Þjóðviljinn - 22.03.1955, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 22.03.1955, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 22. marz 1955 cjjb sfílS^ ÞJÓÐLEIKHÚSID FÉLAGSVIST I Fædd í gær sýning miðvikudag kl. 20. Gulína hliðið sýming fimmtudag kl. 20. Japönsk listdanssýning Sýning föstudag kl. 20, laug- ardag kl. 16, laugardag kl. 20 og sunnudag kl. 16. Hækkað verð. Aðeins fáar sýningar mögu- legar Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Sími 1475 Fljóttekinn gróði (Double Dynamite) Bráðskemmtileg og fyndin ný bandarísk kvikmynd. Aðal- hlutverkin leika hinir vinsælu leikarar: Jane Russell Grucho Marx Frank Sinatra Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. Athygli lesenda skai valdn á því að IIAFNARBÍÓ hefur fellt niður auglýsingar sínar hór í biaðinn. Ber eflaust að skiija það þannig að kvik- myndahúsið kæri sig ekki um að les- endur Þjóðviijans sæki sýningar þess. Sími 6485. Erfðaskrá hershöfð- ingjans (Sangaree) Afar spennandi og viðburða- rík amerísk litmynd, byggð á samnefndri sögu eftir Fratik Slaughter. Sagan hefur komið út á ís- lenzku. Mynd þessi hefur allstaðar hlotið gífurlega aðsókn og verið líkt við kvikmyndina „Á hverfanda hveli“ enda gerast báðar á svipuðum slóðum. Aðalhlutverk: Fernando Lámas Arlene Dahl. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn 8TEiHDÖR°ál Laugaveg 30 — Síml 82209 Fjölbreytt úrval af steinhringum — Póstsendum — Sími 9184. París er alltaf París ítölsk úrvals kvikmynd. Aðalhlutverk: Aldo Fabrizi (bezti.gamanleikari Itala) Lucia Bosé (Hin fræga nýja ítalska kvikmyndastjama, sem þér eigið eftir að sjá í mörgum kvikmyndum) Franco Interlenghi. í myndinni syngur Jes Mon- tand, frægasti dægurlaga- söngvari Frakka, lagið Fall- andi lauf, sem farið hefur sig- urför um allan heim. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringatexti. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 81936. Launsátur Viðburðarik og aftakaspenn- andi ný amerísk mynd í eðli- legum litum. Byggð á met- sölubók E. Haycox, um ástrið- ur, afbrýði og ósættanlega andstæðinga. í myndinni syngur hinn þekkti söngvari „Tennessie Ernie“. Alexander Knox, Randolph Scott, Ellen Drew. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Síðasta sinn Lífið kallar Stórbrotin og áhrifamikil ný frönsk mynd, byggð á hinni frægu ástarsögu „Carriére" eftir Vickie Baum, sem er tal- in ein ástríðufyllsta ástarsaga hennar. í myndinni eru einn- ig undur fagrir ballettar. Norskur skýringartexti. Michéle Morgan, Henri Vidal. Sýnd kl. 7. Síðasta sinn. Simi 1384. Bæklaða stúlkan (The Glass Menagerie) Áhrifamikil og snilldarvel leikin, ný, amerísk kvikmynd. Aðahlutverkið leikur hin vin- sæla leikkona: Jane Wyman ásamt: Kirk Douglas, Arthur Kennedy. Sýnd kl. 5 og 9. HAFNAR- FJARÐARBÍÓ Sími: 9249. Barbarossa, kon- ungur sjóræn- ingjanna (Raider of the Seven Seas) Æsispennandi, ný, amerísk mynd í litum, er fjallar um ævintýri Barbarossa, óprúttn- asta sjóræningja allra tíma. Aðalhlutverk: John Paync, Donna Reed, Gerald Mohr, Lon Chaney. Sýnd kl. 7 t>g 9. Bönnuð börnum. Frænka Charieys Gamanleikurinn góðkunni. 79. sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7 i dag og eftir kl. 2 á morgun. Sími 3181. Sími 1544. Rússneski Cirkusinn Bráðskemmtileg og sérstæð mynd í AGFA litum, tekin í frægasta cirkus Ráðstjómar- ríkjanna. Myndin er einstök í sinni röð, viðburðahröð og skemmtileg og mun veita jafnt ungum sem gömlum ósvikna ánægjustund. Danskir skýr- ingartextar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 kvöld klukkan 8.30. Góð verðlaun. — Gömlu dansarnir kl. 10.30 Hljómsveit Svavars Gests. Aögöngumiðar frá kl. 8. — Mætið stundvíslega. Árshótíð rri r zl/| rr lripolimo Sími 1182. Snjallir krakkar (Púnktchen und Anttín) Framúrskarandi skemmtileg, vel gerð og vel leikin, ný, þýzk gamanmynd. Myndin er gerð eftir skáldsögunni „Piinktchen und Anton“ eftir Erich Kastner, sem varð met- sölubók í Þýzkalandi og Dan- mörku. Myndin er afbragðs- skemmtun fyrir alla unglinga á aldrinum 5—80 ára. Aðalhlutverk: Sabine Eggerth, Peter Feldt, Paul Klinger, ; Hertha Feiler, o. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kL 4. Nú fer hver aö verða síðastur að sjá þessa mynd. Félags íslenzhra hljóðfæraleikara verður haldin í Tjamarcafé miövikudaginn 23. mai’z 1955 klukkan 7 e.h. Aðgöngumiöar seldh’ í Tjamarcafé í dag þriðjudaginn 22, marz klukkan 1.30—5 e.h. Nefndin HERR A GaberdÍHe- frakkar Verð kr. 795,00. Toledo Fischers'undi. ■ ■ KABLAKðB BEYKIAVIKUB ■ - B Söngstjóri: Sigurður Þórðarson. : ■ ■ ■ ■ Samsöngor fyrír siyrktarfélaga j í Austurbæjarbíó ■ miðvikudaginn 23. marz kl. 19.00 fimmtudaginn 24. marz kl. 19.00 föstudaginn 25. marz kl.. 19.00 sunnudaginn 27. marz kl. 15.00. ■ ■ Söngvarar: Guðmundur Jónsson, óperusöngvari Guðmundur Guðjónsson, tenór Við hljóðfærið: Fritz Weisshappel ■ ■ Nokkrir aðgöngumiðar á sunnudags-samsönginn 27. marz ■ verða seldír í bíóinu eftir kl. 13.00 sama dag. ■ ■ Ath. Þeir, sem óska að gerast fastir áskrifendur að samsöng 5 kórsins, eru beðnir góðfúslega að tilkynna það í síma 81461. | ■■■■■■■■■■■■i TÖKUM blautþvott og frágangstau Vönduð vinna — Fljót afgreiðsla Þvottahúsið Laug h.f. Laugavegí 48 B Sementsverksmiðja iíkisins óskar eftir til- hcðum í 150 tonn af steypustyrkfiarjámi. Út- boðsskUmálar verða afhentir í skriístofu Al- menna hyggingafélagsins h.f., Borgariúni 7 Reykjavík Sementsverksmiðja rikisins Oívatiar ■ ■ ■ Ódýrir dívanar fyrirliggjandi : Fyrst til okkar — það borgar sig. ■ ■ VerzlÁSBRÚ, | Grettisgötu 54, sími 82108 l■■■■■■■■■«■■■■•■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■' Veggteppi kr. 67.00 Fischersundi ■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■i iv> .'iA.vcÍc.'jiO 30 Baby-garn og Baómullargarn í fallegum litum H. Toft ■ Skólavörðustíg 8. Sími 1035 : ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.