Þjóðviljinn - 02.04.1955, Side 12
Franska pingið hefur nú lokið við að fullgilda' Parísarsamningana um hervæðingu
Vestur-Þýzkalands. Þingmenn létu undan hótunum stjórna Bretlands og Bandaríkj-
anna um að gera Frakkland áhrifalaust á alpjóðavettvangi ef peir félldu samningana
og tóku meira tillit til peirra en vilja frönsku pjóðarinnar, sem kom ótvírœtt í Ijós í
þúsundum bænarskjala til pingsins um að hafna samningunum. Allan tímann sem
pingið hafð'i samningana til meðferðar streymdu sendinefndir til pinghússins til að
mótmæla pýzkri hervæðingu og sést liér mynd af einni. Á borðunum stendur pessi á-
minning til pingmanna: Minnztu Chateaubriant-Auschioitz-Oradour! — í Chateau-
briant skutu nazistar 27 fanga í hefnadarskyni fyrir dráp pýzks hermanns, porpið
Oradour lögðu peir í eyði og stráfelldu íbúana, í AuschuMz slátruðu peir milljónum
manna.
ÞJÓÐVILIINM
Laugardagur 2. apríl 1955 — 20. árgangur — 77. tölublað
Un gur listamaður opnar fyrstu
málverkasýningu sína í dag
í dag opnar ungur listmálari, Bragi Ásgeirsson, fyrstu
málverkasýningu sína í Listamannaskálanum. Eru á sýn-
ingunni 50 olíumálverk, auk fjölmargra teikninga, vatns-
litamynda, svartlistar- og klippmynda.
Bragi Ásgeirsson er 24 ára
gamall. Nam hann fyrst í Hand
íöa>- 'Og 'myndlistarskólanum.
Síðan stundaði hann nám við
Listaakademíuna í Kaupmanna
höfn í 2 vetur, en að því loknu
hélt hann til Osló og stundaði
nám hjá Listaakademíunni þar.
Það var að ráði Jóns Stefáns-
sonar og fyrir meðmæli hans,
sem Bragi réðist þangað til
náms, en aðeins 6—8 nemend-
ur eru teknir í Listaakademí-
Una á ári í Osló. Kveðst Bragi
hafa notið þar góðra orða Jóns,
að hann fékk þar inngöngu. —
Bragi dvaldist í 1 ár í Osló,
og stundaði hann þar þá einnig
svartlistarnám.
Að þessu námi loknu hélt
Bragi til ítalíu og dvaldist að-
allega í Róm og Flórenz. Auk
þess hefur hann ferðazt um
Frakkland og Spán.
Þau verk, sem Bragi sýnir
á þessari sýningu, eru nær öll
ins hefur þegar keypt 2 myndir
af honum fyrir alllöngu, og
hann á einnig 2 tréskurðar-
myndir á Rómarsýningunni,
sem verður opnuð sama dag og
fyrsta sýning hans.
Sýningin verður opnuð í dag
klukkan 2 fyrir boðsgesti, en
klukkan 4 fyrir almenning.
Verður hún opin alla virka
daga frá klukkan 13.00—22.00,
en á sunnudögum og yfir páska
helgina frá klukkan 10—22 til
12. apríl.
LeiÖrétting
Mishermi var í frétt í fyrra-
dag að skipasmíðastöðin Dröfn
í Hafnarfirði hefði samið. Bygg-
ingarfélagið Þór samdi við Hlíf,
en Dröfn samdi ekki.
Fjársöhtun til verkíallsmanna:
Yfir 40 þús. kr. á 3 dögum
Jafn skriður er á fjársöfnuninni til verkfallsmanna.
Verkalýðsfélag Norðfjarðar hefur ákveðið 5000,00 króna
framlag, Sveinafélag húsgagnasmiða, Reykjavík, 8300,00
krónur og Bókbindarafélag íslands 3000,00 krónur. Þá er
vert að geta pess sérstaklega, að iðnnemar, sem ekki hafa
úr miklu fé að spila, hafa sýnt skilning sinn á gildi bar-
áttunnar með pví að leggja fé af mörkum. Skilaði stjórn
Iðnnemasambandsins 500,00 krónum sem framlagi úr fé-
lagssjóöi, og tók svo með sér söfnunarlista. Ennfremur
skilaði starfsfólk á.einum vinnustað 10% framlagi af viku-
kaupi sínu.
Þannig framkvæmir verkafólkið kjörorð sitt: EINN
FYRIR ALLA OG ALLIR FYRIR EINN.
í blaðinu í gær var sú prentvilla, að framlag Starfs-
mannafélagsins ,,Þór“ var talið kr. 300,00 í stað kr. 3000,00
— Leiðréttist þetta hér með.
Ritgerðasamkeppnin um ævintýri Andersens:
Ðrengur í Stykkiskólmi og telpa í
Reykjavík unnu fyrstu verðlaun
Úrslit eru nú kunn í ritgerðasamkeppni þeirri sem
skólayfirvöldin og Norræna félagið efndu til meðal nem-
enda í bama- og gagnfræðaskólum um ævintýri H. C.
Andersens.
Ritgerðasamkeppni um þetta
efni fór fram á öllum Norður-
löndunum i tilefni af 150 ára
afmæli skáldsins, en það er í
dag.
Úrslit urðu þau að Gunnar
Árnason, 15 ára, nemendi í
miðskólanum í Stykkishólmi, og
Sigrún Löve, 12 ára, nemandi
í Melaskólanum Reykjavík
unnin eftir að hinu fasta námi
hans lauk og flest frá tveimur
síðustu árum. Listasafn rikis-
Afnám danskrar verzlunar-
einokunar haldið hátíðlegt
í gær var öld liðin síðan danskri verzlunareinokun á
íslandi var aflétt og var þess minnzt með ýmsu 'móti. í
gærmorgun lagði forstöðunefnd kransa við minnisvarða
Jóns Sigurðssonar og Skúla Magnússonar, og kl. 2 hófst
hátíðasamkoma í Þjóöleikhúsinu.
Vilhjálmur Þ. Gíslason út- sendiherrar erlendra ríkja og
varpsstjóri flutti aðalræðuna á
samkomu þessari, en auk hans
töluðu Eggert Kfistjánsson
heildsali, Ingólfur Jónsson við-
skipt’aráðherra, Erlendur Ein-
fleiri gestir.
1 gærkvöld var svo hóf að
Hótel Borg. í tilefni dagsins
var gefið út sérstakt hátíðarit,
„Islenzk verzlun". Skrifar for-
arsson forstjóri, Kristján Jóns- seti Islands þar ávarpsorð, en
son kaupmaður og Guðjón Ein-
arsson skrifstofumaður. Einnig
skemmtu Karlakór Reykjavík-
ur, Guðrún Á. Símonar og Guð-
mundur Jónsson með söng. For-
setahjónin voru viðstödd at-
höfnina, ennfremur ráðherrar,
öðru leyti er ritið samið af
Vilhjálmi Þ. Gíslasyni. Er það
hið smekklegasta og vandað-
asta að frágangi, m. a. hefur
það að geyma margar skemmti-
legar myndir úr verzlunarsög-
unni.
Verzlunarsamtökin færðu Há-
skóla íslands loo þús. kr. gjöf
í gær barst Háskóla íslands 100 þús. kr. gjöf í tilefni af
aldarafmæli verzlunarfrelsis á íslandi.
Segir svo um þetta i frétt
sem blaðinu bárst frá háskól-
anum.
Hátíðarnefnd 1. apríl 1955
heimsótti í gærmorgun rektor
háskólans og afhenti háskólan-
um að gjöf 100 þús kr. Skal
stofna sjóð af þessu fé tii
styrktar stúdentum í viðskipta-
fræðum hér við háskólann,
samkvæmt skipulagsskrá er
sett verður.
Gefendur eru þessir: Verzl-
unarráð Islands, Samband ísl.
samvinnufélaga, Samband smá-
söluverzlana og Verzlunar-
mannafélag Reykjavíkur.
hlutu verðlaunin: ókeypis ferð
til Danmerkur í sumar.
Tvenn aukaverðlaun voru
einnig veitt. Signý Thoroddsen,
14 ára hlaut ævintýri Ander-
sens á dönsku, og Guðbjörg
Guðmundsdóttir Kolka fékk
ævintýrin í íslenzkri þýðingu
Björgúlfs Ólafssonar. Báðar
þessar stúlkur eru nemendur í
Gagnfræðaskóla Vestui’bæjar.
Dómnefndina skipuðu Helgi
Elíasson, fræðslumálastj., Frey-
steinn Gunnarsson skólastjói’i
og Magnús Gíslason námsstj.
Drengurinn fannst
I gærkvöldi var lýst í útvarp-
inu eftir 4ra ára dreng er far-
ið liafði lieiman frá-sér um tvö-
leytið í gær. Stráksi kom í leit-
irnar lieill á húfi eigi löngu síð-
ar.
Það gerist nú ískyggilega oft
að lýst er eftir börnum, stund-
um ótrúlega ungimi, sem verið
liafa að lieiman mikinn hluta
dagsins.
Verkafólk Akureyrar einhuga
Tveir atvinnurekendur sömdu þar i gœr
Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Verkamannaíélag Akureyrarkaupstaðar og Verka-
kvennaíélagið Eining lögðu niður vinnu á miðnætti
í íyrrinótt. Er verkfallið algert — Tveir atvinnurek-
endur á Akureyri sömdu við Verkamannafélagið
í gær.
Verkamannafélag Akureyr-
arkaupstaðar hélt mjög fjöl-
mennan fund í Alþýðu-
Jónsson formaður félagsins,
sem tók þátt í þeim mála-
mjmdasamningaviðræðum sem
húsinu í f.yrrakvöld. Björn hér hafa farið fram skýrði
frá gangi málanna.
Allir ræðumenn fundarins
livöttu eindregið til að berjast
til þrautar fyrir sigri verka-
lýðsfélaganna.
Atvinnureltendur sem sömdu
í gær á Akureyri eru öimur
skipasmíðastöð bæjarins og
byggingameistari.
Verkfallið er algert á Akur-
eyri og enginn atvinnurekandi
þar hefur gert nokkra tilraun
til verkfallsbrota.
Dðisbrúnarmenn! Mætið í verkfallsskrifstofunni í Alþýðuhúsinu!