Þjóðviljinn - 11.02.1955, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 11.02.1955, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVTLJINN — Föstudagur 11. febrúar 1955 1 Kaup - Sala ♦ Munið kalda borðið að Röðli. — RöðulL Nýbakaðar kökur með nýlöguðu káffi. — Röðulsbar. Kvensilfur smíðað, gyllt og gert við. Trú- lofunarhringar smíðaðir eftir pöntun. — Þorsteinn Finn- bjarnarson, gullsmiður, Njáls- götu 48 (horni Vitastígs og Njálsgötu). Fyrst til okkar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16. ^HB Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. Lögfræðistörf Bókhald — Skatta- framtöl Ingi R- Helgason lögfræðingur, Skólavörðustíg 45, sími 82207. 1395 Nýja sendibílastöðin Sími I395 Utvarpsviðgerðir Radió, Veltusundi 1. Sími 80300. ( I Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvélaviðgerðir Sylgja. Laufásveg 19, sími 2656. Heimasími: 82035. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. Raftækjavinnustofan Skinfaxi Klapparstíg 30. — Sími 6484. Sendibílastöðin Þröst-nr b.f. Sími 81148 Lj ósmyndastof a Sendibílastöðin h.f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opið frá kl. 7.30-22.00. Helgi- daga frá kl. 9.00-20.00. Samúðarkort Slysavarnafélags ísl. kaupa flestir. Fást hjá slysavama- deildum um allt land. í Rvík afgreidd í síma 4897. • Cljóir wel ’ Drjúgt • f)r«inl«gt • þœgilegl T11 Itggsi lelSis SK0 útsalan s'tendur enn yíir hjá okkur 1 ’ Skóbúðin Spítalastíg 10 LANDGRÆOSLU SJÓÐUR SpyRJIO EFTIR PÖKKUNU! MEO GRÆNU MERKJUNUt ■■HHnuuuiHiuiHHmniimHiuuniiHiHiHHiiminuiuimil FERÐARITVÉLAR MODEL 10. ferða- og skrifstofuritvél, sem fagmenn álíta traustustu smárit- vél, sem fáanleg er, kostar kr. 1550.00. Gjörið svo vel að líta inn og skoða ERIKA 10, áður en þér festið kaup á annarri ritvél. Það borgar sig. M0DEL 11. létt og lipur til ferðalaga, kemur á næstunni. Verð hennar verður aðeins kr. 1265.00. Gjörið svo vel að líta inn og fá upplýsingar um ERIKA 11. Munið að ERIKA hefur áratuga reynslu á íslandi. Fjöldi manna á ERIKA rit- vélar, sem þeir hafa notað daglega í 23—30 ár. MÍMIR H.F. Klappaistíg 28 (2. hæð) Bretastjóm með dauðarefsingu Brezka þingið felldi í gær með 245 atkvæðum gegn 214 tillögu um að afnema dauðarefsingu í fimm ár í reynsluskyni. Tillagan var borin fram af Silverman, óháðum Verkamanna- flokksþingmanni, en þingflokk- amir tóku ekki afstöðu til máls- ins og létu einstaka þingmenn um hvernig þeir greiddu at- kvæði. Lloyd' George, innanríkisráð- herra, lagðist gegn tillögunni og sagði að halda yrði dauðarefs- ingu í lögum, þar til fundin væri önnur refsiaðferð, sem væri jafn áhrifamikil. ÞjóðvUiinn ER BLAÐ ÍSLENZKRAR AJLÞÍÐU — KAUl’IÐ HANN OG LESIÐ Námskeið hjá SÞ Dagana 1. apríl til 26. maí n. k. verður haldið námskeið í New York á vegum Sameinuðu þjóðanna, til þess að kynna starfsemi stofnunarinnar. Nám- skeið þetta er ætlað opinberum starfsmönnum á aldrinum 25— 35 ára og verða þátttakendur þess 25 að tölu. Námsstyrkur verður veittur hverjum þátttakenda og nemur hann 340.00 dollurum. Umsóknir þurfa að berast Sameinuðu þjóðunum fyrir 18. þ. m. Utanríkisráðuneytið veitir nánari upplýsingar. (Frá utanríkisráðuneytinu). m títsala erlendra bóka! I m ■ m m Næstsíðasti dagur í DAG bætast við á útsöluna nokkur hundruð PENGUIN- P0CKET- og GUILDbóka bóka er seljast fyrir 1—4 krónur stk. Komið meðan úrvalið et nóg! ■ Bókabúð NORÐRA Hafnarstrœti 4 ■■»•■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■•■•■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»■■■■■■■■■■»i ^ll'iin nincfa rópfö Ícl SJ.B.S. Skrifstofa húsameistara ríkisins tílkynnir: ■Otborgun vinnulauna og reikninga er á mánudögum frá kl. 10—12 f.h. og föstudögum frá kl. 10—12 f.h., en ekki á öðrum tímum. Skrifstofa húsameistara ríkisins •^•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■^■■■■■■■' UTSALAN er í fullum gangi Vegglampar frá 46 krónum Ljósakrónur frá 290 krónum Skermar írá 13 krónum. Málmiðjan, Bankastræti 7

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.