Þjóðviljinn - 05.02.1955, Side 5
Laugardagur 5. febrúar 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Byrjaði með tvær hendur tðmarf vann
aldrei ærlegt handtak en átti 160 millj.
króna þegar hann vir myrtur
Lögregla New York er ráÖþrota gagn-
vart morSi Serge Rubinstein
Fyrir tuttugu árum brautskráðist Seige Rubinstein úr
háskólanum í Cambridge í Englandi með tvær hendur
tómar. í síðustu viku var hann myrtur í skrauthýsi sínu
í auömannahverfi New York. Þótt hann ynni aldrei ær-
legt handtak um dag-ana er talið aö haxm láti eftir sig
eignir sem nema um 150 milljónum króna.
Morð Rubinsteins hefur vak-
ið geysimikla athygli og um
hann hafa birzt langar gi'ein-
ar í blöðum víða um heim.
Hann er talinn einhver slungn-
asti klækjarefur sem látið hef-
ur til sín taka í fjármálaheimi
Evrópu og Ameríku á þessari
öld.
Kyrktur í svefnherbergi sínu
Herbergisþjónn Rubinsteins
fann hann liggjandi kyrktan á
persnesku teppi fyrir framan
rúmstokkinn í svefnherbergi
hans á fimmtudagsmorguninn í
síðustu viku. Hann var í nátt-
fötum og bundinn á höndum
og fótum. Heftiplástur hafði
verið límdur fyrir vitin og lík-
ið var skrámað í andliti. Síð-
an hafa 50 leynilögreglumenn
snuðrað á hverju kvöldi í næt-
urklúbbum New York og yfir-
heyrt dýrtseldustu gleðikonur
heimsborgarinnar tugum sam-
an en eru samt engu nær um
það, hvar morðingjans er að
leita.
Faðirinn ráðgjafi Raspútíns
Serge Rubinstein fæddist í
Moskva 1909. Faðir hans hét
Dmitri, stórauðugur okurkarl,
sem var lánardrottinn Nikulás-
ar H. Rússakeisara, átti sæti
í leyndarráði hans og var f jár-
haldslegur ráðunautur munks-
ins og loddarans Raspútíns,
einkavinar og átrúnaðargoðs
keisaradrottningarinnar.
Eftir byltinguna 1917 þótti
Dmitri ráðlegt að hafa sig sem
skjótast á brott úr Rússlandi.
Hann fór með fjölskyldu sína
Kuldar í USA
Miklir og óvenjulegir kuldar
eru nú í Bandaríkjunum. í Nýja
Englandi og New York ríki mæld-
ist sumsstaðar í gær 30 stiga
frost. Hudsonfljót lagði bakka á
milli og hefur það ekki komið
fyrir í 37 ár. Meiri kuldar voru
í New York-borg en vitað er til
áður og óvenjumikil snjókoma.
Enn kaldara var í öðrum hér-
uðum Bandaríkjanna og mældist
allt að 50 stiga frost.
Mendés búið fali
Atkvæðagreiðsla um trausts-
yfirlýsingu handa stjórn Mend-
és-France fyrir stefnu hennar
og aðgerðir í málefnum ný-
lendna Frakka í Norður-Afríku
átti að fara fram í nótt og var
í gærkvöld talið nær víst, að
stjómin myndi biða ósigur og
neyðast til að segja.af sér.
til Finnlands og laumaðist hóp-
urinn síðan á ísi yfir Hels-
ingjabotn og inn í Svíþjóð á
laun. Serge sagði siðar að á
þessu ferðalagi hafi nærföt sín
verið fóðruð með verðbréfum
og hann hafi átt erfitt um
gang vegna eðalsteina og ann-
arra skartgripa, sem foreldr-
arnir hengdu á hann innan
klæða.
Sveik Kínastjóm
Dmitri Rubinstein vafð ekki
mikið úr þeim leifum auðæfa
Serge Rubinstein
sinna sem hann kom úr landi
á börnum sínum berum. Hann
lézt gjaldþrota einhversstaðar
á Balkanskaga. André, eldri
bróðir Serge, var til þess að
kosta skólagöngu hans í Cam-
bridge, þar sem hann tók hátt
próf í pólitískri hagfræði.
Frá Cambridge fór Serge til
Frakklands í þjónustu banka
sem annaðist viðskipti fyrir
stjóm Sjang Kaiséks í Kína.
Þar hljóp fyrst á snærið fyrir
honum. Hann notaði fjárhæð
sem send var frá Kína til að
greiða út skuldabréfaflokk til
þess að greiða út allt annan
flokk, sem orðinn var næstum-
verðlaus og hann hafði keypt í
stórum stíl fyrir brot af nafn-
verði. Upp úr þessu hafði Serge
250.000 krónur.
Landrækur frá Fraklilandi
Með þennan feng í vasanum
hélt hanh til Englands og slóst
i félagi með Martin Harman,
enskum braskara sem lenti í
fangelsi fyrir klæki sína. Serge
náði þá tökum á nokkrum fyr-
irtækjum hans og létti ekki
fyrr en hann var búinn að ná
einu þeirra, gullnámum í Kór-
eu, algerlega' undir sjálfán sig
og færa allar eignir hinna til
þess. Tveir meðeigeiidur í þess-
um fyrirtækjum höfðuðu mál
gegn Serge áratug síðar og
valdi hann þann kost að greiða
þeim 32 milljónir króna til þess
að þeir létu málið falla niður.
Serge var nú aftur kominn
til Frakklands en Laval, þáver-
andi forsætisráðherra, lét visa
honum úr landi fyrir „brask
sem er hættulegt gengi frank-
ans“. Serge sagði að Laval
hefði gengið það til að hann
hefði talið sig hættulegan
keppinaut um ástir „undurfag-
urrar markgreifaynju".
Til Bandarikjanna með
falsað vegabréf
Næstu árin var Serge á ferð
og flugi milli ýmissa höfuð-
borga Evrópu en bjó lengst í
Vlínarborg. Þaðan fór hann
1938 og komst inn í Bandarík-
in á portúgölsku vegabréfi.
Þegar Bandaríkjastjórn höfð-
aði mál 1952 til þess að fá
hann dæmdan landrækan lýsti
Portúgalsstjórn yfir, að þetta
vegabréf hefði verið falsað.
I Bandaríkjunum var Serge
Rubinstein kominn í sitt rétta
umhverfi. Hann braskaði og
sveik meira en nokkru sinni
fyrr. I málaferlunum út af
eignum gullnámufélagsins var
sýnt fram á að hann hafði
flutt eignir þess milli fjögurra
fyrirtækja í Delaware, fjög-
urra í New York, þriggja í
Texas, fjögurra brezkra og eins
japansks eftir slíkum króka-
leiðum að engin leið var að
greiða úr flækjunni.
Felldi gengi jensins
Brask Serge Rubinsteins náði
Sfldveiðin við
Noreg glæðist
Síldveiðin við Noreg glæðist
með hverjum degi og var ó-
venjugóð veiði í gær. Á mið-
nætti í fyrrinótt höfðu borizt
á land 4,8 millj. hl. af síld og
er verðmæti aflans 96,1 millj.
n. kr. Á sama tíma í fyrra var
síldaraflinn 6,4 millj. hl.
Ef gæftir haldast, er talið
sennilegt, að veiðin á vertíðinni
verði jafnmikil og í fyrra, en
það ár var metafli, veiddust 9,6
millj. hl.
VarasJóMr
aukiBÍr
Fjárhagsnefndir beggja deilda
Æðstáráðs Sovétríkjanna fjöll-
uðu í gæf um fjárlagafrum-
varp stjómarinnar og gerðu á
því ýmsar breýtingar. Þannig
lagði fjárhagsnefnd Sambands-
ráðsins til, að ríkistekjurnar
yrðu áætlaðar 629 milljón
rúblum hærri en gert var ráð
fyrir í frumvarpinu. Þessa
auknu" tekna skal afláð með
meiri tekjuafgahgi af rekstri
rikisfyrirtækja og þeim skal
varið til að auka varasjóði rík-
isins.
til landa í þrem heimsálfum.
Hann náði tangarhaldi á fyrir-
tækjum í Bretlandi, Frakklandi,
Japan, Kóreu, Panama, Bóli-
víu, Brasilíu og síðast en ekki
sízt Bandaríkjunum og mjólk-
aði þau í sinn vasa.
Þegar bandarísk yfirvöld á-
kærðu Serge fyrir að hafa
komið sér undan herþjónustu
með prettum stærði hann sig
af því að háfa fellt gengi
jensins, gjaldmiðils Japans, um
fjórðung með gjaldeyrisbraski
ári fyrir árásina á Pearl Har-
bor.
Sat í fangelsi
Þrátt fyrir stöðug málaferli
út af fjármálaklækjum og
braski tókst Serge alltaf að
sleppa við sektardóma af þeim
sökum. Hinsvegar varð hann
að sitja hálft þriðja ár í banda-
rísku fangelsi fyrir að skjóta
sér undan herþjónustu.
Síðan 1952 hefur Bandaríkja-
stjórn verið að reyna að fá
Serge vísað úr landi fyrir að
komast inn * í það á fölskum
forsendum. André, eldri bróðir
Serge, ákærði hann fj’rir hönd
móður þeirra fyrir að hafa
farið með róg og illmæli um
hana fyrir réttinum. Serge
hafði haldið því fram að hann
væri launsonur portúgalsks að-
alsmanns og ætti því rétt á að
bera portúgalskt vegabréf.
50 milljónir með einu bragði
Gott dæmi um gróðabrall
Serge í Bandaríkjunum varð
kunnugt árið 1949. Þá var hann
sóttur til saka fyrir að hafa
með svikum grætt 50 milljónir
króna á braski með hlutabréf
olíufélagsins Panhandle Co.
Hafði hann keypt bréfin ódýrt,
margfaldað verð þeirra með því
að breiða út ósannau*upplýsing-
ar um eignir félagsins og greiða
arð sem enginn var til í raun
og veru. Áður en hið sanna
kom í ljós var Serge búinn að
selja hlutabréf sín, sem urðu
brátt nær verðlaus. I dóminum
var ekki véfengt að rétt væri
skýrt frá gróða Serge í ákær-
unni en ekki þótti sannað að
hann hefði brotið lög með fram-
ferði sínu.
Reyndi að verja sig
með göldrum
Sem von var eignaðist Serge
Sigur járnbrautarverkamanna,
sem kniiðu fram kröfu _sína um
15% kauphækkun með því að
hóta verkfalli, hefur orðið
mönnum í öðrum starfsgreinum
hvöt til að láta ekki sinn hlut
eftir liggja.
Metgróði atvirinurekenda
Brézkir atvinriurekehdur
kveina og kvarta eins og þeirrá
er von og vísa að kauphækk-
anir múni sliga atVinnúlíf-
ið, gera brezkar vörur óseljan-
legar á erlendum mörkúðum
fjölda óvina. Lögreglan í New
York sagði eftir morðið að
hann hefði næstum því viku-
lega kært morðtilraunir, fjár-
kúgunartilraunir og árásir á
sig. Hann hafnaði þó boði um
lífvörð frá lögreglunni, hann
myndi hindra sig í að lifa
frjálsu einkalífi.
Kunningjar Serge segja að
hann hafi verið hjátrúarfullur
með afbrigðum. Beztu vörnina
gegn óvinum sínum taldi hamt
vera galdra. Hann hafði kynnt
sér vandlega vúdú, galdrakonst-
ir sem tíðkast i Vestur-Indíum,.
og reyndi að beita því sjálf-
ur til að ráða óvini sína af
dögum.
Bjó í fimm hæða stórhýsi
Hús Serge Rubinsteins, þar
sem hann var myrtur, er fimnr.
hæðir með marmaragólfum, út-
skornum bitum í loftunum og
dýrum listaverkum á öllum
veggjum. Hann bjó þar með
fjölmennu þjónustuliði og móð-
ur sinni og frænku á áttræðis
aldri.
Síðasta kvöldið sem Serge
lifði var hann á næturklúbbí
með einni af mörgum vinkonum
sínum og fór síðan með hana
heim til sín. Lögreglan í New
York er búin að yfirheyra á
þriðja tug ungra og fagurra
kvenna, söngkonur, dansmeyjar
og fatasýningarstúlkur, sem
hinn látni hafði náin kynni af.
En morð hans er enn óráðia
gáta.
Pakisíais lýð-
veldi
Forsætisráðherrar brezku sam-
veldislandanna féllust á fundi:
sínum í gær á að heimila stjóm
Pakistans að lýsa yfir að landi.5
væri lýðveldi. Fær þá Pakistan
sömu stöðu innan samveldisins
og Indland, hefur eigin forseta
en viðurkennir þjóðhöfðing.ia
Bretlands sem sameiningartákn.
alls samveldisins.
Búizt er við því, að egypzka
stjórnin muni á sunnudagskvöld
segja sig úr Arababandalaginu.
Tilraunir hennar til að fá stjóm
íraks, sem einnig er í bandalag-
inu, til að hætta við fyrirhugafr-
an varnarsamning við Tyrkland*
hafa komið fyrir ekki.
osfrv. Verkamenn taka ekk£
mikið mark á þessum són, þeií
benda á ársskýrslur hlutafélag-
anna, sem nú eru óðum að birt-
ast. Þar kemur í ljós að gróðt
atvinnurekenda og greidduc
arður til hluthafa er meiri e.x
nokkru sinnni fyrr. Verkamena
eru staðráðnir í því að fá fulla.
hlutdeild í auknum arði vinnir,
úínnar.
Vélsmiðir í Lancashire, 120'
þúsund talsins, hafa krafizt
10% kauphækkunar. Á síðasta,
ári fengu vélsmiðir almennt:
Framhald á 4. síriu.
Fimm milljónir Bretcc
krefjcsst hærra kaups
Sigar jámbrautarverkamaima er öðrum
starfsgreinum hvöt
Um fimm milljónir brezkra verkamamia í fjölda starfs-
greina hafa nýlega boriö fram kröfur um hækkað kaupv