Þjóðviljinn - 11.02.1955, Síða 5
Föstudagur 11. febrúar 1955 — ÞJÖÐVILJINN — (5
im£r Ermarsimd
Engiu jarðgöng
Adam,en ekki Eva,
átti sökina
Páfastóílinn gefur út sérstakt
sunnudagsblað auk dagblaðsins
Osservatore Romano. 1 sunnu-
dagsblaðinu er jafnan svarað
spurningum um ýmis atriði
kaþólskra trúar, sem nokkur
vafi getur leikið á. Nýlega
spurði einn af lesendum blaðs-
ins, hvort þeirra Adams og
Evu hefði átt mesta sök á
syndafallinu.
Blaðið svaraði, að Eva hefði
syndgað fyrst og hún yrði -því
að teljast handbendi djöfuls-
ins, en það yrði þó að álíta,
að Adam bæri höfuðábyrgðina
á því hvernig fór, þar sem
hann hefði að sjálfsögðu verið
greindari og því átt að vita
betur.
Ráðagerðir, sem uppi hafa
verið um að gera jarðgöng und-
ir Ermarsund milli England3
og Frakklands virðast nú vera
úr sögunni, a. m. k. fyrst um
sinn.
Einn af þingmönnum íhalds-
flokksins á brezka þinginu,
Teeling, reyndi fyrir nokkrum.
dögum að halda málinu vak-
andi með því að krefjast þess
af stjórninni að hún gæfi þing-
inu loforð um að hún myndi
taka það til athugunar.
Teeling sagði, að tími væri
kominn til að komið væri á ör-
uggu sambandi milli Englands
og meginlandsins, svo að menn
væru ekki lengur háðir duttl-
ungum náttúrunnar. Hann hélt
því fram, að gera mætti jarð-
göngin fyrir 75 millj. sterlings-
punda (3.500 millj. ísl. kr.) og
engin vandkvæði ættu að vera
á að afla fjárins.
Talsmaður flutningamála-
ráðuneytisins lagðist gegn til-
lögu Teelings, og sagði að jarð-
göngin yrðu allt of dýr, auk
þess sem menn yrðu að hafa
í huga hvílíku tjóni þau myndu
valda á öðrum samgöngura
milli Englands og Frakklands.
Bonmrnr
hóta verkíalli
Dómarar og saksóknarar í
Austurríki hafa ákveðið að
gera verkfall ef stjórnarvöldin
fallast ekki á kröfur þeirra un
hærri laun.
Dómsmálaráðherrann, dr.
Hans Kapfer, hefur lýst yfir
stuðningi við kröfur þeirra, ea
fjármálaráðherrann hefur ekki
viljað ganga að þeim.
í mörg ár hefur verið unnið að pví að gera við
hina miklu veggmynd á útveggjum safns Alberts
Thorvaldsens í Kaupmanrúcíihöfn. Myndin sem var
gerð á árunUm 1846-48 af danska listamanninum
Sonne var orðin mjög iUa farin og mátti sumstað-
ar vart greina drœtti hennar. Miklar deilur risu
út af pví hvort rétt vœri að hreyfa við myndinni,
en pað varð pó ofan á og undanfarin 4 ár hefur
verið unnið að líiðgerðinni undir stjórn Axels
Salto og er pví verki nú langt komið.
Búizf vi8 skgri kommúnista í
mikifvœgum þingkosningum
sem hefjjosf í Indlandi í dag
f dag hefjast þingkosningar í hinu nýstofna'ða Andhra-
fylki á Indlandi. Kommúnistar og Kongressflokkurinn
heyja harða baráttu um meiilhluta á þinginu og er búizt
við sigri kommúnista.
Bæfarfélag
á flekum
Kosningar til æðsta ráðs As-
erbajdsjans standa fyrir dyr-
um og hefur kjördæmaskipting
lýðveldisins því verið endur-
skoðuð. Mynduð hafa verið 21
ný kjördæmi og er eitt þeirra
ut
Þetta kjördæmi nefnist Gjúr-
gína. títi á Kaspíahafi hafa ver-
ið byggðar miklar fljótandi
olíuvinnslustöðvar sem vinna
olíu úr hinum auðugu olíulind-
um undir hafsbotninum. Olíu-
vinnslan hefur tvöfaldazt und-
anfarin fjögur ár og úti á haf-
inu er nú orðin heil byggð með
15 tveggja hæða íbúðarhúsum,
verzlunum, veitingahúsum,
heilsuverndarstöð, pósthúsi og
bókasafni. Nú hefur þessi
gervieyja verið gerð að sér-
stöku sveitarfélagi og kjör-
dæmi.
Belgar munu bíða
Utanríkisnefnd efri deildar
belgíska þingsins hefur lokið
við að fjalla um Parísarsamn-
ingána.
Búizt er við, að deildin muni
samþykkja þá með miklum
meirihluta, en atkvæðagreiðsl-
an verður ekki haldin fyrr en
þing V-Þýzkalands og Frakk-
lands hafa fullgilt samningana.
Samninganefnd, sem bæði
samböndin skipuðu til að athuga
möguleika á sameiningu, hafði
mælt með henni.
Meány, forseti AFL, sagði í
gær, að hið nýja samband myndi
•ná til Í40 starfsgreinasambanda
með 15 milljón félögum. Hið
nýja samband myndi leggja
mikla áherzlu á að afla nýrra
félaga og myndi hefja herferð til
Kosið verðUr fimm daga í
þessum mánuði og er búizt við
að úrslitin verði kunn í byrjun
marz. Þeirra er beðið með mik-
illi eftirvæntingu. Almennt er
talið, að kommúnistar muni fá
meirihluta á þingi fylkisins og
yrði það fyrsta fylkið á Ind-
landi, sem þeir tækju við stjórn
á.
Andhrafylki var stofnað 1.
október 1953. Það er sjöunda
stærsta fylki Indlands (þau eru
28 alls), flatarmál þess er um
170.000 ferkm og íbúatalan rúm-
lega 21 millj.
að fá innan sinna vébanda
milljónir ófélagsbundinna verka-
manna.
Forseti sambands járnbrautar-
starfsmanna sagði í gær, að ekki
væri ólíklegt að sambandið gengi
í hin nýju allsherjarsamtök, en
í því eru um 200.000 manns.
Það hefur hingað til verið.. fyrir
utan bæði hin stóru verkalýðs-
sambönd.
íbúar fylkisins eru taldir á
hærra menningarstigi en íbúar
annarra fylkja, lestrarkunnátta
er þannig mun meiri en annars
staðar. Kristin trú á hvérgi jafn
miklu fylgi að fágna í Indlandi
og þar.
Kommúnistar át'tu 42 fulltrúa
á siðasta þingi, Kongressflokkur-
inn 46.
Kosningár í Travancore-
Cochin
Stjórn annars indversks fylk-
is, Travancore-Cochin, hefur
beðizt lausnar og munu nýjar
kosningar fara fram bráðlega.
Stjómin, sem sósíaldemókratar
mynduðu, naut stuðnings Kon-
gressflokksins, en þingmenn hans
greiddu atkvæði móti traustsyf-
irlýsingu á hana á þriðjudaginn.
ViE|a fraraleia
vop án eftirlits
Samband vesturþýzkra iðnrek-
enda gaf í gær út yfirlýsingu,
þar sem lagzt er eindregið gegn
tillögum Mendes-France um
sameiginlega yfirstjórn allrar
vopnaframleiðslu í löndum þeim
sem eru aðilar að Parísarsamn-
ingunum um hervæðingu Vestur-
Þýzkalands. Segja vestur-
þýzku vopnaframleiðendurnir að
þeir muni geta framleitt ódýrari
vopn, ef þeir fái sjálfir að ráða
framleiðslunni.
AFL og CIO áforma herferð til
að stórauka félagatölu sína
Sameining verkalýðssambandanna
samþykkt af stjórn AFL
Stjórn bandaríska verkalyössambandsins AFL sam-
þykkti í gær sameiningu viö hitt sambandiö CIO, sem
talið er víst aö muni einnig samþykkja sameininguna.
Franskir bændur í
uppreisnarhug
Loka vegnm til að mótmæla afntöðn
stjómarvalda til landbúnaðarins
Franskir bændur, sem á undanförnum misserum hafa
hvaö eftir annaö risiö upp gegn stefnu stjómarvaldanna
í verðlagsmálum landbúnaðarins, hafa aftur látið til
sín heyra.
Á þriðjudaginn í síðustu
viku fóru 12.000 bændur og
vinnumenn þeirra í mótmæla-
göngu um borgina Lille. Þeir
höfðu verið þar á fundi. Hóp-
urinn stefndi í áttina til ráð-
húss borgarinnar, en lögregla
hafði afgirt það. Þegar bænd-
urnir reyndu að brjótast gegn-
um girðinguna, beitti lögreglan
táragasi gegn þeim og urðu
þá miklar róstur. Fjórir lög-
reglumenn og um 50 bændur
fengu nokkra áverka og marg-
ir menn voru handteknir.
Vegum lokað.
Þessi lögregluárás hefur vak-
ið mikla gremju í sveitunum
umhverfis Lille. Bændur hafa
látið reiði sína í Ijós m.a. með
því að skapa algeran glundroða
í umferðinni á þjóðvegunum
sem liggja til borgariniiar.
Þrem dögum eftir róstumar
í Lille fóru bændur út á þjóð-
vegina húndruoum saman í
hestvögnum sínum og traktor-
um. Lögreglan segir að þeir
hafi með ráði silazt eins hægt
áfram og mögulegt var og ekki
farið hraðar en 3 km á klukku-
stund. Umferð bifreiða um veg«
ina nær stöðvaðist og langaJ?
biðraðir mynduðust.
Vilja fá sömu styrki og
iðnaðurinn.
Bændúr krefjast þess, að þevr
fái sömu fríðindi og styrki úr
ríkissjóði og iðnfyrirtæki. fá.
Litlar horfur eru á, að við
kröfum þeirra verði orðið, ea
lögreglan býst við að þeir muni
halda áfram að fylgja þeira
eftir með því að torvelda um-
ferð á þjóðvegum og óttast aS
þessi mótmælaaðferð verði tek-
in uþþ af bændum í ððfuiri þéi>
uðum Norðuf-Frakklands.