Þjóðviljinn - 02.04.1955, Side 11

Þjóðviljinn - 02.04.1955, Side 11
Laugardagur 2. apríl 1955 — ÞJÓÐVILJINN— (11 Erich Maria REMAKQUE: /■--------------- Að elsha ... . .. og deyja 95. dagur eyo væri ekki hægt aö koma ykkur út aftur“. Þá gafst hann upp. Þegar hann kom aftur aö dótinu, tók hann eftir því aö búiö var aö stela pakka sem innihélt brauöiö og matvælin. FólkiÖ tróö bitum upp í sig og sneri sér undan á meöan; en þaö hefði getaö veriö þess eigin mat- ur, sem þaö vildi ekki gefa neinum meö sér. Allt í einu sá hann Elísabetu. Hún haföi rutt sér leiö gegnum ringulreiöina og stóö á auöa svæöinu og eld- bjarminn féll á hana. „Hérna, Elísabet“, hrópaöi hann og spratt á fætur. Hún sneri sér viö. Hún sá hann ekki þegar í staö. Hún stóö eins og skuggi framanviö éldinn og aöeins hár hennar lýsti. ,,Hérna“, hrópaði hann aftur og veifaöi. Hún hljóp til hans. „Þarna ertu! Guöi sé lof“. Hann hélt henni fast aö sér. ,,Ég gat ekki sótt þig í verksmiöjuna. Ég varö aö líta eftir dótinu þínu“. „Ég hélt eitthvaö hefði komiö fyrir þig“. „Því í ósköpunum skyldi eitthvaö koma fyrir mig?“ „Víst gæti eitthvaö komiö fyrir þig líka“. Henni var þungt um andardráttinn viö brjóst hans. „Fari þaö kolaö, það datt mér aldrei 1 hug“, sagöi hann undrandi. „Ég hef aðeins óttazt um þig“. Hún leit upp. „Hvaö hefur komiö fyrir hér?“ „Þaö kviknaöi í húsþakinu“. „Og hvaö um þig? Ég haföi áhyggjur af þér“. „Og ég af þér. Seztu hérna“. Henni var enn þungt um andardrátt. Á gangstéttar- brúninni sá hann vatnsfötu og bolla hjá henni. Hann gekk þangað, náði í vatn í bollann og fékk Elísabetu hann. „Svona, drekktu þetta“. „Hæ, þiö þarna! Þetta er okkar vatn“, hrópaöi kven- maður. „Og.bollinn okkar“, bætti freknóttur tólf ára strákur viö. „Drekktu það“, sagöi Gráber við Elísabetu og sneri sér viö. „En hvaö um loftiö? Eigiö þiö þaö ekki líka?“ „Skilaöu þeim aftur vatninu þeirra og bollanum“, sagði Elísabet. „Eöa helltu úr fötunni yfir hausana á þeim. Þaö væri enn betra“. Gráber hélt bollanum upp aö vörum hennar. „Nei. Drekktu þaö. Hljópstu?" „Já. Alla leiöina". Gráber fór aftur aö fötunni. Konan sem hrópaö hafði til hans tilheyröi fjölskyldunni við eldhúsboröiö. Hann fyllti bollann aftur úr fötunni, tæmdi hann og lagði hann síöan frá sér hjá fötunni. Enginn sagöi neitt; en þegar Gráber var kominn til baka kom strákurinn hlaupandi, tók bollann og setti hann á boröið. „Svín“, sagði húsvöröurinn viö fólkiö við borðiö. Hann hafði vaknaö, geispandi og lagöist út af aftur. Þakiö á fyrsta húsinu hrundi. „Hér er dótiö sem ég setti niöur“, sagði Gráber. „Þaö eru næstum öll fötin þín. Myndin af pabba þínum er þarna líka. Og sömuleiöis rúmfötin. Ég get reynt aö sækja húsgögnin. Þaö er ekki of seint enn“. .„Vei'tu kyrr. Láttu þau brenna“. „Hvers vegna? Þaö er enn tími til stefnu". „Láttu þaö brenna. Þá er þaö úr sögunni. Allt sem I uppi er. Og þaö er eins og þaö á aö vera“. ' „HvaÖ er úr sögunni?“ „Fortíðin. Viö getum ekkert viö hana gert. Hún gerir ekki annaö en íþyngja okkur. Jafnvel hið góöa í henni. 1 Viö veröum að byrja aö nýju. FortíÖin er gjaldþrota. | Viö getum ekki snúiö aftur“. ;J ,,Þú gætir selt húsgögnin“. „Hérna?“ Elíabet leit í kringum sig. „Viö getum ekki haldiö uppboð á götunni. Líttu bara á! Hér er allt of mikið af húsgögnum og enginn staöur fyrir þau, Þannig verður það um langa framtíð“. Þaö fór aftur að rigna. Stórir, hlýir dropar féllu til jaröar. Frú Lieser speríhti upp regnhlíf. Koría 's'em bjarg- aö haföi nýjum blómskreýttúm hátti og' sett ftérírí upp til hægöarauka, tók hann af sér og stakk honum undir kjólinn sinn. Vöröurinn vaknaöi aftur og; hnerraöi. Hitl- er á mynd- frú Lieser sýndist grátandi í rigningunni. Gráber vafði sundur frakkann sinn og dró segldúk upp úr bakpoka sínum. Hann breiddi frakkann yfir Elísa- betu og lagöi segldúkinn yfir rúmfatapinkilinn. „ViÖ veröur aö finna okkur einhvern staö til áö sofa í nótt“, sagöi hann. „Ef til vill slekkur rigningin eldinn. Hvar ætlar allt hitt fólkiö aö sofa?“ „Ég veit þaö ekki. Þaö er eins og þessi gata hafi gleymzt“. „Viö gætum sofið hérna. Viö höfum rúmiö og frakk- ann þinn og segldúkinn". „Helduröu aö viö gætum þaö?“ „Ég held maöur geti sofiö hvar sem er ef maöur er nógu þreyttur11. „Binding hefur tómt herbergi í húsinu sínu. Geturöu hugsað þér aö fara þangaö?“ Elísabet hristi höfuöið. „Og svo er Pohlmann“, sagöi Gráber. „Hann hefur af- drep í katakombunum sínum. Ég spuröi hann fyrir nokkrum dögum. Bráðabirgöaskýlin eru áreiöanlega troðfull — ef þau standa enn uppi“. „Við getum séö til dálitla stund. íbúöin okkar er ekki enn farin aö brenna“. Elísabet sat í hermannafrakkanum í rigningunni. Hún var ekki vitund niöurdregin. „Ég vildi við ættum eitthvað aö drekka“, sagöi hún. „Og ég á ekki viö vatn“. ,;Við eigum þaö. Meöan ég var aö pakka niður farín ég flösku af vodka baky|Ö bækurnar. Viö hljótum að háfa gleymt henni“. - Gráber leysti sundur rúmfatapakkann. Hann haföi Verkfallspóstur Framhald af 4. síðu. neyta eggja einu sinni í viku og af hugulsemi við hjónin hefur sérfræðingurinn valið laugardagskvöld. Þar með er helginni borgið því ekki þýð- ir að hugsa um leikhúsferðina. Vísitalan gerir ráð fyrir henni á 20 ára fresti. MÚRARAR OG FRÍMÚRARAR. Auðvaldið leitar allra hugs- anlegra bragða til þess að sundra verkalýðnum og vekja deilur milli einstakra starfs- greina, þessa dagana er eink- um alið á rógi um múrara og málara. Útsendarar auðvalds- ins segja: „Það væri löngu búið að semja við Dagsbrún og Iðju, en múrarar og málarar eru svo ósanngjarnir.*' — Þetta er tilhæfulaust. Engin tilboð hafa komið til Dagsbrúnar eða Iðju sém þau félög hafi léð máls á að verða við. — Hvað múrurum viðvíkur kann það að vera rétt, að þeir hafi all- háar tekjur ef vinna er mikil. Hugsið þó um það, að ekki hafa þeir tekjur nema af vinnu sinni. En það eru aðrir múrarar sem gjarnan mætti minnast á í þessu sambandi, sem einkum hafa tekjur af vinnu annarra —- fríinúrarar — stóreignamennirnir. Látið ekki frímúrarana sundra röð- um ykkar með blekkingum um múrara. Steinn. eimllisþáttiir - - 'sas' Góðar skálar Áður hefur hér í heimilisþættin- um verið minnzt á emaljeruðu stálskáiarnar, sem hafa náð mikl- um vinsældum á Norðurlöndum undanfarin ár. Þær eru svo fal- legar og hentugar að full ástæða er til að gefa þeim gaum. Hægt er að nota þær til svo margs á heimili að segja má með sanni að þær eru góð fjárfesting. 1 stofum má nota skálar þessar fyrir ösku- bakka eða ávaxtaskálar eftir því hve stórar þær eru og í eldhúsinu eru þær jafngóðar til að hræra deig eða annað í og til að hita upp matarafganga. Þær þola mikla uþphitun og þvi er hægt að nota þær á -sama hátt og eldfastan leir. Auk þess eru þær framleiddar i Skærum og fallegum litum og lífga upp á eldhúsáhöldin sem fyr- ir eru. Erlend tíðindi Framhald af 6. síðu. sökunar „vegna óhlýðni sinnar við stefnu flokksins“. í þessu er ekki heil brú. Miðstjórnin tók lokaákvörðun í máli Be- vans, seta hans í flokknum er ekki tímabundin frekar en annarra flökksmanna. Bevan hefur aldrei viðurkennt að hann hafi óhlýðnast stefnu flokksins, það sem hann gerði var að biðja Attlee persónulega afsökunar ef hægt hefði verið að túlka ummæli sín sem árás á hann. Þessar rangfærslur eru svo sem ekki verri en aðrar sem daglega eru viðhafðar i er- lendum fréttum Morgunblaðs- ins. Hinsvegar skyldi maður ætla að Alþýðublaðið skýrði rétt frá málalokum í hörðustu flokksdeilu sem háð hefur ver- ið áratugum saman í brezka „bræðraflokknum“. Það er líka gert í frétt á öftustu siðu blaðsins á fimmtudaginn. svo .. Jangt sem sú stuttáralega frétt nær. En einhvé’r eða ein- hverjir hafa ekki látið sér ' 'lýnda að Alþýðublaðið skýrði rétt frá lokum Bevansmáls- ins, Því birtist á fyrstu síðu föstudagsblaðsins ný frétt, þar sem étinn er eftir tilbúningur- inn úr Morgunblaðinu daginn áður. Hverju sætir það að blaðamenn Alþýðublaðsins eru látnir „leiðrétta“ heiðarlega frásögn sína af því, hvérnig flokksdeilur eru jafnaðar í Verkamannaflokknum, með fölsunum úr Morgunblaðinu? M. T. Ó. tþióttii Framhald af 9. síðu. ur þess. Friðrik Björnsson og Hólmar Bjgrnason voru góðir. Hraði var ekki mikill í leik þeirra en þeir voru lagnir að opna og komast framhjá mót- herja og sækja inn undir körf- una. Lið Gosa í II. fl. var bezta liðið, enda sterkir einstakling- ar í því sem farnir eru að leika í meistaraflokki. Sýndu þeir oft ágætan samleik þar sem knött- urinn gekk frá manni til manns. A-lið Ármanns og lið Í.R. voru skipuð góðum leikm. og voru jöfn enda skildu þau jöfn í keppninni, bæði með 3 stig. Bezti maður í liði Ármanns var Gunnar Jónsson og hjá I.R. Þórarinn Ólafsson. I B-liði Ár- manns voru líka liðtækir Dilt- ar. Sýnir það nokkuð „breidd- ina“ í Ármann að geta sent 2 lið. Bezti maður liðsins var Björn Björnsson. Úrslit í meistaraflokki. L U J T St. Mörk ÍR 3 2 1 0 5 119:85 Gosi 3 2 1 0 5 93:86 Í.S. 3 10 2 2 45:73 IKE 3 0 0 3 0 54:67 311:311 Úrslit í II. flokki L U J T St. Mörk Gosi 3 3 0 0 6 59:41 Árm. A 3 1 1 1 3 102:71 IR 3 11 1 3 68:52 Árm. B 3 0 0 3 0 30:95 259:259 V. S.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.