Þjóðviljinn - 07.04.1955, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 07.04.1955, Blaðsíða 12
Fiársölnunm orðin 209 þús. kr. B.S.O. feeíur Ijársölnmi lyrir verkfallsmenn FjársÖJnunin til verkfallsmanna er nú oröin 209 þús. í gcer 'bárust söfnunarnefndinni 5 þús. kr. frá Bandalagi starfsmanna ríkis og bœjar. Skýrir stjórn B.S.R.B. frá því í bréfi til söfunamefndarinnar, að hún hafi skrifað öllum félögum í B.S.R.B. tilmœli um að hefja fjársöfnun fyrir verkfallsmenn. I gær bárust ennfremur fram- lög frá þessum félögum: Verka- mannafélagið „Þróttur“, Siglu- firði kr. 2150.00; Verkakvenna- iélag Keflavíkur og Njarðvíkur kr. 1000.00; Verklýðs- og sjó- Starfsfólk Kron gefur 6M kr. Auk þeirrar upphæðar, sem sagt er frá á öðrum stað í blaðinu að safnazt hafi i verkfallssjóðinn í gær, bár- ust söfnunarnefnd 6000 kr. frá starfsfólki KRON. Hef- ur það með þessu framlagi gefið gott fórdæmi öðrum starfshópum, er ekki eiga beina aðild að verkfallinu. LHfrumsýnir Töfrabrunninná annan i páskum Á annan í páskum frumsýnir Leikfélag Hafnarfjarðar ævin- týraleikinn Töfrabrunninn eftir Wiily Kriiger í þýðingu Hall- dórs G. Ólafssonar. Þetta er annað viðfangsefni Leikfélagsins á leikárinu, fyrr í vetur var gamanleikurinn Ást við aðra sýn sýndur 18 sinnum við góðar undirtektir. Með hlutverk í Töfrabrunnin- um fara Margrét Guðmundsdótt- ir og Hulda Runólfsdóttir, Sól- veig Jóhannsdóttir, Selma Sam- úelsdóttir, Jóhannes Guðmunds- son, Valgeir Óli Gíslason, Sig- urður Kristinsson, Sverrir Guð- mundsson og Friðleifur Guð- mundsson. Leikstjóri er Ævar Kvaran og Lothar Grund málaði leiktjöld. Carl Billich annast tón- listarflutning og Sigríður Val- geirsdóttir hefur samið dansana. Kjamorkuspreng- im i 10.0001 kæð 1 mannafélag Keflavíkur kr. 3000.- 00; Félag prentmyndasmiða kr. 1000.00; Verklýðsfélag Hveragerð- is kr. 2800,00. Auk þessa barst söfnuninni frá Keflavík kr. 6320.00; frá bókbindurum, við- bótarsöfnun kr. 1943.00, frá starfsfólki Þjóðviljans kr. 800.00. Ennfremur skiluðu margir ein- staklingar af söfnunarlistum samtals tæplega fimm þúsund krónum. ViMuíundur ínótt Eins og sagt var frá í blað- inu í gær stóðu fundir enn í fyrrakvöld þegar blaðið íór í prentun og héldu þeir áfram til kl. 2:30 um nóttina. Ekkert tilboð kom fram frá atvinnu- rekendum. I gærkvöld hófust fundir kl. 9. — Hafði ekkert gerzt um miðnættið, annað en það að byrjað var að bera fram kaffi, þannig aS búizt var við að fundur stæði fram á nótt. inn senir Sjálfstæðisflokkurinn slagsmálalið 'Sjálfstæðisflokkurinn sendi sveit slagsmálaliðs í fyrrinótt til árása á verkfallsmennina við Smálönd, en þeir ráku óþjóða- Iýð þenna af höndum sér. Þeg- ar barsmíðalið þetta sá að á verðinum voru fleiri menn en svo að ráðið yrði niðurlögum þeirra brá það svo hratt við í bíla sína að það skildi 5 af liðsmönnum sínum eftir eina og yfirgefna. Stóðu auðnuleysingj- ar þessir sneyptir á veginum unz þeir hunzkuðust í bæinn. Að Sjálfstæðisfloklmrinn sendi ekki oftar slagsmálasveit- ir á vettvang í fyyrinótt er að Stgórnarskipti Sahedi hershöfðingi, forsæt- isráðherra Irans, lét af völdum í gær. Var tilkynnt að ástæð- an væri heilsubrestur. Sahedi stjórnaði uppreisninni sem koll- yarpaði stjórn Múhameðs Mossadegh fyrir tveim árum. íranskeisari hefur falið Huss- ein Ala, hirðmálaráðherra í stjórn Sahedis, að mynda nýja stjóm. þakka því hve verkfallsménn fjölmenntu á vörðinn. Eftir fréttirnar af árásuin slagsmála- liðsins nóttina áður kom fjöldi nýrra manna til verkfallsvörzlu. Þeim þarf enn að fjölga. Nógu fjölmennar verkfallsvaktir eru eina trygging þess að Sjálf- stæðisflokkurinn leggi næturá- rásir sínar niður. Fjórir bæjartog- arar bundnir Sjö Fossar liggja nú bundnir við hafnargarðana vegna þver- móðsku atvinnurekenda. Enn- fremur eitt Fell og Katla og danskt skip með saltfarm. Þá eru 8 togarar með saltfiskfarm bundnir við hafnargarðana, þar af fjórir togarar Bæjarútgerð- ar Reykjavíkur: Þorsteinn Ing- ólfsson, Hallveig Fróðadóttir, Skúii Magnússon og Pétur Hall- dórsson. Reykvíkingar mega nú horfa upp á bæjartogarana stöðvast hvern af öðrum aðeins vegna fjandskapar bæjarstjórnar- íhaldsins við verkalýðinn. I- haldið felldi að fara að dæmi Hafnarfjarðar sem samdi sér- staklega við Hlíf og forðaði þannig frá framleiðslustöðvun þar. ÞlÓÐVIUINN Fimmtudagur 7. april 1955 — 20. árgangur — 81. tölublað Málverkasýning Braga Ásgeirssonar í Listamannaskál- anum hefur verið vel sótt og 20 myndir selzt. Sýningin verður opin yfir páskahelgina frá kl. 10—10. ur strœfisvognanna áfram Félag hifvélavixfcja teknr að sér að sjá um nauðsynlegt viðhalá áieselvagnaima Samninganefnd verklýösfélaganna hefur veitt Strætis- vögnum Reykjavíkur undanþágu til að reka alla diesel- vagna fyrirtækisins. Fá þeir olíu til þarfa sinna, og Félag bifvélavirkja hefur tekiö að sér að sjá um nauðsynlegt við- hald, þannig að hægt á aö vera að starfrækja þá fyllilega. eins mikið og að undanförnu. ir páska verður ekið frá kl. T til 17.30. Skrauifuglar Iijá Hans Petersen Á páskunum í fyrra hafðl Ulich Richter sýningu á margs- konar suðrænum fuglum. Fugla- sýning hans vérður nú í verzl- un Hans Petersen. Verða þar skrautfuglar, hrísfuglar, vefar- ar og gaukar, eru þessir „sjald- séðu fuglar“ frá Asíu og Afríku. Verður sýningin á laugardag, páskadag og annan. Yngstu borgararnir munu á- reiðanlega fjölmenna að glugg- um Hans Petersen um páskana.. Þjóðviljanum barst í gær eft- irfarandi fréttatilkynning frá Strætisvögnunum um fyrir- komulag ferðanna um liátíðarn- ar: Fyrst um sinn verður ferðum Strætisvagna Reykjavikur hagað á sama hátt, með sömu takmörk- unum, sem gerðar voru fyrstu dagana eftir að verkfallið hófst, en auk þess ekið um helgar, sem nánar verðu auglýst sérstaklega. Þetta er unnt vegna undan- þágu, sem gefin hefur verið af aðilum í vinnudeilunnf. Að öllu forfallalausu er gert ráð fyrir, að ekið verði á skír- dag, föstudaginn langa, páskadag og annan í páskum á tímabilinu kl. 14 til 24. Á laugardaginn fyr- Fundur verkfallsmanna arinnar, Tíminn, viðurkennt að hægt væri að hækka kaup verkamanna. 1 gær var gerð ellefta kjarn- orkusprengingin í yfirstandandi flokki tilrauna með kjarnorku- vopn á tilraunasvæðinu Yucca Flats í Nevadaeyðimörkinni i Bandaríkjunum. I þetta skipti var kjarnorkusprengjan í skeyti sem skotið var úr flugvél og látið springa í 10.000 metra hæð. Er vopn þetta sniðið til notkunar gegn flugVélahópum. ISýtt vopnahlé í Saigon Sértrúarflokkarnir í suður- hluta Viet Nam og Ngo Dinh Diem forsætisráðherra hafa á ný gert með sér vopnahlé í baráttunni um höfuðborgina Saigon, í þetta skipti til viku. Hershöfðingjarnir Collins og Ely, fulltrúar Eisenhowers Bandaríkjaforseta og Frakk- landsstjórnar í Saigon, komu þessu vopnahléi á. Framhald af 1. síðu. því að gera allt til þess að fé- lögin sem í deilu eru geti hald- ið út í löngu verkfalli ennþá, ef á þarf að halda, og í öðru lagi að varðveita eininguna. Einhuga verkalýðssam- tök getur ekkert afl í þessu landi brotið á bak aftur, sagfði Eðvarð. Ef hver maður gerir skyldu sína þá eigum við si^ur framundan. — Fögnuð- ur fundarmanna af þess- um orðum Eðvarðs er sönnun þess að verka- lýðssamtökin eru ákveð- in að berjast til sigurs. Baráttan er háð fyrir allt landið Sigríður Hannesdóttir, form. söfnunarnefndarinnar, talaði næst. Skýrði hún frá söfnun- inni, er hún kvað hafa gengið ævintýri líkast. En það þarf á miklu fé að halda, sagði hún. Standi verkfallið miklu lengur þurfum \ið á miklu meira fé að halda. Viðbrögð alþýðunn- ar hvarvetna sanna að bar- átta verkfallsmanna er hennar barátta. Barátta verkfalls- manna er háð fyrir allt landið, sagði hún. Eggjaði hún alla lögeggjan að margfalda söfn- unina og tryggja verkfalls- mönnum úthald til sigurs. Svörum rógi og árásum Næsti ræðumaður, Eggert Þorsteinsson formaður Múrara- félags Reykjavíkur, ræddi sér- staklega tilraunir atvinnurek- enda til að rægja verkamenn og iðnaðarmenn hvora gegn öðrum. Iðnaðarmönnum væri sagt að við þá hefði verið sam- ið ef þeir væru ekki í félagi við verkamenn. Verkamönnum væri sagt það gagnstæða. Sannleik- urinn er sá að það er sam- staða félaganna sem atvinnu- rekendur óttast. Þá samstöðu og einhug verður að efla. Það er leiðin til sigurs. Að síðustu vék Eggert að á- rásum slagsmálaliðs íhaldsins á verkamenn og sagði: Við verðum að svara hinum dólgs- legu árásum á þessa félaga okkar með því að allir sem þess eiga nokkurn kost mæti á verkfallsgæzlu. Verkfallsaldan Síðastur ræðumanna var Hanníbal Valdimarsson, forseti Alþýðusambands Islands. Ræddi hann um verkfallsöldu þá er' nú fer yfir V-Evrópu og orsakast af því að verið er að þrengja kosti alþýðunnar í þessum löndum. Allir útreikningar rík- isstjórnarinnar, sem frá upp- hafi hefðu verið byggðar á röngum forsendum, væru því nú orðnir enn vitlausari, enda hefði annað aðalblað ríkisstjórn Hann vék og að öðrum skrif- um ríkisstjórnarblaðanna. Okk- ur er sama þó þau kalli okkur þjófa, sagði hann. Við, hið vinnandi fólk í landinu, erum hinir heiðarlegu í þessu þjóð- félagi, stórþjófanna er annars staðar að leita. Ræðu sinni lauk Hanni- bal með því að segja: Það eru ekki aðeins þau 7 þúsund karla og kvenna sem lagt hafa niður vinnu sem heyja þessa baráttu heldur öli alþýða á íslandi. Barátta verkfallsmanna er henn- ar barátta. Öll alþýða landsins mun njóta sig- urs þeirra og þess vegna er allri alþýðu skylt að styrkja þá. Við getum tapað einstaka orustu, en við vinnum stríðið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.