Þjóðviljinn - 22.12.1954, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 22.12.1954, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 22. desember 1954 — ÞJÓÐVIUINN —(S ÞJÓDLEIKHOSID Óperurnar Pagliacci (Bajazzo) eftir Leoncavallo. og Cavalleria Rusticana eftir Mascagni Hljómsveitarstjóri: Dr. V. Urbancic Leikstjóri: Simon Edwardsen Frumsýning sunnudag 26. des. kl. 20. Uppsclt. Önnur sýning þriðjudag 28. des. kl. 20. Þriðja sýning fimmtudag 30. des. kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin í dag frá kl. 13,15—20.00 og á morg- un frá 13,15—-16.00. 85mí 8444 Einkalíf Don Juans (The private life of Don Juan) Prýðilega skemmtileg og spennandi ensk kvikmynd gerð af Alexander Korda, eft- ir skáldsögu Henri Bataille, um mesta kvennagull allra tíma og einkalíf hans. — Að- alhlutverk: Douglas Fair- banks, Merle Oberon, Benita Hume. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 6íml 1471 Hugvitsmaðurinn (Excuse My Dust) Bráðskemmtileg og fjörug ný bandarísk gamanmynd í litum. Aðalhlutverk: skopleik- arinn snjalli Red Skelton, dansmærin Sally Forrest, söngmærin Moniea Lewis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. ■íml 1193« Forboðna landið Geysispennandi ný frum- skógarmynd, um ævintýri Jungla Jim og árekstra við ó- þekkta apamannategund, ótal hættur og ofsalega baráttu við villimenn og rándýr í hinu forboðna landi frumskógar- ins. Þessi mynd, er ein mest spennandi mynd Jungla Jim. Johnny Weissmuller, Angela Greene. Bönnuð innan 10 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sýning fyrir jól. rjölbreytt úrval af stdnhringu* — Páctsendun: - HAFNAR FIRÐI Biml 91B4 San Antonion Afarspennandi ensk kvikmynd í eðlilegum litum Errol Flynn Sýnd kl. 7 og 9. Bími 1314 *\ STÓRMYNDIN eftir skáldsögu Halldórs Kiljans Laxness Leikstjóri: Ame Mattsson. — ísienzkur texti — Bönnuð börnum Sýnd kl. 7 og 9.15. Allra síðasta sinn. Blóðský á himni (Blood On The Sun) Hin sérstaklega spennandi og ein mesta slagsmálamynd, sem hér hefur verið sýnd. — Aðalhlutverk: James Cagney, Sylvia Sidney. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. Sala hefst kL 2. Síml 1544 Jólakvöld (Christmas Eve.) Viðburðarík og spennandi amerísk mynd. — Aðalhlutv.: George Raft, George Brent, Randolpb Scott, Joan Blondel. Danskir skýringatextar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ciml «4*5 Jói Stökkull Hin víðfræga ameríska gam- anmynd. Aðalhlutverk: Dean Martin og Jerry Lewis. Aðeins þennan eina dag. Sýnd kl. 5,7 og 9. HT ' ' l'l " InpoLibio Siml 11*3 Glæpir og blaða- mennska Afar spennandi, ný, amerísk sakamálamynd, er fjallar um starf sakamálafréttaritara, og hættur þær, er hann lendir í. Aðalhlutverk: Dan Duryea, Herbert Marshall, Gale Storm. Sýnd kL 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endu skoðandl. Löf- fræðistörf, endurskoðun ug fasteignasala. Vonarstrætl 12, siml 5999 og 80065. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvélaviðgerðir S y 1 g j a, Laufásveg 19, simi 2656. Heimasimi: 82035. Kaupi um hreinar prjónajtuskur og allt nýtt frá verksmiðjum og saumastofum. Baldursgötu 30. Siml 2292. Ljósmyndastofa Laugavegi 13. Sendibflastöðin hf. iBgólfsstræti 11. — Sími 5113 Opið frá kL 7:30-22:00. Helgl- daga frá kL 9:00-20:00. 1395 Nýja sendibílastöðin Sími 1395 Sendibflastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 Viðgerðir á rafmagn8mótorum og helmllistækjum. Xaftækjavinnustofan Sklnfaxi Klapparstíg 30. — Sími 6484. Útvarpsviðgerðir Kadió, Veltusundl 1 Sind «0300. Kaup -Sala Húsgögnin frá okkur Húsgagnaverzlunin Þórsgötn 1 Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 18. Erum byrjaðir kaffisölu með sama fyrirkomulagl og á Brytanum. RÖÐULS-bar, Laugaveg 89. 11 alklæðnaðir og | l * 2 frakkar, * / j • írtið notaó*ogHr góAty'standi, | seljast mjög ódyrt. tBerg-1 | staðastræti 11 (uppi). Guðni: : Sigurðsson, klæðskeri, sími É I 3377. = DEXTER Strauvélar Strauvélarnar hafa hlotið lof allra þeirra, sem. notaö hafa. — Valsinn er lengri en almennt ger- ist á litlum strauvélum, eða 58 cm. — Verö kr. 1885,00. TAKMARKADAR BIRGÐIR. Hekles h.f. Austurstræti 14 — Sími 1687. TIL JÓLAGJAFA: SRMKVÆMISTÖSKUR Samkvœmisslœður Burstasett Vatteraðir greiöslusloppar Annie-undirkjólar Annie-náttkjólar Míkið úrval BARNAKAPUR Barnafrakkar Bamakjólar Allskonar barnaundirfatnaður Húfur og treflar í miklu litaúrvali Munið að ANNIE-undirfatnaðurinn er j ilagjöf hinna vandlátu — Fæst aðeins í VERZLUNINNI ER0S HAFN.4RSTR.ETI 4 Sími 3350

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.