Þjóðviljinn - 22.03.1955, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 22.03.1955, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 22. marz 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Þrjy ríki í Suður-Ameriks veria 200 milna Ríkin á Kyrrahafsströnd Suður-Ámeríku. sem hafa fært út landhelgi sína svo að hún nær nú 200 mílur frá yztu amiesjum og eyjum, hafa tekið upp nána samvinnu um að verja þessa landhelgi í sameiningu. Bretland, Bandaríkin og fleiri ríki hafa mótmælt út- færslu landhelgi Suður-Amer- íkuríkjana og neita að viður- kenna hina nýju landhelgi. Ríkin sem í hlut eiga eru Chile, Peru og Ecuador. Full- trúar frá þeim héldu fyrir skömmu ráðstefnu í Lima, höf- uðborg Peru, til að leggja á ráð um hVernig landhelgin verði varin. Er þetta önnur ráð- stefna þessara ríkja um sama efni. Samningar undirritaðir (Brezka fiskveiðablaðið Fish- ing News, sem skýrir frá þessu, segir að í Lima hafi verið und- irritaðir sex samningar um landhelgina, sem verði nú lög- festir á þingum landanna þriggja. Þeir fjalla m.a. um að lýsa algeru fullveldi yfir 200 mílna landgrunni, að samræma refs- ingar fyrir landhelgisbrot í öll- um ríkjunum og um sameigin- lega landhelgisgæzlu. Veiðiþjófar teknir Það er Peru sem harðast hef- ur gengið fram í því til þess að verja 200 mílna landhelg- ina, sem frægt er orðið. Tóku herskip þess með aðstoð sprengjuflugvéla mestallan hvalveiðiflota gríska útgerðar- mannsins Onassis, þar á meðal móðurskipið, og fóru með til hafnar. Varð Onassis að greiða 45 miiljóna króna sekt fvrif landhelgisbrot, ella ætluðu Perumenn að bjóða flota háns upp. Einnig hafa varðskip Peru tékið mörg bandarísk fiskiskip í landhelgi. Hafa þau hlotið há- ar sektir fyrir ólöglegar tún- fiskveiðar. Hafa bandarískir út- gerðarmenn tekið það til bragðs til að fá að veiða á hinum auð- ugu túnfiskmiðum innan land- helginnar, að leigjá skip sín með áhöfn og veiðarfærum útgerð- arfélögum í Perú. Geller Smisloff Botvinnik í sœfi Bandarískir fangar í Kína lofa góðan aðkúnað Játa skilyrðislaust á sig þær sakir sem * þeim hefur verið refsað fyrir Tveir bandarískir þegnar sem hafa afplánað langa íangelsisrefsingu 1 Kína fyrir njósnir voru nýlega látnir lausir og sendir með járnbrautarlest frá Pekihg til Hong- kong. V. Sniisloff og J. Geller urðu efstir og jafnir á skákmóti j Sovétríkjarina x ár. Þeir j heyja nú einvígi um méist-, aratitilinn og téfla 6 skákir. i Það sem öilum kom meSt á j óvart í keppninni var að, sjálfur heimsmfeistaririn, Bot- vinnik, var að láta sér nægja þriðja sætið, ásamt Petro- sjan, Ilmtsjxí og ,yngsta þátttakandanum Spasskí. Tító vill banua kjaraorkuvopn, fordæmir vígbúnaðarkeppni Júgóslavar hyggjast hagnýta kjarnorku til friðarþarfa Júgóslavar munu brátt taka að nota kjarnorku til frið- samlegra þarfa, sagöi Tító forseti Júgóslavíu í þingræðu nýlega. Annar fanganna er kennslu- kona, frú W. A. Rickett, liinn stúdent, Marcolm Bersohn. Þeg- ar þau komu til Hongkong þyrptust fréttamenn að þeim til að fá staðfestingu á sögum feehi þeir hafa árum saman sent blöðúm um allan heim um óiriaUnúðlega meðferð fanga í Kína. Þeir urðu fyrir von- bi'igðum. Játuðu sök sína Þau játuðu bæði skilyrðis- láust að þau hefðú verið sek um >þau afbrot, sem þeijn hafði verið refsað fyrir. En þau létu sér ekki nægja að játa á sig sjálf, en lýstu því umsvifalaust að allir fangar í kínvérsku fangelsum væru Tító bætti við, að eyðileggja ætti öll kjarnorku- og vetnis- vopn, sem nú væru til í heim- inum og nota hráefnin í þau mannkyninu til hagsbóta. Hann skýi'ði frá því, að komið hefði verið upp þremur velútbúnum stöðvum til rannsókna k kjarn- orkunni í Belgrad, Zagreb og Ljublana. Vígbúixaðarkæupphlaup Ieiðir til stríðs Framþróun mannkynsins verð- ur því aðeins tryggð, að kjarn- orkan verði notuð í þágu frið- arins, sagði Tító. Það var í þessari ræðu sem Tító gagnrýndi ummæli Molo- toffs, utam'íkisráðherra Sovét- ríkjanna, í ræðu á fundi Æðsta- ráðsins. Hann sagði m.a.: Ég efast um heiiindi leiðtoga aust- Jelke og ein af „vinstúlkum“ hans Mál bandaríska milljónaerf- ingjans Mickey Jelke, sem dæmdur var árið 1953 í þriggja ára fangelsi fyrir hórumang, var tekið upp fyrir rétti í New York í síðustu viku. Dómarinn yfir honum var ógiltur á þeirri forsendu að dómaranum hefði verið óheimilt að láta réttar- höldin fara fram fyrir luktum dyrum. Nýju réttarhöldin munu því fara fram fyrir opnum dyrum og er búizt við að upp kom- ist að margir háttsettir menn hafi verið viðskiptavinir Jelk- es og „vinstúlkna" hans. Sagt er að viðskiptavinir hafi samtals verið um 2000. ir geta soltið í tvo mánuði Franskur leiðangur sem ný- lega dvaJdi á Suðurskautsland- inu gerði sér far um að kynn- ast sem bezt mörgæsunum, hinum kyn- legu fuglum sem þar búa. Keisaramör- gæsin verpir til dæmis einu eggi þegar vet- ur fer í hönd þarna syðra. Hún heldur yl á egginu og síðar ung- anum með því að hafa þau ofan á fótun- um og inni í fiðrinu. Mörgæs sem liggur á verður oft að fasta lengi, því að langt er frá varpstaðnum að ófrosnum sjó þar sem þær veiðá sér til mat- ar. Vísindamennirnir komust að raun um að keisaramörgæsin getur komizt af án matar í allt að tvo mánuði. riíirih öfe ,'§0Ótriy}| * urblakkarinnar þegar þeir ræða um að koma sambandinu við Júgóslavíu í eðlilegt horf. Hann sagði, að stefna vest- urveldanna að vígbúast fremur en að semja og skipta heim- inum í tvær f jandsamlegar fylk- ingar væri hættuleg. Sérhvert ríki, sagði hann, hefur rétt til að vígbúast svo að það geti varizt árás, en Júgóslavía er andvíg myndun bandalaga og vígbúnaðarkapphlaupi. Lærdómar íortíðarinnar Þegar á allt er litið, má segja, hélt harin áfram, að komið hafi verið á jafnvægi í heiminnm og það ér því ekki lengur ástæða til að óttast árás vegna þess að annar aðílinn Sé illa undir hana búiun. En nú hefst þáð sem er hættulegast af ollri, vígbún- aðarkanpphlaup til að fá yfir- burði yfir andstæðinginn. Lær- dómar fortíðáririnár kénna okkur, að slíkt kaþphlaúp Ieiðir að jafriaði tit styrjaldar. fttgrld kærir Madafólk Ingrid Bergman og Rossellini maður hennar hafa höfðað mál j á hendur blaðakonu og ljós- myndara frá sósíaldemókrata- blaðinu Aftontidningen. í Stokk- hólmi. Þau skötuhjúin réðust inn í hótelíbúð hjónanna mörguninn eftir frum- sýningu á Jeanne d’Arc á bálinu í IngridBergmann Stokkhólms- óperunni en Ingrid lék þar aðalhlutverkið. Hjónin voru sofandi en blaða- konan réðst á börn þeirra og stillti þeim upp og lét ljós- myndarann afmynda þau frá öllum hliðum. Ingrid og Rossel- lini saka blaðakonuna og ljós- myndarann um að hafa raskað heimilisfriði og krefjast þess að þau verði dæmd í sekt sem renni til styrktarsjóðs sænskra leikara. sekir um þá giæpi, sem þeir væru dæmdir fyrir. Góður aðbúnaður Frú Ricketts sagði, að að- búnaður þeirra í fangelsina hefði verið óaðfinnanlegur. f veikindum ífengu jþau beztu hjúkrun sem völ var á og þau fengu bæði fatnað, bækur og blöð og aukaskammt af mat. Þ'að ríkir nýr andi i Kina í dag og ég er sannfærð um að Kíriverjar vilja frið við allar þjóðir, sagði hún. Hún skýrði frá því, að maður hennar hefði einnig unnið gejgn alþýðustjóminni í Kína og aó glæpir hans „væm of alvarlegir til að hægt væri að fyrirgefa þá“. Þau hjónin höfðu unnið fyrir njósnadeild bandaríska flotans. Hefði ahhars staðar verið dæmdur til dauða Hún sagðist vera innilega þakklát kínverskum yfirvöldúm fyrir að þau hefðu þyrmt iífi manns hennar. í öllum öðmia. löndum hefði hann verið skot- inn fyrir „þá glæpi sem hann hefur framið“. Frú Rieketts sagðist ætla að fara heim tii Bandaríkjanna og taka upp „heiðarlegt líferni og bæta fyr- ir glæpi fortíðarinnar". U Sl©@2 Tveir aöframkomnir feröafélag'ar komust til Cape Dor- set um fyrri helgi eftir sex vikna erfitt ferðaiag um ís- auðnirnar noröur af Kanada. urðu að brjótast áfram yfir jöklá og fjallgarða í átta daga í allt að 40 stiga frosti áður en þeir áttuðu sig. Matarbirgðir þeirra gengu til þurrðar og veiðiaýr eru fáséð á þessum slóðum. Þeiin var því nauðugur einn kostur að slátra sleðahúnduriúm, hverjum af öðrum. Á ferðalaginu tókst þeim aðeins að Bkjóta tvo fugla til að drýgja hundakjöt- ið. Þegar þeir komust loks til byggða voru fimm af ellefu hundum uppétnir. iraiiinc:..i'a;öjv ':iúSí: Donald Baird, starfsmaður Hudsonflóafélagsins, og eski- móinn Útúke urðu að slátra fimm af ellefu sleðahundum sínum og éta þá til' þess að halda lífi. Baird, sem er 22 ára gam- all, og félagi hans lögðu af stað þvert yfir Baffinseyju 15. janúar. Fyrsti áfanginn átti að vera Frobisher tíu dagleiðir í burtu. I 40 stiga frosti. Eftir tveggja daga ferð villtust þeir af réttri leið og Lena Horne Vsr úihýst. ■ Bandaríska söngkonan Lena. Horne undírritaði um dagihi-. samning um að syngja í hálfaa mánuð á skemmtistaðnun, Copacabana í Miami í Flórída.. Hún pantaði hótelherbergi eitts og lög gera ráð fyrir en þegar hún kom á vettvang skýrét hótelstjórinn henni frá því a5 hún gæti ekki fengið að búí. í húsinu vegna þess að húa er svertingi. Lena Horne kVadci og för heim til New York og kvaðst ekki sjá ástæðu til s j skemmta Miamibúum, úr þv£ að hún væri álitin þar annars flokks manneskja vegna hör-» undslitar síns. i "u-í'ad hhs&di 'r. ;

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.