Þjóðviljinn - 04.12.1954, Blaðsíða 8
g) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 4. desember 1954
ÍÞRÓTTIR
RlTSTJÓRl FRÍMANN HELGASON
Frá þingi K.S.Í.
Verður deiídaskipting í knatt-
spyrnu framkvæmd í sumar?
Á nýafstöðnu knattspyrnu-
þingi komu fram tillögur sem í
höfuðatriðum voru í þá átt
að skipa þeim liðum sem
kepptu s.l. ár í I. fl. og ekki
áttu lið í meistarafl. í sérstaka
deild sem nefndist II. deild, og
Bvo var líka gert ráð fyrir III.
deild með þeim félögum sem
síðar koma og ekki eiga flokka
í hinum tveim deildunum.
Flestir töldu að I. deild eða
meistaraflokkur mundi næsta
ár skipaður þeim liðum sem í
honum eru nú. Síðan færðust
efsta og neðsta liðið til upp
eða niður eins og venja er er-
lendis.
Skiptar urðu skoðanir um
það hvort þessi tvö lið skyldu
keppa um það hvort þau færð-
ust til eða þau færðust til án
Iteopni. Margar tillögur komu
fram í þessu merkilega máli og
var þeim öllum vísað til nefnd-
ar sem skipuð var einum full-
trúa frá hverjum aðila sem
fulltrúa áttu á þinginu og
Stjórnar K.S.Í. til afgreiðslu.
Ahugamem
eða aívlimis-
I meiiia?
Alþjóðasamb. knattspyrnu-
tnanna — F.I.F.A. — hélt fund
í Stokkhólmi nýlega, en stjórn
in var þar saman komin í til-
efni af 50 ára afmælishófi
Bænska knattspyrnusambands-
ins. Eftir fundinn, var tilkynnt
að hert mundi á ákvæðum um
áhugamenn í, knattspyrnu.
Þetta getur haft það í för með
sér að Svíþjóð geti ekki tekið
þátt í næstu OL, svo að þetta
var hálf slæm afmælisgjöf fyr-
ir Svíana, sem hafa verið með
töluverðar greiðslur til leik-
manna leynt og ljóst að því að
talið er. Hafa Svíar þegar við
orð að senda ekki lið til næstu
OL ef þeir fái ekki að fara með
Bterkasta lið sitt.
Guimar Nielsen fer 11!
Bandaríkjarma
Danski hlauparinn Gunnar
Nielsen hefur fengið formlegt
boð til Bandaríkjanna nú í
vetur. Ferðin á að taka 2 til 3
mánuði ef leyfi danska íþrótta-
sambandsins fæst. Hann á að
keppa í mörgum maranþon-
hlaupum og á að byrja 8. jan.
í Madison Square Garden en
BÍðasta hlaupið verður í Cleve
Iand 26. marz.
Sennilega verður Norðmað-
urinn Audun Boysen þar
vestra um sama leyti og vissu-
lega hafa Norðurlöndin þar
tvo góða fulltr. á ferð. Sjálfur
segist Gunnar Nielsen ekki
muni taka þessa ferð mjög há-
tíðlega. Hann ætlar að taka för
ina sem þátt í undirbúningi
undir OL í Melbourne.
Skref í rétta átt.
Á þinginu í fyrra var sam-
þykkt að koma á deildaskipt-
ingu sem þó var þannig að I.
fl. Reykjavíkur félaganna vom
með í þeirri keppni. Nú v-rJa
I. flokks liðin sér í keppni.
Það hefur verið al-
menn skoðun flestra þeirra
sem um þessi mál hafa fjallað
að það sé fjárhagslega sterlc-
ast og íþróttalega líka að
fyrstu deildina skipi óumdeil-
anlega sterkustu liðin.
Meðan félögin úti á landi
væru að öðlast þann styrk,
knattspyrnulega, sem raun-
verulega þarf til að vera í
meistarafl. og þau óðfluga
hafa verið að ná, væri eðlilegt
að þau yrðu að sigrast á 11
næstbeztu mönnum Reykjavík-
ur-félaganna áður en þau
komast upp í meistaraflokk.
Það er öruggt að framtíðar-
skipulagið verður í þessa átt,
það er rökréttasta leiðin til að
fá fram, eftir því sem hægt er,
beztu hópana til að reyna með
sér um það og komast áfram
og lengra, og enn fremur ef að
því kemur að félög verði að
líða sín hnignunarskeið hverfa
þau hóflega langt niður og
hafa svo möguleika að rétta
sig við aftur.
Fjárhagsörðugleikar.
Að setja þetta niður á papp-
írinn er ekki erfið þraut í
sjálfu sér. Það erfiðasta hef-
ur alltaf verið ferðalögin milli
hinna dreifðu staða, sá kostn-
aður sem því fylgir og vinnu-
tap. Vel má vera að bættar
samgöngur og rýmri atvinnu-
skiiyrði hjálpi til þess'að hægt
verði að stíga þetta langþráða
skref til fulls. í vaxandi mæli
hafa bæir og byggðalög skipzt
á heimsóknum, til keppni und-
anfarið og má vel vera að
hægt verði að sameina þetta
eitthvað. Það gleðilega kom nú
fram á fundinum, að áhugi er
mikill fyrir málinu víðsvegar
um land og er það órækur
vottur vaxandi áhuga fyrir
knattspymu yfirleitt og sem
ætti að geta haldið áfram að
vaxa, ef Knattspymusamband-
ið getur haft kennara á borð
við Karl Guðm. til sendiferða
um landið. Nefndin sem situr
á rökstólum með stjóm K.S.I.
er einmitt að leita að lausn á
þessum vanda.
Slæm vallarskilyrði.
Að þessu verður ekki auð-
hlaupið þar sem gert er ráð
fyrir að 6 félög verði í deild-
inni, en það eru 15 leikir. Við
þetta bætist svo það vanda-
mál sem em vallarskilyrðin.
Utan Reykjavíkur mun varla
um að ræða velli af stærð og
gerð sem frosvaranlegir em
til slíkrar keppni, nema á Ak-
ureyri. Ef t.v. gæti þetta fyrir-
komulag orðið til þess að fé-
Unglingasundmeistaramót Norður-
landa háð í Reykjavík í vetur
lög legðu meiri áherzlu á að
koma völlum sínum í sem bezt
horf.
Um það hafa orðið nokkrar
umræður og skiptar skoðanir
hvort efsta félagið í neðri deild
inni eigi að keppa við það sem
neðst er í þeirri efri, um réttinn
til að komast upp. Erlendis t.d.
þar sem deildaskipting er eins
og hér er hugsað fara þau án
keppni upp og niður en þar em
oftast helmingi eða þrefalt
fleiri lið sem em í sömu deild
og hinir mörgu leikir hafa
dregið nákvæmar fram getu
þeirra en leikir þar sem fá lið
keppa. Það er því í samræmi
við þá skoðun að eðlilegt sé að
sterkustu liðin séu í I. deild
og meðan ekki em fleiri fé-
lög, að þessi tvö félög reyni
með sér í einum eða tveim
leikjum á hlutlausum velli.
Hitt er svo annað mál, ef
það gæti orðið til þess að
koma þessari skiptingu fremur
af stað og fá II. deildar félögin
áhugasamari með, ef þau vita
að það sem er efst þarf ekki
að eiga á hættu að verða
hindrað með hæpnum eða
naumum sigri I. deildarliðsins
að komast lengra, að þá verði
það látið ganga þannig a.m.k.
til reynslu til að byrja með;
slík hreyfing getur líka vakið
,,spenning".
Sem sagt hér er merkilegt
mál á ferðinni sem hefur verið
rætt meira og minna í s.I. 14
ár. Væri það vissulega vinn-
ingur ef hægt væri að leysa
það nú.
Skautahlauparar
fara til Moskva
Heimsmeistaramótið í lirað-
hlaupum á skautum 1955 fer
fram í Moskva 19. til 20. febr.
n.k. Margir hafa svarað boði
Sundráð Reykjavíkur hélt
aðalfund 13. nóv. Fráfarandi
formaður, Einar Sæmundsson,
setti fundinn og minntist
Ágústs Ágústssonar, sem lézt
í sundlaugunum s.I. vor og bað
viðstadda að heiðra minningu
góðs drengs með því að rísa
úr sætum.
Síðan var Erlingur Pálsson
kosinn fundarstjóri en Guðjón
Sigurbjömsson fundarritari.
Þá las fráfarandi formaður
skýrslu síðast liðins árs og er
þetta meðal annars úr henni:
I umdæmi S.R.R. hafa verið
haldin 7 opinber sundmót og
2 sundknattleiksmót.
Á Sundmeistaramóti íslands,
sem haldið var á Ólafsfirði
eignuðust Reykvíkingar 8
meistara. 20 Islandsmet settu
Reykvíkingar og þar af setti
Helga Haraldsdóttir 9 þeirra.
Eitt drengjamet var sett af
Ágústi Ágústssyni. Á árinu
komu 2 norskir sundmenn og
í haust komu 2 þjálfarar frá
Bandaríkjunum, landþjálfar-
amir Kiputh og Moli, sem
héldu sundfólki og sundkennur-
um námskeið.
Samnorræna sundkeppnin
fór fram í sumar og syntu
27.6% Reykvíkinga og jókst
þátttakan um 4.4%.
Að lokum sagði fráfarandi
formaður:
| Ódýrt! Ódýrt!
■
: Dömuskór frá kr. 85.00
; Inniskór frá kr. 24.00
VðBUMftRKAÐURINN. ]
Hverfisgötu 74
„Sundárangur þann, sem náðst
hefur hér í höfuðstaðnum, vil
ég þakka hinum bættu æfinga
skilyrðum í Sundhöllinni og svo
hinu góða samstarfi milli sund-
fólks og forystumanna sund-
mála í Reykjavík11.
I stjóm S.R.R. vom kosnir
Atli Steinarsson og Einar
Hjartarson, fyrir í stjórninni
voru Ari Guðmundsson og Ein-
ar Sæmundsson, sem var end-
urkjörinn í formannsembættið.
Erlingur Pálsson var kosinn
oddamaður.
Samþykkt var áskorun á
S.S.I. að láta endurskoða sund-
dómarareglurnar.
Að lokum skýrði Erlingur
Pálsson frá því, að þrjú meíri
háttar sundmót myndu fara
fram í Reykjavík síðari hluta
vetrar, en þau em: Unglinga-
sundmeistaramót Norðurlanda,
Sundmeistaramót Islands og
keppni Reykvíkinga við utan-
bæjarmenn.
Mikill áhugi ríkti á fundin-
um. (Frá S.R.R.).
Til
liggm leiðin
ALLT
FYRiR
KjÖTVERZLANtR.
Boris Sjilkoff
núverandi heims og Evrópu-
meistari í skautahlaupi. Hann
mun verja titil sinn í HM-
keppninni í Moskva.
framkvæmdanefndarinnar um
þátttöku þ.á.m. Bandaríkin
sem ætla að senda 3 menn til
keppninnar — ef hægt verður
að safna nægu fé til að koma
þeim til mótsins — eins og það
er orðað. Þessir Bandaríkja-
menn em Ken Henry sem vann
500 m hlaupið á síðustu OL
1952, Johnny Werket, góður
millivegalengdahlaupari og Pot
Mac Namara sem er bezti al-
hliðahlaupari Bandaríkjanna.
Ódýrt! Ódýrt!!
■
■
tJtlend sulta frá 10.00
Ávaxtasulta-hcildós
frá 10.00
Brjóstsykurspokar
frá 3.00
•
Allar matvörur
ódýrastar hjá okkur [
■
■
VÖRUMARKAÐURINN, j
Framnesveg 5
%B iSÚ&
timólG€U6
si&uKtuaurouöoa
Minningarkortin eru til sölu
í skrifstofu Sósíalistaflokks-
ins, Þórsgötu 1; afgreiðslu
Þjóðviljans; Bókabúð Kron;
Bókabúð Máls og menning-
ar, Skólavörðustíg 21; og í
averzlun Þorvaldar
Bjamasonar í Hafnarfirði.
Lækkið dýrtíðina
Kaupið kossakjöt í Krénunm
Reykt hrossakjöt á aðeins 13.50 pr. kg.
VERZLUNIN KRÖNAN
Mávahlíö 25
Sími 80733
!•••••■•■•■■•••••••■•■•••■■•••■•••••■i