Þjóðviljinn - 29.01.1955, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 29. janúar 1955
74,
dag er laugardagurinn_ 29.
5'anúar. Valerius. — 29. dagur
ársisis. — Hefst 15. vika vetrar-
Tungl í hásuðri kl. 17:01. — Ár-
degisíiáflæði kl. 8:38. Siðdegishá-
flæði kl. 21:02.
Orðaskýringar
Til er orðið formenntaður, og
mun þýða hámenntaður. For-
megimarlítill merkir fátækui’,
og má í þ\f sambandi ininna
á að hagfræði er tiltölulega
nýtt orð í málinu. Áður var
þjóðmegnnarfræði notað og
þótti gott orð. Formengaður er
dautt oi’ð, en áður var það not-
að um spiiltan mat, til dæmis:
í saina máta hafa þeir. haft
mjöi formeingað, en látið það
þó s.ínu verði halda, sem væri
það ómelngað, eins og Jón Að-
ils. sagnfræðingur sagðl ein-
hverntíma og einliverstaðar.
Edda er væntan-
leg til Reykjavik-
ur kl. 7 í fyrra-
málið frá New
York; fer til Ósió-
ar, Ge.utaborgar og Hamborgar
ki. 8:30.
Heklá er væntanleg til Reykjavík-
ur kl. 19:00 á morgun frá Ham-
toorgV Gautaborg og Ósió; fer á-
Jeiðis' fcil New York. k). 21:00.
Sólfæxi fór i morgun tii Kaup-
tnannahafniar og er væntanlegur
aftur ti) Reykjavíkur kl. 16:45 á
morgun
1 dag eru áætlaðar flugferðir til
Akureyrar. Blönduóss, Egilsstaða.
ísafjarðar, Patreksfjarðar, Sauð-
árkróks og Vestmannaeyja; á
morgun ti) Akureyrar og Vest-
mannaeyja.
Síman.úmer
Styrktarsjóðs lamaðra og fatlaðra
er 7907.
Nýlega voru gefin
saman í hjóna-
band af séra Emii
Björnssyni ungfrú
Edel Marie Mad-
sen og Theódór
Nóason. verzlunarmaður. Heimili.
brúðhjónanna er að Bjarnarstíg 9.
Flokksgjöld.
1. ársfjórðungur féll í gjald-
daga við áramót. Komið og
greiðið flokksgjöld ykkar skil-
víslega. Skrifstofan er opin alla
virka daga frá klukkan 10—
Breimivín eftir vorri hugarlund
Af brennivíni var á 17. öldinni og langt fram eftír hinrn
18. að eins flutt kornbrennivín og svo ýmsar teguudir
af ákavíti ... Þá er og getið um franskt brennivín þeg-
ar kemur fram á miðja 17. öld og úr því, og hefur það
líklega verið eitthvað svipað því, er seinna var nefnt
„Cognac“. I>ó var fremur lítið flutt af því, t.d. eklti nema
25 anker alls árið 1655 og 6 anker til Hafnari'jarðar ár-
ið 1907, enda notuðu heldri menn það aðeins til að
gæða sér á við einstök taekifæri og til að fagna gest-
um með. Mikið þótti oft og einatt á skorta, að brenni-
vínið. væri ósvikið hjá kaupmönnum, enda fékk það elcki
góðan vitnisburð lijá Þórði sýslumanni Henrikssyni ár-
ið 1647. Kemst hann svo að orði um þá vörutegund:
„1 sjöunda máta afskiljum vér, að kaupmenn eða þeirra
þénarar láti sjó og vatn saman við það brennivín, þeir
oss selja, því úr þess konar sjó eða vatni fáum vér
hvorki fisk né silung til gagns. Þurfum og hvorki kaupa
sjó eður yatn í íslandi, því vor guð veitir oss það hvort-
tveggja til þarfa. Svo höfum vér nægan skilning feng-
ið sjálfir, að blanda brennivínið eftir vnrri liugarlund.
1 sama máta afskiljum vér það brenuivíh, sem í skálinni
lætur eftir grugg og berma. svo beizkt sem pipar brenn-
ir hálsinn, eða ranunt og iila smakkandi, heldur beiðimst-
um vér af kaupmönnum þess breimi\ríns, seni af borg-
meisturum og ráði er kennt gott og nýtt að vera. .
(Jón Aðils: Einokunai'verzlun Dana).
Hjónunum Sigrúnu
L—- g? SigurSardóttur og
v /jJ ^ Hilmari Bjarna-
f Ælj syni skipstjóra á
V\æ Eskifirði, fæddist
17 marka sonur
þriðjudaginn 25. þm í Fæðinga-
deild Bandspitalans..
Söfnin eru opin
BæjarbókasafniS
Otlán virka daga kl. 2-10 síðdegls
Laugardaga kl. 2-7. Sunnudaga kt
5-7. Lesstofan er opin virka daga
kl 10-12 fh. og í-10 eh. Laugar-
daga k) 10-12 og 1-7. Sunnudaga
kl. 2-7
Landsbókasafnið
kl. 10-12, 13-19 og 20-22 aila virlca
daga nema laugardaga kl 10-12
og 13-19
Náttúrugripasafnlð
kl. 13:30-15 á sunnudögum, 14-15 á
þriðjudögum og fimmtudögum.
Þjóðminjasafnið
kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15
á þriðjudögum, fimmtudögum og
taugardögum.
Þjóðskjalasafnið
é virknm dögum kl. 10-12 og
14-19
LYFJABÚÖIR
Holts Apótek | Kvöldvarzla til
þkl. 8 alla daga
Apótnk Austur- | nema laugar-
bæjar daga til kl. 4.
Næturvörður
er I læþnavarðstofunni Austuis
bæjarskólanum, sími 5030.
Nætúrvarzla
er i Lyfjabúðinni Iðunni, sími
7911. —
Kvenfélag Kópavogshrepps
he’.dur fund nk. mánudagskvöld
kl. 8:30 í barnaskólanum, Rætt
verður um ýmg félagsstörf. Síð-
an verður flutt erindi um s'ysa-
varnamál. Þvinæst verður kvæða-
lestur og að lokum kaffi.
Kí. 8:00 Morgunút-
varp. 9:10 Veður-
fregnir. 12:00 Há-
degisútvarp. 12:45
Óskaíög sjúkUnga.
13:45 Heimi.’isþátfc-
ur. 15:30 Miðáegisútvárp. 16:30
Veðurfregnir. Endurtekið efni
18:00 Ötvarpssaga barnanna: 18:25
Veðurfregnir. 18:30 Tómstunda-
þáttur barna og unglinga. 18:50
Ör hljómleikasalnum: a) Sigauna-
lög eftir Brahms (Madrigal-kór-
inn syngur; Lehmann Engel stj.)
b) Trió fyrir flautu viólu og cel'.ó
op. 40 eftir Albert Roussel (Ernst
Hye Knudsen, Gunnar Fredriksen
og Erling Blöndal-Bengtson leika
Hljóðritað í Reykjavík í júní s’.)
c) Ms.m’zelJe Angot, ballettsvíta
eftir Lecocq (Óperuhljómsveitin í
Covent Garden leikur; Hugo Rign-
olcj stjórnar). 19:20 Auglýsingar.
20:00 Fréttir. 20:30 Tónleikar:
Þættir úr dagiega iífinu, laga-
flokkur eftir William Boyce. 20:55
Meistarinn sagði.... Sögur og
tónlist frá Kina: Samfelid dag-
skrá búin tii flutnings af frú
Signýju Sen og Jóni Jú’.iussyni
fil. kand. 22:00 Fréttir og veðurfr.
22:10 Dans'ög. af plötum til ld.
24:00.
Gátan
Kviknaði ég fyrst
i kringlóttu húsi,
alinn þar upp
á innanstokks munum,
brauzt ég út þaðan
og brölti nokkuð,
ferðmiki'l varð ég,
fór því viða.
Féll þá yfir mig
feigðar möskvi,
k'æðflettur var ég
og kv.iknakinn gerður,
brugðinn á bál
en brenndur lítið,
í logheitri feiti
lengi bræddur,
þar með oft lagður
þríyddu spjóti.
Ýtt var mér i þann svelg,
sem ö'lum við kemur,
varð ég siðan
viðurstyggð manna.
Enduð er nú
mín ævisaga. *
Ráðning siðustu gátu: BÓKIN
Fundur í Keflavilc
Eins og auglýst var í blaðinu i
gær efnir Æslculýðsfylkingin í
Keflavik til.skenimtimar með dag-
skrá í Ungmennafélagshúsinu í
Keflavík annaðkvöld. Ætiunin er
að svo sem einn rútubíll með
Fylkingarfélaga fari suðureftir á
skemmtunina að heilsa upp á fé-
lagana syðra, Þeir sem vi’du taka
þátt í ferðinni eru beðnir að gefa
sig fram á skrifstofu Fylkingar-
innar kl. 17 i dag og kl. 2-5 á
morgun. Og látið ykkur, nú þessi
tímatakmörk að kenningu verða.
Messur ú morgun
Dómkirkjan Messa
kl. 11; séra Jón
Auðuns. Síðdegis-
guðsþjónusta kl. 5;
séra Óskar J. Þor-
Jáksson. — Barna-
messa kl. 2; séra Óskar J. Þor-
láksson.
Laugarneskirkja Messa kl. 2 eh.
Barnaguðsþjónusta kl. 10:15 fár-
degis; séra Garðar Svavarsson.
Nessókn Messa í, Kape'lu Há-
skólans kl. 11 árdegis; séra Jón
Thorarensen
Bústaðaprestakall Messa i Kópa-
vogsskó’a ki. 3. Barnasamkoma
kl. 10:30 árdegis sama stað; séra
Gunnar Ámason.
Óháðl frikirkjusöfnuðurliin Messa
í Aðventkirkjunni kl. 2 eh; séra
j |. Emil, Björnsson.
Langholtsprestakall Messa í Laug-
arneskirkju kl. 5. Btrnasamkoma
að Há’ogalandi kl. 10:30 árdegis;
séra Árelíus Níelsson.
Háteigsprestakall Messa í hátíða-
sal Sjómannaskólans kl. 2; séra
Rögnvaldur- Finnbogason í Bjarna-
nesi prédikar. Barnasamkoma ki.
10:30 árdegis; séra Jón Þorvarðs-
son.
Frildrkjan Messa kl. 2; séra Þor-
steihn Björnsson.
Bamasamkoma
Óháða fríkirkjusafnaðarins, verð-
ur kl. 10:30 til 12 i fyrrámálið í
Á-usturbæjarskólanum.
Vísir blrtir í gær
svolátandi frétt:
„Frá því að (svo!)
skýrt, í útvarpi frá
New York í mori-
un (svo!), að Jói
Magg (Joe di
Maggio) og Marilyn Monroe hefðu
neytt mlðdegisverðar saman í gær!
Jól sagði eftlr á, að þetta boðaði
ekki, að þau ætluðu að taka sam-
aii aftur“. — Út af þessari i'rá-
sögn útaarpsins og endursögn Vís-
is fór gamalt spakmæli að veíjast
fyrir mér, og hef ég lie.lzt lcomizt
að þeirri niðurstöðu að það hljóð-
aði þannig: Það er smátt sem
hundstungan finnur eldci. Sé þetta
rangt með farlð, þá blð ég af-
sökunar. *
ÚTBREIÐIÐ
ÞJÓÐVILJANN
Eimskip
Brúarfoss fór frá Vestmannaeyj-
um á miðvikudaginn til New-
castle, Bouiogne og Hamborgar.
Dettifoss fór frá Hamborg í gær
til Reykj&víkur. Fjallfoss fór frá
RotterdH.ni í fyrradag til Hull
og Reykjavúkur. Goðafoss fór
frá Reykjavúk. 19. þm til Portland
og New York. GuHfoss fer frá
Kanpmanahöfn. í dag til Leith og
Reykjav'kur. Lagarfoss fer frá
New York i da.g til Reykjavikur.
Reykjafoss er í Reyjavik. Se’foss
fór frá Leith í gær til Djúpavogs.
Tröllafoss er í Reykjavík Katla
hefur væntanlega farið ftá Gauta-
borg í fyrradag til Iíristiansand
og Siglufjaiðar.
Bæjarfcogararnir
Þorkell máni kom í fyrrinótt
frá Þýzkalandi með saltfarm, og
fer hann aftur á veiðar í dag.
Þorsteinn Ingólfsson mun vænt-
anlegur af veiðum einhvern dag-
inn. en ailir togarar Bæjarútgerð-
arinnar eru nú á veiðum nema
Máninn. Þeir mun flestir hafa
iegið í .landvari fyrir vestan í
óveðfinu sem gekk yfir, á miðviku
dag og fimmtudag.
Blaðinu hefur bor-
izt nýtt hefti af
Úrvali og fiytur
það 17 greinar um
ýmis efni. og tvær
sögur, auk smælk-
is. Helztu greinarnar eru: Æska
Japans undir smásjánni (um skoð-
anakönnun, sem UNESCO stofn-
aði til meðal japansks æskufólks),
Við verðum til við sprengingu,
Um lækningamátt drauma, Raf-
magnsveiðar í sjó, Trú á bann-
helgi töfra. Vizka náttúrunnar,
Óboðnir gestir i heimsókn, Þekk-
ing og vizka eftir Bertrand Russ-
el. Eiga, þau að njóta hold’egs
frelsis?, Stórmeistarar skáklistar-
innai-, Hvers vegna eru Ameriku-
menn svona? — Sögurnar eru:
JÚtvarður sigursæli ,eftir Roald
Dahl og Fjörutíu dagar og fjöru-
tiu nætur, eftir A.A. Milne.
S£RA L. MURD0CH
flytur erindi í Aðventkirkj-
unni sunnudaginn 30. janú-
ar, lcl. 5 e.h. •
Efni:
„Röddin, sem hrópar
í eyðimörkinni.
Guðmundur Jónsson,
óperusöngvari
syngur einsöng.
Allir velkomnir
Krossgáta nr. 566
iiirb
airttoöí
A
S\iðljós Chaplins: Cal-
vero endar t'iðlujeik sinn
með Jiví að falla niður í
stórtrumbuna, Terry
óttast að hann hafi slas-
azi. Skömmu síðar deyr
hanii.— Myndin er sýnd
í Trípóiíbíó þessa dag-
ana, en óyíst er hve
Iengi sýninguin verður
haldið áfram. Grípið
tækifærið fyrr en uin
seinan.
i V 6' c
s
/O //
n '3 /v
'*
'S Q
Lárétt: 1 grænmeti 7 er'end skst.
8 gos 9 forfaðir 11 , títt 12 átt
14 tveir eins 15 kvennafn 17 for-
skeyti 18 óþægindi 20 neyð
Lóðrétt: 1 volley 2 hrós 3 e)ds-
neyti 4 krækja 5 kostur 6 sein-
látir 10 atviksorð 13 ganar 15 að
auki.. 16 umdæ.mi 17 tóntegund
19 sérhljóðar
Lausn á niv 565
Lárétt: 1 Einar 4 te 5 er 7 afa 9
SÚN 10 lof 11 aka 13 af 15 EA
16 ásaka
Lóðrétt: lee 2 nef 3 RE 4 taska
6 ,Rp.fþa 7 ana 8 ala, _12 KEA
14 fá 15 ea