Þjóðviljinn - 12.02.1955, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 12.02.1955, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 12. fébrúar 1955 $5* ÞJÓDLEIKHOSID Fædd í gær Sýning í kvöld 'kl. 20. Óperurnar Pagliacci Og Cavalleria Rusticana Sýning sunnudag kl. 20. Síðasta sinn. Gullna hliðið Næstu sýningar þriðjudag og föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20. Tekið á móti pöntunum, sími 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyr- ir sýningardag, annars seldar öðrum. Sími 1544 Séra Camillo snýr aftur (Le retour de Don Camillo) Bráðfyndin og skemmtileg frönsk gamanmynd eftir sögu G. Guareschis, sem nýlega hefur komið út í ísl. þýðingu undir nafninu Nýjar sögur af Don Camillo. Framhald mynd- arinnar Séra Camillo og kommúnistinn. Aðalhlutverk: FERNANDEL sem séra Camillo) og GINO CERVI (sem Peppone borgar- j stjóri). Sýnd kl. 5, 7 og 9. (ÍAMLA í Simi 1475. Söngur fiskimannsins 'The Toast of New Orleans) Ný bráðskemmtileg bandarísk söngmynd í litum. Aðalhlut- verkin leika og syngja Mario Ianza og Kathryn Grayson m. a. lög úr óp. „La Traviata“, ..Carmen“ og „Madame Butt- erfly“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. rr r riri rr lnpolibio Sími 1182. Nótt í stórborg (Gunman In/The Streets) Framúrskarandi spennandi, ný, frönsk sakamálamynd með ensku tali. Myndin, sem er lekin í París og fjallar um f'lótta bandarísks liðhlaupa og glæpamanns undan Parísar- iögreglunni, er gerð eftir sam- nefndri skáldsögu eftir Jack Companeez, sem einnig hefur samið kvikmyndahandritið. — Aðalhlutverk: Dane Clark, ■Simone Signoret (hin nýja, íranska stjama), Fernand Gravet. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sala hefst kl. 4. v HAFNARFIRÐ! Sími 9184. Kaupfélag Hafnfirðinga sýnir kvikmyndina Viljans merki fyrir félagsmenn og gesti kl. 2.30, 4, 5, 6, 7, 8, 9 og 10. Utanfélagsmenn, sem hefðu hug á að sjá myndina geta einnig fengið ókeypis miða að sýningunum afhenta í Bæjar- bíói eftir k). 3, eftir því sem húsrúm leyfir. Á mánudaginn verða sýn- ingar fyrir börn kl. 4 og 5. Sími 81936. Vængjablak næt- urinnar (Vingslag i natten) Mjög áhrifamikil og at- hyglisverð ný sænsk stór- mynd. Mynd þessi er mjög stórbrotin lífslýsing og heill- andi ástarsaga, er byggð á sögu eftir hið þekkta skáld S. E. Salje, sem skrifað hef- ur „Ketil í Engihlíð" og fleiri mjög vinsælar sögur. Hún hefur hvarvetna verið talin með beztu myndum Nordisk Tonefilm. — Pia Skoglund, Lars Ekborg, Edwin Adolh- son. Sýnd kl. 7 og 9. Svarta örin Afar viðburðarík og spenn- andi riddaramynd, byggð á hinni ódauðlegu sögu eftir Robert L. Stevenson. — Að- alhlutverk: Louis Heyward. Sýnd kl. 5. Bakkabræður Mynd Óskars Gíslasonar. Sýnd kl. 3. Slmi 1384. Nektardansmærin (La danseuse nue) Skemmtileg og djörf, ný, frönsk dansmynd, byggð á sjálfsævisögu Colette Andris, sem er fræg hektardansmær í París. — Danskur texti. — Aðalhlutverk: Catherine Er- ard, Elisa Lamothe. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2 e. h. IWLEIKF'ELAGtÉg, P^REYKJAVfKhy© Fiænka Charleys Gamanleikurinn góðkunni. Sýning í dag kl. 5. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 2. N 6 I Sjónleikur í 5 sýningum. Brynjólfur Jóhannesson í aðalhlutverkinu. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 1 dag og eftir ‘kl. 2 á morgun. Sími 3191. Sími 6444. Læknirinn hennar (Magnificent Obsession) Stórbrotin og hrifandi ný amerísk úrvalsmynd, byggð á skáldsögu eftir Lloyd C. Douglas. — Sagan kom í „Familie Journalen" í vetur, undir nafninu „Den Store Læge“. Jane Wyman, Rock Hudson, Barbara Rush. Myndin var frumsýnd í Bandaríkjunum 15. júlí s.l. Sýnd kl. 7 og 9. Dularfulla hurðin (The Strange Door) Hin æsispennandi og dular- fulla ameríska kvikmynd eft- ir sögu R. L. Stevenson. — Charles Laughton, Boris Karloff. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 16 ára. Sími 6485. Brimaldan Stríða (The Cruel Sea) Myndin, sem beðið hefur ver ið eftir. Aðalhlutverk:: Jack Hawkins, John Stratton, Vlr- ginia McKenna. Þetta er saga um sjó og seltu, um glímu við Ægi og misk- unnarlaus morðtól síðustu heimsstyrjaldar. Myndin er gerð eftir sam- nefndri metsölubók, sem kom- ið hefur út á íslenzku. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.30. Bönnuð innan 14 ára. AUGLÝSIÐ I WÓÐVILJANUM | Laugaveg 30 — Siml 82209 Fjölbreytt úrval af steinhringum — Póstsendum — ^RÚÐULEÍKHÚSÍÐ aá»aa!9i?íi3a Gljóir wel A Drjúcjt ftrcirvlegt pceqileqt - Rauð AUT FYRIR KJÖTVERZLANÍR Sýning á morgun kl. 3 í Iðnó. Baldur Georgs sýnir töfra- brögð í hléinu. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 11 á sunnudag. — Sími 3191. i)3Ótu 3, 4iny 60360. Almenmir dansleikur mn SÍMÍ í kvölð kl. 9 Hljómsveit Svavars Gests Aðgöngumiöar seldir klukkan 6 til 7 ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■ Kröfur sjómanna í Eyjum Framhald af 4. síðu. borgun og útvegsmenn (1,15) og uppbætur, þegar þær koma á sama hátt og útgerðin, enda fái sjómenn þá aðstöðu til að fylgjast með gjaldeyrisverzl- uninni. En útgerðarmenn eru ekki til viðtals um það. Óhreytt fiskverð er þeirra höfuð boðorð, þrátt fyrir það að þeir neita því alls ekki að fiskverð til sjómanna sé lægra en útgerðin fær. Það er hægt að verða við kröfum sjómanna Hvað getur útgerðin borg- að ? Það er spurning sem sjálfsagt er að gefa fullan gaum. í umræðum um þessi mál má oft heyra fullyrðingar um það að útgerðin þoli ekki hærra fiskverð til sjómanna. Ef sú staðhæfing væri sönn, þá er það af því, að á henni hvíla ómagar sem hirða arð hennar. Og það er raunar -vitað að slíkar afætur eru hvorki fáar né smátækar. Bankamir græða stórfé mest á okurvöxtum af útgerð- inni. Olíufélögin raka saman gróða, einnig mest af útgerð- inni og frystihúsin skila stór- felldum hagnaði, sem allur kemur frá útgerðinni. Siðasta ár, sem reikningar liggja fyrir um græddi fisk- vinnslustöð ein í Vestmanna- eyjum á aðra millj. kr. nettó eftir að allt hafði verið afskrif- að sem lög leyfa. Þessi eina stöð verkar um 40% þess afla sem til Eyja berst. Það má því ætla að alls hafi gróði fiskvinnslustöðvanna numið um þrem millj. kr. Til saman- burðar má geta þess að kröfur þær um hækkað fiskverð, sem sjómenn gera nú nemi tæpum tveim millj. króna. Þetta litla dæmi sannar það ljóslega, að vel er hægt að verða við kröfum sjómanna ef vilji er fyrir hendi. Það er ábyrgðarleysi að bolast gegn kröfum sjó- manna Það er því fullkomið á- byrgðarleysi af hálfu útvegs- manna, hvernig sem á er litið, að bolast við að greiða full- virði fyrir hlut sjómanna, hefja róðrabann gegn kröf- um þeirra, én láta óátalið framferði þeirra aðila, sem þrengja kjör útgerðarinnar með óhóflegum viðskiptaá- góða af útflutningi, innflutn- ingi og bankaviðskiptum þesaa undirstöðu atvinnuveg- ar íslenzks þjóðarbúskapar. Eilend tíðindi Framhaid af 6. síðu. hann hefði lagt bann við því að nokkur ættingi fanganna fengi vegabréf til að fara úr landi að heimsækja þá. Vesa- lings fólkinu var svo smalað saman og það látið undirrita yfirlýsingu um að það væri al- gerlega samþykkt þeirri á- kvörðun ríkisstjómarinnar að banna því að heimsækja ást- vini sína. För Hammarskjölds hefur því ekki enn borið mik- inn árangur. Hann er þó ekki af baki dottinn. Fyrir nokkrum dögum var skýrt frá því í að- alstöðvum SÞ að framkvæmda- stjórinn stæði í sambandi við kínversku ríkisstjórnina með milligöngu sænska sendiráðs- ins í Peking. Eru nú uppi radd- ir um það að Hammarskjöld hyggi á aðra Kínaferð til þess að ræða ástandið við Taivan og skipti Kína og Bandaríkjanna frá öllum hliðum við ráðamenn í Peking. M. T. Ó.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.