Þjóðviljinn - 11.02.1955, Qupperneq 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 11. febrúar 1955
P 1 dag er föstudagnrinn 11. fe-
ferúar. Euphrosyne. — 42. dagur
ársins. — Tungl í hásuðri kl. 4.25
— Árdegisháflæði kl. 8.00. Síðdeg-
isháflæði Idukkan 20.18.
fl. 18.25 Veðurfr.
18.00 Islenzkuk. II.
18.30 Þýzkuk. I. fl.
18.55 Framburðar-
kennsla í frönsku.
19.15 Þingfréttir —
Tónleikar. 20.30 Erindi: Þorlákur
helgi (Jökuil Jakobsson stud.
theol.). 20 50 Tónlistarkynning::
látt þekkt og ný lög eftir Áskel
Snorrason o g Jónas Tómasson.
21.15 Haestaréttarmál (Hákon Guð-
mundsson hæstaréttiarritari). 21.30
Útvarpssagan: Vorköld jörð eftir
Ólaf Jóh. Sigurðsson; X. (Helgi
Hjörvar). 22.10 Náttúriegir h’.utir:
Spurningar og svör um náttúru-
fræði (Trausti Einarsson próf-
essor). 22.25 Kórsöngur: Karlakór
Akureyrar syngur. Söngstjóri: Ás-
keli Jónsson. 22.45 Dans- og dæg-
urlög: Duke Ellington og hljóm-
sveit hians leika pl. 23.10 Dag-
skrárlok.
Kvenfélag og kirkjukór
Langhoítssafnaðar
efna til skemmtunar. í kvöld , .kl.
8.30 í Skátaheimilinu við .Snorra-
braut, tif-ágóða fyrir kirkjúbygg-
inguna. Til skemmtunar verður
félagsvist, kórsöngur og dans. —
Allir velkomnir.
Framfarasjóður -B.H. Bjarna-
sonar, kaupmanns.
Hinn 14. febrúar verður styrkur
veittur úr sjóði þessum handa
efnilegum námsmanni eða konu,
er leggur hagnýta stund á ein-
hverja njauðsynlega námsgrein.
Umsóknir berist til einhvers af
stjórnendum sjóðsins, en þeir eru:
Helgi Eiríksson, bankastjóri, Vil-
hjálmur Þ. Gísiason, útvarpsstjóri
og Hákon Bjarnason, skógræktar-
stjóri.
Landi okkar, Friðbjörn Bjömsson,
er einn helzti bailettdansarlnn vlð
Konunglega leikhúsið í Kaup-
inannahöfn. Hér er mynd af hon-
um, og einnl meiraháttar príma-
donnu, í „negradansi" Svefn-
göngustúlkunnar, sem nýlega var
frumsýnd á Konunglega (eins og
það heitir í daglegu máli).
Söfnin eru opin
Bæjarbókasafnið
Útlán virka daga kl. 2-10 síðdegis.
Laugardaga kl. 2-7. Sunnudaga kl
B-7. Lesstofan er opin virka daga
kl. 10-12 fh. og 1-10 eh. Laugar-
daga kl. 10-12 og 1-7. Sunnudaga
kl. 2-7.
Landsbókasafnið
kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka
daga nema laugardaga kl 10-12
og 13-19.
Náttúrugripasafnlð
kl. 13:30-15 á sunnudögum, 14-15 á
þriðjudögum og fimmtudögum.
Þjóðminjasafnið
kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15
á þriðjudögum, fimmtudögum og
laugardögum.
Þjóðskjalasafnið
á vlrkum dögum kl. 10-12 og
14-19.
Næturvörður
er í læknavarðstofunni Austur-
bæjarskólanum, sími 5030.
Næturvarzla
er í Ingólfsapóteki, sími 1330.
íslenzk bóksala í þann tíð
Bókasölunni er nú venjulega hagað svo, að sá sem gef-
ur út einhverja bók, sendir svo eða svo mikið af henni
út um landið, til vina og kunningja, ef hann á nokkra;
eigi hann fáa eða enga — og fáir eiga þá á hverju lands-
horni — fer hann að skoða huga sinn um hver sé prest-
ur, prófastur eða annar merkismaður þar eða þar í
sveit; þessiun ritar hann og sendir nokkrar bækur
hverjum og biður að selja með þessu skilyrði: „hann
gefur þér eina ef selurðu fyrir hann tíu“. Um bóka-
bögglana fer ýmislega, nokkrir koma fram, sumir
aldrei; nokkrir eiga harða og langa útivist, misseris
eða lengri, og koma þó fram um síðir; en þá eru þeir,
sem vísast hefðu keypt bókina meðan nýja brumið var
á henni og ef hún liefði komið í tæka tíð, búnir að fá
hana að láni og lesa hana ... Mörgum af þeim, sem
bækur eru sendar til sölu, eru bókasendingar þessar
harla hvimleiðar, eigi fyrir því, að þeir eigi tilji verða
við bón útgefandans, heldur hins vegna, að þeir eru
eigi lagaðir til verzlunar og vildu margsinnis lieldur
kaupa bók fullu verði en fá hana gefins fyrir það að
selja 7 eða 10. Það sein eigi selst undir eins af bókun-
um, verður oftast nær 'útgefendum að engu; umboðs-
menn senda það eigi áfiúr, í þeirri von að þeir geti selt
. eitthvað seinna, og þegar það hefur legið svona ár eða
lengur, minnist enginn framar á það. (Norðurfari 1849).
'1
Kvöldskóii alþýðu
1 dag kl. 5 er upplesturs- og leik-
listarf’okkur þeirra Gunnars R.
Hansens og Gís’a Halldórssonar
Kl. 8.30 hefst þýzkan, og kl.
2120 er upp'estrarflokkur Karls
Guðmundssonar. Það er sem sagt
nóg tað gera.
I Mofrganum í gær
eru m. a. tvö á-
nægjuleg dæmi um
hina skemmtilegu
fréttaþjónustu
blaðsins, og sýna
þau elnnig hve skýran mun blað-
ið gerir á aulcaatriðum og aðalat-
riðum. Fregn um Eisenhower og
Zukoff lýkur þamiig: „Forsetinn
gat þess að hann liefði farið frá
Berlín árið 1945 og síðast heyrt
frá Zukov árið 1946, í aprílmán-
uðl, en þá heföi Zukov skrifað
sér og skýrt fá því að liann ætlaði
að senda bjanarskinnsteppi. Eis-
enhower kvaðst enn eiga þetta
teppi“. — Hitt dæmið er líka í
niðurlagi fréttar, um þingfund í
Moslcvu: ;„Á morgunfundinum
sagði Krutschev brandara og bæðl
Bulganin og Malenkov hlógu. —
Hvað eftír annað sneri KTutschev
sér að Mólotov eða Malenkov, og
hvíslaði í eyru þeirra, en þess á
milli leit hann í blaðábunka, sem
hann hafði fyrir framan sig.“
hóíritiini
Morgunbíaðið bjó í
í -fýrradag til'* þá
„játningu" Karls
Guðjónssonar al-
þingismanns að
verkfallinu í Eyj-
um væri stefnt gegn ríkisstjóm-
inni. Þjóðviljinn hrakti ummæli
Moggans í gær með því að birta
orðrctta ræðu Karis sem blaðið
vitnaði tiL I tilefni þessa segir
Víslr í gær í leiðara: „Einn af
þingiúönmim kommúnista gætti
sín eicki við umræður í byrjun
vikunnar,: og Jýsti hann því yfir,
að þcim deilum, sem ættu sér
stað í Vestmannaeyjum um Jæssar
mundir, væri stefnt gegn ríkis-
stjórninni“. Það mim vera eitt-
hvað svipað þessu sem kerlmgin
átti við er hún sagði að skvattinn
kallaði ekki allt ömmu sína.
Gátan
Sá ég einn í svartri tjörn,
samstundis; hjá hrundum.
Gátu þau af sér geðug börn,
geysimörg á stundum.
Mikið hefur hann mjóan fót,
mælist síður en þvengui-,
þar sem settist þýðleg snót,
þar varð eftir drengur.
Bæði er hann og börnin dauð,
þá berast hér í heiminn.
Brún eru þau, blá og rauð,
brúka ei auð né seiminn.
Ráðning síðustu gátu: — SMJÖR-
ÖSKJUR.
HVAÐ ER I KVÖLD?
Menntaskólanemendur sýna Einka
ritarann í Iðnó, Þjóðieikhúsið
sýnir Gullna hliðið og er löngu
uppselt, Tjai-narbíó sýnir Brim-
ölduna stríðu, Stjörnubíó sýnir
Vængjablak næturinnar, Nýja bíó
sýnir Camillo snýr aftur
— og hirðum yér ekki að rekja
það lengur.
Iþróttabl, drengja
hefur borizt. Þar
skrifar Sigurjón
Þorbergsson gfein-
ina Eflum' íþrótta-
lífið. S. Mikson
íþróttakennari: Ef viljinn er með,
þá hefst það. Þá er grein um há-
stökk ,og birt afrekaskrá í þeirri
grein. Freysteinn Þorbergsson
skrifar um skák, og er bijt með
ein „gkemmtileg skák". Og sitt-
hvað fleira smávegis er í blaðinu.
—■ Ritstjórar og útgefendur eru:
Örn Árnason, Sigurjón Þorbergs-
son og Dögi Magnússon. Er þetta
1. tbli. .6. árgangs, en blaðið ep
f jölrita-ð. •, .
Gen^isskráning:
Kaupgengi
1 sterlingspund .... 40,55 k
1 Bandaríkjadollar .. 16,26
1 Kanadadoliar ..... 16,26 -
100 danskar krónur .... 235,50
100 norokar krónur .... 227,75 —
100 sænskar krónur .... 814,45 -
100 finnsk mörk ......
1.000 franskir frankar .. 46,48 •
100 belgískir frankar .. 32,65 -
100 svissneskir frankar 873,30
100 gyllini ......... 429,70 -
100 tékkneskar krónur . 225.72
100 vestur-þýzk mörk .. 387,40 -
1000 lírur ............. 26,04
Hekla, millilanda-
flugvél Loftleiðá,
er væntanleg til
Reykjavíkur nk.
sunnudag kl. 7 ár-
degis frá New York. Flugvélin
heldur áfram til meginiandsins kl.
8.30. Edda er væntardeg til
Reykjavíkur kl. 19 á sunnudaginn
frá Hamborg, Gautaborg og Osló.
Flugvélin he’dur áfram til New
York kl. 21. Sólfaxi fer til Kaup-
mannahafnar kl. 8.30 i fyrramálið.
Innanlandsf lug:
í dag eru ráðgerðar flugferðir til
Akureyrar, Fagurhólsm., Hólma-
víkur Hornafjarðar og Isafjarðar.
Á morgun' er áætlað að fijúga til
Akureyrar, BJönduóss, Egilsstaða,
Isafjarðar, Patreksfjarðar, Sauð-
árkróks og Vestmannaeyja.
Skipadeiid SIS
Hvassafell væntanlegt til Reyðar-
fjarðar i dag. Arnarfell fór frá
Rio de Janeiro 9. þm áleiðis til
Santos. Jöku’fe',1 er í Keflavik.
Disarfell fór frá Hamborg 5. þm
áleiðis til Áslands. Lit'afell er í
olíuflutningum. Helgafell er í R-
vík.
Eimskip:
Brúarfoss fer frá Rotterdam í dag
til Hull og Reykjavíkur. Dettifoss
og FjaTlfoss eru í Reykjavík.
Goðafoss fór frá New York í
fyrradag til Reykjavíkur. Gullfoss,
Bagarfoss og Reykjafoss eru í
Reykjavík. Selfoss fór frá Hólma,-
vík í gær til Bolungavíkur, ísa-
fjarðar, Dalvíkur, Norðfjorðar,
Eskifjarðar, Fáskrúðsfjarðar og
þaðan til Hul’, Rotterdam og
Bí-emen. Tröilafoss, Túngufoss og
Katla eru í Reykjavík. . i
Bæjartogaramir
Pétúr Halidórsson kom af velð-'
um í fyrradag og fór á veiðai’ í
gærmorgun. Jón Þorláksson kom
af ísfiskveiðum í fyrradag^ og
viar ófarinn seinnipartinn í gær.
Skúli Magnúss. kom af veiðum í
gærmorgun. Hallveig Fróðad. fór
á veiðar í fyrradag. Hinir tog-
anarnir hafa allir verið á veiðum
lengri eða skemmri tíma.
Krossgáta nr. 577.
Æflng
í kvöld
kl. 8:30
Guðmundur J. Guðmundsson
ÆJFR efnir til spila- og skemmti-
kvölds í Breiðfirðingabúð (uppi) í
kvöld og hefst það klukkan 8.30.
En það er ekki nóg iað spila og
dansa, heldur verður líka að
•hugsa um vandamálin sem við
horfumst í augu við; og þvi er
það að milli félagsvistarinnar og
diansleiksins flytur Guðmundur J.
Guðmundsson, starfsmaður Dags-
brúnar, stutt erindi um viðhorfin
í kaupgjaldsmálunum.
Dagskrá Alþingis
Neðri deild:
1. Samkomudagur reglulegs Al-
þingis. 195.
2. Leigubifreiðar í kaupstöðum.
Efri deiid:
Krabbameinsfélag Islands.
Til aðstandenda þeirra, sem fórust
með Agli rauða
Fiá NN 20 krónur.
eeol&z,
í hreinskilni sagt, herra Hawthorn, ég mundi ráða yður frá að
skipta uni kyn. Þér þekkið ,þó launakjör kvenna.
Lárétt: 1 greiða 4 kem auga á 5
líkamspartur 7 skel 9 verkfæri 10
stunda veiðar 11 hrós 13 guð 15
skst 16 haJinn.
Lóðrétt: 1 stafur 2 heilræði 2 leik-
ur 4 kústur 6 bæn 7 forskeyti 8
arfshluta 12 amboð 14 ryk 15 gan.
Lausn á nr. 576.
Lárétt: 1 boxarar 7 OT 8 fora 9
lak 11 KKK 12 ós 14 au 15 ór-
ar 17 at 18 UIA 20 storkur.
Lóðrétt: 1 boli 2 ota 3 af 4 rok
5 arica 6 rakur 10 kór 13 saur
15 ótt 16 rík 17 as 19 au.
Dregið í II. flokkl happ-
drættis Háskólans
I gær var dregið í öðrum flokki
happdrættis Háskólans. Vinningar
voru 650 og 2 aukavinningar, að
upphæð 315,700 kr. Hæsti vinning-
urinn, 50 þúsund kr., kom á nr.
10888, hálfmiðar se’dir á Hvamms-
tanga og í umboði Pálínai- Ár-
mann Viarðarhúsinu Reyk'javík. 10
þúsund króna vinningur kom á
nr. 14098, fjórðungsmiðar seldir
á Isafirði og hjá Pálinu Ármann.
5 þúsund króna vinningur kom á
nr. 16816, fjórðungsmiðar seldir
hjá Arndísi Þorvaldsdóttur Vest-
urgötu 10, á Húsavík og á Flat-
eyri.
Farsóttir í Reyicjavík
vikuna 16.— 22. jan. 1955. samicv.
skýrslum 20 (25) starfandi lækna.
Kverkabólga 80 (42). Kvefsótt 300
(200). Iðrakvef 34 (27). Heilasótt
1 (0). Mislingar 7 (3). Hvotsótt 2
(0). Hettusótt 170 (148). Kvef-
lungnabólga 18 (16). Taksótt 3
(2). Rauðir hundar 96 (38) Munn-
angur 1 (0). Hlaupabóla 1 (0).
Svimi 4 (0). — (Frá skrifstofu
borgarlæknis).
........•