Þjóðviljinn - 22.03.1955, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 22.03.1955, Blaðsíða 12
Hreppsnefnd ákveður allsherj- ar atkvæðagreiðslu í Kópavogi um kaupstaðarxéttindi — Jainframt verður ieitað áiits hreppsbúa um sameiningu við Reykjavíkurbæ Hreppsnefnd Kópavogslu-epps samþykkti í gær á fundi^ sínum — gegn atkvæSum „lýðræðisflokkanna11 — að láta fara fram allsherjaratkvæðagreiðslu um kaupstaðarétt- indamálið og verði þá jafnframt leitað álits íbúanna um sameiningu við Reykjavík. Skal atkvæöagreiðsla þessi fara fram 24. apríl. mðmnuiNN Þriðjudagur 22. marz 1955 — 20. árgangur — 67. tölublað Dýr myndi olíusalinn allur! í gær var Guðmundur J. Guðmundsson, formaður verk- faUsstfómarinnar kallaður fyrir sakadómara og krafinn um 20.6 pús. kr. skaðabœtur fyrir að hafa stöðvað verk- fallsbrot hjá B.P. inni í Laugamesi! Það mun vekja athygli Kópa- vogsbúa og annarra, að fulltrú- ar ,,lýðræðisflokkanna“ sem kalla sig svo, greiddu atkvæði gegn því að íbúarnir fengju sjálfir að greiða atkvæði um þetta mál. 'Hafa afturhaldsflokkarnir, sem skreyta sig með ,,lýðræðis“ nafninu, undanfarið smalað undirskriftum í Kópavogi að kröfu um kaupstaðaréttindi og hafa fengið nokkur hundruð undirskriftir, en ljóst er að undirskriftir jieirra eru fengnar á algerlega röngum forsendum þar sem í undirskriftaplagginu er gefið í skyn að þeir(!) séu að beita sér fyrir sameiningu við Reykjavik! Þá segir það og sína sögu í sambandi við f jölda undirskriftanna, að þeir hafa Framhald af 1. síðu. grupnkaupshækkunar — í þess- ari röð — þannig að það mætti umreikna árangurinn sem 7%. Eklý var þess getið hvernig sá umreikningur skyldi fara fram, og skiptir það þó meginmáli — ekki sízt eftir að Morgunblað- ið hefur umreiknað kröfur verk- lýðsfélaganna upp í 50-80%!! Það er þannig ekki vist að eyr- is kauphækkun hafi raunveru- lega falizt í þessu tilboði eins Churchill er á förum smalað öllum, án tillits til þess hvort þeir væru á kjörskrá í Kópavogshreppi eða ekki. Vill stórvelda- fund í ór Walter George, formaður utanríkismálanefndar öld- ungadeilda Bandaríkjaþings, sagði í gær að hann væri þess mjög fýsandi að æðstu menn stórveldanna hittust áður en þetta ár væri úti. Fréttamenn í Washington segjast hafa það eftir á- byggilegum heimildum í Hvita húsinu að Eisenhower forseti sé sama sinnis og George. og Vísir tekur réttilega fram. Auk þess var það fram tekið að tilboðið tæki ekki til neinna þeirra sem hefðu fengið grunn- kaupshækkanir á sl. 12 mánuð- um — en í þeim flokki eru m.a. lægstu mánaðarkaupsmenn Dagsbrúnar! Þrátt fyrir þetta þótti samn- inganefnd verklýðsfélaganna rétt að virða það að atvinnu- rekendur hefðu loks fengið mál- ið og buðu lækkun á hinum upphaflegu kröfum sínum um 4-5% til þess að greiða fyrir frekari viðræðum. En það bar engan árangur eins og sagt* var frá í upphafi — viðræður stöðv- uðust snögglega eftir að Ey- steinn Jónsson kom í bæinn. Herfileg vinnubrögð Orisendíng til verkfallsmanna Verkfallsvörðum fjölgar dag frá degi, en verkfallsstjórnin skorar þó á Dagsbrúnarmenn að koma enn fleiri til verk- fallsvörzlu og minnast þess að verkfallsvörður verður seint of öflugur. Næstu daga mun verkfalls- stjórnin lierða eftirlit með ýmsum smærri atriðum og verður því þörf fleiri manne en áður næstu daga. Skipt uin ráðherra Tilkynnt var í Moskva í gær að Alexandroff menningarmála- ráðherra hefði látið af embætti að ósk Búlganíns forsætisráð- herra. Við embætti hans tekur Mikhailoff, sem verið hefur sendiherra, í Póllandi. í tilkynn- ingunni segir, að misbrestir hafi verið á stjórn Alexandroffs á menningarmálaráðuneytinu. Á undanförnum 5 árum hef- ur MÍR verið athafnasamt og deildir verið stofnaðar víðsveg- ar um land. Allmargar sendi- nefndir hafa farið héðan til Sovétríkjanna á vegum MÍR og kynnzt löndum sósíalismans af eigin sjón og raun. Og margar rússneskar sendinefndir hafa komið hingað og kynnt hér sovézka menningu með svo glæsilegri list að seint gleymist þeim er kynnzt hafa. I afmælisblaði MÍR er: Vet- Olíusalinn sem Þjóðviljinn hefur áður sagt frá að ætlaði að vinna við dælingu olíunnar úr rússneska skipinu, eftir að verkfallið hófst gerir kröfu um að Guðmundur J. greiði sér eftirtaldar skaðabætur. Þingforseti sakað urumfjörráðvið ráðherra Ghulam Ali Talpur, forseti fylkisþingsins í Sind í Pakistan, hefur verið handtekinn ásamt bróður sínum og fyrrverandi forsætisráðherra fylkisstjórn- arinnar. Þeim er gefið að sök að hafa gert samsæri um að ráða af dögum Kuro, núverandi forsætisráðherra, og fleiri menn í fylkisstjóminni. Talpur er foringi flokks stór- jarðeigenda, sem barizt hefur gegn fyrirætlunum Kuros að taka nokkuð af lendum þeirra og skipta milli jarðnæðislausra landbúnaðarverkamanna. ur, kvæði eftir K. Hetagúrov, í þýðingu Geirs Kristjánssonar; Sovétsambandið, Sjötti hluti byggilegs lands á jörðinni, eft- ir Mikhailov, Islandsferð, eftir Tikhomimova; Með „Slövu“ í Suðurhöf, eftir Soljanik; Fimm ára starfsemi MÍR; frá rithöf- undaþinginu, eftir Nikulín; Sovét-nýtt í hnotskum, og framhaldssagan Fljót leyndar- dómanna. Hefti þetta ættu sem flestir að eignast. Bætur fyrir árás, líkamlegt ofbeldi, líkamsáverka, van- virðu og álits- hnekki ...........kr. 20.000.00 Eyðilagður hattur . — 350,00 Eyðilagðir skór . . — 298.50 Þvottur á skyrtu.. — 7.50 Samtals kr. 20.656.00 Vakti þetta eindæma uppátæki mannsins mikla og almenna kátínu ‘þar sem það vitnaðist í bænum í gær og höfðu sumir við orð að dýr myndi olíusalinn allur! Hótanabréf frá Churchill birt Mendés-France, fyrrverandi forsætisráðherra Frakklands, birti í gær bréf sem honum og Winston Churchill, forsætisráð- herra Bretlands, fóru á milli um áramótin. Mendés-France lagði til að Vesturveldin byðu sovétstjóminni fjórveldafund í vor til að greiða fyrir fullgild- ingu samninganna um hervæð- ingu Vestur-Þýzkalands á franska þinginu. Churchill svaraði, að stjóm- ir Bandaríkjanna og Bretlands væm staðráðnar í að ljá ekki máls á neinum viðræðum við sovétstjórnina fyiT en hervæð- ingarsamningamir hefðu verið endanlega staðfestir. — Hann kvaðst ekki myndi hika við að skilja Frakklandi eftir auðan stól í samstarfi Vesturveldanna ef í það færi. Sannfæring sín væri að Bandarikin, Bretland og Vestur-Þýzkaland gætu skipulagt varnir Vestur-Ehrrópu I án Frakklands ef með þyrfti. Atvmimrekendiii* hjóða enn enga grnnnkaupshækkun Fimm ára afmœlisblað MÍR MÍR — Menningartengsl íslands og Ráðstjómamkj- anna eiga fimm ára afmæli um þessar mundir og er ný- komiö út fjölbreytt og fróðlegt afmælisblað. Dómsmálaróðherra vill ekki láta rannsaka Blöndalsmálið Réttarrannsóknin tekur aSeins til ásakana Jónasar á Hermann Réttarrannsókn er nú hafin út af ásökunum Jónasar Jónssonar frá Hriflu á Hermann Jónasson í sambandi við jmál Ragnars Blöndals h.f. Rannsókn þessi er þó einvörö- ungu bundin við þessi ákæruatriði og nær ekki til máls- ins í heild. Búizt við kosningum í sumar Helztu íhaldsblöð Bretlands tóku í gær undir fregnirnar um að Winston Churchill muni láta af embætti forsætisráðherra á næstunni og þykir þá ekki frek- ar þurfa vitnanna við. Talið er að hann leggi lausnarbeiðni sína formlega fyrir Elísabetu drottningu 4. eða 5. apríl og bencli henni á að gera Anthony Eden að eftirmanni sínum. Að svo búnu fer Churchill til hressingardvalar á Sikiley, Fullyrt er að Eden muni rjúfa þing og efna til nýrra kosninga áður en misseri er liðið frá því hann tekur við stjórnarforystunni. Hefur flokksvélum íhaldsflokksins og Verkamannaflokksins verið skipað að búast við kosningum í október í haust eða jafnvel fyrr Fjórir dagar eru nú liðnir síðan verkföllin hófust í Reykja- vík og Hafnarfirði. Öll þjóðin hafði gert sér vonir um að ekki þyrfti að koma til verk- falla eftir að verklýðsfélögin höfðu gefið frestinn. En raun- in hefur orðið önnur. Það var ekki fyrr en eftir tveggja daga verkfall að atvinnurekendur fengu málið — og raunar óvíst að tilboð þeirra þá merki eyr- is hækkun á grunnkaupi! Sól- arhringi síðar eru svo viðræð- ur snögglega stöðvaðar vegna afstöðu ríkisstjórnarinnar — og að því er virðist sérstak- lega fjármálaráðherra. Þetta eru- vinnubrögð sem öll þjóðin þarf að festa sér vel i minni, til þess að hún geti á sínum tíma refsað réttilega þeim aðil- um sem leitt hafa stöðvun og milljónatjón yfir þjóðina og virðast ráðnir í að halda því áfram. Morgunblaðið birti í fyrra- dag frétt um rannsókn þessa á forsíðu undir fyrirsögninni: „Dómsmálaráðuneytið fyrirskip- ar rannsókn í Blöndalsmálinu". Þjóðviljinn sneri sér í gær til sakadómara og spurðist fyrir um það hvernig rannsókn þess- ari yrði háttað. Kvað hann dómsmálaráðuneytið hafa mælt svo fyrir að hún skyldi bundin við þau atriði sem máli skipta um sanngildi ásakana Jónasar Jónssonar gegn Hermanni Jón- assyni svo og önnur þau atriði sem rannsóknin sjálf kann að gefa tilefni til. Hins vegar væri hér alls ekki um neina heildarrannsókn á Blöndalsmál- inu að ræða. Rannsókn þessi er þegar haf- in og mun Jónas Jónsson hafa verið yfirheyrður sl. laugar- dag. Vill ekld nota tílefnið Fyrirmæli Bjarna Benedikts- sonar um tilhögun rannsóknar- innar eru mjög athyglisverð. Ásakanir Jónasar Jónssonar eru hégómlegar í samanburði við sjálfan kjarna málsins, Framhald á 3. síðu. Dagsbrunarmenn! Mætið i verkfallsskrífstofunni í Alþýðuhusinu!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.