Þjóðviljinn - 02.04.1955, Síða 10

Þjóðviljinn - 02.04.1955, Síða 10
2 3 Litla stúlkan með eld- spýturnar, Ljóti andar- unginn, Það er alveg á- reiðanlegt, Nýju fötin keisarans og mörg, mörg önnur. H. C. Andersen er eitt frægasta skáld Dana og verður nú minnst í 60-70 þjóðlöndum. Svo er sagt, að þegar Andersen var enn á barnsaldri Jiafi spákona spá því fyrir honum, að fæðingarborg Ævintýraskáldið Framhald .af 1. síðu. intýrin. í framsetningu í ævintýraforminu naut hann sín til fullnustu. t>ar komu fram draum- órar hans, samlíkingar úr kynjaheimum og hugar- flug. Hann var ákaflega fcarngóður og hafði yndi af að ségja börnum sögur og ævintýri. Hvar sem hann kom á heimili þar sem börn voru, tók hann að segj a ýmsar kynj asögur og æviritýri og samdi oft jafnharðan og hann sagði frá. Stundum lék hann einnig ævintýrin fyrir börnin, svo það var síst að undra þótt hann yrði vinsæll hjá smáfólkinu. Hjá fullorðna fólkinu mætti hann ekki skiln- ingi fyrr en löngu síðar. Og það voru tvö ágæt ís- lenzk skáld, sem vöktu athygli Dana á þessu ein- kennilega skáldi þeirra. t>að voru þeir Jónas Hall- grímsson og Grímur Thomsen. Er ekki að orðlengja það, að H. C. Andersen ritaði nú hvert ævintýrið öðru fegurra, sem síðan bárust út, ekki einungis til hans eigin þjóðar, heldur um víða veröld. Steingrímur Thorsteins>- son skáld þýddi á ís- lenzku margt eftir And- ersen. Síðan hafa einnig aðrar þýðingar verið gerðar á mörgum verk- um hans. Þið kannist við svo mörg ævintýrin hans: hans myndi einhverntíma verða ljósum skreytt hans vegna. Það er nú komið fram. í dag verða mikil hátíðahöld í Od- ense. Öll borgin verður skreytt. Húsið, sem hann bjó i, hefur verið tekið undir minja- safn um skáldið. Hef- ur fáum skáldum hlotn- azt frægð til jafns við Andersen og um lang- an aldur munu ævintýri hans verða lesin af ung- um og gömlum um víða veröld. . Teikning úr verðlaimasamkeppni Óskastundarinnar: Jólasveinn efitr Hún R. Snædal 10 ára Hcidarrósin Skrítlur Samkvæmt óskum birt- ist nú danslagatextinn Heiðarósin, sem vinsæll hefur orðið. Hann er eft- ir N.N. og Guðm. Sig- urðsson, en Öskubuskur hafa sungið hann inn á hljómplötu. Komdu vinur, kvöldið er svo. fagurt hlýtt og bjart, klætt sig hefur jörðin í sitt fagra sumarskart, blómln fögur breiðast yflr bala hól og tún, birkið grsent í hlíðunum og lyng á f jallabrún. Og lóukliður í lofti er, ög lækjamiður við oyra mér, og sólin glitrar á sæ og grund. og sál mín titrar, hvílík gleðistund. Aftankyrrðin breiðist yfir brekku, grund og dal, biandast kllði fuglanna hið mjúka lindarhjai. lindir leika djúpum rómi hljómsterk fossaföU á fiðlu sína í næturinnar söng og tónahöU. Við teýgum unað þeim ómi frá, og aUtaf munum við hljóma þá, hvert yfir helminn, sem okkur ber, þeir eilíft geymast í hjarta mér. Barnarökfræði. Siggi: Hvert fór hann pabbi? Mamma: Hann fór að veiða tófur. Siggi: Hvers vegna er hanri að því? Mamma: Af því að'tóf- an drepur kindurnar. ; Siggi: Hver veiðir þá hann Guðmund, sem. slátraði hjá okkur í haust? Ebbi litli: Heyrðu pabbi, sást þú konung- inn, þegar hann kom til hans Valda? Faðirinn: Af hverju spyrðu að því? Ebbi: Það stendur hérna í bókinni að kon-' ungurinn hafi komið til valda fyrir 10 árum. Ártölin 874 og 1874 Mikilvæg spurning — Komdu inn fyrir, Mikki, sagði bóndinn við manninn, sem stóð hik- andi fyrir utan garðshlið- ið. — Fjárans læti eru í hundinum þínum, sagði Mikki og gaut augunum til seppa, sem stóð innan við hliðið og gelti að hon- um af öllum mætti. •— Veiztu ekki, að hundar, sem gelta, bíta ekki, sagði bóndinn. —Jú, ég veit það, sagði Mikki, en veit hundurinn það? Árið 874 er talið að ís- landsbyggð hefjist, en þá komu þeir hingað til landsins fóstbræðurnir Ingólfur Arnarson og Hjörleifur Hróðmarsson. Árið 1874 var haldið há- tíðlegt þúsund ára af- mæli íslandsbyggðar. Þá kom hingað til lands Kristján IX. Danakon- ungur. Hann veitti ís- lendingum stjórnarskrá og með henni var merk- um áfanga náð í sjálf- stæðisbaráttu þjóðarinn- ar. En það var ekki fyrr en 1944, með lýðveldis- stofnuninni, að íslend- irgar losnuðu að fullu úr tengslum við Danmörku. Ártölin I 1 1 8 og 1918 Hvaða minnisverðir at- burðir úr íslandssögunni' eru bundnir við ártölin 1118 og 1918? — Hugleið- ing til næsta laugardags. Gátur 1. Hvaða fugl er líkastur rjúpukarra? • ---------- 2 f hvaða mánuði er minnst étið? • ---------- 3. Hvað er milli eins og tveggja? KLIPPIÐ H É R ! - Sjóprófin Framhald af 1. síðu. það. Hann kvað skipstjóra hafa tek- ið fram að 35 milur væru að Reykjanesvitanum og að hann skyldi láta sig vita, ef vitinn sæ- ist ekki á cðlilegum tima, en vit- ann ætti hann (stýrimaður) að sjá í allt að 17 mílna fjarlægð. Frekari skipanir hafi skipstjóri ekki gefið áður en hann fór niður. ' " 1 Breytti steínunni. Stýrimaður sagðist hafa séð Reykjanesvitann að hann taldi eftir eðlilegan tíma, en kl. 3 hafi hann breytt stefnunni í NV ],4N og vegmælirinn þá sýnt 7 mílur, dýpi verið 126 m og Reykjanes- vitinn færst um 3 strik til stjórnborða. Þessari stefnu hafi verið haldið. Síðan kvaðst hann hafa farið að ræða við skip- stjóra eins og áður er getið og taldi hann togarann þá vera 3 mílur undan landi. Stýrimaður kvaðst ekki hafa séð vitann á Skarfasetri og taldi það hafa stafað af því að þoka var á landinu, ef á annað borð hefði logað á vitanum. I Sá brotið framundan. Þessu næst kvaðst stýrimaður hafa farið og vakið skipstjórann, haldið síðan upp aftur en skipið hafi strandað eftir svo sem 7-—8 minútur. Er hann hafi komið frá skipstjóranum hafi hann lifið á dýptarmælinn, sem sýndi 54 faðma. Rétt áður en skipið tók niðri kvaðst stýrimaður hafa séð brotið framundan og hafi asbestsementi Þakhellur — Innanhúss-plötur Þrýstivatnspípur og allskonar tengistykki Einkaumboð: MARS TRADING Co. Klapparstíg 26 — Sími 7373 CZECHOSLOVAK CEBAMICS Ltd.. PBA6UE. CZECHOSLAVAKIA Byggingavörur úr Utanhúss-plötur, sléttar Báruplötur á þök Frárennslispípur og tengistykki hann þá hringt á fulia ferð aftur á bak, neyðarhringingu, en áður en skipið tæki við sér aftur á bak hafi það strandað. Ekki gat hann. merkt að skipið lireyfðist neitt aftur á bak eftir að það vaif strandað. I Skýrslur annarra skip- n verja. Auk skipstjóra og 1. stýri- manns á Jóni Baldvinssyni komu þessir skipverjar fyrir sjódóm- inn í gær. Ólafur Guðmundsson háseti (43 ára), sem tók við stýri skips- ins skömmu áður en skipstjóri fór niður kl. 0.30. Staðfesti hann að breytt hefði verið um stefnu fyrir klukkan þrjú og þá siglt í NV]/2N. Haukur Hallvarðsson háseti (23), sem var við stýrið er tog- arinn strandaði. Honum sagðist m. a. svo frá, að er strandið varð hafi honum verið skipað að setja stýrið hart í borð, en örsköirimu áður en skipið tók niðri hafi 1. stýrimaður hringt á fulla ferð aftur á bak. Stefán Ágústsson loftskeyta- maður, (28). Hann kvað Decca- ratsjá togarans hafa verið bilaða, en ekki vita betur en dýptar- mælarnir hefðu verið í lagi svo og vegmælirinn, sem var svo- nefndur botnmælir. Agnar Hallvarðsson, 2. vél- stjóri (25) var á vakt, er skipið tók niðri. Hann kvað vélina þá hafa gengið 110 snúninga á min- útu, en það myndi samsvara 12 mílna hraða í sléttum sjó. Jóhann Jónsson 2. stýrimaður (34). Hann var við netavinnu á þilfari ásamt hásetum, þegar tog- arinn strandaði.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.