Þjóðviljinn - 11.01.1955, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 11.01.1955, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 11. janúar 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Ný sklpting kjördæma sviptlr Verkamannail. 25 þingsætum VerSur oð fá milljón afkvœSi framyfir íhaldsflokkinn til að vinna kosningar Með því að breyta kjördæmaskiptingunni í Bretlandi fiokksbundnir íhaidsmenn en hefur ríkisstjórn íhaldsmanna komið ár sinni svo fyrir hinir tveir utan fiokka. Var rekinn úr embæfti fyrir ai vera gyðingur borö aö Verkamannaflokkurinn veröur að fá allt aö einni millj. feiri atkvæöi en íhaldsflokkurinn til þess að vinna meirihluta þingsæta. Alls breytast 170 kjördæmi og mörg hverfa með öllu. Breyting- arnar eru mjög óhagstæðar fyrir Verkamannaflokkinn. Stjórn- málamenn í London telja, að hefðu breytingarnar verið komn- ar á fyrir síðustu kosningar myndi Verkamannaflokkurinn hafa fengið 25 þingsætum færra en hann hefur nú á þingi. Meirihluti atkvæða, minnihluti þingsæta Kjördæmaskiptingin var þegar íhaldsflokknum í hag. í síðustu kosningum fékk hann fjórðung milljónar færri atkvæði en Verkamannaflokkurinn en nærri þrjátíu þingsætum fleira. Ástæðurnar til þessa misréttis eru margar. í verkamannahverf- um stórborganna hefur Verka- mannaflokkurinn yfirgnæfandi meirihluta atkvæða. Fylgi íhalds- manna er hinsvegar jafnar dreift um landið. Önnur ástæða er að kjósendur eru mun fieiri að meðaltali í hín- um öruggu Verkamannaflokks- kjördæmum. Sveitakjördæmin, sem íhaldsmenn hafa flest, eru mun fámennari til jafnaðar. Þetta hvorttveggja verður til þess, að íhaldsmönnum nýtast mun betur atkvæði sín en Verka- mannaflokknum. Hlutdrægur úrskurður hlutlausrar nefndar Misréttið hefur stórum ágerzt við það að samþykkt hefur verið álit nefndar, sem skipuð var til Uittfer^carslys eru skœSust Sýnt þykir að ekki líði á löngu að vélknúin farartæki verði skæðasti manndrápari Sví- þjóðar. Á síðasta ári fórust 890 manns í umferðaslysum á sænsk- um vegum. í desember komst tala látinna upp í 100. Umferða- slysin eru vel á vegi að komast fram úr berklunum, sein hingað til hafa verið algengasta dánar- orsökin í Svíþjóð. Árið 1953 dóu 1044 Svíar úr berklum af öllu tagi. Sjálfstætt félk þess að endurskoða kjördæma- Verkamannaflokurinn barðist- með hnúum og hnefum gegn lögfestingu á tillögum nefndar- innar en fékk ekki að gert, því að íhaldsþingmönnum var gert að Ofsóknaræðið í Bandaríkjimum grípur sífellt um sig Enn eitt hneykslismál er komiö upp í sambandi við ,,hreinsunina“ sem sífellt stendur yfir í embættiskerfi Bandaríkjanna að fyrirmælum Eisenhowers forseta. Það er brottrekstur manns að brottrekstur hans var því lýst nafni Wolf Ladejinski úr emb-! yfir fyrir hönd Bensons, land- skiptinguna. Lögum samkvæmt á skyldu að greiða atkvæði með nefndin að vera hlutlaus í stjórn- þeim. Áður hefur verið venja að málum en engu að síður eru tveir breytingar á kjördæmaskipun af fjórum nefndarmönnum væru ekki gerðar áð flokksmáli. Eitraðasta kvikindi jarðar Þessir skrautlegu beltisormar eru eitruðustu kvikindi jarðarinn- ar. Myndin er tekin í lagardýrabúrinu í Kaupmannaliöfn, sem er nýbúið að bæta þessum skepnum \ið safn sitt. Sæsiögur þessar eru aðeins 75 sm langar en eitur þeirra er magnaðra en nokkurs dýrs sem á landi lifir. Óvættur þessi lifir í hafinu við suður- strönd Asíu frá Persaflóa til Austur-Indlandsskaga. ætti landbúnaðarmálafulltrúa við bandaríska sendiráðið í Japan sem nú hefur valdið blaðaskrif- um og deilum. Margoft „hreinsaður“ Ladejinski hefur gegnt emb- ætti í mörg ár og njósnarar ut- apríkisráðuneytisins hafa hvað eftir annað rannsakað feril hans. Hefur verið úrskurðað eftir hverja rannsókn að hann væri ,,hreinn“. En fyrir nokkrum mánuðum voru landbúnaðarmálafulltrúarn- ir við sendiráð Bandaríkjanna er- lendis fluttir af starfsmannaskrá utanríkisráðuneytisins á starfs- mannaskrá landbúnaðarráðuneyt- isins. Var þá auðvitað látin fara fram ný rannsókn á æviferli þeirra allra og Ladejinski var vikið frá störfum að henni lok- inni. Fæddur í Rússlandi Ladejinski er fæddur í Rúss- landi en flýði land í bylting- unni. Komst hann til Bandaríkj- anna og fékk ríkisborgararétt. Hann er af gyðingaættum og á þrjár systur og föður á lífi í Sovétríkjunum. í fyrstu tilkynningunni um Falsaðir varahlut- ir í bfla hættulegir Fregn sem birt var hér í blað- inu í f-yrradag um útkomu Sjálf- stæðs rólks á rússnesku, og tekin var eftir dönsku blaði, hefur reynzt ekki með öllu rétt. Að sögn Halldórs Kiljans Lax- ness kom sagan út á rússnesku í fyrra og er þegar uppseld. Rang- hermt var einnig að hún kæmi út í tveim hlutum, hún var gefin út í heild. Af Sjálfstæðu fólki er ekkert fyrra bindi til þótt bókin kæmi. upphaf lega út í tvennu lagi, segir höfundurinn. Bandarískar bílasmiðjur hafa tilkynnt, að sem stendur sé urmull af fölsuðum og gölluðum varahlutum í bíla þeirra í um- ferð. Næstum ómögulegt er að greina fölsku varahlutina frá þeim ósviknu. Þeir eru eins stimplaðir og í samskonar um- búðum. Ménn sem kalla sig fulltrúa verksmiðjanna og sýna fölsuð nafnspjöld ferðast um og selja falsvöruna fyrir mun lægra verð en ósviknir varahlutir kosta. Það er ekki of djúpt tekið í árinni að segja, að þessi falsvara geti verið lífshættuleg, segja bíla- framleiðendurnir. Hvað eftir annað hefur það komið í ljós eftir stórslys að svikinn hemla- vökvi hefur gert það að verkum að hemlarnir urðu óvirkir. Brjóstin eiga að vera lítil og lærin löng á ungírú 1955 Karlmennirnir skulu vera kloínir hátt' upp'og herðabreiðir búnaðarráðherra Eisenhovvers, að hann hefði úrskurðað að „af öryggisástæðum“ þætti hann ekki hæfur til að gegna störfum fyrir Bandaríkjastjórn. Þegar spurt var eftir ástæðum var bent á uppruna hans og það að hann starfaði um tíma árið 1931 að þýðingum fyrir Amtorg, við- skiptaskrifstofu sovétstjórnar- innar í Nevv York. Eindreginn anrikommúnisti Vegna þess að Ladejinski var kunnur að því að vera eindreginu andkommúnisti vakti brottrekst- ur hans töluverða athygli og blaðaskrif. Var meðal annars bent á það, að Ladejinski hefði skrifað greinar þar sem ráðizt var á stjórnarfarið í Sovétríkjun- um í víðlesin, bandarísk blöð. „Öryggismálastjóri" landbúrv aðarráðuneytisins, maður a5 nafni Cassity, fann sig tilknúinn af gagnrýninni að leiða frekari rök að brottrekstrinum. Honuná finnst sérstaklega grunsamlegt að maður sem á systkini og föður í Sovétríkjunum skuli hafa gagn- rýnt sovétstjórnina. „Ötrúlegt er að nokkur myndi leyfa sér slikt, nema hann hefði einhverjar sér- stakar ástæður til að álíta sð ættingjum hans yrði þrátt f.yrir það ekkert mein gert“, segir Cassity. Eru ummælin skilin sví> að hann telji Ladejinski verat erindreka sov’-étstjórnarinnar, serra. hafi verið skipað að ráðast á. hana til aðwilla á sér heimildirE „Gyðingar eru verstu landráðamennirnir' Enn meiri athygli hefur þ# , vakið bréf sem Cassity birti og. ÆÖstu máttarvöld tízkunnar hafa nú látið ut ganga kvað hafa vegið þungt þegar á-> boöskap sinn um þaö, hvert sköpulag' fólks skuli vera á ^veðið var að reka Ladejinski. Of margir hershöfðiegjar Mexíkanskur öldungadeildar- maður, Jacinto B. Trevino að nafni, hefur komizt að þeirri niðurstöðu að í her Mexíkó séu of margir hershöfðingjar. Alls hafa 1500 foringjar í hernum hershöfðingjatign og þar sem herinn telur alls 55.000 menn hef- ur hver hershöfðingi aðeins 37 mönnum að stjórna að meðaltali. árinu 1955. Tízkufrömuðir Nevv York hafa sett sér það mark að skáka stétt- arbræðrum sínum í Paris með því að ákveða, hvernig „hin fullkomna kona“ skuli vera vaxin á þessu ári. Beri Bandaríkja- menn sigur úr býtum í þessari keppni verða þær sem tolla vilja í tízkunni að vera skapaðar sem hér segir: ★ Hárið á að vera síðara en í fyrra. ★ Litarraftið á að vera fölt að undanteknum vörunum, sem skulu vera þunnar. ★ Hálsinn á að vera grannur og langur og herðarnar mjóar. ★ Bi'jóstin eiga að vera litil og liggja hátt. ★ Ef ri hluti bolsins á að vera þrem sentimetrum lengri en*í fyrra, grannur og spengilegur. ic Ennfremur eiga mjaðmirn- ar að vera mjóar en lærin löng og vöðvaber. ★ Boglínur fótleggjanna eiga að vera mjúlsar og ristin há. Þær konur sem eru þannig úr garði gerðar frá náttúrunnar hendi að þær falla ekki í mót tízkunnar, geta víst ekki annað gert en farið í felur fram til næstu áramóta, ef vera skyldi að boðorðin breytist þá þeim í vil. Herra 1955 Eips og vant er þurfa karl- mennirnir ekki að gera á sér eins róttækar breytingar og kvenfólkið til þess að tolla í tízk- unni. Brezka klæðskerablaðið Taylor and Cutter, biblía karl- mannatízkunnar, hefur þó úr- skurðað þessar breytingar: ★ Klofið á að vera lengra en hingað til. Því er komið til leiðar með því að stytta jakkann, taka uppbrotin af buxnaskálmunum og þrengja þær. ★ Herðarnar eiga áð breikka. ★ Fæturnir, þ. e. a. s. skórn- ir, eiga að vera fram- mjórri en þeir voru árið 1954. j Bréfið er frá hvítr.ússneskum fas-» ista, sem búsettur er í Newl York og heitir George N. Vitt». Þar segir meðal annars. „Það bera að harma . . . að' síðustu 65 árin hefur nokkuj? hópur rússneskra byltingamann^: úr ýmsum flokkum komizt til’. Bandaríkjana og fengið þar grið»- land. . . . Jafn hörmulegt er það0. að mikill hluti þeirra . . . eriS rússneskir gyðingar, sem flýðut keisarastjórnina . . . Gyðingatj sem gerðust rauðliðar . . . enj landráðamenn af verstu tegundj. . . . Hr. L. er máske saklaus, em,. staðreyndirnar um lifsferil hana vitna gegn honum. Vegna Satrt, frænda verður hann því víkja. Ladejinski kallar bréf VittS’- „illgirnislegan samsetning fasistan. fullt af gyðingahatriV og lætur 'i ljós furðu sína yfir að æðstu menn bandaríska landbúnaðar- ráðuneytisins skuli láta slikt skrif' stjóma gerðum sinum og meira að segja birta það opinberlegE: sem „röksemd" fyrir brottrekstriL hans. Framh. á 11. siðu,.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.