Þjóðviljinn - 12.12.1954, Síða 1
Bókadómar eftir
Drífu Viðar,
Sigurð Þórarinsson,
Helga J. Halldórsson
eru á 7. síðu
Dagsbrún senir um 12% kauphækkun
fyrir benzínafgreiðsiumenn
Árangur kaupdeilunnar má teljast góSur
Eins og skýrt var frá í bla'ðinu í gær samþykktu benz-
ínafgreiðslumenn á fundi sem stjórn Dagsbrúnar hélt
með þeim í fyrrinótt tilboð a'tvinnurekenda, og kom því
ekki til verkfalls þess sem boðað hafði verið.
Aðalatriði hins nýja samn-
ings er að benzínafgreiðslu-
menn fá kauphækkun sem nem-
ur röskum 380 krónum á mán-
uði, eða rúmlega 12%. Þessi
kauphækkun er í formi auka-
greiðslu fyrir matartíma sem
ekki eru veittir, en eins og
kunnugt er hefur það verið
meginregla hjá atvinnurekend-
um og samtökum þeirra undan-
farið að hækka ekki grunn-
kaupið, og hafa þeir því tekið
"þann kost að fara ýmsar
krókaleiðir til þess að verða við
Dauðadómar í
Marokkó
Pimmtán menn voru í gær
dæmdir til lífláts í Marokkó
fyrir þátttöku í upphlaupi í
Casablanca fyrir rúmu ári, en
það kostaði 26 menn lífið. 59
aðrir menn voru dæmdir í
fangelsisvist.
kauphækkunarkröfum þeinf
sem verkafólk hefur fylgt fram.
Auk þessarar kauphækkunar
var hækkað það lítramagn sem
benzínafgreiöslumenn hafa
haft til að mæta mismælingu.
Áður höfðu þeir einn lítra af
hverjum þúsund seldum, en fá
nú tvo.
Árangur þessárár vinnudeilu
verður að teljast góður, og sýn-
ir hann vel hvert nú stefnir í
kaupgjaldsmálunum. Verður
það rakið nánar í næstu blöð-
um.
Sókn fékk svipaða kauphækkun og
Iðja hafði áður samið um
Starfsstúlknafélagið Sókn samþykkti á fundi s.l. föstu-
dagskvöld nýjan samning, þar sem starfsstúlkur fá kaup-
hækkun upp í það sem IÖja, félag verksmiðjufólks, hafði
samið um áður.
Samkvæmt hinum nýja samn-
ingi er kaup starfsstúlkna nú
fyrstu 3 mánuðina kr. 1080,00, í
stað kr.1050, næstu 9 mánuði kr.
1145,00 í stað 1075, eftir 12 mán-
ðui kr. 1310,00 í stað 1200, og
eftir 5 ár kr. 1375,00 á mánuði, er
það grunnkaup er á greiðist vísi-
\
1 töluuppbót. Kaup þetta verður
Málfundofél. iafnaðarmanna
hefur útgáfu á blaði
Til þess að mótmæla árásum á skoðana-
frelsið innan Alþýðuflokksins og berjast
fyrir vinstri samvinnu
Málfundafélag jafnaðarmanna hefur hafið útgáfu nýs
blaðs og nefnist það Landsýn — blaö vinstrimanna. Kom
fyrsta eintaikið út í gær, og eru kjörorð blaðsins þessi:
Krafan um brottför hersins er sjálfstœðismál — Samstarf
íhaldsandstœðinga er þjóðarnauðsyn.
1 ritnefnd blaðsins eru þeirþýðublaðið hóf æðisgengnar á-
rásir á fyrrverandi formann
flokksins og þá, er með honum
stóðu. Fengust engar leiðrétt-
ingar birtar, en dag eftir dag
var haldið áfram rangfærslum
og blekkingum. Við þetta verð-
ur ekki unað í flokki, sem
byggður er u p á lýðræðislegan
hátt og hefur það efst á stefnu
skrá sinni að halda lýðraxíi og
réttum leikreglijpi í heiðri.
Þetta biað kemur því fyrst og
fremst út til þess að mótmæla
slíkri árás á skoðana.frelsið og
mun svo gera í framtíðinni,
hveuær, sem þvi þykir við
þurfa. Að öðru leyti mun blaðið
verða vettvaugur þeirra, sem
vip.na vilja af' einíægtim hug
og alúð að sameiningu viustri
aflanna í landinu, gegn aftur-
þjóðfélagsins og
rangsleitni í hverri mynd.“
Af greinum í blaðinu má
nefna: Hvað gerðist á AJþýðu-
sambandsþingi; Andstæðinga r
hersetu geta stóraukið veg
Aifreð Gíslason, Friðfinnur 01-
afsson og Kristján Gíslason, og
er Alfreð ábyrgðarmaður. I
grein sem nefnist Fylgt úr
hlaði segir svo um þetta nýja
blað:
. ,.En> nú brá svo
meirihluti fulltrúa á
sambandsþingi hafði
við, er
Alþýðu-
ákveðið
stefnuna næstu tvö árin, að Al-
Gyðingar sakaðir
um njósnir
11 menn af Gyðingaættum,
þar af tvær konur, voru í gær
leiddir fyrir herrétt í Kairó,
sakaðir um njósnir í þágu ísra-1 lla'dsöflum
els. Allir sakborningarnir lýstu
sig saklausa.
Þe5m er líka gefið að sök
að hafa undirbúið skemmdar-
verk í Kairó og Alexandríu og skoðanafrelsis í landinu; Sam-
komið fyrir íkveikjusprengjum
byggingum í þessum borgum.
staða íhaldsandstæðinga
íhaldsalræði.
eða
einnig látið gilda fyrir okt. og
nóv. s.l.
Hinsvegar náðist ekki fram
það sem farið var fram á, að fá
greitt álag á kaupið sem vakta-
vinnu og stytta vinnutímann á
sunnudögum. Sú krafa er mjög
eðlileg þar sem hjá starfsstúlkun-
um er mjög um raunverulega
vaktavinnu að ræða og helgi-
dagavinnu. Er vinna þeirra verri
og þó vinnutíminn sérstaklega
óheppilegri, en hjá stúlkum sem
vinna í verksmiðjum, enda hefur
oft reynzt erfitt að fá starfsstúlk-
ur ráðnar. Enda er það vegna
fyrri reynslu og óttans við að
stúlkumar (hverlj til annarra
starfa að atvinnurekendur hækka
kaupið eftir 5 ára starf.
í>á greiddu starfsstúlkur 20 kr.
á mánuði samkvæmt eldri samn-
ingum í leigu fyrir vinnuföt er
þeim eru lögð til. Samkvæmt
nýja samningnum er þetta leigu-
gjald fellt niður, — en starfs-
súlkurnar greiða enn þvotta á
vinnufötunum sem atvinnurek-
,andinn leggur til!
Eins og fyrr segir fékk Sókn
nú kauphækkun upp í það sem
Iðja samdi um fyrir stuttu, enda
beið Sókn með að semja þar til
Iðja hafði náð sinni kauphækk-
un fram. Er það ömurleg kald-
hæðni örlaganna, því þegar full-
trúar Iðju höfðu loks verið sam-
þykktir á nýafstöðnu Alþýðu-
sambandsþlngi var það fyrsta
verk fulltrúa Sóknar að greiða
atkvæði gegn því að Iðjufulltrú-
arnir fengju full réttindi ó þing-
inu!!
Mendés fékk
enn trausf
Þrátt fyrir mjög harða á-
deilu á stefnu Mendés-France i
málum Norður-Afríku í umræð-
umtm á franska þinginu, lauk
þeim svo að þingið vottaði
stjórninni traust fyrir stefnu
hennar og aðgerðir i þeim mál-
um.
Stérmerk bók um
Halldór K. Laxness
Peter Hallberg: „Den store vávaren. — Eií
studie i Laxness' ungdomsdiktning”
Eitt merkasta rit sem út hefur komið um íslenzkar nu-
tímabókmenntir er nýkomið hingað frá Svíþjóð, ritað á
sænska tungu. Það er rit dr. Peters Hallbergs um Halldór
Kilján Laxness, „Den store vavaren. En studie í Laxness4
ungdomsdiktning“.
Bók Hallbergs er 384 bls. og
rekur höf. þar æviferil og ritstörf
Halldórs fram yfir Vefarann.
Er þarna samankominn mikill
og vandlega unninn fróðleikur um
þetta efni, og má segja að mikill
hluti þess sé flestum íslendingum
með öllu ókunnur. Hefur höfund-
ur, auk þess að kanna prent-
aðar heimildir, haft aðgang að
óprentaðri bók um Halldór eftir
dr. Stefán Einarsson og bréfum
til vina Halldórs, Jóns prófess-
ors Helgasonar, Einars Ól.
Sveinssonar, Stefáns Einarssonar
o. fl., og notað handrit að ó-
prentuðum æskuritum og dag-
bókum.
I formála getur höfundur þess
að bókin sé hugsuð sem fyrri
hluti rits um æviferil og ritstörf
Halldórs og muni síðari hlutinn
verða fullbúinn að ári eða þar
um kring.
Bók Hallbergs er hinn beztí
fengur íslenzkri bókmenntasögu
og þó það sé næstum ögrun við
íslenzka bókmenntsfræðinga að
erlendur maður skyldi vcfOi*-
fyrstur til að skrifa svo merka
bók um Halldór Kiljan Laxness,
þarf hún að koma á íslenzku eins
fljótt og hægt er.
„Den store vávaren“ fæst í
Bókabúð Máls og menningar,
Skólavörðustíg 21, og kostar 73
kr.
Júgóslavar semja
Tilkynnt var í Belgrad í gær,
að í janúar eða febrúar n. k.
myndu hefjast samningar ura
viðskipti milli Júgóslavíu og
Póllands, Tékkóslóvakíu, Rúiu-
eníu og Búlgaríu.
Fjóruvi dögum áður en Alþýðublaðið lýsti yfir því að það
væri órökstudd rosafrétt og áróður að Stefáni Jóhanni og
Haraldi hefði verið stefnt utan til þúbrœðranna á Norð-
urlöndum birti Arbeiderbladet norska þessa mynd af
þeim félögum ásqmt frásögn um að þeir hefðu gefið
samvinnunefnd sósíaldemókrata skýrshi um þær ógöng*
ur sem Alþýðuflokkurinn væri kominn í.