Þjóðviljinn - 29.01.1955, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 29.01.1955, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 29. janúar 1955 Erich Maria REMAKQUE: Aó elska • • • • ••og deyja 'gl. dagur hafði verið sonur fátæks mjólkurpósts. Faðir hans hafði tæplega getað kostað hann í menntaskóla. 1 „Seztu niður, Erast. Hvernig lízt þér á Rubensinn ' minn?“ „Hvað þá?“ „En Ernst! Stóru myndina yfir píanóinu!" Það var mynd af lunfangsmikilli, naktri konu er stóð á tjarnarbarmi. Hún var með gullið hár og fyrirferðai’- • mikinn bakhluta sem sólin skein á. Þetta væri nokkuð fyrir Böttcher, hugsaði Gráber. „Fallegtsagði hann. „Fallegt?“ Binding var mjög vonsvikinn. „Hamingjan góða maður, þetta er stórkostlegt. Þetta er frá lista- verkasalanum sem Ríkismarskálkurinn skiptir við. Ó- viðjafnanlegt listavei’k. Ég náði í það fyrir .lítið hjá manninum sem kejrpti það. Finnst þér það ekki gott?“ 1 „Auðvitáö! Ég hef bara svo lítið vit á málverkum. En • ég veit um mann sem yrði stórhrifinn ef hann sæi þessa ■ mynd.“ „Jæja, er það safnari?” • „Nei, ekki beinlínis; en sérfræðingur í Rubens.“ Binding ljómaöi af ánægju. „Það var gaman að heyra, Ernst. Það var mjög ánægjulegt. Mér hefði sjálf- ‘ nm aldrei dottið í hug að ég ætti eftir að vei’ða lista- verkasafnax-i. En segðu mér nú hvernig þér líður og • hváð þú ert aö gera. Og hvort ég get gert nokkuð fyrir * þig. Maður hefur viss sambönd, skilurðu.“ Hann hló ismeygilega. Gegn vilja sínum varð Gráber dálítið snortinn. Þetta var í fyrsta .skipti sem nokkur hafði boðizt til að hjálpa : honum að fyrra bragði. „Þú getur sennilega gert dálít- • ið fyrir mig,“ sagði hann. „Ég get ekki fundið foreldra mína. Ef til vill hafa þau verið flutt buit eða eru í ein- ■ hverju af næstu þorpum. Hvernig get ég komizt að því Það getur varla verið að þau séu lengur í borginni.“ Binding settist í hægindastól hjá hömruðu kopaxreyk- borði. Gljástígvél hans stóðu framundan honum eins : og ofnpípur. „Það er ekki auðvelt ef þau eru ekki lengur ’ í borginm,“ sagði hann. „Ég skal athuga hvað ég get gert. Það tekur nokkra daga. Ef til vill enn lengri tíma. Það fer eftir því hvar þau eru niðurkomin. Þessa stund- ina er allt á dálítilli ringulreið — eins og þú veizt.“ „Já, ég hef oi'ðið var við það.“ Binding reis á fætur og gekk að skáp. Hann tók út' flösku og tvö glös. „Við skulum fá okkur að drekka fyrst, Emst. Ósvikið arrnagnac. Mér finnst það næstum betra • en konjak. Skál.“ „Skál, Alfons.“ Binding hellti aftur í glösin. ^Hvar býrðu núna? Hjá ættingjum?“' „Við eigum enga ættingja í boi’ginni. Ég bý í herskál- unum.“ Binding lagði frá sér glasið. „En, Emst, það getur ekki • gengið. Leyfi í herskálunum! Það er eins og ekkert leyfi. Þú getur búið hjá mér. Nóg húsrými. Svefnher- toergi og bað og þú getur haft með þér kvenmann og hvað sem þú vilt.“ 1 „Býrðu hér einn?‘“ „Vitaskuld! Hélztu að ég væri kvæntxu-? Svo vitlaus er ég ekki. Maður í minni stöðu hefur bókstaflega engan frið fyi’ir kvenfólki.“ Alfons deplaði augunum og benti á 5 geysistóran leðui’sófa. „Það sem þessi sófi hefw séð og heyrt! Þær koma hingaö og grátbiðja mié á hnjánum." „Er það mögulegt? Hvers vegna?“ „Á hnjánum, Erast. Ein var hérna í gær! Stórkostleg- ur kvenmaöur, rauðhærð, þrýstin, með blæju og í loð- ’ kápu, hér á þessu teppi. Hún gi’ét eins og gosbnxnnur og var til í allt. Vildi að ég næði manninum hexmar út 1 úr fangabúðum.“ Gráber leit upp. „Getur þú gert slíkt?“ Binding hló. „Ég get komið fólki inn.»En það er erf- iðara að koma því út aftw. Auðvitað sagði ég henni það ekki. Jæja, hvaö segirðu um þetta, Ernst? Ætlarðu að ■ flytja hingað?“ ’ „Ég get það ekki strax, Alfons. Ég hef alls staðar gef- ið upp herskálana sem heimili mitt, ef einhver skilaboð ' kaemu. Ég verð að bíða og sjá hvað setw.“ „Allt í lagi. En mundu það, að þú átt alltaf annaðj heimili hjá Alfons. Maturirm er líka fyrsta flokks. Égj hef verið forsjáll.“ „Þakka þér fyrir, Alfons.“ „Ekkert aö þakka! Við erum þó skólafélagar. Viðj ættum að hjálpa hver öðrum. Þú hjálpaðir mér svo oftj með heimadæmin mín. Og það minnir mig á Burmeister,: manstu eftir honum?“ „Stærðfræðikennaranum?" „Já einmitt. Asnixm sá bar ábyrgð á þvi að ég varj rekinn í miðjum fimmta bekk. Út af þessu standi meðj Lucie Edler. Manstu það ekki?“ „Jú, auðvitað,“ sagði Gráber. Hann mxmdi það ekki. j „Ég sárbændi haxm um að kæra mig ekki. Það varj þýðingarlaust. Það var engu tauti við haxrn komandi.j Siðferðileg skylda og alls konar stagl af því tagi. Pabbij var næstum búinn að kála mér. Burmeister.“ Alfonsj smjattaði á nafninu. „Ég er búinn að borga fyrir mig.j Ernst. Kom honum í fangabúðir í sex mánuði. Þú hefð-j ir átt að sjá hann þegar haxrn kom út. Bugtaði sig ogj beygði og gerði næstum í buxumar þegar hann sá mig.j Hann ól mig upp, svo að ég galt honum í sömu mynt.j Kaup kaups, ha?“ „Já.“ Alfons hló. „Svona atvik hafa örvandi áhiif á sálina. j Það er kostur við hreyfingu okkar, að maður fær alltaf j öðru hverju svona tækifæri." Hann tók eftir að Gráberj var staðinn upp. „Ertu að fara strax?“ ! „Ég má tiL.Ég er svo eiröarlaus, eins og þú skilur.“ Binding kinkaði kolli. Hann vai’ð alvarlegur á svip. „Ég skil það, Ernst. Og mér þykir þetta mjög leitt. Þú veizt það, er þaö ekki?“ „Jú, Alfons.“ Gráber vissi hvað kæmi næst og reyndi að koma í veg fyrir það. „Ég lít hingað inn eftir nokkra daga.“ „Komdu á morgun. Síðdegis. Um hálfsexleytiö.“ Glens og gaman Hún: Hvernig líkar þér nýi kjóllinn minn? Vel, en þú ættir kannski .að fara svolítið lengra inn í hann. í>ú segist aldrei deila við konu þína. Það er rétt — hún fer sínar eigin götur og svo fer ég þær líka. Hann: Nú þegar við erum gift er kannski tækifæri fyrir mig að benda þér á nokkra gálla þina. Hún: Þess þarftu ekki, ég þekki þá alla sjálf, og það eru ein- mitt þeir sem ollu því að ég valdi ekki betri mann en þig. Leyfið mér að kjmna yður kon- una mína. Afsakið, en ég á sjálfur konu. —o— Eiginmaðurinn (i rimmu): Þú talar eins og fífl. Eiginkonan: Eg verð að tala þannig svo að þú skiljir mig. Og hefur hún verið honum góð kona? Eg veit það ekki, en hún hefur að minnsta kosti gert hann að góðum eiginmanni. T-lína á kjólnum I mmmm Nú er farið að vitna í enn einn bókstaf í sambandi við kjóla og sú lína er ekki sízt. Merking- in er sú að hálsmál og hnappalisti er haft í frá- brugðnum lit, svo að við það myndast T. — Þetta er greinilegt í ljósa kjólnum á m>Tidinni, sem er með breiðri dökkri , bryddingu. — Þetta er tilvalin hugmjmd ef .maður á kjói, sem orðinn er of þröngur um barminn. Breiður listi gefur góða aukavídd í blúss- una og það er mjög auðvelt að víkka kjól á þcnnan faátt. Skór og taska I stíl Hér er mynd af fallegri ljósri tösku með samsvarandi ljósum skóm. Hankamir á töskunni eru skemmtilegir, stórir málmhringir. Skómir em með afarháum hælum, og helzt virðist sem þessir. hæstu hælar eigi að verða aðaltízka þegar um samkvæmisskó er að ræða. Engum dettur í hug að þeir verði vinsælir hversdags- skór, og hávöxnum konum til huggunar og einnig þeim sem em óstöðugar á fótunum á svona hælum er rétt að geta þess að Iíka eru framleiddir samkvæmisskór með lægri og skynsamlegri hælum, jafnvel flatbotna skór em til sem samkvæmisskór. Einn boUa af kaffi Hér á landi búum við því nær alltaf kaffið til í kaffi- könnu. I ýmsum öðmm lönd- um er kaffið búið til beint í boll- ann. Frakkar sem em snilling- ar í að búa til kaffi, halda því fram að það sé bezta kaffið. Nú er farið að senda á mark- aðinn kaffisigti sem ætluð em fyrir bolla. Þau em einkum hentug fyrir einhleypinga sem ætla aðeins að laga sér einn kaffibolla. Kaffið verður bragð- gott og kaffikaima og poki bergi sínu. verða óþörf. Þótt ekki sé not- aður kaffibætir verður þetta ó- dýrara en kaffiduft, sem al- títt er að einhleypt fólk noti, þegar það býr til kaffi á her- m inninc^arópf ötd

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.