Þjóðviljinn - 13.01.1955, Síða 1
Fimmtudagur 1S. jauúar 1955 — 20. árgangur — 9. tölublað
Stórsigur slómannusamtsshumwia í Westmannaeyjum:
Hæstiréttnr dæmir útvegsmenn til
að greiða sjómönnnm bátagjaldeyri
ÚtgerSarmenn hafa rœnf milljónum kr. af sjómönnum
meS því aS sfinga hátagjaldeyrinum i eigin vasa
Frímerki frá rli
sem ekki er lil
Yfirmaður ríkisprentsmiðju
Austurríkis í Vínarborg játaði
í gær að þar hefðu verið prent-
uð frímerki fyrir Asíuríki, sein
aldrei hefur verið til. Einhverj-
ir náungar á eyjunum Anibo-
ina og Ceram í Indónesíu, sem
ætluðu að stofna sérstakt ríiá,
pöntuðu frímerki ineð áletruu-
inni Lýðveldi Suður-Mólúkka-
eyja.
Aldrei varð úr stofnun ríkis-
ins en nú hafa borizt á mark-
aðinn litskrúðug frímerld þess
með myndum af hitabeltisfisk-
um og fiðrildum. Forseti al-
þjóðasambands fríinerkjasafn-
ara segir, að þessi merld valdi
ringulreið á hinuin alþjóð'ega
fHmerkjamarltaði.
Hæsiiréttur kvað í gær upp þann dóm að útgerðarmenn í Vestmannaeyjum
skuii greiða hlutasjómönnum bátagjaldeyri. Dómur þessi er hinn stærsti sig-
ur fyrir sjómenn í Eyjum. Með því að neita sjómönnum um bátagjaldeyris-
greiðsluna hafa útgerðarmenn í skjóli ríkisvaldsins, haft milljónir kr. af sjó-
mönnum.
Hæstiréttur hefur nú dæmt útgerðarmenn til að greiða sjómönnum báta-
gjaldeyri fyrir árin 1951 og síðan. Mun þetta stærsta fjárfúlqa sem verka-
lýðssamtökunum hefur verið dæmd.
Það er fyrst og fremst að þakka hinni róttæku forustu sjómanna í Eyjum
að þeir ná rétti sínum. En þótt dómurinn fjalli um mál sjómanna í Vest-
mannaeyjum er það augljóst að sjómenn annarstaðar á landinu. eiga rétt-
mæta kröfu á að fá gréiddan þann bátagjaldeyri sem útgerðarmenn hafa rænt
af þeim á undanförnum árum.
Sjómenn í Vestmannaeyjum
hafa það ákvæði í samningum
Sínum að útgerðarmanni sé skylt
að greiða sama verð fyrir afla-
hlut og útgerðarmaðurinn fær
endanlega greitt sjálfur. Þrátt
fyrir það hafa útgerðarmenn
neitað að greiða sjómönnum
bátagjaldeyrisálagið á hlut
þeirra, og í þess stað stungið
bátagjaldeyrisálaginu í sinn
vasa.
Sjómenn saineinast
Öll sjómannafélögin í Vest-
mannaeyjum, Sjómannafélagið
Jötunn, Vélstjórafélag Vestmanna
eyja og Skipstjóra- og stýri-
mannafélagið Verðandi, ákváðu
þá að leita sameiginlega réttar
síns fyrir dómstólunum. Var rek-
ið mál Guðjóns Kristinssonar
vélstjóra gegn Sighvati Bjarna-
syni útgerðarmanni.
Ðömur féll í fyrra
Dómur féll fyrir undirrétti í
máli þessu í fyrra. Var útgerðar-
maðurinn dæmdur til þess að
greiða sjómanninum bótagjald-
eyri á hlut hans. Útgerðarmað-
urlnn, Sighvatur Bjamason,
sætti sig ekki við þann dóm og
áfrýjaði til Hæstaréttar.
IMmur Hæstaréttar
í dómi Hæstaréttar
þessu, sem kveðinn va
gær, segir m. a. svo:
máli
upp í
Gefttr ekki ímI
„í skipsrúmssamningi stefnda
er um kaup hans vitnað til gild-
andi samnings og er óvéfengt,
að þar sé átt við kjarasamnlng
milli Útvegsbændafélags Vest-
mannaeyja og Vélstjórafélags
Vestmannaeyja, dagsett 29.
janúar 1951. Samkvæmt 1. gr.
þess samnings skyldi stefndi fó
tiltekinn hundraðshluta af afla
bátsins. í 2. gr. samnings þessa
segir, að sé um sölu á nýjum
fiski að ræða til ísunar eða
frystingar, beri vélamanni sama
verð og útgerðarmanni fyrir
hinn selda fisk, lifur og hrogn.
Telja verður, að fjárhæð sú,
sem um er deilt í máli þessu
og stafaði af gjaldeyrisfríð-
indum bátaútvegsins, sé sam-
kvæmt framangreindum
samningum hluti stefnda af
verði því, sem áfrýjandi fékk
fyrir afla bátsins. Með skir-
skotun tii þessa og að öðra
Horfír illa
fyrir Mendés
Líkurnar á að franska
þingið steypi Mendés-Franee
bráðlega af forsætisráð-
herrastóli þóttu aukast rniög
í gær, þegar kunu urðu úr-
siit í kosningu þkigforset.a,
Fyrrverandi forseti, sósíaí-
dernókratinn Le Troquer, sem
fylgismenn Mendés-Franee
ntnddu, fékk eiaungis ÍSS
leyti til raka héraðsdóms ber
að staðfesta hann.
Eftir þessum úrslitum ber að
dæma áfrýjanda til að greiða
stefnda málskostnað fyrir Hæsta-
rétti, sem ákveðst kr. 3.000.00.
Dómsorð: Hinn áfrýjaði dóm-
ur á að vera óraskaður.
Áfrýjandi, Erlingur h. f. greiði
stefnda, Guðjóni N. Kristinssyni
málskostnað fyrir Hæstarétti, kr.
3.000.00.
Dóminum ber að fullnægja að
viðlagðri aðför að lögum“.
Egill Sígurgeirsson flutti mál
sjómannsins, en Gunnar «Þor-
ste'insson mál útgerðarmannsins.
Dígerðarienn í Eyjnm kalda enn
fast við róðrarbannið
1 aðkomubáfur fékk 16 lestir í róðri — En
úfgerðasmenn í Eyjum hafa lagt róðrarbann
á heimabátana!!
títgerðarmenn í Vestmannaeyjum halda
fast við róðrarbannið, þótt enn sé engin deila
við sjómenn um kjörin, og hefjist ekki fyrr en
um næstu mánaðamót — takist samningar
ekki fyrir þann tíma.
Veður hefur verlð ágætt í Eyjum, og einn
aðkomubátur, Snæfugl frá Reyðarfirði lagði
lóðir á Eyjamiðum og fékk 16 tonna afla.
En útgerðarmenn í Vestmannaeyjum haf-
ast ekki að. Þeir virðast hafa ákveðið að
hætta að veiða fisk. Tveir fremstu menn í
hópi róðrarbannsmanna í Vestmannaeyjum
em bæjarfulltmar Sjálfsiæðisflokksins! Þann-
ig birtisi í verki sú mikla umhyggja sem þeir
eru alltaí að hrósa sér al að hera fyrir hag
þjóðfélagsins og bæjarfélagsinsl!
Tveir sjómenn drukkna er ensk-
ur togari siglir fiskibát í kal
GerSisf skammf frá HaiamiSum i gœr
i tilfölulega björtu veSri
ísafirði í gærkvöld. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
í dag sigldi enskur togari á íiskibátinn Súgfirð-
ing frá Súgandafirði, þar sem hann var að veiðum
skamint frá Halamiðum. Báturinn sökk þvínær strax,.
og drukknuðu tveir menn: Rafn Ragnarsson frá Súg-
andafirði og Hörður Jóhannesson ættaður frá Súða-
vík.
Súgfirðingur var nýr bátur, (Hörður Jóhannesson ættaður
smíðaður í Reykjavík og kom j frá Súðavík. Voru þeir báðir
til heimahafnar í nóvember s.l. j ungir raenn, og munu hafa vcr-
Á bátnum var fimm manna á- jið ókvæntir.
höfn, skipstjóri Oísh Guð- j Nokkur sjávargangur var,
í gær barst fyrsta vetrarsíld-
in á land í höfnunum á vestur-
strönd Noregs. Nam veiðin
fyrsta daginn 1700 hektólítrum.
Þessi síld er úr reknetum, herpi-
nótaskip hafa ekki getað kastað
vegna þess hve illt er í sjóinn.
atkvæði cn Pierre Schnciter muudsson Súgandafirði. Var j en ckki dimmra yfir en svo
úr kaþólska flokknum, fram- báturinn að draga inn nótina ; að nokkru áður en árekstur-
bjóðandi stjcrnarandstæð- j er togurinn sigldi á hann j inn varð höfðu þeir skipverjar
inga í borgaraflokkunum, !með fyrrgreindum afleiðingum. lá Súgfirðingi séð til ferða tog-
náði kosningu með 232 at- Þremur mönmirn var bjargað j arans, en gáfu honum síðan
kvæðum, Kommúnistinn um borð í togarann, en tveir
Cachin fékk 86 at- j drukknuðu — þeir Rafn Ragn-
arsson frá Súgandafirði og
Marcel
kvæði.
ekki nánari gaum fyrr en um
seinan.
Togarinn kom með mennina
hingað til Isafjarðar um 9-
leytið í kvöld, og mun réttar-
rannsókn fara fram á morgun.
Bólusótt er komin upp í
hafnarborginni Vannes á suð-
urströnd Bretagneskaga í
Frakklandi. Hafa f.iórir menn
dáið af drepsótt þessari en
40 liggja þungt lialdnir.
Fjöldabólusetning er hafin til
þess að stemma stigu við út-
breiðsiu bólunnar. Talið er að
hún hafi borizt með hermanni
sem nýlega kom heim frá
Indó Kína.