Þjóðviljinn - 27.02.1955, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 27.02.1955, Blaðsíða 8
ÞJÓÐVTLJINN — Sunnudagur 27. febrúar 1955 8) — ÞJÓDLEIKHÚSID Fædd í gær Sýning í kvöld kl. 20. Gullna hliðið Sýning þriðjudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20. Tekið á móti pöntunum, sími 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyr- ir sýningardag, annars seldar öðrum. Simi 1384 Hættur á hafsbotni (The Sea Hornet) Sérstaklega spennandi og viðburðarík ný, amerísk kvik- mynd. — Aðalhlutverk: Rod Cameron, Adele Mara, Adri- an Booth. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. F rumskógastúikan — I. hluti — Hin ákaflega spennandi og ævintýralega frumskógamynd. Sýnd aðeins í dag kl. 3. Sala hefst kl. 1 e. h. Simi 1544 Heiður himinn (My Blue Heaven) Létt og ljúf ný amerísk músíkmynd í iitum. — Aðal- hlutverk: Eetty Grable, Dan Dailey, Mitzi Gaynor. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kalli og Palli með Litla og Stóra. Sýnd kl. 3. /YV ' f í'l ' r lfípoíitno Sími 1182. Miðnæturvalsinn (Hab ich nur deine Liebe) Stórfengleg ný, þýzk músík- mynd, tekin í Agfalitum. í myndinni eru leikin og sung- in mörg af vinsælustu lögun- um úr óperettum þeirra Frans von Suppé og Jaeques Offenbachs. Margar „senur“ i myndinni eru með því feg- ursta, er sézt hefur hér í kvikmyndum. Myndin er leik- andi létt og fjörug og í senn dramatísk. — Aðalhlutverk: Jchannes Heesters, Gretl Schörg, Walter Miiller, Mar- git Saad. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Villti folinn Bráðskemmtileg amerísk lit- myp<í er fjaljar um æyi viilfs foja.og ævintýri þau, er hann lendir í. — Ben Johnson. Sýnd kl. 3. Simi 9184. Anna Hin stórkostlega ítalska úr- valsmynd með Silvana Mangano, Sýnd kl. 9. Síðasta sinn 10. vika Vanþakklátt hjarta ítölsk úrvalsmynd eftir samnefndri skáldsögu. Sýnd kl. 7 vegna mikillar aðsóknar. Ösýnilegi flotinn Afarspennandi amerísk kvik- mynd. Sýnd ki. 5 Rakettumaðurinn Ævintýramynd. Sýnd kl. 3. HAFNAR- FJARÐARBÍÓ Sími: 9249. Æskuþrá Hrifandi tékknesk kvik- mynd, um fyrstu ástir lífs- glaðs æskufóiks. „Góð og á- hrifamikil mynd“ skrifaði Berlinske Tidende. Höfundur: V. Krska. Aðalhlutverk leika: Lida Baarova. J. Sova. Myndin er með dönskum texta. Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Teikni- og spreng- hlægilegar gaman- myndir Sýndar kl. 3. Sími 6485. Innrásin frá Marz (The War of the Worlds) Gífurlega spennandi og á- hrifámikil litmynd. Byggð á sögu eftir H. G. Welles. — Aðalhlutverk: Ann Robinson, Gene Barry. — Þegar þessi saga var flutt sem útvarps- leikrit í Bandaríkjunum fyrir nokkrum árum varð uppi fót- [ ur og fit og þúsundir manna ruddust út á götur borganna í ofsahræðslu, því að allir héldu að innrás væri hafin frá Marz. — Nú sjáið þér þessa atburði í kvikmyndinni. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þetta er drengurinn minn Gamanmyndin sprenghlægi- lega. — Dean Martin og Jerry Lewis. Sýnd ki. 3. Laugaveg 50 — Sími 82209 Fjölbreytt úrval af steinhringum — Póstsendum — NOI Sjónleikur í 5 sýningum. Sýning í kvöld kl. 8. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 í dag. Sími 3191. Sími 81936. Maðurinn í Eiffel- turninum Geysi spennandi og sér- kennileg ný frönsk-amerísk leynilögreglumynd í eðlileg- um litum. Hin óvenjulega at- burðarás myndarinnar og af- burða góði leikur mun binda athygli áhorfandans frá upp- hafi, enda valinn leikari í hverju hlutverki. Mynd þessi, sem hvarvetna hefur verið talin með beztu myndum sinnar tegundar er um leið góð lýsing á Parísarborg og næturlífinu þar. — Charles Laughton, Franchot Tone, Jean Wallace, Robert Hutton. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Enskt tal, norskur skýringar- texti. Dvergarnir og F rumskóga-Jim Afarspennandi frumskóga- mynd um ævíntýri Frum- skóga-Jim í landi dverganna. Sýnd kl. 3. Sími 6444. Úrvalsmyndin Læknirinn hennar (Magnificent Obsession) Stórbrotin og hrífandi ný amerísk úrvalsmynd, byggð á skáldsögu eftir Lloyd C. Douglas. — Sagan kom í „Familie Journalen" í vetur, undir nafninu „Den Store Læge“. Jane Wyman, Rock Hudson, Barbara Rush. Myndin sem allir tala um og hrósa! Sýnd kl. 7 og 9. Maðurinn með járn- grímuna (Man in the Iron Mask) Hin viðburðaríka og spenn- andi ameríska ævintýramynd eftir sögu A. Dumas um síð- ustu afrek fóstbræðranna. — Louis Hayward, Joan Bennett. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd k). 5. Ösýnilegi . hnefaleikarinn Ein sú allra skemmtilegás.ta með Abbott og Costelio. Sýnd aðeins í dag kl. 3. Sími 1475. Hermennirnir þrír (Soldiers Three) Spennandi og bráðskemmti- leg ný bandarísk kvikmynd af hinum frægu sögum Rqdyards Kiplings. — Aðalhliitverk leika: Stewart Granger, Walt- er Pidgeon, David Niven, Rob- ert Newton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Nýjar Disney- teiknimyndir. með Donald Duck, Goofy og Pluto. Sýndar kl. 3. Sala hefst kl. 1. Sýning í dag kl. 3 í Iðnó. Baldur Georgs sýnir töfra- brögð í hléinu. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 11,— Sími 3191. maxgeftirspurðu loksins komin MARKAÐURINN Haínarstræti 11 Hljómsveit Svavars Gests Aögöngumiöar seldir klukkan 6 til 7 * ★ * Hljómsveit Gunnars Ormslev leikur klukkan 3.30 til 5. FUNDUR verður haldinn mánudaginn 28. febrúar í Oddfellowhús- inu, uppi, kl. 2 e.h. Fundarefni: Tax,tamál o.fl. Stjórnin. Nýju og gömlu dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld bl. 9 I Hljómsveit Carls Billich Það sem óselt er af aðgöngumiðum veröur selt kl. 8 ÁN ÁFENGIS — BEZTA SKEMMTUNIN 2 imiaaiiiiBHiBRBVaHsaMHafHaaiamHaai

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.