Þjóðviljinn - 29.01.1955, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 29.01.1955, Blaðsíða 11
4 Laugardagur 29. janúar 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (11 I TILKYNNING ■ ■ ....... _ ...............— | um atvinnuieysisskráningu ■ i j vy m-MÆf ■ Vvi Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr. 57 frá 7. maí 1928, fer fram á Ráðningar- skrifstofu Reykjavíkurbæjar, Hafnarstræti 20, : dagana 1., 2. og 3. febrúar þ.á. og eiga hlutaðeig- endur, er óska að skrá sig samkvæmt lögunum, að gefa sig fram kl. 10—12 f.h. og kl. 1—5 e.h. j hina tilteknu daga. Óskað er eftir, aö þeii’ sem j skrá sig séu viðbúnir að svara meöal annars j spurningunum:' ■ ■ ^ 1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu prjá mánuði. ■ • V ■ 2. Um eignir og skuldir. Reykjavík 30. jan. 1955 Borgarstjórinn í Reykjavík fyxirliggjandi Sindri, Hverfisgötu 42 — Sími 82422. Skemmtun verður haldin í Ungmennafélagshúsinu í Keflavík sunnudaginn 30. þ.m. kl. 9. 1. Ávarp; Hörður Berginann. 2. Frásögn frá A-Þý/.kalandi: Bjarni Benediktsson. 3. Gamanþáttur: Karl Guðmundsson. 4. Sjónhverfingar: Óskar Valgarðssón. 5. Ávarp: Haraldur Jóliannsson. 6. D A H S. Hljómsveit Guðmundar Norðdals. Aðgöngumiðar seldir við innganginn. Æskulýðsiylkingin UstmenniiKj Framhald af 8. síðu. er aðeins nógu girnilegur. En skemmtiferðalög’ eru „lúxus“. Vafalaust mundu t.d. hundr- uð manna hér — jafnvel fá- tækir — vilja greiða stórfé fyrir að geta heyrt og séð Caruso, ef hægt væri. Og fyrir gimsteina og gömul listaverk eru greiddar millj- ónir. ísland, íslenzk menning og íslenzk náttúra eru gim- steinar'" Á aðalfundi Ferðamálafé- lagsins la.gði Jón Leifs .m.a. til að settur yrði á stofn hér „spilabanki" í líkingu við spilabankann í Monte Carlo (fyrir útlendinga eingöngu) og að ágóðanum yrði varið til stuðnings áriegri „Islandshá- tíð“. Form. félagsins, Agnar Kofoéd-Há'nsen, tók mjög undir þá tillögu. Ezlend tíðindi Framhald af 6. síðu. lands. í útvarpsræðu á þriðju- daginn tók Ollenhauer dýpra í árinni en nokkru sinni fyrr. Hann boðaði að sósíaldemó- kratar myndu enn herða barátt- una gegn hervæðingu en fyrir sameiningu. Flokkurinn myndi beita „öllum lýðræðislegum ráðum“ til að hafa sitt mál fram. Ollenhauer skýrði frá þvi, að í dag yrði liafin ný sóknarlota í herferðinni gegn Parisarsamningunum en fyrir viðræðum við Sovétríkin. Verð- ur birt ávarp til Vestur-Þjóð- verja og standa að því Sósíal- demókratafiokkurinu, Alþýðu- sambandið og forystumenn mót- mælendakirkjunnar í samein- ingu. M. T. Ó. Iþróttir Framhald af 8. síðu. síðustu 20 mín. Völlurinn var blautur og þungur og féll Itöl- um það illa og virtust þeir þreyttir er leik lauk. Bretarnir höfðu miklu betra vald á vell- inum. Vörnin var veikari hlið Italanna. ■■■■■■■■■■■■■••■■■■■■■■■■■■■••■■■■■■■■•■■•■•■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■••■■•■■■■•■■■■■■■■■•■■■■•■■•■••■■■•■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■•■i Almertnur fundur naumm >tui nn Aibír* «4 U. 'óuk aH® ' verður haldinn í Breiðfirðingabúð fimmtudaginn 3. febrúar og hefst kl. 9 síðdegis. Fmmmæiendur: Ingimar Sigurðsson, Hallberg Hállmundsson og Haraldur Jóhannsson. ShoraS á æshufólk að fjöimenna Frjálsar umræóur á eftsr Samviniiimefnd andstæSmga herseto á Islandi Höfum nú fyrirliggjandi mikið úrval af allskonar Skrifstofuvörum og skólavörum Níúmerastimplar 6 cifra. Heftivélar enskar og þýzkar 4 gerðir og stærðir. Vasaheftivélar í plastkössum, mjög hentugar fyrir sölumenn og til að hafa í ferða- lögum. Borðyddarar enskir og amerískir, 2 gerðir. Gatarar 3 gerðir. Sfimpilsiatív fyrir 12 stimpla með bréfaklemmubakka. Þerrizúlíur ásamt aukarúllum í :þær. Minnisblokkir á borð, ásamt auka- rúllum í þær. Dagsetn.stimp!ar Siimpilpúðar Pelikan. Kaikipappir frá Pelikan, 4 teg. bæði í kvart og fólió. Cellotape y2" og %”■ margar gerðir og litir. Stíiabækuz með þunnum og þykkum spjöldum. Nótupinnar Væfusvampar Biýantsgormar á borð. Ritvélabönd (Pelikan). Blekeyðir (Pelikan). Regiustikur margar gerðir. Reikningsstokkar þýzkir Rietz, Darmstadt o.fl. bæði 15 og 30 cm. Mælikvarðar 1:2.5, 1:5, 1:10, 1:20. Mæiikvarðar 1:20, 1:25, 1:50, 1:75 1:100, 1:125. Mælikvarðar 1:100, 1:200, 1:250, 1:300, 1:400, 1:500. BréSakkittmur margar gerðir og stærðir. Teikmbéiur margir litir. Litlar feréfavogir sem eni pappírshnífur um leið. Biákrít og rauðkrít Pappír í reiknivéiar Skriibiokkii; margar tegundir. Umslög flug- hvít- skjala. Spical vasablokkir og margt, margt fleira. Lítið í gluggana ©g sannfærizt um að úrvaiið er mikið Geymið auglýsinguna og pantið eftir henni þegar yður vanhagar um eitthvað af þessum vörum. Bókabúð nmmn Hafnarstræti 4 — Sími 4281 1 ÞJÓÐVILJANUM AUGLÝSIÐ • UTBREIÐIÐ • ÞJÓÐVILJANN (3: Mikill aísiáttur gefinn af: Kjólum Kápum Pilsum Blússum Barnakjólum Undiríatnaði Náttkjólum o.m.fl. t VERZLUKIN KRISTÍN SrGURÐARDÓTTIR h.f. Laugqveg 20A. KHfíKI Otbreiðið Þjóðviljann

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.