins, ásamt munk einum i góðum holdum, er reyndi í ákafa að snúa hinum unga manni tii páfatrúar. Og mikill var fögnuður fangans, þegar hann gat gengið burt sem frjáis maður í félagsskap við þá Uglu3pegil. En Lambi þreif í hettu munksins og rak hann með — Fyrir þig má nú láta foorga hundrað gyllini í lausnarpeninga, sagði hann. Og hypjaðu þig af stað, eða eftir hverju biður þú, kjötfjallið þitt? ser.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.