Þjóðviljinn - 05.12.1954, Side 3
Sunnudagur 5. desember 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Hvað er komið of nýjumbókum?
„Sól í fullu suðri44
Fyrsta íslenzka ferðabókin frá
Suður-Ameríku
Sól í fullu suðri — ferðasaga frá Suður-Ameríku nefn-
ist bók sem er nýkomin út eftir Kjartan Ólafsson hag-
fræðing.
Þessi bók Kjartans er fyrsta
íslenzka ferðasagan sem skrifuð
hefur verið frá Suður-Ameriku,
en Kjartan er einn mesti ferða-
langur sem nú er uppi hérlendis
og jafnframt mikill málamaður;
„Fyrir kóngsins
mekt
u
Leikrit eftir Sigurð
Einarsson
Út er komið leikritið „Fyrir
kóngsins mekt“ eftir séra Sigurð
Einarsson.
Leikritið gerist á fslandi og
Danmörku á árunum 1655 til
1662, og er þar fjallað um mikla
örlagaatburði i sögu landsins.
Aðalpersónurnar eru Árni Odds-
son lögmaður og fjölskylda hans
og Hinrik Bjálki höfuðsmaður.
Leikritið er í fjórum þáttum,
200 blaðsíður og kostar kr, 75.00
í shirtingsbandi. Útgefandi er
Leiftur.
þýddi m. a. ævisögu Gorkís úr
rússnesku á sínum tíma.
Lönd þau sem Kjartan lýsir
í þessari nýju bók eru sveipuð
ævintýraljóma í hugum íslend-
inga, og fæstir munu fá aðstöðu
til að kynnast þeim nema með
leiðsögn góðra bóka. Kjartan
býður lesendunum með sér i
langa ferð, í dans við Suður-
hafsmeyjar, viðtöl við milljón-
ara, þrælaeigendur og betlara,
ferðalög með Indíánum um
mesta myrkvið heims, krókódíla-
veiðar og fjölmörg önnur nýstár-
leg ævintýri.
Bókaútgáfan Hrímfell gefur
ferðasögu Kjartans út. Verð kr.
85.00 í rexinbandi. Hún er 269
blaðsiður, og prentuð í Eyrún i
V estmannaeyj um.
Kristófer
Kólumbus
Út er komin í þýðingu Haralds
Jóhannssonar bókin Kristófer
Kólumbus, eftir C. Walter
Hodges.
í bók þessari er rætt um æv-
intýri Kólumbusar, þess er fann
Ameríku forðum, en það ferða-
lag hans verður lengstum vin-
sælt lesefni. Bókinni er skipt í
4 kafla: Saga munksms, Saga
sjómannsins, Sjómaðurinn held-
ur áfram sögu sinni og Kveld-
verður i la Rabía. Bókin er
176 bls. og kostar kr. 45.00 í
shirtingsbandi. Útgefandi er
Akrafjall.
Víkingur 50 ára
Góótemplarastúkan sem stofnuð var að ‘
tilhlutun Bárufélaganna
Hinn 1. désember s.l. voru fimmtíu ár lið'in frá stofnun
góötemplarastúkunnar Víkings nr. 104.
Lýsing Suður-
Þingeyjarsýslu
Bókaútgáfan Helgafell hefur
gefið út lýsingu Suður-Þingeyj-
arsýslu eftir Jón Sigurðsson
frá Yztafelli. Er bók þessi hluti
af Ritsafni Þingeyinga sem
sögunefnd Þingeyinga stendur
að og er mikið verk. Er þar
að finna landlagslýsingu, veðr-
áttu og gróðurfar, lýsingar
sveita og einstakra jarða, getið
er allra ábúenda sem voru
fardagaárið 1948-49 og greint
frá komu þeirra að jörðinni og
ættar þeirra, rakin er saga
jarða osfrv.
Bókin er 383 síður í stóru
broti, prentuð í Víkingsprenti.
Verð kr. 150.00 óbundin. Vænt-
anlegt er samskonar rit um
Norður-Þingeyjarsýslu, eftir
Bjöm Guðmundsson lireppstj.
í Lóni í Kelduhverfi.
Bók Malmbergs: ICELAND
Á þessu ári kom út myndabókin Iceland, með mynd-
um er Svíinn Hans Malmberg tók hér á landi.
Formála fyrir bókinni (hann
er á ensku) skrifaði Helgi P.
Briem sendiherra, þar sem hann
gerir i stuttu máli grein fyrir
íslandi og sögu þjóðarinnar.
Myndirnar — 120—130 talsins,
eru teknar með hinu glögga
auga gestsins og margar hinar
ágætustu. Verð bókarinnar er
110 kr. Hún er prentuð og gefin
út í Stokkhólmi, en umboð hér
hefur ísafold. — Bók þessi er
vel fallin til að senda erlendum
vinum.
fsland — Myndir og minningar
TJt er komin ný útgáfa af myndabókinni: ísland,
Myndir og minningar. Hefur hún inni að halda um 100
myndir, margar fagrar og ágætar.
málum. fslenzka formálann skrif-
ar Jón Eyþórsson. Ada Holst
Undraheimur
undirdjúpanna
Bók um ævintýri
„froskmanna"
Undraheimar undirdjúpanna
nefnist bók sem bókaútgáfan
Hrímfell hefur gefið út.
Höfundur bókarinnar er J. K.
Cousteau kapteinn, höfundur
og brautryðjandi þeirrar að
ferðar að kafa með „vatns
lungu“. Segir þarna frá æfin-
týrum og svaðilförum höfund-
arins og félaga hans niðri í ríki
undirdjúpanna. I bókinni eru
45 myndasíður, 6 þeirra lit-
prentaðar. Gerð hefur verið
kvikmynd eftir bókinni og mun
hún væntanleg hingað innan
skamms.
Bókin er 215 síður og kostar
kr. 85.00 í skinnbandi. Hún
er þýdd af Kjartani Ólafssyni
og prentuð hjá Eyrún í Vest
mannaeyjum.
Allmargt rhynda þessara er af
gamalkunnum stöðum, er flestir
þekkja en margar sýna einnig
staði sem fáum eru kunnir. Flest-
ar myndanna eru eftir Þorstein
Jósefsson, Pál Jónsson og Hjálm-
ar R. Bárðarson, en auk þeirra
eiga þarna myndir hópur áhuga-
ljósmyndara og atvinnuijósmynd-
ara. Frágangur bókarinnar er
góður, og hrekur þá fullyrðingu
að -ekki þýði að gefa hér út
myndabækur.
Formáli fylgir bókinni á þrem
Bók um Finnland
eftir Baldur Bjarnason
Nýtt bindi er komið út í
Tildrögin að stofnun stúkunnar
voru þau, að á fulltrúaþingi
Bárufélaganna 1904, sem voru
eins og kunnugt er samtök sjó-
manna á Suðvesturlandi um og
eftir síðustu aldamót, bar Sig-
urður Eiríksson regluboði, sem
sæti átti á þessu þingi, fram til
lögu um aukið bindindisstarf
meðal sjónxanna. Var tillögu þess-
ari vel tekið af þingheimi og
almennt að því hallazt að bezta
leiðin til þess að ná árangri í
þessu skyni, væri að gera tilraun
til stúkustofnunar meðal sjó-
manna, var það síðan samþykkt.
Sigurður hóf því næst að vinna
Sigurður Eiríksson
regluboði
skrifar formála á dönsku, en
Ragnar Stefánsson liðsforingi í
bandaríska hernum á ensku.
Skrifar hvert um sig út frá
eigin brjósti.
Bókin er ágætlega fallin til
að senda vinum og kunningjum
erlendis. Verð hennar er kr. 90.00.
Útgefandi er bókaútgáfan Skjald-
breið.
Sara Barton
lærir hjiikruii
Sara Barton Iærir hjúkrun,
nefnist nýútkomin skáldsaga.
Höfundur bókarinnar er Helen
safninu „Lönd og lýðir“, sem Dore Boylston, en þýðandi Álf-
Bókaútgáfa Menningarsjóðs gef heiður Kjartansdóttir. Bókin
ur út. Fjallar það um Finnland
og er samið af Baldri Bjarna-
syni sagnfræðing.
Bókin skiptist í 3 meginkafla,
er nefnast Landið, Þjóðin og
Einstakir landshlutar og merk-
isstaðir. Hún er 112 bls. að
stærð og prýdd 53 myndum.
Samkvæmt óskum margra fé-
lagsmanna verður reynt að
hraða útgáfu bókaflokksins
Lönd og lýðir. Tvær bækur,
Finnland og Bandaríkin, koma
út • í ár. Að sjálfsögðu varð
að hafa aðra bókina sem auka-
félagsbók, þar sem engin leið er
að láta félagsmenn hafa meira
en fimm bækur fvrir 60 kr.
félagsgjald. Minni bókin var
valin sem aukabók, svo að fé-
lagsmenn þyrftu að greiða sem
fjallar um unga stúlku er langar
til að læra hjúkrun, og gerir
það og kynnist fólki, þ. á. m
læknakandídat. Spítalarómantík
fellur mörgum ungum stúlkum
vel í geð. Bókin er 189 bls., verð
kr. 45.00 í shirtingsbandi. Út-
gefandi er Akrafjall.
Höfðingleg gjöi til
Sjúkrahúss Akraness
Á síðast liðnu sumri barst
Sjúkrahúsi Akraness gjöf að upp-
hæð kr. 20 þús. til minningar
um Sesselju Jónsdóttur og Jón
Þorstelnsson, er lengrst bjuggu að
Kalastöðum á Hvalfjarðarströnd.
Var 100. ártíð Sesselju 16. ágúst
s.1. og segir gefandinn, „að gjöf
þessi sé mjög í tuida hennar, sem
öllu vildi líkna og hjálpa-“
Stjórnarnefnd sjúkrahússbis hef-
minnst til viðbótar, enda. er fé- j ur samþykkt að eltt herbergi í
lagsverð Finnlandsbókarinnar i sjúkrahúslnu skuii bera nafn
aðeins kr. 23.00. Sjö bindi eru ™erku, ““ le‘ð 0?
, , , hön sendir grefandanum innllegar
nú alls komin út í safninu þakkir fyrir gjöf þessa og hugul-
Lönd og lýðir.
scmi í garð sjúkrahússins.
að undii'búningi væntanlegrar
stúkustofnunar og naut ágætrar
aðstoðar manna eins og Ottós N.
Þorlákssonar, Helga Björnsson-
ar og Þorsteins Egilssonar. Brátt
höfðu um sjötíu menn ritað sig
á stofnendaskrá. Var þá boðað til
almenns fundar um stúkustofn-
unina, og var sá fundur háður
í Bárunni og var mjög fjölsótt-
ur. Meðal þeirra sem þar komu
og tóku til máls var þáverandi
Stórtemplar Þórður J. Thorodd-
sen og séra Ólafur Ólafsson frí-
kirkjuprestur, og var ræðu hans
einkum viðbrugðið, enda maður
sá meðal mestu mælskumanna
þjóðarinnar fyrr og síðarr Hvatti
séra Ólafur eindregið til þess að
hafist væri handa og stúka stofn-
uð. Var það siðan gert og stúkan
stof-nuð með um 80 félögum.
Stofnunina framkvæmdi stór-
templar Þórður J. Thoroddsen en
stúkan hlaut nafnið Víkingur.
Síðar gerðist sér Ólafur fé-
lagi Víkings og var um langt
skeið forustumaður hennar.
Fyrsti æt. Víkings var kjörinn
Þorsteinn Egilsson en umboðs-
maður Stórtemplars Jón Jóns-
son.
Frumherjum st. Víkingg var
brátt ljóst að ef eitthvað ætti á
að vinna fyrir bindindismálið
var nauðsyixlegt að fá hina
yngri til liðs við málið. Þess
vegna var ekki liðið nema rúmt
ár frá stofnun Víkings þegar
hafist var handa um stofnun
unglingastúku í samvinnu við
st. Bifröst, þá var stofnuð ung-
lingastúkan Unnur nr. 38. Sá
sem lengst hefur starfað fyrir
þá stúku sem- gæzlumaður var
Magnús V. Jóhannesson eða
milli 25—30 ár, núverandi
gæzlumaður er Ágúst Jóhannes-
son og hefur verið það um ára-
bil.
Eins og að líkum lætur var
það fyrst og fremst bindindis-
málið, sem var höfuðmál stúk-
unnar. En ýms önnur mál lét
stúkan sig varða, má í því sam-
bandi minna á tillögu Maríu
Pétursdóttur, pm iað stúkan
samþykki að gangast fyrir því
að nefnd yrði skipuð með þátt-
töku allra Reykjavíkurstúkn-
anna til þess að hrinda í fram-
kvæmd stofnun dýraverndunar-
félags, en tilraun í þá átt hafði
Tryggvi Gunnarsson gert oft-
ar en einu sinni, en mistekist.
Þessi tillaga var samþykkt og
félagið stofnað undir for-
mennsku Tryggva en með þátt-
töku ýmsra forgöngumanna
Reglunnar í stjórn framan af.
Dýraverndunarfélagið hefur gengt
merku menningarhlutverki í
þjóðfélaginu svo sem kunnugt er.
Þegar kom til stofnunar Eim-
skipafélags íslands á sínum tíma,
var það mál mikið rætt á fund-
um stúkunnar og menn hvattir
til að vinna fyrir málið eftir
beztu getu og kaupa hlutabréf.
Sjálf keypti stúkan bréf sem
hún á enn.
Stofnun stúkunnar Víkings var
merkur viðburður í sögu Góð-
templarareglunnar hér á landr,
því þá náði reglan fyrst almennt
til sjóinannastéttarinnar, svo
nokkru næmi.
Stúkan var og þegar i upphafi
skipuð dugandi mönnum og kon-
um, sem litu á bindindisstarfið
sem þjóðarnauðsyn og unnu af
alefli og alúð fyrir bindindishug-
sjónina. í þessu sambandi minn-
ist maður nú á þessum tímamót-
um Jóns Guðnasonar núverandi
umboðsmanns stúkunnar, þess,
eina stofnfélaga sem óslitið frá
stofndegi og til þessa dags hefur
verið óhvikull starfsmaður í
blíðu og striðu, aldrei lagt árar
í bát né dregið sig í hlé frá
störfum.
Meðal félaga st. Víkings hafa
verið ýmsir menn og konur, sem
verið hafa í forystu Góðtemplará-
reglunnar um áratugi, má þar
til nefna Jóhann Ögmund Odds-
son fyrrv. Stórritara uxu 34 ára
skeið, svo og konu hans Sigríði'
Halldórsdóttur, ennfremur Jón-
ínu Jónatansdóttur sem lands-
kunn var bæði af starfsemi
sinni fyrir bindindismálið og
verklýðshreyfinguna, Pétur Sig-
urðsson erindreka og ritstjóra
svo fáein nöfn séu nefnd. Enn
er Stórritaraembættið skipað
Víkingsfélaga nú Jens E. Níels-
syni kennara.
Núverandi æðstutemplarar eru:
Einar Björnsson og Halldór Sig-
urðsson.
Stúkan Víkingur minnist hálfr-
ar aldar afmælis síns með há-
tíðafundi í kvöld í Templarahöll-
inni og annað kvöld, mánudag,
á fundardegi sínum, með afmæl-
jshófi kl. 8 í Góðtemplarahúsinu.
Otbreiðið
Þjóðviljann!