Þjóðviljinn - 22.12.1954, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 22.12.1954, Blaðsíða 8
9 — ÞJÓÐVTLJINN — Miðvikudagur 22. desember 1954 fitlfijáírn ttrjSí Wf U'ÍUOTÍI! • rrafur iþítsund ár 7frr)nl íiiivu uipvim BÖHIN UM DVOCOtN* Sögur Fjallkonunnar og 4 aSrar iélagsbækur íyrir 60 krónur. Sígilt rit i snilldarþýðingu Sörens Sörenssonar. Vegiég og rammislenzk jólabók. ÞjóSleg bók um mikilvægt móleíni. MuniS Andvökur Stephans G. Hlýleg og góð jólagjöí er værða r voð frá Álafossi Framhald a£ 7. síðu. telur móður sina hafa verið fremsta skagfirzkra húsmæðra um hennar daga og klæðnaður þeirra systkina hafi þótt bera af á mannamótum. Margar frægð- arsögur segir hann af afa sínum og langafa. Þorbjörn hugði sjálfur á söng- nám en varð að hætta við það vegna fjárskorts. I staðinn gerð- ist hann bóndi, fyrst á Heiði í Gönguskörðum en síðar á Geita- skarði, jörð Árna tengdaföður sins. Þorbjörn er vel ritfær en nol;k- uð gætir sérvizku i riíhætti hans. Til dæmis taiar hann utn Sigurð frænda sinn „i Vigri" cn vestra er nafn eyjarinnar haft eins í öllum föllum og á auðvit- að að fylgja þeim hætti. Eins og áður er sagt er hann all drjúgur með sig og má kannske vera það, en ókunnugir hljóta að gruna hann um karlagrobb. Ekki kveðst hann vilja fegra sjálfan sig, segist vera ágjarn og heift- úðugur, en ti’færir fá eða engin dæmi þess, öfugt við það sem •hann te'ur sér vel gefið. s ■ ■ ■ : m m JeppaMSreicl til sölu ■ ■ ■ Skrifleg tilboð óskast í jeppabifreiðina R-5133. Bifreiðin er til sýnis að Háaleitisvegi 59 í dag frá kl. 1—5 síðdegis. ■ Reykjavík, 21. des. 1954 B' -it ; Mjólkureftirlit ríkisins Framhald af 7. síðu. þar sem sambandskostir þeir, sem nú eru frekast fáanlegir, eru með öllu óboðlegir og óvið- unandi í bráð og lengd fyrir hina íslenzku þjóð, þá eigi alls ekki við, að alþingi fari að tefja sig frá öðrum nauðsynja- málum að ræða sambandsmál- ið á þessum grundvelli, og því sé réttast að þetta mál sé lát- ið niður falla að sinni". Bóndinn í Hólum sá skýrar en ráðherrann, hafnaði undan- slættinum, „grútnum" í sjálf- stœðísmáli þjóðar sinnar. Og öld- ungurinn bætir við þessum orð- um I bókarlok: „Ég vildi með þessu bréfi, og eftir því er ráðherra hafðl ósk- að, gera hreint fyrir minum dyrum, svo ráðherra þyrftí. ekki að vaða í villu og svima um afstöðu mína. Þetta hið nýja frumvarp var kallað G r ú t u r. Fyrst kom Bræð- i n g u r 1912, svo G r ú t u r 1918. Hvorugt þótti bragðgott, og tókst hinni íslenzku þjóð að bera þann ómat af borðum sínum". ★ Ævisagia Þorleifs í Hólum gef- ur á því skýringu m.a. hvernig bóndinn i Hólum varð svo glöggskygn stjórnmálamaður. En vart getur hógværari og yfir- lætislausari ævisögu. Þorleifur er ekki einn efni bókarinnar, heldur er það landið sjálft, hér-. aðið, veðráttan, fólkið, jafnt vinnuhjú °g embættismenn, skepnurnar og skepnuhöld, starf bóndans sem vekur svo almennt traust þeirra sem kynnast hon- um að hann verður sjálfkjör- inn forgöngumaður í framfara- málum og samtökum héraðs síns. Sú merka saga verður ekki rakin í blaðagrein, en gott var að fá hana varðveitta frá glötun, eins og gert er í Ævisögu Þor- leifs i Hólum. — S. G. Þorleiiur i Hólum Stundum er Þorbjörn kurfsleg- ur og fullur af stórbændahroka, svo sem þegar hann segir: „Allt þetta nútímans frekjuþvaður um sistyttan vinnutima ásamt öllum fridaga.fjöldanum gerir fólkið bæði óprúttið og ómennskuful’t og frekt til annárra forsjár sér til handa". Ætli Geitastoarðs- bóndinn gæti ekki orðið feginn. að fá einstöku sinnum frídag, ef hann ynni stöðugt innivinnu, oft tilbreytingariaúsa og óþrifa- lega? — Nöldur sumra stór- bænda um eigin erfiði en ónytj- ungshátt kaupstaðafólks er hlægilegt í augum okkar sem hvortveggja þekkjum, sveitina og kaupstaðinn. Á báðum stöð- um neytir allur fjöldinn brauðs síns í sveita síns andlits. Afætur sem lifa í hóglífi á striti annarra eru auðvitað til, en engir eru dyggari að hlaða undir valda- og forréttindaaðstöðu þeirra í þjóð- félaginu en bændur af sauðahúsi Þorbjarnar Björnssonar. M. T. Þ. Frumskógur og íshaf Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar h.f. Hið íslenzka fornritafélag nnu-Njáls (íslenzk fornrit XII) EIMR ÖL. SVEENSSON gaf út Verð kr. 100.00 heft og kr. 160.00 í skinnbandi Kærkomin jólagjöf Handa þeim, sem ekki eiga önnur bindi Pornritaútgáfunnar, hefur Njála verið bundin í sérstakt skinnband, sem ekki er tölusett sem bindi í Islenzkum fomritum. Þessi bindi fást enn: Austfirðinga sögur Laxdœtai saga Ljósvetninga saga Vestfirðingasögur Heimskringla I—III Hin fróðlega og skemmtilega bók ! FRUMSKÓGUR OG ÍSHAF eftir PER HÖST fæst nú í öllum bókaverzlunum. Ef þér ætlið að gefa vini góða. bók j þá gefið honum þessa frábæru bók, og styrkið um leið íslenzka stúdenta til náms í Noregi. Kostar £50 krónur í bandi i ►■■■■■■•••■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ // jinn tn (farAp)jó(t/ SJ.8.S. Þorbjöm Björnsson Jélsilnæktir Bókaútgáfn Menning:ars|óðs

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.