Þjóðviljinn - 11.01.1955, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 11.01.1955, Blaðsíða 2
Hjónunum Emilíu J. Baldvinsdóttur og Páii Jónssyni, vélvirkja, Nökkva- vogi 14, fæddist 17 marka sonur síð- astliðinn laugardag — 8. janúar. er i læknavarðstofunni Austur- bæjarskólanum, sími 5030. Næturvarzla er í Ingólfsapóteki, sími 1330. imV0IR btafort/iMtuiföt ðez& 2) — ÞJÓí>VILJINN — Þriðjudagur 11. janúar 1955 - 1. april árið 2000 • V Náttúrufræðingur- 1 (yjy inu hefur borizt, . 4. hefti 24. árgangs Efni er þetta: Sigurður Péturs- son: Vírusarnir og frumgróður jarðar. Þorsteinn Ein- arsson: Talning súlunnar í Eldey. Sturla Friðriksson: Hinn heiiagi eldur. Finnur Guðmundsson skrif- ar 10. grein sína um íslenzka fugla, um svartbakinn að þessu sinni. Sigurður Blöndal: Tilraun til greiningar á birki í Haliorms- staðarskógi. Að lokum eru töflur um lofthita og úrkomu hér á landi í ágúst og september sl. — .Ritstjóri er Hermann Einarsson. en útgefandi Hið íslenzka nátt- úrufræðifélag. Glímuæfingar Ungmennafélags Reykjavíkur byrja í kvöld kl. 20 í Miðbæjar- barnaskólanum. Æfingar verða framvegis á þriðjudögum og föstu- dögum kl. 20-21. Stjörnubíó hefur í dag sýningar á nýlegri austurrískri mynd með ofangreindu nafni. Af efnisskrá sem blaðinu hefur borizt virðist tilgangur myndarinnar að sýna fram á hve hernám stórveldanna fjögurra í Austurríki sé frá- leitt, og er ekki ofsögum sagt af pví. En þetta alvarlega viðfangsefni er í og með tekið gamansömum tökum, og virðist hugmyndin að baki kvikmyndinni hin nýstárleg- asta. Vonandi getum vér greint nánar frá myndinni á morgun, en stúllcan hér að ofan verður að standa fyrir frekciri umsögn í dag. Nú er I1. Th. í Mogganum farinn að yrkja í viðbót við allt annað — og má segja aö maðurinn leggi á margt gjörvan anda! Samkvæmt frásögn hins sannleikselskandi Mánudagsblaðs heitir hið nýprentaða kva'ði p. Th. Bjarnargryfjan — og lýkur því þannig, samkvæmt sömu heimlld: „Því hlassið þungt — því hæfir ei að vilja / sig hefja upp til flugs sem lítið ský, / því fyigir eiigin fegurð — aðeins / fall með feikna gný. / Og eftir situr blass á eigin rassl / enn á ný“. — Mér finnst ég finna lykt, eins og kerlingin sagði. Iíappdrætti Háskóla ísiands Happdrættið er nú uppse'.t. Ekki eru aðrir miðar til sölu hjá umboðsmönnum én þeir sem fyrri eígendur hafa ekki vitjað, en þéir> höfðu forgangsrétt að þeim tii io. janúar. Nú verður ekki hjá því komizt að selja þá, og ættu fyrri eigendur, sem vilja ekki missa miða sína, að bregða við strax i dag. — Sjá auglýsingu happdrættisins í blaðinu í dag. Lúðrasveit verkalýðs- ins. Æfing i kvöld kl. 8:30 í Tjarnargötu 20. KÍM. Happdrættismiðar í inn- anfélagshappdrætti. KÍM eru afhentir daglega kl. 5—7 á skrifstofu MÍR, Þingholtsstræti 27. AUSTÍN sendiferða- bifreið model ’46, til sölu. Bifreiðin verður til sýnis kl. 5—7 á morgun og á fimmtudag. Tilboð óskast. Bókabúð Máls og meziningar Skólavörðustíg 21. Ki. 8:00 Morgunút- varp. 9:10 Veður- fregnir. 12:00 Há- degisútvarp. 15:30 Miðdegisútvarp. — 16:30 Veðurfregnir. 18:00 Dönskukennsla I. fl. 18:25 Veðurfregnir. 18:30 Enskukennsla II. fl. 18:55 Framburðarkennsla í ensku. 19:15 Tónleikar: Þjóðiög frá ýmsum löndum (pl). 19:40 Auglýsingar. 20:00 Fréttir. 20:30 Erindi: Dreyfus-málið (Hendrik Ottósson fréttamaður). 21:00 Tón- listarfræðsla; IV. Páll Isó’.fsson talar um miðaldatónlist Niður- landa og leikur janframt á orgel. 21:35 Lestur fornrita. 22:00 Frétt- ir og veðurfregnir. 22:10 Uppiest- ur: Ólund, smásaga eftir Sigurð Hoel í þýðingu Árna Haligríms- sonar (Þorsteinn Ö. Stephensen leikari) 22:30 Daglegt mál (Árni Böðvarsson cand. mag.) 22:35 Léttir tónar. Jónas Jónasson sér um þáttinn. 23:15 Dagskráriok. Krossgáta nr. 550 Lárétt: 1 fimleikamaður 7 ábend. fornafn 8 flagg 9 ölstofa 11 hvíldi i sæti 12 skst 14 guæ 15 er i vafa 17 ekki 18 blóm 20 býr til öl Lóðrétt: 1 íiáta 2 megrunartíma- bil 3 atviksorð 4 í fjósi 5 æðir áfram 6 félagsnafn 10 huldumann 13 urg 15 málmur 16 illmælgi 17 fangamark 19 átt Lausn á nr. 549 Lárétt: 1 Skúli 4 me 5 nú 7 afl 9 óku 10 afi 11 MIG 13 ká 15 an 16 tugga Lóðrétt: 1 SE 2 úif 3 in 4 mjólk 6 úfinn 7 aum 8 lag 12 IMG 14 át 15 aa Trj hóíninni* Eimskip Brúarfoss fór frá Reykjavík kl. 20 í gærkvöid austur og norður um land. Dettifoss er í Ventspils. Fjallfoss fór frá Vestmannaeyjum 7. þm til Rotterdam og Ham- borgar. Goðafoss fór frá Hafnar- firði í gærkvöld til New York. Gullfoss fer frá Leith í dag til Rfeykjavíkur. Lagarfoss er í Rvik. Reykjafoss jer í Antverpen. ’Selfoss er í Kaupmannahöfn. Tröllafoss fór frá New York 7. þm. til R- víkur. Katla fór frá Isafirði 8. þm til London og Póllands. Ríkisskip Hekla er á Austfjörðum á norð- urleið. Esja fer frá Reykjavík á morgun vestur um land í hring- ferð. Herðubreið er á Austfjörð- um á suðurJeið. Skjaldbreið kemur ■til Reykjavíkur í dag að vest- an og norðan. Þyrill er í Reykja- vík. Oddur fer frá Reykjavík í dag ti! Vestmannaeyja. Baldur fer frá Reykjavík í dag til Skarðsstöðvar, Salthólmavíkur og Búðarda’s. Sambandsskip Hvassafell fór frá Át'hus í gær til Bremen. Arnarfell fór frá Reykja- vík í gær til Braziliu. Jökulfell er á Sauðárkróki. Disarfe’.l átti að fara frá Aberdeen í gær til Reykjavíkur. Litlafell er í olíu- flutningum. Helgafell fór frá Akranesi 9. þm til New York. Bæjartogararnir Þorsteinn Ingólfsson fer á salt- fiskveiðar í dag. Jón Baldvins- son er í Reykjavíkurhöfn, en fer á veiðar einhvern daginn. Ingólf- ur Arnarson fer á veiðar seinni- partinn í dag. Þorkell máni kem- ur af veiðum í nótt. HaJlveig Fróðadóttir og Skúli Magnússon eru á ísfiskveiðum. Pétur Hail- dórsson og Jón Þorláksson eru á saltfiskveiðum. ■ ■ ■ ■ ! Hef flitt viðtækjavinnustofu mssia | i I a£ Laugavegi 47 í Skipholt 1. ■ ■ Georg Ámundason Sími 5485 ■ !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ! Dansskóli ■ ■ ■ ■ ■ j Rigmor Hanson ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ 5 Samkvæmisdanskennsla ■ ■ fyrir fullorðna ■ ■ ■ * hefst á laugardaginn kemur. ■ Sérflokkar fyrir byrjendur ■ og sérfl. fyrir framhald. ■ ■ * Upplýsingar og innritun í síma 3159. ■ ■ ■ ■ Skírteinin verða afgreidd [ kl. 5—7 í G.T.-húsinu á föstudaginn kemur. •■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Þjóðdansafélag Reykjavíkur ■ Grímu- dausleikur Góð hljómsveit verður haldinn föstudaginn 14. janúar kl. 8.30 í Skátaheimilinu. Skemmtinefndin ■■■■■■■■■■■■■>■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Danskennsla I ■ ■ í einkatíma. Lærið að ■ dansa fyrir félagsmótin og j félagsdansleikina. Hef ■ i ■ fljóta kennsluaðferð. 4ra stunda kennslunám- skeið í gömlu dönsunum. * ■ i ■ Sigurður Guðmundsson, Laugaveg 11, 2. Jiceö, sími 5982. Kvöfdskóli affiýðsi □ 1 dag er þrlðjudagurinn 11. janúar — Brettívusmessa — 11. dagur ársins — Tungl í hásuðri kL 2:50 — Árdegisháflæði kl. 7:10 — Síðdegisháflæði kl. 19:81. Edda, millilanda- flugvél Loftieiða, er væntanleg til Reykjavíkur kl. 7 í fyrramálið. Áætl- að er að flugvéim fari til Staf- angurs, Kaupmannahafmr og Hamborgar kl. 8:30. Sólf;u<ri, miililandaflugvél Flugfé- lags Islands, kemur til Reykjavík- ur kl. 16:30 í dag frá Lundúum og Préstvik. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað a.ð fljuga til Ak- ■ureyrar. Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar, Sauðárkróks, Vest- mannaeyja og Þingeyrar. Á morg- un eru ráðgerðar flugferðir til 'Akureyrar, Isafjarðar, Siglufjarð- ar og Vestmannaeyja. Orðaskýringar Hvað þýðir orðið grotti? Það þýð- ir í fyrsta Jagi groms eða grugg í botnfalli fiskalýsis (det uklare Bundfa’d i Fisketran, segir Blön- dal), og er þá aðeins eintöluorð, með veikri beygingu. Einnig þýð- ir það Jægð eða dæld, og mun einkum hafa þekkzt í Skaftafells- sýs’.um. En úr því orðið dæld kom hér fyrir svona óviljandi, er eklti úr vegi að geta annarrar merkingar þess orðs, samkvæmt Blöndal: miidi, Vingjarnle|ikur. Rótin murt vera hin sama og í orðinu dæll: þægur, góður við- skiptis — eða ódæll, sem þýðir hið gagnstæða. Ingi R. Heigason Á þessu fyrsta þriðjudagskvö'di skólans eftir áramót er ein stund um „Félagsmál", og talar Ingi R. Helgason um atkvæðagreiðslu og umræður í almennum fundarsköp- um. Tíminn hefst kl. 20:30. Eins og í gærkvöld geta nýir þátttak- endur látið innrita sig í húsa- kynnum skólans Þingsholtsstræti 27, með því að koma nokkrum zninútum fyrir hálfníu — og þannig verður þetta alla vikuna. Gengisskráning: Kaupgengi 1 steriingspund 45,55 kr 1 Bandaríkjadollar . 16.26 — 1 Kanadadoilar ..... 16,26 — 100 Aanskar krónur ... 235,50 — 100 norskar krónur ... 227,75 — 100 sænskar krónur ... 314,45 — 100 finnsk mörk 1000 franskir frankar 46,48 — 100 belgískir frankar . 32,65 — 100 svissneskir frankar 873.30 — 100 gyllini 429,70 — 100 tékkneskar krónur 225.72 — 100 vestur-þýzk- mörk . 387,40 — 1000 lírur 26,04 — Næturvörður

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.