Þjóðviljinn - 11.02.1955, Síða 1
finkkunnn
1. ársfjórðungur féll í gjald-
daga 1. janúar. Greiðið flokks-
gjöld ykkar skilvíslega í skrif-
stofu flokksins.
Myndin er tekin í Kaupmatnnahöfn á dögunum, pegar
snjókoman var sem mest.
Enn miklir snjóar suð-
ur á meginlandinu
Rohne, Rín 09 Signa í örum vexti
Enn hefur snjóa'ö mikiö suður á meginlandi Evrópu og
hafa hlotizt af mikil vandræöi, einkum í Alpahéruðunum.
Er ekki hægt að hækka kaup verkalólks?
Stjóriiin þorir ekki að gefa
upp gróða auðfélaganna
Erlendis er árlega gefinn upp gróSi og
arSsútborgun atvinnufyrirtœkia
Það er alkunna aö hér á landi eru flestir milljónarar
i heimi aö tiltölu, og séu fámennari ríki eins og Norður-
lönd tekin til samanburöar mun ekki einu sinni þörf á að
miða við fólksfjölda. Þaö er hins vegar vandlega fahð
hvemig menn fari aö því að gæröa hérlendis, á sama tíma
og hlutafélög og önnur auösöfnunarfélög í nágranna-
löndimum eru skuldbundin meö lögum til þess að gefa
upp árlegan gróða sinn og útborgaðan arð.
t>essi leynd hér á landi er
notuð til þess að geta betur
beltt áróðri gegn réttmætum
kröfum verkafólks um kaup-
hækkanir. Allir atvinnurekend-
ur berja sér og segjast alltaf
vera að tapa, enda þótt dagleg
reynsla sanni að gróðasöfnunin
hefur vaxið gegndarlaust á und-
anfömum árum og auðmanna-
stéttin hér lifir lúxuslífi sem
óviða mun vera hóflausara.
Á Norðurlöndum t. d. eru ár-
lega birtar skýrslur um gróða
auðfélaga, og tala þær sínu
skýra máli. Engin ástæða er til
þess að ætla að gróðinn hér sé
minni — öllu heldur mun hann
vera meiri á ýmsum sviðum —
og því gefa skýrslurnar hjá
frændþjóðum okkar hugmynd
um ástandið hér. Skulu hér birt
tvö dæmi frá Svíþjóð:
• 19.000 kr.á
verkamann
Árið 1953 höfðu 213 hluta-
Þetta var upplýst á fundi bæj-
arráðs í fyrradag í sambandi við
áskorunartillögu frá Samtökum
herskálabúa, þar sem samtökin
ítreka þá kröfu sína að bærinn
veiti þeim sem þess þurfa aðstoð
til viðgerða á herskálaíbúðum
og til að standast kostnað af
hinni miklu og dýru kyndingu
sem óhjákvæmileg er vegna
frostanna.
Öllum sem eru á framfæri bæj-
arins og aðstoðar hafa óskað
hefur verið liðsinnt, að því er
borgarstjóri upplýsti, og enn-
fremur 70 f jölskyldum sem ekki
eru á framfæri.
Hins vegar virðist íhaldinu
félög í iðnaði 354 milljónir
sænskra króna í gróða. Gróða
þennan höfðu þau tekið af
58.146 verkamönnum sem hjá
þeim unnu, og heildarkaup
þeirra hafði numið á árinu 530
milljónum króna. Fyrirtækin
höfðu þannig tekið að meðaltali
í brúttógróða af hverjum verka-
manni 6.100 kr. sænskar eða
rúmlega 19.000 íslenzkar krónur
miðað við gengi.
• Gróðinn samsvarar
vinnulaunum
Á sama ári höfðu 415 fyrir-
tæki í málmiðnaði 1.362 milljónir
sænskra króna í gróða. Gróði
þessi var tekinn af vinnu 152.095
verkamanna, sem höfðu fengið í
laun á árinu 1.368 milljónir
króna. Fyrirtækin höfðu þannig
tekið að meðaltali í brúttógróða
af hverjum verkamanni 8.960
kr. sænskar eðá sem svarar
28.000 íslenzkum krónum miðað
við gengi. í þessu dæmi var
lítið gefið um að herskálabúar
almennt fái örugga vitneskju um
að hjálpin sé veitt, því á bæjar-
ráðsfundinum í fyrradag, þar
sem málið var rætt, vísaði í-
haldsmeirihlutinn frá svohljóð-
andi tillögu frá Guðmundi Vig-
fússyni:
„Þar sem upplýst er að þeim
herskáiabúum er þess hafa ósk-
að, er veitt fjárhagsaðstoð til
viðgerða og kyndingar á íbúð-
unum, samþykkir bæjarráð að
koma tilkynningu uin þessa hjálp
á framfæri með opinberri aug-
lýsingu, þannig að enginn þurfi
að verða afskiptur vegna skorts
á vitneskju um aðstoð bæjarins“.
brúttógróði fyrirtækjanna að
heita má sá sami og allar launa-
greiðslur þeirra til verkamann-
anna!
• Atvinnulífið þolir
kauphækkanir
I>að er engum efa bundið að
ástandið í íslenzkum atvinnu-
rekstri er mjög hliðstætt þessu
— og sennilega mun hagstæðara
auðmönnum, annars myndi ekki
vera lögð svona mikil áherzla á
leyndina. Undantekning er sjálf
útgerðin, ef litið er á hana ein-
angraða, en það stafar aðeins af
því að stórgróði hennar er sog-
inn upp af milliliðunum til þess
að blekkja almenriing um ástand-
ið hjá arðbærasta atvinnurekstri
þjóðarinnar. Atvinnulífið mun
því sannarlega ekki fara úr
skorðum þótt orðið sé við rétt-
mætum kröfum verkafólks um
kauphækkanir.
í Sviss eru nokkur þorp sam-
bandslaus við umheiminn og á
Norður-Ítalíu hafa vegir iokazt
vegna snjóa.
í frönsku Ölpunum hafa skrið-
ur víða valdið tjóni á vegum og
öðrum mannvirkjum. Fljótin
Rhone, Rín og Signa eru aftur
í örum vexti og er hætta á flóð-
um úr Rhone í Provencehéraði,
þar sem flóð ollu miklu tjóni á
dögunum.
Mikil fannkyngi var einnig í
Danmörku í gær, einkum á Sjá-
landi og Borgundarhólmi og
hefur umferð víða teppzt.
Brottflutningi frá
Taséneyjum mið-
ar vel áfram
Tilkynnt var á Taivan í gær,
að brottflutningi óbreyttra borg-
ara frá Taséneyjum væri nú
lokið og hefðu 14.000 manns ver-
ið fluttir þaðan. Fyrstu hermenn-
irnir frá Taséneyjum komu til
Taivans í gær.
Farskipadeilan:
Samninga-
fundur í nótt
Sáttafundur með fulltrú-
tun Sambands matreiðslu-
og framreiðslumanna hófst
kl. 5 síðdegis í gær og stóð
til kl. 7. KI. 9 í gærkvöldi
hófst fundur aftur og stóð
hann enn yfir þegar blaðið
fór í pressu.
Ríkisstjórn og útgerð-
armenn hamast gegn
dómi Hæstaréttar
Sjómenn. í Eyjum fara aðeins fram
á rétt fiskverð
Út af moldviðri Morgunblaðsins síðustu daga er
rétt að leggja áherzlu á pað að sjómenn í Vest-
mannaeyjum fara aðeins fram á pað að fá rétt
verð fyrir afláhlut sinn; peir krefjast pess eins að
útgerðarmenn rœni ekki af pví verði sem fisk-
kaupendur greiða fyrir aflahlut sjómanna. Svona
einfalt er málið.
Ránið frá sjómönnum hófst með bátagjáldeyr-
isfyrirkomulaginu. Þá tóku útgerðarmenn upp á
pví að stela af sfomönnum réttmœtu og samn-
ingsbundnu kaupi. Bátagjaldeyririnn mun nú
nema um 100 milljónum króna á ári, — en pað
átti að ganga pannig frá honum að hann rynni
að engu leyti til sjómanna, peirra sem afla út-
flutningsverðmœtanna! Sjómenn í Vestmannaeyj-
um fóru í mál út af pessu og unnu pað bœði í
héraði og fyrir Hœstarétti. Afstaðá útgerðar-
manna og fjandskapur Morgunblaösins beinist pví
efnislega gegn dómi Hœstaréttar — sjómenn
krefjast pess eins að farið sé eftir peim megin-
reglum sem par voru staðfestar.
Það er einkennilegt ástand pegar rikisstjórn
landsins, atvinnurekendur og málgögn peirra
reyna að ræna af sjómönnum rétti sem er svo
sjálfsagður að jafnvel dómstólarnir hafa staðfest
hann. Og öllu lengra er ékki hœgt að ganga, í
fjandskap við alpýðusamtökin.
Herskálabúarnir og frosthörkurnar:
íhaldið lætur undan — en
vill leyna aðstoðinni
Barátta sósíalista í bæjarstjóm fyrir því að bærinn
aðstoði fólkið sem býr í herskálunum til að standast
kostnað af kyndingu í frosthörkunum hefur nú borið
þann árangur, þótt ekki mætti samþykkja tillögu þeirra
í málinu, að íhaldið hefur séð sig tilneytt að veita fjár-
hagsaðstoð í þessu skyni.