Þjóðviljinn - 27.02.1955, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 27.02.1955, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 27. febrúar 1955 Kaup - Sala Kaupum kopar og eir Málmiðjan, Þverholti 15. Mun;ð kalda borðið að Röðli. — RöðuIL Nýbakaðar kökur með nýlöguðu kaffi. — Röðulsbar. Kvensilfur smíðað, gyllt og gert við. Trú- lofunarhringar smíðaðir eftir pöntun. — Þorsteinn Finn- bjarnarson, gullsmiður, Njáls- götu 48 (horni Vitastígs og Njálsgötu). Fyrst til okkar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16. Utvarpsviðgerðir Radió, Veltusundi 1. Sími 80300. Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. Sendibílastöðin h.f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opið frá kl. 7.30-22.00. Helgi- daga frá kl. 9.00-20.00. Saumavélaviðgerðir Skriístoíuvélaviðgerðir Sylgja. Laufásveg 19, sími 2658. Heimasími: 82035. Sendibíiastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 1395 Nýja sendibílastöðin Sími 1395 Lj ósmy ndastof a Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. Raftækjavinnustofan Skinfaxi Klapparstíg 30. — Sími 6484. Dvalarheimili aldraðra sjómanna Minningarspjöld fást hjá: Happdrætti D.A.S. Austur- stræti 1, sími 7757 — Veiðar- færaverzlunin Verðandi, sími 3786 — Sjómannafélag Reykja- víkur, sími 1915 — Jónas Bergman, Háteigsveg 52, sími 4784 — Tóbaksbúðin Boston, Laugaveg 8, sími 3383 — Bókaverzlunin Fróði, Leifs- gata 4 — Verzlunin Lauga- teigur, Laugateig 24, sími 81666 — Ólafur Jóhannsson, Sogabletti 15, sími 3096 — Nesbúðin, Nesveg 39 — Guðm. Andrésson gullsm., Laugaveg 50 sími 3769 Bókaverzlun V. Long, 9288. 'tlR tuaðiecus 5i&uumoRraR$aa Minningar- kortin eru til sölu í skrifstofu Sós- íalistaflokksins, Þórsgötu 1; afgr. Þjóðviljans; Bókabúð Kron; Bókabúð Máls og menningar, Skólavörðustig 21 og í Bókaverzlun Þor- valdar Bjamasonar í Hafn- arfirði Verzlið við þá sem auglýsa í Þjóðviljanum ■•■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■»••■•■■■■■■■■»■*•*■■■« ■ Czechoslovak Ceramics Ltd I Praha II. Tékkóslóvakíu framleiða m.a. CZECH0SL0VAK CERAMICS Ltd.. PRAHA Samtök herskálabúa AÐALFUNDUR verður haldinn í dag, sunnudaginn 27. febrúar kl. 2.30 í Breiðfirðingabúð, uppi. FUNDAREFNI : 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Félagsmál. 3. Erindi, frú Sigríður Eiríksdóttir, hjúkrunarkona. HERSKÁLABIÍAR FJÖLMENNIÐ Á FUNDINN Stjómin. í Reykjavík — Laugaveg 166 Björn Th. Björnsson, listfr. flytur eftirtalda fyrir- lestra og sýnir skugga- myndir í skólanum hvem miðvikudag kl. 8.15 e.h. frá 2. marz. n.k. 1. Fyrsta list mannsins. Ráðgátan um mál- verkin í ísaldarhell- unura spönsku og frönsku. 2. Tveir súrrealistar á 16. öld. Bosch og Pet er Bruegel hinn eldri. 3. Staða nútímalistar í heimslistinni. Tilraun til þróun- arlegrar skýringar á rökum og eðli nútímalistar. 4. Bláklæddu stúlkurnar frá Knossos. Æfintýrið um fimd hinna fomu bygginga og myndlistar á eyjunni Krít. 5. Tveir málarar á Montmartre. Modigliani og Utrillo. 6. Guðmundur Thorsteinson: Maðurinn og myndskáldið. Iimritun í símum 80901 og 1990. Aðgangseyrir kr. 100.00. Tökum einnig við nýjum nemendum í teikni- málara og höggmyndadeildir skólans, sem starfa mánudaga og fimmtudaga kl. 8—10 e.h. UTSALA UTSALA Drengjabuxur úr gaberdine og ullarefnum verða s seldar á stórlækkuðu verði næstu 3 daga. Við sclium ódýr! TEMPLARASUNDI — Utför mannsins míns og föður okkar BJARNA FINNBOGASONAR frá Búðum, fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 28. febrúar klukkan 1.30 e.h. Blóm afbeðin. Atböfninni verður útvarpað. Sigríður Karlsdóttir og börn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.