Þjóðviljinn - 04.12.1954, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 04.12.1954, Blaðsíða 11
ILIUSTRATED > ILLUSTRATED | IMAGES - DTSLANDE ISLAND IM BILD Laugardagur 4. desember 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (11 01; EIL verður í porti Sambandshússins við Ingólfssíræti í dag kl. 11—4. Allar gerðir Opel-bíla sýndar Erlend tíðindi Framhald af 6. síðu. leggjast að auka viðskipti og taka upp eðlilegt stjórnmála- samstarf við kommúnistaríkin sem eru nágrannar Japans, Kína og Sovétríkin. Foringi Lýðræðisflokksins kvaðst eins og flokkur sinn vera andvígur kommúnisma. Hins vegar sæi hann „alls enga ástæðu“ til að Japan forðist að verzla og hafa vinsamleg samskipti við önnur lönd „vegna þess eins að kommúnistar stjórna þeim“ . (Nerv York Times 25. nóvem ber). ¥*ótt óvænlega horfi fyrir Jos- hida er hann ekki líklegur til áð gefast upp fyrr en í fulla hnefana. Harka hans er ann- áluð, til dæmis hefur hann þrá- sinnis barið á blaðamönnum og blaðaljósmyndurum með stafn- um sínum og einu sinni braut forsætisráðherrann vatnsflösku á skallanum á fréttamanni, Ungur Köttur (læða) hefur tapazt. Fallega : dökkbröndótt með ljósar lappir og bringu, með ó- merkt hálsband. Fundarlaun. S Heiðvangi við Sogaveg, sími.'5444. Ödýrt! Ödýrt! I i t . • , i Amerískt: Dömuinnisloppar Dömugreiðslusloppar Crepe-nylonsobkar Crepe-nylonbuxur Herraskyrtur Herranærföt Herra crepe-nylonsokkar VðRUMASKAÐURINN. Hverfisgötu 74 M.s. Dronnlng Alexandríne Jólaferðin verður frá Kaup- mannahöfn 7. des. um Færeyjar til Reykjavíkur. Frá Reykjavík fer skipið 16. til Færeyja og Kaupmanna- hafnar og verður væntanlega Kaupmannahöfn þann 21. des. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen — Erlendur Pétursson — sem lagt hafði fyrir hann ó- þægilega spurningu. Eftirmað- ur Joshida í formannssæti Frjálslynda flokksins, Take- torta Ogata, hefur þegar farið þess á leit við Lýðræðisflokk- inn að borgaraflokkarnir gangi til samstarfs um ríkisstjórn til að forða þingrofi og nýjum kosningum. íhaldsmenn í Jap- an óttast að sósíalistísku fiokk- arnir -auki fyigi sitf pmýjum kosningum og vilja því fresta þeim sem lengst. Hugsanlegt er því að Joshida verði stjakað til hliðar og borgaraflokkarnir sameinist um nýja utanríkis- stefnu, óháðari Bandaríkjun- um en hingað til. Bandaríkja- stjórn mun þó beita öllum ráð- um til að hindra að svo fári. Japan er þriðja þýðingarmesta riki Asíu næst Kína og Ind- landi og langtum iðnvæddara en þau bæði. Ráðamenn í Washington munu öllu til kosta að hindra náin samskipti Jap- ans og Kína, sem myndu gera útaf við bandarísk ítök í Aust- ur-Asíu. En þar er við ramm- an reip að draga vegna þess að stóraukin viðskipti Japans og Kína gætu gert meira en nokkuð annað til að auka hag- sæld beggja þjóða. Háþróaður iðnaður Japans getur framleitt vélar til að nýta auðlindir Kína og Kínverjar geta greitt méð matvælum, kolum, járn- grýti og fleiri hráefnum, sem Japanir verða að flytja inn til þess að geta lifað, í sínu litia og þéttbýla landi. M. T. Ó. m inninjarðpj öld Frumskógur ogishaf ■ úrval af m m dönskum ■ békum - ■ ■ : Bókabuð Norðraj Hafnarstrœti 4 Sími 4281 Hin fróölega og skemmtilega bók FRUMSKÓGUR OG ÍSHAF eftir PER HÖST fæst nú í öllum bókaverzlunum. Ef þér ætliö að gefa vini góöa bók þá gefið honum þessa frábæru bók, og styrkiö um leiö íslenzka stúdenta til náms í Noregi. KosSar 150 króimr í bandi Géimil blö@ IðHANNES S. KIARVAL 16 mannánlyndir valdar af listamanninum sjálfum, prentaðar í þrem mis- munandi litbrigöum á vandaöan, þykkan pappír í fallegri möppu. Aöeins 750 eintök tölusett og flrifuö af:Mstamanninum;< .o < i .' "• ’ MJÁLHAR P. 8APOAPSON, AP.P5: ISLAND QzJÍ£iÍ£> aíiQaissviiQ Gljoir vel Drjúot PAP5ÆLDA FRl BILLE’DER FP.A ISLAND ; \ ■ . V.1 BILLEDER FRA . \ , ISLAND £ ICELAND ICELAND IMAGES DTSLANDE ■ ISLAND . IM SÍLD VISTAS DE ISI.ANDIA VISTAS DE ISLANÐIA Vinsælasta gjafabókin til jólanna í skrautlegu bandi, komin aftur í bókabúöirnar Morðuefndir Framhald af 5. síðu. Bao Dai, sem Frakkar gerðu að þjóðhöfðingja í Viet Nam, studdi í fyr'stu yfirhershöfðingj- ann í valdabaráttunni en setti hann af þegar Collins hershöfð- ingi, persónulegur fulltrúi Eisen- howers forseta í Indó Kína, lýsti yfir stuðningi Bandaríkja- stjórnar við forsætisráðherrann. Töfrcstréð Lítil barnabók, prentuö í 4 litum, aöeins á 10 krónur. Tryggið yðui gjafabækurnar sem fyrst LlTHOPRENT

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.