Þjóðviljinn - 05.12.1954, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 05.12.1954, Qupperneq 1
 Sunnudagur 5. desember 1954 — 19. árg. — 278. tölublað Sambandsstjórnarfund- ^ ur Æskulýðsfylkingar- ’ innar er í dag sunnudag, klukkan 2 e.h,* í Þingholtsstræti 27, II. hæð. Framkvæmdanefndin Samningar stórvelda verða að ganga fyrir hervæðingu Yfirlýsing de Gaulles hershöfSing'ia á fundi flokks hans i Paris i gcer De Gaulle hershöf'ðingi lýsti því yfir á fundi flokks síns, Frönsku þjóðfylkingarinnar, í París, að Frökkum bæri að hafa frumkvæði um stórveldasamninga til að minnka viðsjár á alþjóðavettvangi og slíka samninga yrði að reyna, áður en Parísarsamningarnir um endurhervæð- ingu Vestur-Þýzkalands verða fullgiltir. Hann sagði, að Frakkar ættu mest undir því, að samningar tækjust milli Vesturveldanna og Sovétríkjanna um friðsamlega lausn deilumála og minnkun vigbúnaðar. Ef slíkir samning- ar tækjust ekki og ekkert útlit væri fyrir að draga myndi úr viðsjám milli þjóða, væri her- væðing Vestur-Þýzkalands óhjá- kvæmileg, en Frökkum stafaði meiri hætta af hervæddu Þýzka- Vantraust á Josliida Salka Valka frumsýnd Kvikmyndin „Salka Valka“ var frumsýnd hér á landi í tveimur kvikmyndahúsum í gær, Ausþurbæjarbíói og Nýja bíói. $ Edda-film bauð gestum á fyrstu sýninguna í Austurbæjar- bíói og voru forsetahjónin meðal gestanna. Hafði myndin mjög sterk áhrif á sýningargesti og var þökkuð : með dynjandi lófataki. Verður nánar skrifað um myndina í næsta blað. Þjóðaratkvæði um raforkuver Þjóðaratkvæðagreiðsla verð- ur í Sviss í dag um það, hvort jafna eigi við jörðu raforku- ver, sem kostaði 100 millj. svissneskra franka að byggja. Byggingarleyfið var gefið fyrir tíu árum, en sú ráðstöf- un vakti þá mikil mótmæli meðal landsmanna, sem telja að raforkuverið stórskemmi út- sýnið yfir Rínarfossa, sem þús- undir ferðamanna koma til að skoða á ári hverju. Þrír af '^tærstu flokkum Jap- ans, hinn nýstofnaði Lýðræðis- flokkur og báðir flokkar sósíal- demókrata, er hafa meiri- hluta þingsins að baki sér, komu sér í gær saman um að bera fram vantraust á stjórn Jos- hida. Verður vantrauststil- lagan lögð fram á morg- un. Joshida hefur hótað að hann muni leysa upp þingið og efna til nýrra kosninga, ef vantraust- ið verður samþykkt, en það má telja víst. Joshida. landi en nokkurri annarri þjóð. Því bæri þeim að reyna allar leiðir sem hugsanlegar væru til að finna lausn á deilumálum stórveldanna og koma þannig í veg fyrir að vigbúnaðarkapp- hlaupið héldi áfram og her- væðing Vestur-Þýzkalands end- anlega ákveðin. Halda yrði stórveldafund áður en Parísar- samningarnir væru fullgiltir. Getur haft úrslitaþýðingu Enda þótt þingmenn gaullista, sem eru 111 talsins, beri ekki lengur ábyrgð á gerðum sínum gagnvart de Gaulle eða samtök- um hans, er enginn vafi á því að mikill meirihluti þeirra fylg- ir honum enn að málum og tekur mikið mark á orðum hans þá sjaldan hann gefur stórpólitískar yfirlýsingar. Þessarar ræðu de Gaulle var því beðið með mikilli eftirvænt- ingu í Frakklandi, enda talið að afstaða hans til Parísar- samninganna muni geta haft úrslitaþýðingu þegar þingið tekur afstöðu til fullgildingar þeirra. I Austurþýzkur her svar vl Parísarsamningum Frumvarp þess efnis lagfi íyrir þing 1 A-Þýzkalands á næstunni (^rotewohl, forsætisráöherra Austur-Þýzkalands, skýrói blaoamönnum frá því í gær, að austurþýzkum her yrði komið upp, ef Parísarsamningarnir verða fullgiltir. i Grotewohl ræddi við blaða- menn í gær á flugvellinum í Austur-Berlín eftir heimkomuna frá Moskva þar sem hann sat ráðstefn- una um örygg- ismál Evrópu. Hann skýrði m. a. frá því, að ef Parísar- samningarnir yrðu fullgiltir og byrjað á hervæðingu Vestur-Þýzkalands, myndi aust- Grotewoh/ i— Verðlauna- krossgátan Þátttaka er þegar orðin niikil i verdlaunakrossgátu happdrættisins. En vegna þeirra mörgu, sem keypt hafa miða og heilar blokkir nú síðustu dagana, verður tekið á móti lausnum til 15. des- ember. —» urþýzka stjórnin neyðast til að gera sínar varúðarráðstafanir. Frumvarp um hervæðingu Aust- ur-Þýzkalands væri þegar í und- irbúningi og myndi lagt fyrir austurþýzka þingið innan skamms. Naumurmeirihlufi M-Franceá þingi Traust samþykkt á stjórn hans með aðeins 47 atkvæða meirihluta Franska þingið samþykkti í gær með naumum meiri- hluta traustsyfirlýsingu á stjóm Mendes-France. luómmjiNN Glæsilegasti dagur í ■ miðasölunni 14 deildir náðu markipu og aðrar mjög nærri þ?l Dagurinn í gær var algjör metdagur í sölunnl hjá okkur 14. deildir náðu markinu aðrar deildir voru mjög nærri því að ná því. Eins og ggfur að skilja var baráttan mjög hörð um 1. sætið og mátti ekkí á milii sjá alllan daginn hvaöa deild hreppti hnossið. Ekki urðu þó þeir síðustu fyrstir, þótt þeir næðu tak- markinu. | I dag höfum við opið i af- : greiðslu Þjóðviljans og skrif- stofum Sósíalistaflokksins Þórs götu 1. frá kl. 2—6 og geta þeir sem ekki komust til a<$ skila í gær gert skil. Röð deildanna er nú þannig: DreglS i happdrœtti Þ'i&ð- jans í gcerkvöld j t— Dráttur í happdrætti Þjóðviljans fór fram i skrif- stofu borgarfógeta í gær. Þar sem enn er beðið eftir uppgjöri utanaf landi og frá örfáum mönnum í Reykja- vík og nágrenni, þá var ekki hægt að birta vinnings- númerin í blaðinu i dag. Hins vegar mumt númerin verða ■ birt að nokkrum dögum liðnum strax og uppgjörið líggur endanlega fyrir. Eru hinir mörgu kaupendur happdrættismiðanna beðnir að geyma vel miða sina þessa fáu daga þar til úrslitin birtast, því að efalaust hafa margir þeirra mjög verðmæt númer handa á milli. Um leið og við þökkum öllum, sem þegar hafa gert fljót og góð skil viljum við hvetja alla þá sem enn hafa undir höndum óuppgerðar blakkir, að gera skil strax i dag. Skrifstofurnar að Þórgötu 1 og Skólavörðustíg 19 verða opnar frá kl. 2—6 í dag til þess að taka' á móti endanlegu uppgjöri. Umræðunni um Dides-njósna- málið lauk seint í fyrrinótt og hafði hún þá staðið yfir á ann- an sólarhring. Að henni lokinni fór Mendés-France fram á traustsyfirlýsingu vegna fram- komu stjórnarinnar í málinu og veitti þingið traustið með 287 atkvæðum gegn 240. Er þetta einn naumasti meirihluti sem stjórn hans hefur fengið á þingi, síðan hún tók við völd- um, og þykja atkvæðatölurnar Einróma sam- I á þmgi SÞ Tillaga Vesturveldanna um alþjóðasamstarf um friðsam- lega hagnýtingu kjarnorkunnar var samþykkt einróma á alls- herjarþingi SÞ í gær. Tillagan hafði áður verið samþykkt í stjórnmálanefnd þingsins, einn- ig einróma. Þetta er í annað sinn á þessu þingi að tillaga er samþykkt í einu hljóði. Fyrri tillagan var um að halda áfram við- ræðum í afvopnunarnefndinni. benda til að stjórnin geti orðið skammlífari en talið hefur ver- ið hingað til. Montgomery leitar al skeyti Montgomery marskálkur kom í gær til London írá Bandaríkj- unum. Blaða- menn biðu hans á flug- vellinum og spurðu hann frétta um hið margumtalaða skeyti. sem Churchill sagð- ist hafa sent honum en ekki hefur komið í ieitirnar. Montgomery sagði að hann myndi eftir þvi að hafa fengið skeyti frá Churchill árið 1945 um að geyma þýzk vopn og hann myndi nú reyna að hafa upp á því. Montgomery. 1 Skerjafjarðardeild 154 %\ 2 Langholtsdeild 137 —" 3 Múladeild 131 — 4 Vogadeild 127 —= 5 Laugarnesdeild 125 —* 6 Barónsdeild 124 —< 7 Sunnuhvolsdeild 122 •■ 8 Njarðardeild 121 ■— — Sogadeild 121 — 10 Bolladeild 116 — 11 Hlíðadeild 107 —- i 12 Kleppsholtsdeild 102 — 13 Valladeild 101 — 14 Hamradeild 100 — 15 Þingholtsdeild 97 — 16 Háteigsdeild 96 — 17 Nesdeild 95 — — Túnadeild 95 — 19 Vesturdeild 93 — 20 Skóladeild 84 — 21 Hafnardei'.d 81 —• — Bústaðadeild 81 — 23 Skuggahverfisdeild 80 — 24 Meladeild 71 — Þökk fyrir daginn. Happdrættisskrifstoí- urnar verða ©pnar í éag klukkan 2—6. Fréttaritarar í Nýju Delhi skýra frá því, að indverska stjómin hafi sent stjórnum Bretlands, Bandarikjanna cg Kína tillögur um hvernig tryggja mætti hlutleysi Taiv— an (Formósu).

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.