Þjóðviljinn - 05.12.1954, Side 2
rtmr-
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 5. desember 1954
^.Það leiðir af stöðu
þeirra oer hugsunar-
hætti“
íslendingar! Nú er að síðustu
upp runninn sá dagur, að þér
ættuð að vakna úr margra
liundraða ára doðadúr, ef nokk-
ur rödd tímanna nær yður til
eyrna, ef margra alda kúgun og
kvalræði hefur eigi gjördrepið
svo allan hug og kjark yðvarn,
að þér viljið helzt kjósa, að Dan-
ir, sem nú eru lausir frá ein-
veldi konunganna og eiga að
fara að stjórna sér sjálfir: að
Danir af einberri náð og misk-
unn, sem konungarnir hingað til
hafa sýnt landinu, taki að sér
hina höglu, dáðlausu aumingja
úti á íslandi til stjórnar og um-
önnunar héðan af eins og hing-
að til...
En máske menn bíði þess að
hinir svonefndu fyrirliðar þjóð-
arinnar, yfirvöldin, gangi á und-
an og Ieiði þá til frelsis og far-
sældar? — Þá megið þér að
vísú lengi bíða, bræður góðir!
Því svo er langt frá, að þeir séu
líklegir til að gerast oddvitar,
að þeir fara varla í flokk yðvarn,
nema neyðin þrýsti að þeim, það
leiðir af stöðu þeirra og hugs-
unarhætti, um það mætti reynsl-
an hafa sannfært oss nógsam-
lega...
íslendingar! Ef þér sitjið nú af
yður þetta tækifæri, það bezta
færi, sem fram hefur boðizt um
mörg hundruð ár til að ná frelsi
og þjóðréttindum, þá er hætt
við, að slíkt komi ekki oftar, og
þá lifir sú smánarminning þeirr-
ar kynslóðar, sem nú er uppi,
að fyrir dáðleysi hennar og ó-
samheldni hafi ísland enga við-
reisn fengið, því þeir hafi beðið
sjálfir um að leggja á sig ánauð-
arokið. (Ný félagsrit IX. 1849).
- J. f dag er sunnudagumm 5.
” desember — Sabina — 339.
dagur ársins — Tungl í hásuðri
W. 20:19 — Árdegisháflæði kl.
0:28 — Síðdegisháflaeði kl. 13:02.
Helgidagslæknir
er í dag Arinbjörn Kolbeinsson,
Miklubraut 1 — Sími 82160.
Kvöld- og næturvörður
. er í læknavarðstofunni 5 Austur-
bæjarskólanum frá kl. 18-8 í fyrra-
málið. — Simi 5030.
Næturvörður
er í Lyfjabúðinni Iðunn — Sími
_ 7911.
LYFJABÚÐIB
Apótek Austur- | Kvöldvarzla til
bæjar | kl. 8 alla daga
........ | nema laugar-
Holts Apótek j daga til kl. 6.
Kl. 9:10 Veður-
fregnir. 9:20 Morg-
untónieikar (pl.):
(9:30 Fréttir). a)
Fritz Heitmann
leikur á orgel. b)
Harpsikordkönsert i D-dúr eftir
Haydn (Wanda Landowska og
hljómsveit ; Eugene Bigot stj.)
c) Kathleen Ferrier syngur lög eftir
ir Schubert. d) Sjö tilbrigði eftir
Beethoven við stef úr „Töfraflaut-
unni“ eftir Mozart (Pablo Casals
leikur á celló). e) Sinfónia nr. 4 í
A-dúr op. 90 (ítalska sinfónían)
eftir Mendelssohn . (Konunglega
phiiharmoniuhljómsveitin í Lund-
únum; Sir Thomas Beeeham stj.)
11:00 Messa í Laugarneskirkju
(sr. Garðar Svavarsson). 12:15 flá-’
degisútvarp. 13:00 Upplestrar úr
nýjum bókum. 15:15 Fréttaútvarp
til Islendinga erlendis. 15:30 Mið-
degistónleikar (pl.) Þættir úr óper-
unni Tannháuser eftir Wagner. —
Kór og' hljómsveit Wagnerleik-
hússins í. Bayreuth flytja; Karl
Elmersdorff stjórnar. Meðal ein-
söngvara: ívar Andrésen, Sigis-
mund Pilinszki, Herbert Janssen,
Maria Miiller og Ruth Jost-Arden.
Guðmundur Jónsson söngvari flyt-
ur skýringar. 16:30 Veðurfregnir.
17:30 Barnatími, (íjelga og Hulda
Valtýsdætur): a) Samtal við
danskan jólasvein. b) Upplestur:
Gerður Hjörleifsdóttir og Helga
Valtýsdóttir. c) Tónleikar. 18:25
Veðurfregnir. 18:30 Xónleikar (pl.)
a) Itölsk þjóð’ög (Gianni Poggi
og Ernesto Nicelli syngja). b)
Bagatellen op. 33 eftir Beethóven
(Arthur Schnabel leikur á píanó).
c) Sónata fyrir óbó og píanó eftir
Herbert Hriberschek (Paul Pud-
elski og dr. Victor Urtoancic leika).
19:45 Auglýsingar. 20:00 Fréttir.
20:20 Tónleikar (pl.): Stef og til-
brigði úr svítu mr. 3 í G-dúr eftir
Tsclíaikpwsky (Phi’harmoniska
hljómsyeitin ‘ i Lupdúnum leikur;
Sir Landon Ronald stjórnar). 20:40
Leikrít; Deíirium búbónís eftir
Einbjörn og Tvíbjörn. Leikstjóri:
Einar Pálsson. Leikendur: Harald-
ur Björnsson, Emilía Jónasdóttir,
Lárus Pálsson-, Þorsteinn Ö. Step-
hensen, Anna Stína Þórarinsdóttir
og Nína Sveinsdqttir. 22:00 Frétt-
ir og veðurfregnir. 22:05 Danslög
(pl.) til kl 23:30.
Útvarpið á morgun
Fastir liðir eins og venjulega. KI.
18:00 Islenzkukennsla II. fl. 18:30
Þýzkukennsla I. fl. 18:55 Skák-
þáttur (Ba’dur Möller). 20:30 Út-
varpshljómsveitin: a) Tatarastúlk-
an eftir Balfe. b) Ég elska þig,
vaTs eftir Waidteufel. 20:50 Um
daginn og veginn (Thorolf Smith
blaðamaður). 21:10 Einsöngur:
Victoría de los Angeles syngur
spænsk þjóðlög (pl.): 21:30 Is-
lenzkt mál (Bjarni Vilhjálmsson
cand. mag.) 21:45 Kórsöngur:
KaÉakórinn Finlandia syngur
(pl.) 22:10 Útvarpssagan. 22:35
Létt lög: Les’i Hutchinson syngur
og Carroll Gibbons leikur á píanó
(pl.) Dagskrárlok kl. 23:10.
Verkakvennafélagið Framsókn
minnir félagskonur sínar á .bazar-
inn 7. desember n.k. Gjöfum veitt
mótta.ka i skrifstofu félagsins í
Alþýðuhúsinu milli klukkan 1-6
dagiega.
Fyrirlestur í Háskólanum.
Ivar Orgland, sendikennari* við
háskólann flytur fýrjrlestur i I.
kennslustofu háskólans mánudag-
inn 6. desember n.k. um „Málþró-
un og máldeilu í Noregi." Fyrir-
lesturinn verður fluttur á íslenzku
og hefst kl. 8:30 e.h. Ölium er
heimill aðgangur.
Iðnnemar
Munið að skrifstofa Iðnnemasam-
bandsins á Óðinsgötu 17 er opin
á föstudögum frá kl. 6-7.
Minningarspjöild
Krabbameinsfélags Islands fást í
öllum lyfjabúðum í OFteykjavik og
Hafriarfirði, Blóðbankanum við
Barónsstíg og Remedíu. Ennfrem-
ui- í öllum póstafgreiðsium á iand-
i V5í)
'* M E S S U R
1
DAG
Dómlíirkjan.
Messa kl. 11 árdegis, séra Óskar
J. Þorláksson. Aðalsaínaðarfund-
ur klukkan 5 eftir hádegi.
iÆUgarneskirkja.
Messa kl. 11 fh. (Ath. breyttan
fnessutíma). Barnaguðsþjónustan
feliur niður. Séra Garðar Svavars-
son.
Nesprestakall Messa í Kapellu Há-
skólans kl. 2. Séra Gunnar Árna-
son prédikar. —- Séra Jón Thorar-
ensen.
Háteigsprestakall Messa í Hátíða-
sal Sjómannaskólans kl. 2, að
lokinni messu verður safnaðar-
fundur. Barnasamkoma kl. 10:30
árdegis — séraJón Þorvárðsson.’
Bústaðaprestaltall MeSSá -í' Fðss-
vogskapellu kl. 2. séra Jón Thor-
arensen prédikar — séra Gunnar
Arnason.
Fríkirkjan Messa kl. 2 — séra
Þorsteinn Björnsson.
Langholtspréstakall Barnasam-
koma að Hálogalandi kl. 10:30 ár-
degis. Messa í Laugarneskirkju
kl. 5 eh. Kristín Einarsdóttir syng-
ur einsöng við messu — séra Ár-
elíus Níelsson.
Óháði fríkirkjusöfnuðurinn.
Messa í Aðventkirkjunni klukkan
2 eftir hádegi. Emil Björnsson.
Barnasamkoma i Austurbæjar-
skólanum kl. 10:30 árdegis. Séra
Emil Björnsson.
Millilandaflug:
Gullfaxi er væntan
legur til Rvíkur
frá Khöfn kl. 16:45
í dag. FJugvéiin
fer til Prestvikur
og London kl. 8:30 í fyrramálið.
Pan-American flugvéi er væntan-
anleg til ICeflavíkur frá Helsinki,
Stokkhólmi, Ósló og Frestvík í
kvöld kl. 21:15 og hé’dur áfram
eftir skamma viðdvöl til N.Y.
Innanlandsflug.
1 dag eru áætlaðar flugferðir til
Akureyrar og Vestmannaeyja. Á
morgun er ráðgert að fljúga til
Akureyrar, Bíldudáls, Fagurhóls-
mýrar, Hornafj., ísafjarðar, Pat-
reksfjarðar og Vestmannaeyja.
Bókmenntagetraun
í gær birtum við brot úr kvæðinu
Kyssti mig sól eftir Guðmund
Böðvarsson, skáld og bónda á
Kirkjubóli í Hvítársíðu. Hér kem-
ur þekkt kvæði:
Hér hvílast þeir, sem: þreyttir
i þagnar brag. (göngu luku
Ég minnist tveggja handa, er hár
einn horfinn dag. (mitt struku
Ó, guðir, þér, sem okkur örlög
svo unda,rleg. (vefið
Það misstu allir allt, sem þeim
og einnig ég. (var gefið
Og ég, sem drykklangt drjúpi
dauðans ró, (höfði yfir
hvort er ég heidur hann, sem eftir
eða hinn, sem dó? (lifir,
Ný viðhorf. Borizt
hefur 3. tbl. tímar.
Ný viðhorf er hóf
göngu sína nú i
haust. Kemur blað-
ið út hálfsmánað-
arlega og er átta síður að stærð.
Flytur það bæði fréttir og grein-
ar um menningarmál, þjóðfélags-
mál og annað. Ný'i' ritstjóri er nú
kominn að blaðinu Jón Böðvars-
son stud. mag. í stað Erlings
Halldórssonar. í hinu nýútkomna
hefti er meðal annars þetta efni:
Grein um hátiðahöldin 1. des. eft-
ir ritstjórann, grein um vísinda-
rannsóknir á Islandi, viðtal við
Jón Sigurbjörnsson leikara, þýdd
grein er nefnist Brezkt efnahags-
líf i spennitreyju og grein sem
ber yfirskriftina Ævintýri um þrjá
labbakúta í pólitík Auk þess er í
blaðínu fréttayfirlit, innlent og
erlent, skákþáttur, krossgáta ofl.
Hjónunúm Árnýýu
Friðriksdóttur og
Jqni Hilmai;} Gunn-
arssyni, Leifsgötu
10, fæddist 16
marka sonur mánu-
daginn 29. nóvember síðastliðinn.
Krossgáta nr. 531
Lárétt: 1 buxnapartur 4 sauðir 5
kall 7 gryfja 9 barði 10 sunna
11 sækja sjó 13 ónotuð 15 ekki 16
reif
Lóðrétt: 1 lít 2 forfeður 3 elds-
neyti 4 fugl 6 stakk upp 7 forn-
guð 8 reykja 12 títt 14 hrindi 15
neitun
Lausn á nr. 530
Lrétt: 1 bolmagn 7 át 8 Gaua
9 kar 11 ask 12 úr 14 tt 15 snar
17 ek 18 kát 20 tíðindi
Lóðrétt: 1 bákn 2 ota 3 mg 4
aaa 5 gust 6 nakta 10 Rún 13
raki 15 SKl 16 Rán 17 et 19 TD
>Trá hóíninní
Sambandsskip
Hvassafell er á Húsavík. Arnarfell
fór frá Reykjavík 3. þm til V.ent-
spils. Jökulfell er í Reykjavík.
Dísarfell fór frá Amsterdam 2.
þm tii Reykjavíkur. Litíafell er í
Faxaflóa. Helgafell fór -frá Reyð-
arfirði 30. nóv. til Gdynia. Stientje
Mensinga fór væntanlega frá Ála-
borg í gær til Hamborgár. Káthe
Wiards er í Stykkishólmi.
Ríkisskip
Hekla fór frá Rvik kl. 23 i kvöld
austur um land í hringferð. Esja
er í Rvík. Herðubreið er á Aust-
fjörðum á suðurleið. Skjaldbreið
fór frá Rvík kl. 24 í gærkvöld
vestur um land til Akureyrar.
Þyrill er á leið frá Þýzkalandi
til Rvíkur. Skaftfellingur fer frá
lRvík á þriðjudaginn til Vestm-
eyja. Ba’dur fer frá Rvík eftir
helgina til Gilsfjarðarhafna.
Eiinskip
Brúarfoss fór frá Seyðisfirði í
fyrradag til Húsavíkur. Akureyr-
ar, Siglufjarðar, Isaf ja.rðar, Pat-
reksfjarðar, Stykkishólms, Grund-
arfjarðar og Reykjavíkur. Detti-
foss fór frá New York í gær til
Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá
London ,í fyrradag til Rotterdam
bg Hamborgar. Goðafoss er í New
Ýork. Guilfoss 'fÓr frá Leith i 'gær
til Kaupmannahafnar. Lagarfoss
er í Gautaborg. Reykjafoss fór
frá Hamborg í gær til Antwerp-
en, Húll og Reykjavíkur. Selfoss
fer frá Reyltjavík í dag til Vest-
mannaeyja. Tröllafoss fór frá
Gautaborg í gær til Reykjavíkur.
Tunguföss fór frá Genova 2. þm
til San Feliu, Barcelona, Gandia,
Algericiras og Tangier. Tres lest-
ar í Rotterdam 8. þm. til Rvk.
Togaramir
Akurey fór á is 22. fm. Askur fór
á is 21. fm. Bjarni Ólafsson fór á
ís í gær. Egill Skallagrímsson er
væntanlegur frá Þýzkalandi í dag.
Fylkir er væntanlegur frá Þýzka-
landi í dag. Geir fór á ís 1. þm.
Hallveig Fróðadóttir fór á ís 24.
fm. Hvalfell fór á ís 18. fm. Ing-
ólfur Arnarson átti að koma frá
Þýzkal&ndi sl. nótt. Jón Ba’dvins-
son er í slipp i Rvk. Jón forseti
kom frá Þýzk&landi í gær. Jón
Þorláksson fór á ís í gær. Karls-
efni fór á ísfiskveiðar 18. fm.
Keflvikingur fór frá Rvk. 29. fm
til Þýzkalands. Marz fór á ísfisk-
veiðar 24. /m. Neptúnus fór á ís-
fiskveiðar 27. fm. Skúli Magnús-
son er væntanlegur frá Þýzkalandi
7. þm. Vilborg Herjólfsdóttir er í
s’ipp í Reykjavík. Þorkell máni
fór á saltfiskveiðar 4. fm. Þorst.
Ingólfsson fór á salt 27. fm.
Kvennadeild SVFl
heldur fund i Sjálfstæðishúsinu
annað kvöld kl. 8;30. Skemmtiatr.
Eftir skáidsögu Charies de Costers + Teikningar eftir Heige Kúhn-Nielsen
506. dagur.
— Jú, ég mun ekki sýna mótþróa, göf- Lambi hratt honum áfram niður strætið:
ugi Sæfari, sagði munkurinn, en með — Dh-fist þú, svínið þitt, að líkja þinu
allri virðingu vil ég leyfa mér að benda ógeðslega klausturspiki við mitt hóflega
beggja er nú bara Flæmingjaholdafar?
ekkert óáþekkt.
— Og hlauptu nú. En munkurinn gat ekki
hlaupið og L&mbi reyndar ekki he’dur,
þvi að spikið gerði þeim báðum álíka
erfitt fyrir. En loks náðu þeir samt
til skipsins.
Eftir marga og mik'a sigra sneru SæJ
fararnir á ný til Vilstrandar. Néla var
orðin hr&ust og beið Ugluspegils á hafn-
arbalckanum. Ert þú ósærður? spurði hún.