Þjóðviljinn - 26.02.1955, Side 1
Ti
Tilraunatogari og rannsókna-
ski]> með tveim þilförum
5. síða
Niðri í iðrum jarðar
7. síða
Óskastundin
9. og 10. síða
Viíðskiptamálaráðherra íhaldsins reynir að spilla fyrir samningum
Vill ríkisstjórnin láta lækka
kaupið iini 1.1 ai' hundraði?
Sendir frá sér furSulegt plagg um kaupmátt
launa, þar sem reiknaS er m.a. meS þvi aS
húsaleiga hafi hœkkaS um 2% slSan 1953!
Á sama tíma og atvlnnurekendur og verkamenn sitja
við samningaborð og öll þjóðin krefst þess að gengið veröi
til samninga um réttlætiskröfur alþýðusamtakanna án
þess að til vinnustöðvunar komi virðist ríkisstjómin vera
önnum kafin við að spilla fyrir samningum. Viðskipta-
málaráðherra íhaldsins, Ingólfur Jónsson, sendi í gær
frá sér mikið plagg þessefnis að kaupmáttur Dagsbrún-
arlauna hafi hækkað um 1.1% síöan í janúar 1953. Virð-
ist tilgangur plaggsins vera sá að benda atvinnurekend-
um á að ástæðulaust sé að fallast á nokkra kauphækkun,
og jafnvel væri ástæða til að lækka kaupið um 1.1%!!
Verkamnnafélag Aknreyrarkanp-
staðar nndirbýr nýja samninga
Verkamannafélag Akureyrarkaupstaðar hélt fund í'
fyrrakvöld til að ganga frá kröfum sínum við væntan-
lega samninga.
Plagg viðskiptamálaráðherra
íhaldsins er mikið mál, fimm
vélritaðar síður, og er byggt á
útreikningum Ólafs Björnssonar
og Klemensar Tryggvasonar.
Fer mest mál í að skýra frá því
hvernig útreikningunum sé hátt-
að og eru þar fyrirvarar og'
vafaatriði í annarri hverri línu.
Niðurstaðan er hins vegar þessi:
,,I>egar hlutfallið milli kaups
og framfærslukostnaðar í jan-
úar 1953 annars vegar er borið
saman við hlutfallið milli kaups
og framfærslukostnaðar í jan-
úar 1955 hins vegar, kemur í
ljós, að kaupmáttur Dagsbrúnar-
kaups hefur aukizt um 1,1% á
þessu tímabili. Er þá miðað við
kaupgjald í janúar 1955 og við
grundvöll Kauplagsnefndar að
meðtöldum skatti og útsvari. En
ef sleppt er skatti og útsvari, þá
hefur kaupmáttur launa rýrnað
um 2,9%“.
• Hækkun húsaleig-
unnar 2%
Eins og áður er sagt er út-
reikningum þessum hagað á nýj-
an hátt, þannig að þeir eru ekki
sambærilegir við fyrri útreikn-
inga. En til þess að sýna hversu
hæpin undirstaðan er má benda
á að reiknað er með því að
húsaleigan hafi hækkað um 2%
á þessu tímabili!! Þeir sem áður
borguðu 300 kr. á mánuði eiga
samkvæmt því að borga 306 kr.
nú; þeir sem áður borguðu 500
kr. eiga nú að borga 510 kr.
o. s. frv. Eins og hver einasti
maður veit er þetta tóm lok-
leysa. Húsaleigan á þessu tíma-
biii hefur hækkað um tugi og
hundruð % og hækkunin nær
til mjög mikils hluta bæjarbúa
eftir að húsaleigulögin voru felld
úr gildi. Tvöföldun á húsaleigu
er mjög algeng, og mjög veru-
legur hluti af kjararýrnuninni
stafar einmitt af því. Ef ríkis-
stjórnin hefði haft einhvern hug
á raunhæfri rannsókn hefði það
einmitt verið fyrsta verkefnið að
athuga húsaleiguna og vöxt
hennar á undanförnum árum.
• Hvers vegna ianúar
1953?
Annað athyglisvert atriði í
þessu sambandi er það að miðað
skuli vera við janúar 1953.
Hvers vegna er sá tími endi-
lega valinn? Verkamenn lita
sannarlega ekki á lífskjörin þá
sem neina fyrirmynd, og þeim er
ofar í hug annað ártal: desember
1947. Fyrir nokkrum árum lét
Alþýðusamband íslands reikna
út breytingar á kaupmætti
tímakaups frá því 1938, og tók
Ólafur Björnsson þátt í þeim út-
reikningum. Kaupmáttur ‘tíma-
kaupsins reyndist vera hæstur í
desember 1947 og var þá 156
stig miðað við 100 1938. Síðan
hefur kaupmátturinn haldið
áfram að rýrna jafnt og þétt og
mun nú vera nálægt 130. Á
sama tíma hafa þjóðartekjumar
vaxið ár frá ári, þannig að það
hefði verið eðlileg þróun að
hækkun sú sem náðst hafði 1947
hefði haldizt og aukizt. Kröfur
verklýðsfélaganna nú eru miðað-
ar við það sjálfsagða sjónarmið
og eru þó lægri en tilefni væri
til.
• Eftirvinna talin
sjálfsögð
í útreikningum þeim sem við-
skiptamálaráðherra Ihaldsins
sendir frá sér er reiknað með
Hallvarður, sem er 38 lestir,
hafði farið til Breiðafjarðar til
að sækja síld, til Stykkishólms
o.fl. staða.
Um kl. 9 í gærmorgun heyrð-
ist í talstöð hans og var hann
árskaupi. í því er innifalin eftir-
vinna, eins og hún sé sjálfsögð.
En það er krafa verklýðssamtak-
anna að hægt sé að lifa sæmi-
legu lífi af átta stunda dagvinnu;
að enginn neyðist til að leggja
á sig mikla eftirvinnu til þess að
hafa fæði og húsaskjól. Þetta er
ekki aðeins krafa um hækkað
kaup, heldur og um mannrétt-
indi sem þykja nú orðið sjálf-
sögð víða um lönd. Viðskipta-
málaráðherra íhaldsins ætti að
spyrja yfirboðara sína í banda-
riska sendiráðinu hversu langur
\dnnutíminn sé í iðnaði Banda-
ríkjanna — og hann mun fá þau
svör að þar þyki það of langur
tími að vinna átta stundir á dag
og færi dagvinnan þó góða af-
Skorar félagið á fyrrnefnda
aðila að stækka fiskveiðitak-
mörkin út þannig að dregin verði
bein lína úr Rauðnúpi á Sléttu
norðan við Grímsey og þaðan í
Horn á Ströndum.
Nyrðra er þetta talin mjög
mikil nauðsyn, sérstaklega með
tilliti til þess að friða Grímseyj-
arsund.
Þá samþykkti fundurinn enn-
fremur að reyna að fá nýja
kaup- og kjarasamninga við at-
vinnurekendur, án uppsagnar.
Samningaviðræður hafa þó ekki
hafizt enn.
Stjórn félagsins er nú þannig
skipuð:
þá undan Látrabjargi á heim-
leið og bjóst við að koma til
Súgandafirði kl. 2. Kl. 5 síðdeg-
is töldu menn á Þingeyri sig
hafa heyrt í talstöð bátsins.
Hermóður hóf leit í gærkvöldi.
Stjórn félagsins lagði fram til-
lögur, sem eru mjög líkar í aðal-
atriðum og kröfur verkalýðsfé-
laganna i Reykjavík. Að loknum
allmiklum umræðum voru þær
samþykktar með atkvæðum allra
fundarmanna, en einn maður sat
hjá.
Fundurinn samþykkti einnig
Bátarnir þrír sem heima eru
hafa róið þegar gefið hefur, og
í febrúarmánuði hefur veður
verið sæmilega kyrrt öðru
hvoru. Afli bátanna fer allur
1 frystihús og hefur þvi verið
að þeim nokkur atvinnubót.
Þrír bátar fóru héðan til Suð-
urlands á vertíð og áhafnir á
Lárus Frímannsson formaður,
Jón Sigurðsson varaformaður,
Eiríkur Líndal fjármálaritari,
Valdimar Sigtryggsson ritari,
Garðar Björnsson gjaldkeri.
einróma að fela trúnaðarráði fé—
lagsins að ákveða verkfallsboðun
fyrir félagið, ef nauðsynlegt
reynist. — Þá fól fundurinn
einnig stjórninni að fara með
samninga fyrir félagið.
Eining heldur aðalfund á
morgun og gengur þá frá kröfum
sínum við nýja samninga.
þá. Auk þess fóru margir menn
aðrir svo alls hafa farið héð-
an um 100 manns í atvinnuleit,
eða svo margir að fá varð 2
aðkomumenn til að geta gert
út bátana sem eftir eru heima.
Veðurfar hefur verið kalt
undanfarnar vikur og er kom-
inn mikill snjór. Mjólkurbílar
hafa þó getað haldið uppi stöð-
ugum ferðum.
Bókmenntakynn-
ing Landnemans
■ 2
Önnur bókmenntakynn-
[ ing Landnemans verður ann- j
| að kvöld í Tjarnarkaffi.
| Verður þar kynning á •
| verkum ungra höfunda. ■
| Tveir þeirra lesa sjálfir en ■
: verk hinna lesa kunnir leik- !
■
: arar.
■ 5
: Aðgöngumiðar seldir eftir j
■ hádegi í dag í skrifstofu j
■ Æskulýðsfylkingarinnar,
: Þórsgötu 1.
«-----------------------------------—------’------<s>
Verkamenn í Hveragerði semja
um hækkað fiskverð til sjómanna
Eina félagið utan Vesimannaeyja sem fengið
hefur fiskverðið hækkað
♦ i
Hveragerði. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Samiiingar um fiskverð voru undirritaðir í fyrra-
kvöld milli Verkalýðsfélags Hveragerðis og Meitils-
ins h.f. Samkvœmt þessum samningum fá sjó-
menn í Þorlákshöfn greitt sama verð fyrir fiskinn
og sjómenn í Vestmannaeyjum. Sama kvöld voru
einnig undirritaðir samningar um kjör landvinnu-
manna í Þorláksliöfn. Höfðu þeir verið gerðir
alllöngu áður, en undirskrift beið fiskverðssamn-
inganna.
Verkalýðsfélag Hveragerðis var eina félagið ut-
an Vestmannaeyja sem sagði upp fiskverðssamn-
ingunum í vetur, og h.f. Meitillinn í Þorlákshöfn
er eini atvinnurekandinn utan Véstmannaeyja
sem hefur um hœkkað fiskverð til sjómanna.
öttast um vb. Halivarð
Síðdegis í gær var farið að óttast ujn bátinn Hallvarð
frá Súgandafirði sem vœntanlegur var þangað um kl. 2
e.h. í gœr. Ekkert hafði til hans heyrzt síðan í gœrmorg-
v.n.
Framhald á 3. síðu.
Verklýðsfélag Dalvíknr krefst
stærri laitdhelp fyrir NorðurMi
Dalvík. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Verklýösfélag Dalvíkur hélt aðalfund sinn fyrir nokkru.
Samþykkti aðalfundurinn áskorun til Alþingis og ríkis-
stjórnar um aö færa út fiskveiðilandhelgina fyrir Norður-
landi.
100 Dalvíkingar farnir í at-
vinnuleit ó Suðurlandi
Dalvík. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Þrír dekkbátar voru keyptir hingaö á s.l. ári. Hafa þeir
róið undanfarið og fengið frá 2—7 skippund í róðri.
Þrír bátar fóru suður á vertíð og um 100 manns héðan
í atvinnuleit.