Þjóðviljinn - 07.04.1955, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 07.04.1955, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 7. apríl 1955 (3b *> PJÓDLEIKHÚSID Pétur og úlfurinn Og Dimmalimm sýning í dag kl. 15.00 Næsta sýning annan páska- dag kl. 15.00. Fædd í gær sýning annan páskadag kl. 20. Aðgöngumiðasalan ópin frá kl. 13.15 — 15.00 í dag — annan páskadag frá kl. 13.15 — 20.00. Tekið á móti pönt- unum í síma: 8-2345 tvær iinur. Sími 1544. Paradísarfuglinn (Bird af Paradise) Seiðmögnuð og spennandi og æfintýrarík litmynd frá suð- arhöfum. Aðalhlutverk: Louis Jourdan Debra Paget Jeff Cliandler. Sýnd annan páskadag kl. 5, 7 og 9. Rússneski cirkusinn Hin afbragðsgóða skemmti- rnynd. — Sýnd kl. 3. Síðasta sinn. Sala hefst kl. 1. Sími 1475. A örlagastundu (Lone Star) Stórfengleg bandarísk kvik- rnynd frá Metro Goldwin Mayer. Aðalhlutverk: Clark Gable Ava Gardner Broderick Craword. Sýnd annan í páskum kl. 5, 7 og 9. OSKUBUSKA Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1. Simi 6485. Annan páskadag Peningar að heiman (Money from home) Bráðskemtileg ný amerísk I gamanmynd í litum. [ Aðalhlutverk: Hinir heimsfrægu skopleikar- s r Dean Martin og Jerry Lewis Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. STEINDÖRd Langaveg 30 — Sími 82209 Pjolbreytt úrval af steinhringnm — Póstsendum — HAFNARFIRÐI T T Sími 9184. Listamannalíf (La Vie Boheme) Stórfengleg frönsk úrvals- mynd, gerð af kvikmynda- snillingnum Marcel L. Herbier Aðalhlutverk: Louis Jourdan ^Maria Dennis Danskur skýringatexti. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Myndinni hefur verið líkt við Camelíu- dömuna. Sýnd annan páskadag Kl. 7,15 og 9. York liðþjálfi Sérstaklega vel gerð amerísk kvikmynd, byggð á sam nefndri sögu, sem komið hef- ur út á íslenzku. Gary Cooper. Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd á annan í páskum kl. 5. Siml 1384. Alltaf rúm fyrir einn (Room for one more) Bráðskemtileg og hrífandi, ný, amerísk gamanmynd, sem er einhver sú bezta, sem Bandaríkjamenn hafa fram- leitt hin síðari ár, enda var hún valin til sýningar á kvik- myndahátíðinni í Feneyjum í fyrra. Aðalhlutverk: Cary Grant, Betsy Drake. og „fimm bráðskemtilegir krakkar“. Sýnd annan páskadag kl. 5, 7 og 9. 1 2 teiknimyndir, flestar með hinum afar vin- sæla Bugs Btinny Sýndar aðeins annan í pásk- um kl. 3. Sala heæst kl. 1 e. h. iripolibio Sími 1182. Líknandi hönd (Sauerbruch, Das war mein Leben) Framúrskarandi, ný, þýzk stórmynd, byggð á sjálfsævi- sögu hins heimfræga þýzka skurðlæknis og vísindamanns, Ferdinands Sauerbruchs. Bók- in, er nefnist á frummálinu „Das war mein Leben“, kom út á íslenzku undir nafninu „Líknandi hönd“ og varð metsölubók fyrir síðustu jól. Aðalhlutverk: Ewald Balser Sýnd annan páskadag kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3 Snjallir krakkar Hin vinsæla, þýzka, gaman- mynd, er allir hrósa. Sala hefst kl. 1. HAFNfiRFJflRÐflR Ævintýra- leikurinn TÖFRA- BRUNN- URINN eftir Willy Kriiger í þýðingu Halldórs G. Ólafssonar. Leikstjóri Ævar Kvaran Frumsýning annan páskadag kl. 14.30. Aðgöngumiðar seldir í Bæj arbíói frá kl. 1 á laugardag. Sími 9184 Siml 81936. * Gullni haukurinn (Golden Hawk) Afburða skemmtileg og spenn- andi ný amerisk mynd í eðli- legum litum. Gerð eftir sam- nefndri metsölubók „Frank Yerby“, sem kom neðanmáls í Morgunblaðinu. Ronda Fleming, Sterling Hayden. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gene Autry í Mexikó Bráðskemmtileg og spennandi mynd með hinum vinsæla „Gene Autry“. Sýnd kl. 3. Sýndar annan páskadag. HAFNAR- FJARÐARBÍÖ Sími: 9249. Rödd blóðsins Hrífandi frönsk kvikmynd, gerð eftir hugmynd hinnar frægu þýzku skáldkonu Ginu Kaus. — Myndin fjallar um efni, sem öllum mun verða ógleymanlegt. — Aðalhlutverk leika: Annie Ducanx, Corinne Luchalre. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringatexti. Sýnd annan páskadag kl. 5, 7 og 9. Tarzan og rændu ambáttirnar Spennandi ævintýramynd. Sýnd kl._ 3. Almennur dansleikur i á annan í páskum kl. 9 Hljómsveit Svavars Gests Aögöng'umiðar seldir frá kl. 6 Félagsvist á þriöja í páskum (12. apríl) kl. 8.30 Góð verðlaun. — Gömlu dansamir kl. 10.30. Hljómsveit Svavars Gests Aðgöngumiðar frá kl. 8 — Mætið stundvíslega Frá NAUSTI Opið eins og venjulega allá páskana, nema föstudaginn langay þá lokað. NÓG KJÓT 1 MIÐGARÐUR, Þórsgötul Lokað á föstudaginn langa og páskadag. GLEÐILEGA PÁSKA Verkfræðistarf Bæjarstjóm Reykjavíkur hefur ákveðiö að ráð- inn skuli til skrifstofu minnar einn verkfræöingur, er vinni eingöngu aö umferðarmálum. Er það starf hérmeö auglýst til umsóknar með fresti til 1. maí n.k. Nánari upplýsingar um starf og kjör eru veittar í viðtalstíma mínum kl. 11—12 daglega. Reykjavík, 6. apríl 1955 Bæjarverkfiæðingurinn í Beykjavík | Þýzkir barnavagnar o^kerrar ■ ■ Fáein sýnishorn seljast með liagstæðu verði. ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ Allar nánari upplýsingar hjá' Magnúsi Maraldssyni 8 / ’' ■ : Heildverzlun — Austurstrœti 12 — Sími 6401

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.