Þjóðviljinn - 13.01.1955, Page 2

Þjóðviljinn - 13.01.1955, Page 2
2) — ÞJÓÐVTLJINN — Fimmtudagur 13. janúar 1955 ! | 1 d&g er fimmtudapurimi 13. * Janúar — Geisladagur — 18. dagur ársins — Tungi f hásuðri kl. 4:21 — Árdegisháflæði kl. 8:34 Síðdegisháflieði hl. 20:55 Kl. 8:00 Morgunút- varp. 9:10 Veður.- fregnir. 12:00 Há- / degisútvarp. 15:30 \ j ^ \ Miðdegisútvarp. — I • ' 16:30 Veðurfregnir. 58:00 Dönskukennsla; I. fl. 18:25 Veðurfregnir. 18.30 Enskukennsla;- II. fl. 18:55 Framburðarkennsla í dönsku og esperanto. 19:15 Tón- leikar: Danslög pl. 19:30 Lesin dagskrá nsestu viku. 20:30 Dag- legt mál (Árni Böðvarsson cand. mag.). 20:35 Kvöldvaka: a) Jó- hann Þ. Jósefsson alþingismaður flytur ávarpsorð um íslenzkan athafnamann, Pétur J. Thor- Bteinsson á Bíldudai, — og Atli Steinarsson blaðamaður les úr minningabók Péturs. b) lslenzk tónlist: Lög eftir Sigurð Helga- eon og Heiga Pálsson pl. c) Ljóð ©g iausavísur eftir G-ísla Ólafsson frá Eiríksstöðum. d) Ævar Kvar- an leikari flytur efni úr ýmsum áttum. 22:10 Erindi: Perlan á Ströndinni (Filippia Kristjánsdótt- ir rithöfundur). 22:30 a) Eldflug an, hljómsveitarsvíta eftir Strav- insky (Svissnesk hljómsv. leikur; Ernest Ansermet stjórnar). b) Kefurinn, óperubaliett eftir Strav- insky (Kammerhljómsv. í New York leikur; Robert Craft stj. Söngvarar Wiiliam Hcss, Robert Harmon Warren Galjour, Leon Lishner. Ein’.eikari á sambaló: M. Zittat). 23:15 Dagskrárlok. Æskulýðsfélag Laugamessóknar Fundur kl. 8:30 í kvöld í sam- komusajl -k !jrkjunnar. ' Fjölbreytt fundarefni. — Garðar Svavarsson. Berklavöm Hafnarflrði Spilakvö'd 'i Alþýðuhúsinu í lcvöld; hefst klukkan 8:30. Kvenféiag sósíaiisfa heldur skemmtifund föstudaginn 14. jan. kl. 8.30 síðdegis 1 Iðnó (uppi). Dagskrá: 1. Félagsvist. 2. Gestur Þorgrimsson skemmtir. 3. Kafíidrykkja. 4. Samsöngur. Kvöldskóli alþýðu Þá er nú röðin komin að enskunni og teikningunni og litameðferð- inni. Það er tvelr ungir listmál- arar sem kenna tvser síðarnefndu greinarnar, þeir Jóhannes Jó- hannesson og Kjartan Guðjónsson, og birtum við hér mynd af þeim til að vekja þeim mun meiri Félagskonur eru beðnar að i taka með sér eiginmenn sína og aðra gesti. Mætið stundvíslega. Stjórnin. Gengisskráning: Kaupgengl 1 sterllng8pund . 45,55 kr 1 Bandaríkjadollar . . 16Æ8 — 1 Kanadadollar . 16,26 — 100 danskar krónur ... . 235.50 — 100 norskar krónur ... . 227,75 — 100 sænskar krónur ... . 314,45 — 100 finnsk mörk 1000 franskir frankar . . 46,48 — 100 belgískir frankar . . 32,65 — 100 svissneskir frankar . 873.30 — 100 gyllini . 429,70 — 100 tékkneskar krónur . 225,72 — 100 vestur-þýzk mörk . . 387,40 — 1000 llrur . 28,04 — L Y F J A B Ú Ð I B Holts Apótek | Kvöldvarzla til kl. 8 alla daga Apótek Austur-1 nema laugar- bæjar | daga til kl. 6. Kvöld- og nreturlæknir er í læknavarðstofunni í Austur- bæjarskólanum frá kl. 18-8 í fyrra málið. — Sími 5030. Næturvörður er í læknavarðstofunni Austur- bæjarskólanum, sími 5030. Naeturvarzla er í Ingólfsapóteki, sími 1330. Jóhannes Kjartan athygli á skólanum okkar. Þeir hefja sína kenns'.ustund kl. 8:30, en kl. 9:20 hefst svo enskan, kennari Hjörtur Halldórsson. Eins og fyrri daginn er nú tækifæri fyrir nýja nemendur að láta inn- rita sig. með þvi að mæta nokkru áður en viðkomandi tími á að byrja. Fyrir jólin voru gefin saman í hjónaband á Akur- ureyri ungfrú Björg Ragnhelður Sigurjónsdóttir og Árni Ingólfsson stýrimaður. Ennfremur ungfrú Sigríður Val- gerður Davíðsdóttir og Haukur Konráðsson sjómaður. Sl. laugardag vom gefin saman í hjónaband af sr. Þorsteini Björns- syni, ungfrú Jóhainna Sigurðar- dóttir og Erlendur Kr. Vigfússon, iðnnemi. Heimili ungu hjónanna er að Bjarnarstíg 9. Gátan Bingur er eilifð yngri, — ei mjög frínlegur sýnum, meðal að mörgu fríðu, mynd hans þó enginn fyndi; rúm hafði reit , tómum, ráðstöfun nýja þráði. Fönix efnandi funa færir hans dæmi skærast. Ráðnlng síðustu gátu: Penni og þrír fingur (þegar verið er að skrifa). Happdrætti Háskóla Islands I Dregið verður i 1. flokki á laug- ardag, og eru þvi aðeins 2 sölu- dagar eftir. Heilir og hálfir hlut- ir eru nú uppseldir, aðrir en þeir, sem seldir voru síðastliðið ár og hefur ekki enn verið vitjað. Þessir miðar verða nú seldir eftir þörfum. Þeir, sem áttu þessi núm- er í fyrra, œttu að flýta sér að ná í þá, ef þelr skyldu enn vera óseldir. Gullfaxi fer til Kaupmannahafnar á laugardagsmorg- un. Kemur aftur siðdegis á sunnu- dag. — )dda er væntanleg til Reykjavík- ír kl. 19 í dag frá Hamborg, Caupmannahöfn og Stafangri. — ?lugvélin fer áleiðis til New York :1. 21:00. Innanlandsflug: 1 dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Egils- staða, Fáskrúðsfjatðar, Kópaskers, Neskaupstaðar og Vestmannaeyja. Flugferð verður frá Akureyri til Kópaskers. Borizt hafa tvö fræðslurit Búnað- arféjags Islands. - Fjallar annað heft- ið, sem er* hið 8. í röðinpi, um upp- ■edrii nautgripa, og hefur Ólafur Stefánsson ritað það. Hitt ritið, hið 9, nefnist Heimilisáhöld, sam- ið hefur Halldóra Eggertsdóttir námsstjóri. Þá hefur Heimilisrltið borizt, janú- arhefti 13. árgangs. Þar eru nokkr ar þýddar smásögur, meðal ann- ars ein eftir Oscar Wilde. Þá er sagt frá þvi er gulu riddararnir flæddu yfir Evrópu, síðan kemur bridgeþáttur, verðlaunakrossgáta, danslagatextar, óperuágrip — og Eva Adams svarar spurningum. Útgefandi er Helgafell, en rit- stjóri Geir Gunnarsson. ■■••■■■■■■■■■■■■■■*■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■• 1 í í NECCHI- i í ■ saumavél ■ : vel með farin, tU sölu. j Upplýsingar í síma 81614 ] og á Skeiðavog 20. ■*■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■•■■■*■■■■*■■• Útsala — Útsala Alls konar barnafatnaður Alls konar nærfatnaður. Andlitspúður frá 2 kr. Varalitnr frá 8 kr. Þvottaefni kr. 2.75 Ðömuskór kr. 75.00 Afsláttur af öllum vörum. Vönimaíkaðunnn Hverfisgötu 74 og Framnesveg 5. Jólamarkaðurinn Ingólfsstrœti 6. Karlmanna- sokkar Hinir margeftirspurðu Karlmannasokkar ullarnæion, komnir aftur. Verð frá kr. 5.00 Verzl. Garðastræti 6 SKlPAOTCeRÐ RIKISINS HEKLA ausfcur um land í hringferð hinn 18. þ.m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavílcur í dag og á morgun. Farseðlar seldir á mánudag. Happdrætti Háskóla íslands 11333 vinningar 5880 000 kr. DregiS verÍSur 15. janúar Umboðsmenn haía nú enga heilmiða né hálfmiða aðra en þá, sem fyrri eigendur hafa ekki vitjað. Vegna mikillar eftirspurnar verður ekki hjá því komizt að selja þessa miða. Þeir, sem vilja halda áfram viðskiptum, en hafa^ekki vitjað miða sinna, ættu ekki að draga að grennslast eftir, hvort þeir eru óseldir enn. hófninnl Ríkisskip Hekla var væntanleg til Akureyr- ar í gærkvöld á vesturleið. Esja fer frá Reykjavík kl. 13 í dag vestur um land í hringferð. Herðu breið er væntanleg til Reykja- vikur árdegis í dag frá Aust- fjörðum. Skjaldbreið fer frá Rvík á morgun til Breiðafjarðar. Þyrill var i Reykjavík í gærkyöld. Sambandsskip Hvassafell fer frá Bremen í dag til Tuborg. Arnarfell fór frá Rvík 10. þm til Brazilíu. Jökulfell er á Siglufirði. Dísarfell er væntanlegt til Reykjavikur á morgun. Litla- fell losar olíu á Austurlandshöfn- um. Helgafell fór frá Akranesi 9. þm til New York. Togararulr Ingóilfur Arnarson fór á veiðar í gærkvöld. Jón Þorláksson er á veiðum; væntanlegur einhvern daginn. Þorkell máni hélt af stað með afia til Danmerkur kl. 3 í gærdag. Jón Baldvinsson fór á veiðar kl. 5 í gærdag. Hallveig Fróðadóttir, Pétur Halldórsson, Skúli Magnússon og Þorsteinn Ingólfsson eru allir á veiðum hér við land. Á aðfangadag jóla opinberuðu trúlof- un sína ungfrú KristLn Eggerts- dóttir, Möðruvöll- um í HörgárdaJ, og Matthías Andrésson frá Berjanesi, Austur-Eyjafjallahreppi, starfs- maður hjá Vélasjóði ríkisins. Á þrettándanum opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Guðrún Kristj- ánsdóttir frá Löndum í Stöðvar- firði og Bent Jörgensen, vélvirki, Flókagötu 47, Reykjavík. Kvenfélag Óhúða frikirkjusafnaðarins Fundur í Edduhúsinu annaðkvöld kl. 8:30. Fjöimennið. Krossgáta nr. 552 Lárétt: 1 íþróttatæki 7 sá fyrsti og einn af þeim siðustu 8 kven- nafn 9 sár 11 hljómuðu 12 keyrði 14 ákv. greinir 15 reykir 17 verk- færi (þf) 18 þreytu 20 Guiilotine Lóðrétt: 1 kraumaði 2 hyggin 3 skst 4 austurlenzkt nafn 5 aumi 6 í mýri 10 dolla 13 hróp 15 blaðasala 16 skst 17 forsetnimg 19 á kornstilk Lausn á nr. 551 Lárétt: 1 beita 4 té 5 RE 7 ans 9 sól 10 iss 11 lón 13 RE 15 ei 16 raupa Lóðrétt: 1 bé 2 inn 3 ar 2 tosar 6 efsti 7 all 8 sin 12 ólu 14 er 15 EA Véirituci éskast á greinum, 1—3 venjulega blaðdálka á viku. Tilboð sendist afgreiðslu Þjóðvilj- ans merkt ,,Vélritun“. X X X MRNKIN A A A KHfiKI

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.