Þjóðviljinn - 29.01.1955, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 29.01.1955, Blaðsíða 5
Laugardagur 29. janúar 1955 — ÞJÓÐVILJINN —% (5 Brezkir f isksalar heffa áróðurs- herferð gegn togaraeigendum Saka jbó um oð halda fiskverSinu háu me3 löndunarbanninu og öSrum bolabrögSum Bann brezkra togaraútgerðarmanna á íisklöndunum ] eigendumir nánast haft ein- íslenzkra togara er enn einu sinni ofarlega á baugi í Bretlandi. Tilefnið er áróöursherferð fisksala, sem halda því fram að útgerðarmenn beiti bólabrögðum sem þessu til aö halda fiskverðinu óeðlilega háu. Samband þeirra. fiskaala, sem selja steiktan fisk, hefur á- kveðið að gangast fyrir mót- mælaviku gegn fiskverðinu. Segja þeir að meðalverð á þorski hafi hækkað úr 15 shill- ingum og 9 pence árið 1951 upp í 17 shillinga og 8 pence á síðasta ári. Skrifa þingmönnum. Sambandsstjóm hefur skor- Foryslmuitar gyðinga varar við Fjöldi hinna verstu stríðs- glæpamanna, sem hafa verið í felum i Argentínu, 'Egyptalandi og á Spáni síðan heimsstyrj- öldinni síðari lauk, munu snúa aftur heim jafnskjótt og V- Þýzkáland fær fullveldi, segir bandaríski lögfræðingurinn dr. Maurice Perlzweig, stjórnmála- ritari Heimssambands gyðinga. Gestir í kvikmyndahúsi Hundruð annarra stríðsglæpa- Qsló hrukku yjg hér að á fisksala um allt Bret- land að skrifa þángmönnum sínum og krefjast þess að þeir beiti sér fyrir aðgerðum til að lækka fiskverðið. Fisksalarnir hyggjast vekja athygli þingmanna og almenn- ings á því, hvemig útgerðar- menn takmarka framboðið á fiski með því að banna skip- stjórum að afla framyfir á- kveðið hámark í hverri veiði- för og með því setja fiskinn í vinnslu heldur en selja hann ef verðið sem fiskkaupmenn bjóða fer niður úr ákveðnu lágmarki. Einokunaraðstaða. Síðan banninu við löndunum úr íslenzkum toguram var komið á hafa brezku togara- okunaraðstöðu á fiskmarkaðn- um. Blaðið Fishing News, mál- gagn togaraeigenda, segir að það sem fyrir fisksölunum vak- ir með áróðursherferð þeirra sé að reyna að knýja. það fram með tilstyrk almenningsálitsins að löndunarbanninu verði af- Jétt. Sprenging í buxnavasa manna, sem fara huldu höfði í Þýzkalandi, munu einnig koma fram í dagsljósið. Af þessu mun spretta nýnazistísk hreyfing, „með öllum þeim ó- hugnanlegu möguleikum sem það hefur í för með sér fyrir Evrópu, gyðinga og lýðræðið í heiminum." Dr. Perlzweig við- hafði þessi ummæli í ræðu i Manchester í Englandi. Marn fannst á þröshuidi Lögreglan í Cardiff í Wales leitar að þeim, sem skildi tveggja vikna gamalt barn eft- ir á dyraþrepi húss við Plant- agenetgötu aðfaranótt laugar- dagsins í síðustu viku. [ Handtekin fyr-1 j ir að kyssast j j í La Spezia á ítaliu hafa j ■ sérstakar lögreglusveitir j : verið gerðar út til að fram- j ■ fylgja ákvæði í lögreglu- j j samþykktinni, ■ bann við [ vangi og opinberum stöð- j j um. Fyrstu sökudólgarnir j j náðust um síðustu helgi, j j piltur og stúlka sem gripin j j voru „í óleyfilegum stelling- j : um“ í kvikmyndahúsi. ■ : Þau voru dregin á lögreglu- j ■ stöðina, kæru lýst á hend- j • ur þeim og nöfn þeirra skráð j j í „svarta bók“. Jafnframt j j voru þau stranglega á- j » minnt um það að þau myndu j j ekki sleppa svona vel ef þau j j væru aftur staðin að því að j j fremja ,siíka óhæfu. sem leggur: kossum á víða-: í um kvöldið, þegar skyndilega heyrðist hvellur mikill úr einu sætinu. Sýningu var hætt og ljósin kveikt og kom þá í ljós, að poki af hálstöflum hafði sprungið í vasa eins gestsins. í töflum þessum var mikið af klórsúru kalí, en í því kviknar við mjög lágt hitastig. Hafði kviknað í pokanum í vasa mannsins og orðið af spreng- ing. Manninn saltaði ekki en önnur buxnaskálmin sviðnaði sundur. Hearst yngri í Moskva William Randolph Hearst yngri, j'firstjórnandi blaða- hringsins sem kenndur er við föður hans, er kominn til Moskva. Með honum eru tveir þýðingarmestu úhdirmenn hans, Frank Coniff stjórnandi Intemational News Service, og Kingsbury Smith, yfirfréttarit- ari Hearstblaðanna í Evrópu. Visst ekki um arfinn 17 ára gamall danskur iðn- nemi, sem hafði verið á flótta undan lögreglunni í marga mánuði, og hafði flúið til Sví- þjóðar, var um daginn hand- tekinn í Gautaborg fyrir inn- brot og sendur heim. Þegar honum hafði verið skilað í hendur lögreglunni í Kaup- mannahöfn, var honum sagt, að amma hans, sem hafði dáið meðan hann fór huidu höfði, hefði arfleitt hann að 25.000 krónum. Glldur sjóður Við þorpið Malíé Atrasí i Tat- araíýðveldinu í Sovétrikjunum fundust nýlega kO.OOO 'gull- og silíurpeningar, sem vógu sam- tals. .15 kg. Starfsmenn deildar sovézku vísindaakademíunnar í Kazan haía komizt að þeirri nið- urstöðu, að myntirnar .séu frá 13, og 14. öld. Norðmaður vann Monte Carlo í fyrsta skipti á þeim aldar- fjórðungi, sem liðinn er síðan Monte Carlo bílakappaksturinn hófst, hefur Norðmaður unnið þéssa hörðu keppni. Hann heit- ir Per Malling og ók brezkum Sunbeam-Talbot bil." Annar varð Frakkinn Georges Gillard i Djma Panhard og þriðji Hanns Gerdum frá Þýzkalandi Í Mercedes-Benz. liður I útgerð Norðmama Síldannjölið verðmætast af öllum sjávar- aiurðum sem þeir flytja út Vetrarsíldveiðin viS vesturströnd Noregs stendur nú sem hæst og er aflinn kominn hátt á aðra milljón hektó- iítra. í veiðunum taka þátt 489 var stærsti liðurinn í öllum herpinótaskip, um 100 rekneta- fiskútflutningnum. skip og 50 hjálparskip. Sjó-J I fjura var mesta aflaárið mennirnir á þessum flota eru sem komið hefur í vetrarsíld- 25.000 talsins. veiðum Norðmanna. nam 11,7 milljónum hl. Aflinn Landað á næstu höfn. Veiðiskipin íara með aflann til þeirra bæja, sem næst, eru miðunum þar sem síldin veið- ist. Þar er honum landað í þrær sildarverksmiðjanna eða, , . , . „ umskipað í stór flutningaskip1 f sem flytja síldná tii þeirra verk j smiðja, sem liggja fjær mið- ] unum. Með þessu móti nýtist Rannsóknarskipið ómetanlegt. Árin síðan Norðmenn tóku í notkun hafrannsóknaskipið G. O. Sars hefur síldaraflinn veiðiskipunum tíminn eins og bezt má verða, löndunarstöðv- anir verða aldrei og þau þurfa ekki að e.vða dýrmætum tíma í að fara sjálf með aflann til fjarlægra síldarverksmiðja. 340.000 Iii. afköst á sólarhring Síldarverksmiðjurnar sem taka á móti vetrarsíldinni anna1 til samans að vinna ,úr 340.000 hektólítrum á sólarhring. ] Geymsluþraer verksmið janna1 taka til samans 5,7 milljónir að verulegu leyti þakkað hjálp- inni :sem sjómönnum er að rannsóknarskipinu. Það fylgir síldinni eftir á leið hennar að ströndiun Nor- egs. Rannsóknarstjórinn getur með nokkrum fyrirvara sagt fyrir upp á dag, hvenær hún kemur á iniðin, og vísað skip- unum uákvæmlega á biettinn þar sem hana er að finna. Járnbrautarslys í Brasilíu hl. Verksmiðjumar eru allar^ Mikið jámbrautarslys varð svo vel búnar vélum að þær j ^Vnr nokkram dögum í Brasil- geta gernýtt sildina. í fyrra vom sildarafurðir fullur helmingur fiskútflutn- ings Norðmanna. Síldarmjöl Nýtt máiverh eftir Miirera Þétta er mynd af nýjasta málverki mexíkanska mál- arans heimsfrœga Diego Rivera. Hann kallar pað Guatemala. Á miðri mynd- inni stendur John Foster Dulles, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, í einkenn- isbúningi faUhlífarher- manns og styður annarri Hánlætur sig ekki muna um það Verzlunarmálaráðherra Dan- merkur, frú Lis Groes, hefur fengið frí frá embætti í nokkra mánuði vegna þess að hún á vón á bami. Þetta þætti ekki í frá- SQgur færandi, ef svo stæði ekki á, að þetta er tíunda barn ráð- herrans. hendi á flugvélarsprengju sem ber andlitsdrœtti Eis- enhowers forseta. í hina hendi Dullesar tekur Cast- ilo Arrrtas, stórjarðéigand- inn sem steypti þjóðkjör- inni stjórn Guatemala af stóli með hjálp banda- rískra vopng og mútu- gjafa. Armas hneigir sig djúpt og upp úr brjóstvasa hans stendur bunki af bandarískum 10.000 doll- ara seðlum. MiUi peirra fé- laga sést andlit Peurifoy, sendiherra Bandaríkjanna í Guatemala, og til hœgrí blessar Verolino erkibisk- up, fúlltrúi páfastólsins, bófaflokkinn, bananaklasa og kaffisekki JJnited. Fruit Có. og börnin sem liggja í vaþnum eftir loftárásir flugvéla Armasar. íu, eitt það mesta sem nokkru sinni hefur orðið í landinu. Meira en 50 manns létu ■ lífið og 120 slösuðust. Ekki er vit- að um orsök slyssins, en talið að lestin hafi ekið með of miklum hraða. Þetta var annað jámbraut- arslysið í Brasilíu á einni viku. Nokkmm dögum áður fómst fjórir menn og sextíu særðust, þegar farþegalest ók á farm- lest hundrað kílómetra f rá í Rio de Janeiro. Soustelle land- stjóri í Alsír Franska stjómin hefur skipað þingmanninn Jajques Soustelle úr flokki gaullista landstjóra í Alsír í Norður- Afríku. Soustelle hefur verið formaður þingflokks gaullista og staðið einna lengst til vinstri af leiðtogum þeirra. Hann barðist hart gegn sam- þykkt samninganna um endur- hervæðingu Þýzkalands. .mrnmmmmmmmmmmmammmmmmmummmmmmmmmmvmmmnmmmmmmm*' í | Belgar andvígir j hervæðingu • ■ Hagfræði- og félagsfræði- j deild háskólans í Brussel j hefur látið fara fram skoð- j anakönnun á afstöðu belg- j ísku þjóðarinnar til hervæð- ; ingar V-Þýzkalands. 54% | þeirra sem höfðu myndað : sér ákveðna skoðun voru í • . . - . i ándvígir hervæðingunni, en * 46% með henni. ■ - Spurt var: „Eruð þér | samþykkur hervæðingu V- [ Þýzkgjands,, eins og ráð er ; fyrir gert í Parísarsamning- : unum?“

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.