Þjóðviljinn - 22.12.1954, Blaðsíða 3
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 22. desember 1954
i Launauppbótin
Það væri hróplegt vanþakk-
Jæti og ekki samboðið kristn-
um maniý rétt fyrir jólahá-
tíðina, að láta ekki í ljósi með
örfáum orðum þakklæti sitt
fyrir hina nýju launauppbót
til handa opinberum starfs-
mönnum. Yfirvöldin hafa nú
ásamt okkar ágætu fulltrúúm
sýnt skilning á erfiðleikum
okkar að láta tekjufná'r
hrökkva fyrir útgjöldum,- sem
ekki þarf að lýsa nánar, því
allir þekkja dýrtíðina af eigin
raun.
Nú hefur einnig verið bætt
úr því ranglæti sem áður ríkti
í þessum málum að ekki fái
allir hlutfallslega jafnt, en
eins og kunnugt er fengu
sumir 17% hækkun en aðrir
ekki nema 10%. Nú eiga all-
ir að fá 20%. Þ.e.a.s. sumir
fá 3% hækkun en aðrir 10%.
Þeir sem t.d. hafa kr. 1500,00
i grunnlaun á mánuði fá 3%’
hækkun eða kr. 45.00 mánað-
arlega kannske að viðbættri
verðlagsuppbót, sem mér er
• ókunnugt um, en þeir sem nú
hafa kr. 3000.00 grunnlaun fá
10% eða kr. 300.00 á mán-
uði.
Ekki er að efa, að við mun-
um allir opinberir starfsmenn,
um leið og við í auðmýkt og
með þakklæti réttum höndina
hver eftir sínum skammti,
þeir lægstlaunuðu eftir kr.
45.00 eða minnu og hinir eft-
ir sínum kr. 300.00, minnast
þings og stjórnar ásamt okk-
ar ágætu samningafulltrúum
fyrir réttsýni og skilning á
okkar bágbornu kjörum.
Jón Agnars*
Kvöld- og niKturlæknir
er í læknavarðstofunni í Austur-
bæjarskólanum frá kl. 18-8 í fyrra
málið. — Simi 5080.
2J æturvörður
er í Laugavegsapóteki - Sími 1618
LYFJABÚÐIB
Apótek Austur- | Kvöidvarzla til
bæjar | kl. 8 alla daga
| nema laugar-
Holts Apótek | daga til kl. 6.
Gjafir
til Mæðrastyrksnefndar.
Vátryggingal'élagið h.f. kr. 365 00,
Björgrvin og Óskar '200 00. Klæða-
verzlun. Andrésar Andréssonar
starfsfóík 465.00, Gisli Jónsson &
Co. stárfsf. 255.00, N. N. prjónles
25.00, N.N. 100 00, N.N. fatnaður
Önundur 200.00, Ó. Jóhannesson
h.f. 100 00, frá konu 50.00, Prent-
smiðjan Edda starfsf. 355.00, D.
L. N. 500.00, N.N. 50.00. frá A.
ÍOO.OO, frá V. 100 00, Jón J. Fann-
bérg 200.00, Sjóvátryggingarfélag
Islands starfsfó'k 805 00, Skrifst.
borgarstj. starfsf. 500.00, ísl. erl.
verzlunarfélagið starfsf. 1.000.00,
Jón Heiðberg heildverzl. 300.00,
Gtarðar Gisfason starfsf. 200 00,
Ói. R. Björnsson & Co. 300.00,
Iðnaðarbankinn h.f. starfsfólk
570.00, Sindri h.f. starfsfó'k 260.00,
Jónas Hvannberg 1000.00, Guten-
berg starfsfólk 1.035.00, Sjúlcra-
saml. Reykjavíkur starfsfólk
235 C0, Áheit frá NN 100.00, Áheit
frá SB 30.00, G.B. & J. Ó. 60.00,
Sæmundur 100 00, Fr. Bíekkan
100.00, H. S. 200 00, A. G. 75.00,
ar a -
R. P. áheit 100.00, K. G. 30.00,
Sigríður Zoega & Co. 100.00 og
fatnaður, Þrjú börn H. M. 300.00,
Verktakafélag málarameist;
1.000.00, G. S. 100.00, S. E. áheit
50.00, Loftleiðir h.f. 600.00, Helga
litla peysur og kr. 5.00, Margrét
Árnad. föt og kr. 200.00, Krist-
inn 100 00, J. S. 100.00, Fatnaður
frá ýmsum ónefndum. Prjónast.
Suðurgötu 15 prjónles. Frá ó-
nefndri 100.00, Einar Guðm. og
Guðl. Þoriáksson 1.000.00, Jóh.
Árnadóttir 100.00, Jóhánna óg ÍJ."
Eiríks. 500.00, Jóna Einarsd. fatn-
aður, ‘Gústav A. jónasson' 500.00,
H. Einarg. 10.00, Frá þremur að-
iljum 300.00, I. L. 50.00, Sólyeig
Jónsdóttir 250.00, Ásta fatnaðúr,
Guðrún Pálmad. 50.00, Verzl.
Brynja 315.00, Edda h.f. heildverzl.
300.00, N. N. 2000, H. Ólafsson &
Bernhöft 500.00, V. B. K. 300.00,
S. Þ. 50.00, Svava Þórhalls. 100.00,
Kr. Gís'ason Vélsm. 150 00, Jöklar
h.f. 1.000.00, Ó. 200.00, Erla og
Ingólfur 50.00, S. T. 100 00, J. B.
100.00, F. G. 100.00, S. J. 100 00,
Skrifst. borgardómara starfsfólk
260.00, S. G. fatnaður. Vélsmiðjan
Héðinn og starfsfólk 2.221.15. —
Með kæru þakklæti.
Mæðrasty rksnefnd.
15:30 Miðdegisút-
varp 16:30 Veður-
fr. 19:15 Auglýs-
ingar. 20:30 Hug-
leiðingar um jóla-
skap; grein eftir
Jesper Ewald í
þýðingu Huldu Valtýsdóttur <H.
Valtýsdóttir leikkóna). 20:45 Upp-
lgstrar úr nýjum bókum — og
tónleikar. : 22:10 Útvarpssagan.:
Brotið úr töfraspeglinum eftir
Sigrid Undset; XV. (Arnheiður
Sigurðardóttir). 22:35 Harmonik-
an hljómar — Kárl Jónatansson
kynnir harmonikulög. 23:10 Dag-
skrárlög;
Minnlngarspjöld
Krabbameinsfélags Islands fást í
öllum lyfjabúðum i Reykjavik og
Hafnarfirði, Blóðbankanum við
Barónsstíg og Remedíu. Ennfrem-
ur i öllum póstafgreiðslum á land-
inu.
hóíninnl
Rikisskip
Hekla er á Austfjörðum á suður-
leið. Esja er á Vestfjörðum á suð-
urleið. Herðubreið :.er væntanleg
til Rvíkur á dag frá Austfjörð-
um., Skjaldbrei^. er.á'. Vestfjörðum
á suðurleið. Þyril}' er á leið frá
Vestfjörðum til Rvíkur. Skaft-
fellingur fer frá Rvík í kvöld eða
á morgun til Vestmannaeyja.
Skipadeild StS.
Hvassafell er í . Methil. Arnarfell
væntanlegt til Réyðarfjarðar í
kvöld. Jökulfell' fer frá Vestm.-
eyjum í dag áleiðís til Warne-
miinde. Dísarfell fór frá Seyðis-
firði 20. þm. áleiðis til Rotter-
dam og Hamborgári; Litlafell er í
Rvík. Helgafeli .er J Riga.
•■■•■■■■■■■■■■■■••■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■••■■■■•■■■■■■■■■■■■iiiii«
Tilkynnir:
SEÍ.IUM AL1SK0NAB ðDÝBAB 0C VANDADAB IðLAGIAFIB
Á Hveríisgöiu 74:
Dömuinnisloppa
Allskonar kjólaefni
Allskonar útl. skófatnað
Allskonar undirfatnað
Amerískar nylonvörur
Herraskyrtur
Crepe-nylonsokkar
Allskonar leikföng
Herranærföt
Herrasokka
Drengjaföt
o.fl. o.fl.
Á Framnesveg 5:
Allskonar matvörur
Epli
Appelsínur
Vínber
Ávaxtaheildósir
frá kr. 10
Brjóstsykurspokinn
kr. 3.00
o.fl. o.fl.
í Ingólfsstræti 6:
Upptrekt leikföng
Dúkkur
Spil
Sigarettur
Vindlar
Nylonsokkar
Herraskyrtur
Samkvæmissjöl
Allskonar smágafir
Jólaávextir
frá kr. 10 heildósin
o.n. o.fl.
Nýjar vörur koma í buðirnar á hverjum degi. — Komið—Skoðið—Kaupið
V’ % 'y • t! t. 'íz-r ?; ;w,- *
J ólamar kað urixtn
Ingólfsstrœti 6. og Hverfisgötu 74
V örumar kaðurinn
Framnesveg 5 og Hverfisgötu 74
Eftlr skáldsögu Charles de Costers ★ Teikningar eftir Helge Kiihn-Nielsen
517. dagur.
Er þeir komu aftur til skips síns snaraðist
Dambi að búrinu, þar sem munkurinn var
geymdur. En erfitt var nú orðið að ná
munknum út úr búrinu, vegna hins gífurr
Jega þunga hans. Samt heppnaðist það að
iokum, en þá skall hann flatur á þij-,.
farið, er skipið hófst upp úr öldudal.
Og Lambi ávarpaði hann og mælti —
Væntanlega heldur þú því ekki lengur
fram, að holdarfar okkar tveggja sé í
nokkru áþekkt, og það skaltu vita, að
værir þú geymdur í búrinu enn eitt ár,
þá mundir þú aldrei framar komast það-
an út. .
Síðan sneri hann sér að félögum sínum
og sagði: —-Sjáið þið ræksnið, sem þarna
liggur! Þetta er engíinn annar en Korne-
líus Arnprsson frá Bryggju, hinn alræmdi
skelmir, sem bauð. öðrum hreinlifi, en
var sjálfur versti saurlifiéseggur. Fyrir
mitt tijtstillt hefur hann nú hlotið makleg
málagjöld. og sítaí ápiitið yé'fá' npnum eilif-
ur réfsívöndur. - * ’í ’H ' ' ’"
— En heyrið nú niál mift fiei-ménn allir og
hásetar. Héðan munu 'bkkar leiðir
ekki liggja samari;og.jrkkur yerð ég einn-
ig að yfirgefa, Néla og Ugluspegill, því að
nú, er ég hef fundið konii.,,nwna á ný,
uni ég aðeins þejina. ,við.^^n;.munkinn,
Kornelíus, skuluð þi.S''f}ta unz íuinn fyllir
algerlega út í þurið, ,7;..... 'J‘~ tjfið heilir,
vinir. Lifi Sæfai'ffrniH*^
'i
Miðvikudagur 22. desember 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (3
■■■■••••(•■•■•■HBMBiiaaaM HMHiimiiiiiiHiiiHtmit
'***********“Tf*ir»Hf>HH
imilllHMHIIIHBf HMMHMIIIIHHIMMMff Mf »IM1 ■■■■<
MIIMIMMIIHMIIIMINnMHMHMinniinHIMMIMHMMMHHM
Gðð bók er bezta ]ólag|öfin
' . "r ti .**,
Mikið úrval
af lita- og
myndabókum
handa minni
börnunum.
Allar fáanlegar
íslenzkar
barna- og
unglingabæknr.
Það er óþarfi að sóa dýrmætum
tíma í leit að góðum jólagjöfum
— komið strax til okkar og
kaupið góðar bækur, þær verða
ávallt beztu jólag jafirnac
4
MuniÖ að við sendum yður
bæknrnar heim
lóiakort
lólalöberar
lólabindigarn
lólapappír
lólamerkimiðar
o. m. m. fl.
tii jólanna.
BÓKABÚÐ MALS OG MENNINGAR
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21
SÍMI 5055
■•MMBMaMHaHMMaaMMMiaaMMMMaMsaaaHa ■■•••■■■■■■••■■■•■•■•■■■ ••«»••«•••*••••■■••••••■•■••••■■•■■■•••■■■•■••••■■••■•■■■••■•■■■■■■■■•■■■■■■•■■•■• ••■••■•■•■•■ ■■••■•■■•■■■■•■■■■■•■■■•■■•■mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmj
■ •■■•■■•■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■•*.■■■■■■■■■■■■■■■•■• ■^•••••••■••^■■••■••■•■••••■•■■•■■•■■•■■■■■■■•■■•■■■•■•» ■•■•■■■■■■«■■■■•■*•■■*■•••■■•■■•■■•■•■■•■■•■■■■■■■■•■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•M»«a
Ævintýri litla
tréhestsins
er tvímælalaust ein skemmtilegasta
bamabókin — Geíið hana, og þér
getið verið viss um að hafa gefið
góða barnabók. Heimskringla.
••■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■•■■■■■■■■■•■■■■■■■I
IIINMIIIHNIIIHIIHIHHHHIHillHHHHIIHmiHHHIIIIHHII
■■■»•■•■■•■■•■■■■■••■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■!
!■■■■•■■■•• '■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
■ ■•»■■■■■■«•■■••■■■■■ ■■■■•■■■■■■■■■■■•■■'k»B ■■■■■■■■■■■■■!
■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■'■I
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■<
Fallegar lækur gleðja góða vini.
Glæsilegt úrval hjá Braga Brynjólfssyni.
Hóhulníð Braga Brynjólfssonar
Stcxrfsemi Guðrúnar Brunborg
■ VERZLUNIN
Fóðrið
í þýzku hamafrakkana komið
EROS
HAFNARSTRÆTI 4
Sími 3350
••■•■■•••■•■■■■■■■•■■■•■■■■■■■•■■■•■■■•■•■■••■■•■■■■■■■■•■■•■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■
■■■■■■•■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■aa|B||||BaB|BHaa||S||»|
j
Verkamannafélagið HLfF, Hafnarfirði
Jólatrésfagnaður
fyrir börn félagsmanna verður haldinn í Góð-
templarahúsinu þriðjudaginn 28. des.
NEFNDIN.
•■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■•■■■■■■•■■■■■■■•■■■■■■■■■!
■■■■■■■■■■■■■■■■•
Islenzkir stúdentar í Osló
eiga ýmis áhuga- og hags-
munamál. Eitt hið mikilvæg-
asta þeirra er húsnæðismál-
ið.
Er íslenzkir stúdentar komu
til Oslo eftir síðustu heim-
styrjöld árið 1945 var gífur-
leg húsnæðisekla í Osló og
hefur jafnan verið síðan, þó
nokkuð hafi skánað á síðustu
áram.
Haustið 1952 bjuggu enn
7—8 ísl. stúdentar í her-
mannaskálum frá stríðsárun-
um. Braggar þessir voru upp-
runalega byggðir sem bráða-
birgðahúsnæði, lítt viðhaldið
og hinir óvistlegustu. Auk
þessara stúdenta, sem í
bröggunum bjuggu, vora
margir í leiguhúsnæði úti í
bæ og oftast á hrakhólum.
Haustið 1952 er tekinn í
notkun nýr stúdentagarður í
Osló, sem nefnist Studentby-
en pá Sogn. Hann er reistur
fyrir framlag bæjar- og
sveitarfélaga um gervallan
Noreg. Stúdentar frá hverju
bæjar- eða sveitarfélagi hafa
forgangsrétt að þeim her-
bergjum, sem bæjar eða
sveitarfélagið hefur lagt
framlag til.
Til upplýsingar skal þess
getið að hver íbúð er fimm
herbergi, bað, forstofa og
eldhús og kostar n.kr. 40.000.
íslenzkir stúdentar í, Osló
hafa jafnan átt góðan ,hauk
í homi þar sem frú Guðrún
Branborg er. Henni liafa
jafnan verið vel kunnug hús-
næðisvandræði ísl stúdenta í
Osló og vildi hún stuðla eft-
ir mætti að lausn þess vanda-
máls, I þeim tilgangi hlutað-
ist hún til við viðkomandi
yfirvöld. að íslandi væri gef-
inn kostur á að tryggja ísl.
stúdentum herbergi á Sogni
með sömu skilyrðum og
norskum bæjar- og sveitar-
félögum. Þessari beiðni henn-
ar var vel tekið og íslandi
útlilutað 2 ibúðum, sem 10
íslenzkir stúdentar fluttu inn
í um áramótin 1952—’53.
Leigan fyrir hvert herbergi
er n.kr. 75.00, og er það lægra
en meðalleiga í Osló. Að vísu
var ieiga í bröggum n.kr.
35,00, en fjárhagsleg afkoma
stúdenta eftir að þeir fluttu
að Sogni er mun betri, sök-
um þess að þeir finna minni
hvöt hjá sér til kaffihúsa-
setu á kvöldin og era enn-
fremur óháðir um matarkaup
á veitingahúsum.
Til greiðslu á þessum her-
berjum, sem kosta n.kr
80.000 (ísl. kr. 182.800) hefur
frú Guðrún Brunborg hugsað
sér að safna fé með sýning-
um norskra kvikmynda á Is-
landi. Meðal þeirra kvik-
mynda, sem Guðrún hefur
sýnt, er hin frábæra mynd
Per Höst; Framskógur og ís-
haf. Um þær mundir, sem
Guðrún fékk myndina í hend-
ur, barst henni til eyrna að
Per Höst hefði skrifað hók
um sama efni, sem komið hef-
ur á daginn að stendur mynd-
inni sízt að baki. Guðrún
hafði fullan hún á að gefa
íslendingum kost á að kynn-
ast bók þessari og gaf hana
þvi út á eigin kostnað. Per
Höst sýndi þann höfðingsskap
að hann gaf Guðrúnu útgáfu-
rétt bókarinnar á íslandi og
myndamót öll, og bókin er
því allmiklu ódýrari en ella
myndi vera.
Allt starf Guðrúnar í þessu
máli hefur ætíð verið tvíþætt:
I fyrsta lagi að safna fé fyrir
þennan góða málstað og í
öðra lagi að auka menningar-
tengslin milli Noregs og Is-
lands. íslenzkum stúdentum í
Noregi hefur verið mikil gleði
að sjá hversu vel landar
heima hafa ætið tekið frú
Guðrúnu Branborg og hvetja
þá til áframhaldandi stuðn-
ings unz lokatakmarkinu ey
náð. j