Þjóðviljinn - 11.01.1955, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 11.01.1955, Blaðsíða 4
4) ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 11. janúar 1955 im >að er sannara reynist Reykjavík, 10. janúar 1955. Heiðraði ritstjóri. Morgunblaðinu var send með- fylgjandi leiðrétting á röngum fréttaburði þess um starfs- mannaskipti hjá Alþýðusam- bandi. íslands. En ekki hefur þetta stærsta og útbreiddasta blað landsins viljað gera sann- leikanum. s,vo hátt undir höfði að leiðrétta missagnir sínar, sem þó voru allar sannanlega á ábyrgð ritstjórans, þar sem Irær komu fram í forustugrein blaðsins. Nú vil ég því biðja heiðrað blað yðar að sýna mér og Al- þýðusambandi íslands þá vin- semd að birta þessa hógværu leiðréttingu, sem Morgunblaðið hefur látið sér sæma að stinga undir stól. Virðingarfyllst Hannibal Valdimarsson. Morgunblaðið á þakkir skild- ar fyrir þá þögulu hæversku sem það hefur til þessa sýnt hinni nýkjörnu stjórn Alþýðu- sambands íslands. En þann 5. þessa mánaðar var brugðið út af þessari venju og forustugrein blaðsins helguð Alþýðusambandinu og hinni nýju stjórn þess, og gætir þar því miður nokkurra missagna, sem blaðið er hér með vinsam- legast beðið að leiðrétta. f upphafi forustugreinarinnar í Morgunblaðinu segir: „Um , Mig langar með örfáum orðum að senda þér mínar beztu þakkir fyrir allar þær góðu samverustundir sem ég átti með þér, þau fáu ár sem leiðir okkar lágu saman hér á jörðu. Það er margs að minnast og margt að þakka. Bæði frá ferðalögum, útileg- um og síðast en ekki sízt allra þeirra samverustunda, sem ég átti með þér á þínu indæla heimili. Öll þau kynni er ég hefi haft af þár, kæri vinur, gleymast ekki. Þú varst þannig maður að aðrir höfðu ábyggilega gott af nær- veru þinni. Hafðir fastmótað- ar skoðanir, og lést þinn hlut aldrei lausan, þótt deilan harðnaði. Þéttur á velli, og þéttur í lund, þrautgóður á raunastund. Þessi orð finnst mér lýsa þér bezt vin- ur minn. Hver sá sem getur tileinkað sér þessi orð, er enginn aukvisi. Enda kom það oft í ljós á öllum þínum löngu sjúkdóms- árum, að þú varst þrautgóð- ur á raunastund. Það þarf karlmennsku og þrek til að bera þá ógæfu sem heilsu- leysi er, þegar það heltekur mann á bezta aldri sem ný- lokið hefur að búa sér og eínum fagra framtíð. En þú varst sem norðlenzku fjöllin, fastur fyrir, þéttur á velli. Ailt þetta barst þú eins og betja, til síðustu stundar. Þetta og alla þá hjálpsemi eem þú gazt látið öðnun í té Hannibal Valdimarsson, íorseíi ASÍ, leiðréttir rangfærslur Morgun- blaðsins áramótin var öllum starfsmönn- um á aðalskrifstofu sambands- ins sagt upp störfum". Það ' rétta er, að engum starfsmanni hjá Alþýðusambandi íslands hefur verið sagt upp störfum. Fráfarandi sambandsstjórn hafði hagað ráðningu allra starfsmanna í skrifstofu sam- bandsins þannig, að ráðningar- tími þeirra rynni út af sjálfu sér við áramót án uppsagnar það árið, sem alþýðusambands- þing væri haldið. Af þessu leiðir þá einnig, að þau um- mæli síðar í forustugreininni, að nú hafi verið gripið til þess að „reka þá starfsmenn, sem stjórn „lýðræðissinna" hafi ráðið“ — er röng með öllu. Sama gildir um þessa máls- grein í forustugrein Morgun- blaðsins: „Það hefur þannig orðið hlutverk Hannibals Valdi- marssonar, sem enn situr á Al- þingi sem þingmaður Alþýðu- flokksins að standa fyrir brott- rekstri nokkurra alþýðuflokks- manna af skrifstofum heildar- samtaka verkalýðsins, en leiða kommúnista þar til sætis í staðinn. Kommúnistar munú nú hreiðra um sig innan Al- þýðusambandsins að nýju, enda af þínu brotna lífsfjöri síð- ustu árin, vildi ég mega þakka. Bið ég svo guð að blessa minningu þána Geiri minn, um leið votta ég konu þinni mína innilegustu samúð í sorg hennar, bið ég einnig guð að blessa heimiii hennar, sem hefur veitt mér svo margar sólskinsstundir. Þú varst hetja í lífinu, þú varst einnig hetja í dauðanum. Guð blessi þig. ÞAÐ VAR núna rétt fyrir helg- ina að ég var á leið í vinnuna og sá dálítið sem ég held að verði að teljast fremur ó- venjulegt og fátítt um miðja tuttugustu öldina. Meðfram einu húsinu sem ég gekk hjá var löng gangstétt, meðfram allri húshliðinni og út á göt- una. En út við götuna lá göm- ul kona á hnjánum og var að þvo steinhellumar. Hún var búin að sápuþvo og skúra all- ar hellurnar og var að ljúka við tvær hinar síðustu. Og hún var ekki að burðast með þessar nýmóðins tilfæringar, svo sem eins og skaftskrúbb eða þvegil, nei, handskrúbb- inn einn lét hún sér nægja á- samt með þvottaklút og sápu. Það sást ekki af verkinu sem lokið var hversu langan tíma það hafði tekið, en aftur á móti sást hve vel það var þótt þeir séu í miklum minni- hluta innan verkalýðssamtak- anna í landinu". Við þessa frásögn Morgun- blaðsins er í fyrsta lagi það að athuga, að enginn alþýðuflokks- maður þarf undan brottrekstri að kvarta af skrifstofum heild- arsamtakanna. — I öðru lagi: Um þau mannaskipti, sem urðu hjá Alþýðusambandinu, þegar ráðningartíma fyrri starfsmanna lauk, er þetta eitt sannleikanum samkvæmt: Við starfi alþýðuflokks- mannsins Jóns Sigurðssonar hefur tekið alþýðuflokksmaður- inn Hannibal Valdimarsson. Við starfi alþýðuflokksmannsins Ástbjartar Sæmundssonar, sem boðin var endurráðning, tekur alþýðuflokksmaðurinn Jón Þor- steinsson lögfræðingur frá Ak- ureyri. f stað alþýðuflokks- mannsins Jóns Hjálmarssonar hefur enginn verið ráðinn. — En í stað sjálfstæðismannsins, Sigurjóns Jónssonar, hefur ver- ið ráðinn sósíalistinn Snorri Jónsson. Þannig hafa alþýðu- flokksmenn komið í stað alþýðu flokksmanna, en sósíalisti í stað íhaldsmanns, og skil ég raunar vel sárindi Morgun- blaðsins út af þeirri breytingu, þó að það réttlæti engan veginn að fara svo rangt með stað- reyndir, sem hér hefur verið gert. Ef kommúnistar hafa með þessu fengið „að hreiðra um sig“ innan Alþýðusambandsins umfram fylgi sitt þar, þá hef- ur Sjálfstæðisflokkurinn áður verið búinn að hreiðra um sig miklu meira en góðu hófi gegndi, miðað við margfalt niinna fylgi hans innan verka- lýðsfélaganna. í niðurlagi forustugreinar Morgunblaðsins er að því vik- ið, að ég muni fá starf mitt sem framkvæmdastjóri hjá Al- þýðusambandinu allvel borgað gegn því að kommúnistar fái í staðinn að móta stefnuna. Virðist með þessu gefið í skyn, að hin fráfarandi stjórn lýð- ræðissinna hafi gengið þannig frá ráðningarkjörum fram- kvæmdarstjóra, til þess að íhaldið fengi að ráða stefnunni. Má pólitískur ritstjóri Morg- unblaðsins gerst um þetta vita, unnið og aldrei hefur sést hreinni og skírari steinstétt meðfram nokkru húsi en þessi stétt sem gamla konan var búin að hreinsa og fága fet fyrir fet með berum og vinnu- lúnum höndum. ★ OG SVO hefur Bæjarpóstinum borizt bréf um bamatímana. Þórgunpur skrifar: — „Kæri bæjarpóstur. — Það er ekk- Fyrsta vika nýs árs bar ekki vott um neina timburmenn eft- ir jólavikuna. Föstu þættirnir voru hver öðrum betri. Guð- mundur Kjartansson gaf svör við spurningum um náttúru- fræði. Fólkið langar að vita sitt af hverju um landið sitt og þar á meðal hvernig hagur þess var tugþúsundir ára aftur í tímann, hve jökultarg þess hafi verið mikið og hve djúpt það hafi heykzt undir því fargi. Ágætari maður en Guðmundur Kjartansson verður ekki feng- inn til að svara gáfuðum al- þýðumanni þvílíkum spurning- um. Önnur fræðierindi voru einnig hvert öðru betra hvert á sínu sviði. Jón Aðalsteinn talaði enn um íslenzku mál- lýzkurnar og er þess að vænta, að hlustendur bregði við og fræði fræðimanninn sem gerst um það, í hve ríkum stíl enn muni um sömu mállýzkur að ræða í einstökum héruðum og á tíð Árna Magnússonar. Með því væri meðal annars verið að safna í enn nýtt erindi á veg- um mállýzkufræðanna, sem mjög mörgum mönnum er hug- þekkt efni. — Fjalirnar i Flata- tunguskálanum, sem Björn Th. Björnsson ræddi um í heimi myndlistarinnar, slógu á líka strengi og listrænni þó, sam- kvæmt eðli málsins. Báðir þess- ir fræðimenn fara viðkvæmum en ákveðnum handtökum um þýðingarmestu þættina í sögu þjóðarinnar, þá þættina, sem enn gætu reynzt seigasta líf- taugin í fimbulvetrum þjóð- lífsins, er framundan kynnu að bíða. — Þá var erindi Símonar Jóh. Ágústssonar um franska heimspekinginn Montaigne eitt hið allra ágætasta, sem flutt hefur verið af erlendum vett- vangi, og væri þó réttara að segja af alþjóðlegum vett- vangi, og mættum við íslend- ingar þá einnig eiga okkar þátt í glímunni við þau andlegu við- fangsefni, sem kristallast í rit- gerðum þessa margra alda gamla heimspekings, sem tal- ert álitamál að barnatímarnir hafa í vetur verið með skásta móti og finnst því ýmsum ó- þarfi að finna að þeim. Tímar systranna Huldu og Helgu hafa yfirleitt verið mjög sæmilegir, og það eina sem ég hef að þeim að finna er að þeir eru nær eingöngu miðað- ir við börn innan við skólaald- ur. Þær þyrftu að skipta efn- inu, þannig að eldri börnin verði ekki afskipt og telji það ar þó enn til okkar, sem glím- um við viðfangsefnin undir ógnun kjarnasprengjunnar. Austfirðingar kynntu tvo merka héraðsbúa sína í vik- unni og gerðu það á látlausan og myndarlegan hátt. Sigfús Sigfússon á þau ummæli rétti- lega skilin, að í fræðistörfum muni hann vera langsamlega afkastamestur allra þeirra al- þýðumanna, er við þau störf hafa fengizt. Ef til vill er það magni safns hans að kenna, að það héfúr ekki'náð'þeirrí' hylli um land allt, sem verðugt er, enda er þar við sterkan að keppa, þar sem fyrir sátu þjóð- sögur Jóns Árnasonar, því að takmörk eru fyrir því, hvað al- þýða manna getur innbyrt af þjóðsögum, sem viija verða hver annarri líkar, þegár þær fara að safnast þúsundum sam- an. En sú mun verða reyndin, að þegar framtíðin velur úr þjóðsagnasöfnunum sem sýnis- horn þess, sem bezt er sagt, og um leið með tilliti til fjöl- breytni, þá verður safn Sigfús- ar ekki skágengið. Kynning Bjarna Þórðarsonar á Einari Sveini Frímanns var með hreinustu ágætum í stuttu máli, og kom þar hvort tveggja til: kynni hans af manninum og nákvæmur skilningur á megin- atriðum skapgerðar hans og örlaga. Það skal undir það tekið, að verkum Einars á að safna og gefa út, það yrði bók, sem ekki hyrfi, heldur mundi hún lifa sem eitt ágætasta dæmi um þann eiginleika ís- lenzka alþýðumannsins að mæta þungbærum örlögum með listrænum vopnum, beittum og eitruðum, en mjúkum og fögr- um. Skap Einars var heitt og beiskt. Stökur hans voru þess eðlis, að þær voru ekki aðeins íþrótt íþróttarinnar vegna, eins og margt af okkar beztu stökum, þær eru túlkun mik- illar lífsreynslu, sem braut sér þennan farveg. Lokið er framhaldssögunni eftir Sigríði Undset, og óx gengi hennar og vinsældir með hverjum lestri, og hafi Arn- heiður þökk fyrir flutninginn. — Jólaævintýrið eftir Dickens, sem flutt var í tvennu lagi á sunnudag og fimmtudag í barnatíma var ágætur barna- réttur enda prýðilega flutt af Karli Guðmundssyni. Þá var einnig gaman að fá í barna- ekki fyrir neðan sína virðingu að hlusta á þá tíma sem þau kalla smábarnatíma. Það er líka misskilningur sem stund- um kemur fram í barnatímun- um, að börn hafi gaman af að heyra börn lesa upp. Þeim finnst ef til vill gaman að heyra krakka, einkum korn- unga krakka syngja, en hafa yfirleitt meiri áhuga á því HVAÐ lesið er en hverjir lesa það. Loks langar mig til að beina þeirri áskourn til út- varpsins að það hlutist til um að Hildur Kalman sjái um barnatíma einstöku sinnum, því að öllum öðrum ólöstuðum tel ég barnatíma hennar það bezta af því tagi sem við höf- um fengið að hlýða á, því að í þeim fór saman þjóðlegur fróðleikur og hin ágætasta skemmtun. — Með beztu kveðju. — Þórgunnur.“ Þorgeir Goðnason málarameistarí f. 13. mai 1913 — d. 1. fanúar 1955 Örfá k'veðjuorð H. G. Framhald á 9. síðu. Gömul kona þvær gangstétt — Engar nýmóðins til- færingar — Um barnatíma — Eitthvað fyrir alla Framhald á H. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.