Þjóðviljinn - 11.01.1955, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 11.01.1955, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 11. janúar 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (9 519 ÞJÓDLEIKHÚSID Óperurnar Pagliacci Og Cavalleria Rusticana Sýning í kvöld kl. 20. Þeir koma í haust Sýning miðvikudag kl. 20. Bannað börnum innan 14 ára. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20. Tekið á móti pöntunum. Sími: 8.2345 tvær línur. Pantanir sækist daginn fyr- ir sýningardag, annars seldar öðrum. GAMLA Sími 1475. Ástin sigrar (The Light Touch) Skemmtileg og spennandi ný bandarísk kvikmynd, tek- in í löndunum við Miðjarð- arhafið — Aðalhlutverk: Stewart Granger, ítalska söng- konan: Pier Angeli og George Sanders. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl 2. rrt ' 'l'l " Iripolibio Sími 1182. Barbarossa, kon- ungur sjóræn- ingjanna (Raider of the Seven Seas) Æsispennandi, ný, amerísk mynd í litum, er fjallar um ævintýri Barbarossa, óprúttn- asta sjóræningja allra tíma. Aðalhlutverk: John Payne, Donna Reed, Gerald Mohr, Lon Chaney. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Sími 1384. Rhapshody in Blue Hin bráðskemmtilega og fjöruga ameríska dans- og söngvamynd um ævi hins vin- sæla tónskálds George Gersh- win. — Þetta er síðasta tæki- færið til að sjá þessa afbragðs mynd, þar sem hún verður send af landi burt eftir nokkra daga. — Aðalhlutverk: Robert Alda, Joan Leslie, Alexis Smith, Oscar Levant. Ennfremur koma fram: A1 Jolson, Paul Whiteman, Hazel Scott o. m. fl. Sýnd kl. 5 og 9. Sala hefst kl. 2 e. h. STEIHDdR°sl H AFNAR FIRÐI f T Laugaveg 30 — Simi 82209 Fjölbreytt úrval af steinhringum — Póstsendum — Sírni 9184. Vanþakklátt hjarta ítölsk úrvals kvikmynd eft- ir samnefndri skáldsögu, sem komið hefur út á íslenzku. Aðalhlutverk: Carladel Poggio (Hin fræga nýja ítalska kvikmyndast j árna), Frank Latimore. Hinn vinsæli dægurlaga- söngvari Haukur Morthens kynnir lagið „í kvöld“ úr myndinni á sýningunni kl. 9. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringatexti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6444. Eldur í æðum Glæsileg og spennandi ame- rísk stórmynd í eðlilegum lit- um. Tyrone Power, Piper Laurie, Julia Adams. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 81936. I. apríl árið 2000 Afburða skemmtileg ný, austurrisk stórmynd, sem látin er eiga sér stað árið 2000. Mynd þessi, sem er tal- in vera einhver snjallasta „satira“ sem kvikmynduð hef- ur verið, er ívafin mörgum hinna fegurstu Vínarstór- verka. Myndin hefur alls stað- ar vakið geysiathygli. Til dæmis segir Afton-blaðið í Stokkhólmi: „Maður verður að standa skil á því fyrir sjálfum sér hvort maður sleppir af skemmtilegustu og frumlegustu mynd ársins“. Og hafa ummæli annarra Norðurlandablaða verið á sömu lund. í myndinni leika flestir snjöllustu leikarar Austurríkis. Hans Mose, Hilde Krahl, Josef Meinrad. Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1544. Viva Zapata! Amerísk stórmynd byggð á sönnum heimildum um ævi og örlög mexikanska byltingar- mannsins og forsetans Emili- ano Zapata. Kvikmyndahand- ritið samdi skáldið John Steinbeck. Marlon Brando, sem fer með hlutverk Zapata er talinn einn af fremstu „kar- akter“-leikurum sem nú eru uppi. Aðrir aðalleikarar: Jean Pet ers. Anthony Quinn. Allan Reed. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNAR- FJARÐARBÍÖ Sími: 9249. Einvígi í sólinni Ný amerísk stórmynd í lit- um. Ein af stórfenglegustu myndum, sem teknar hafa verið. Aðalhlutverk: Jennifer Jones Gregory Peck Lionel Barrymore o. fl. Danskur texti Sýnd kl. 7 og 9.15. Síðasta sinn. Sími 6485. Óscars-verðlaunamyndin: Gleðidagur í Róm Prinsessan skemmt- ir sér Frábærlega skemmtileg og vel leikin mynd, sem alls staðar hefur hlotið gífnrlegar vinsældir. — Aðalhlutverk: Audrey Hepburn, Gregory Feck. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Féhigslíf Glímuæfingar Ungmennafélags Reykjavík- ur byrja í kvöld kl. 20 í Mið- bæjarbarnaskólanum. Æfingar verða framvegis á þriðjudög- um og föstudögum kl. 20—21. Þj óðdansaf élag Reykjavíkur Ný námskeið hefjast í Skátaheimilinu miðvikudaginn 12. janúar. Börn: Innritun í alla flokka hefst kl. 5.30. Námskeiðsgjald kr. 40.00. Háfið skírteinin með Fullörðnir: Iniiritun í byrjendafl. kl. 8. Framhaldsfl. kl. 9. Unglingar: Æfing og innritun í Eddu- húsinu þriðjudaginn 11. jan. kl. 6.30. Verið með frá byrjun. Stjórnin. LEIKFEIAfi! REYKJAyÍKíJIÖ Frumsýning: N® I Sjónleik'ur í 5 sýningum eftir André Obey í þýðingu Tómas- ar Guðmundssonar. Leikstjóri: Lárus Pálssin Annað kvöld kl. 8. 30 ára leikafmæli Brynjólfs Jóhannessonar Aðgöngumiðasala í dag kl. 4—7 og eftir kl. 2 á morgun. Sími 3191. Kaup - Saia Kaffisala með sama fyrirkomulagi og á Brytanum. — Röðulsbar, Laugaveg 89. Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 18. Húsgögnin frá okkur Húsgagnverzlunin Þórsgötu 1 Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og iög- giltur endu skoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun ug fasteignasala. Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. Sendibílastöðin hf. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opið frá kl. 7:30-22:00. Helgi- daga frá kl. 9:00-20:00. Lögfræðistörf Bókhald—Skatta- framtöl Ingi R. Helgason lögfræðingur, Skólavörðustíg 45, sími 82207. Kaupum hreinar prjónatuskur og allt nýtt frá verksmiðjum og saumastofum. Baldursgötu 30, sími 2292 AUGLtSIÐ í ÞJÓÐVILJANUM Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvélaviðgerðir S y 1 g j a. Laufásveg 19, sími 2656. Heimasími: 82035. Lj ósmyndastof a 1395 Výja sendibílastöðin Sími 1395 Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. Raftækjavinnustofan Skinfaxi Klapparstíg 30. — Sími 6484. Utvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1. Sími 80300. Valsmenn Hin árlega bridgekeppni fé- lagsins (tvímenningur) fer fram á félagsheimilinu næst- komandi þrjá föstudaga. — Keppnin verður í tveimur riðlum og hefst föstudaginn 14. jan. kl. 8. Verðlaun verða veitt. Þátttaka tilkynnist sem fyrst í síma 4503 og 1174. Nefndin. Svar Hannibals Framhald af 4. síðu. en ráðningarkjör mín eru hin sömu og fyrrverandi fram- kvæmdarstjóra, Jóns Sigurðs- sonar. Morgunblaðið hlýtur að hafa heldur það, sem sannara reyn- ist, og þakka ég því fyrirfram fyrir birtingu þessarar leið- réttingar. fllHGM FEUGSVIST í Breiöfiröingabuö í kvöld klukkan 8.30 Góð verðlaun. — Gömlu dansarnir kl. 10.30 Hljómsveit Svavars Gests. Aögöngumiðar frá kl. 8. — Mœtið stundvíslega. t.R. í.n. Jólatrésskemmtiin m fyrir börn heldur íþróttafélag Reykjavíkur í Sjálfstæðis- | húsinu í dag, þriðjudaginn 11. janúar, frá kl. 3 til 7 s.d. : ♦ Dansleik f heldur félagið á sama stað um kvöldið frá kl. 9 til kl. 1 ; • eftir núðnætti. «■ m Aðgöngumiðar i seldir í Skartgripaverzlun Magnúsar Baldvinssonar, Laugavegi 12. ÍR-ingar fjölmennið! Stjórn Í.R.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.