Þjóðviljinn - 07.04.1955, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 07.04.1955, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 7. apríl 1955 REESSUR XJM HÁTIÐINA s Vío * Langholtsprestakall Skírdagskvöid: Páskavaka kl. 9 i Laugarneskirkju. Ræðumenn: Séra ___ Árelíus Níelsson og séra Sigurbjörn Einarsson. Föstu- dagurinn langi: Messa kl. 5. Páska dagur: Messa kl. 5. Annar í pásk- um: Bamasamkoma að Káíoga- landi kl. 10:30. Sr. Árelíus Níels- eon. Dómkirkjan Föstudagurinn langi: Messa kl. 11, sr. Jón Auðuns. Sið- degismessa kl. 5, sr. Óskar J. Þorláksson. Páskadagur: Messa |d. 8 árdegis, Óskar J. Þorláks- eon. Messa kl. 11, Jón Auðuns. Dönsk messa kl. 2, sr. Bjarni Jónsson. Annar i páskum: Messa kl. 11, Óskar J. Þoriáksson. Síð- degismessa ki. 5, Jón Auðuns. Laugameskirkja Föstudagurinn langi: Messa kl. 2:30 eh. Páska- dagur: Messa kl. 11 árd. Messa kl. 2:30 eh. Annar i páskum: Messa kl. 2 eh. Barnaguðsþjón- usta kl. 10:15 árd. Sr. Garðar Svavarsson. Bústaðaprestakall Föstudagurinn langi: Messa i Kópavogsskóla kl. 3. Páskadagur: Messa í Háagerðis- skóla kl. 2. Barnamessa sama Stað kl. 10:10 árdegis. Annar í páskum: Messa í Kópavogsskóla kl. 3. Barnasamkoma sama stað kl. 10:30 árd. Sr. Gunnar Árnason. Nesprestakall Föstudagurinn langi Messa í Kapellu Háskólans kl. 2. Páskadagur: Messa i Kapellu Há- skólans kl. 2. Annar í páskum: Messa í Mýrarhúsaskóla kl. 2:30. Sr. Jón Thorarensen. Óháði fríkirkjusöfnuðurinn Föstu- dagurinn langi: Messa i Aðvent- kirkjunni kl. 2. Páskadagur: Há- tiðarmessa í Aðventkirkjunni kl. 2. Séra Emil Björnsson. Fríklrkjan Föstudagurinn langi: Messa kl. 5 eh. Páskadagur: Messa kl. 8 árdegis. Messa kl. 2 eh. Annar í páskum: Barnaguðsþjón- usta kl. 2. Sr. Þorsteinn Björns- eon. Hallgrímsklrkja Föstudagifrinn langi: Messa kl. 11 árdegis, séra Sigurjón Þ. Árnason. Messa kl. 2, séra Jakob Jónsson (lítanía sung- ln. Páskadagur: Messa kl. 8 árd. sr. Jakob Jónsson. Messa kl. 11 árd. sr. Sigurjón Þ. Árnason. Ann- ar í páskum: Messa ki. 11 árd. sr. Jakob Jónsson. Messa kl. 5 eh. (altarisganga), sr. Sigurjón Þ. Árnason. Háteigspi-estakall Messur i hátíða- sal Sjómannaskólans. Föstudagur- inn langi: Messa kl. 2 eh. Páska- dagur: Messa kl. 8 árd. og kl. 2 eíðd. Annar í páskum: Barnaguðs- , þjónusta kl. 10:30 árd. Sr. Jón Þorvarðsson. Óháði fríkirkjusöfnuðurinn Barnasamkoma i Austurbæjarskól- ] anum á annan í páskum kl. 10:30 ; árdegis. Séra Emil Björnsson. mww mwwi Dívanar il ■■■•■■■■■■■MIMIIHI : Ódýrir dívanar fyrirliggjandi [ [ Fyrst til okkar — það [ : borgar sig. Verzl ÁSBRÚ, | ! T !,\! .M Grettisgötu 54, sími 82108 Vil kaupa notað en gott reiðhjól handa 10 ára telpu. Sími 80531. AuglýsíS i Þ]ó<5v\l]anum Fyrirpáskana Allskonar fatnaður á böm og fullorðna Toledo Fischersundi LIGGUR LEIÐIN ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•••■■■■• 1P* Suniöll Reykjavikur og Sundlaugarnar verða opnar írá kl. 8—11.30 árdegis á skír- dag og annan páskadag, en lokaðar á íöstu- daginn langa. og páskadag. Laugardaginn fyrir páska verða þær opnar allan daginn. Trillubátur til sölu, 3%tonn, góð vél. Selzt ódýrt. Upplýsingar í síma 3774 ^íijinn incjarópjö U SJ.RS. ■ •■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■I M.s. Dronning Alexandrine á að fara samkv. áætlun frá Kaupmannahöfn 13. apríl til Færeyja og Reykjavíkur. Flutn- ingur óskast tilkynntur til skrif- stofu Sameinaða í Kaupmanna- höfn. Skipaaigreiðsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson ■ >■■■■■■! Vegna 25 ára afmælis bankans verður honum lokað kl. 2 e.h. þriðjudag- inn 12. apríl næstkomandi. Athygli skal vakin á því, að bankinn verður opinn umfram venju á milli kl. 12 og 1 þennan dag. Útvegsbanki íslands hi. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■i Ódýr blóm til páskanna PásJcaliljur — Tulipanar Alaska-blómamarkaðurinn á móti Stjörnubíói (Opið á laugardag) '■•■•■■■•■■••■••■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■! Utvarpið ar um tónlist: Ragnar Jónsson formaður Tónlistarfélags Reykja- víkur. 21:35 Lestur fornrita. 22:10 Upplestur: Úr dagbók Samúels Pepys (Frú Margrét Jónsdóttir þýðir ;og les). 22:30 Léttir tónar. Ólafur Briem sér um þáttinn. Dagskrárlok kl. 23:10. Allt lyrir kjötverzlanir. Simi 8IM ■ Þoriiu A Teitssan ■ CrtlliqBi 1 M.s. „Gullfoss" fer frá Reykjavík þriðjudaginn 12. þ.m. kl. 8 síðdegis til Leith og Kaupmannahafnar. Farþegar komi til skips eigi síðar en kl. 7.30. Þar sem farmskírteini heim- ila, að skipið sigli með farminn, skal eigendum hans bent á að gæta þess, að vá- trygging vörunnar sé í lagi. H.í. Eimskipafélag íslands Kuup - Sula Regnfötin, sem spurt er um, eru fram- leidd aðeins í Vopna. Gúmmífatagerðin VOPNI, Aðalstræti 16. Munið kalda borðið að Röðli. — RöðulL Nýbakaðar kökur með nýlöguðu kaffi. — Röðulsbar. Fyrst til okkar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16. -'m1 Sósíalistar Það er sjálfsögð skylda ykkar að verzla við þá sem auglýsa í Þjóðviljanum Lj ósmyndastof a Laugaveg 12. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og helmilistækjum Raftækjavinnustofan Skinfaxl Klapparstíg 30. — Sími 6484. Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. Utvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1. Sími 80300. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 Sendibíleistöðin h.f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113 Opið frá kl. 7.30-22.00. Helgi- daga frá kl. 9.00-20.00. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvélaviðgerðir S y I g j a. Laufásveg 19, sími 265«. Heimasími: 82035. 1395 Nýja sendibílastöðin Sími 1395 (É GEISLRHITUN Garðarstræti 6, sími 2749 Almennar raflagnir, raflagna- teikningar, viðgerðir. Rafhita- kútar (160 1.). Hitunarkerfi fyrir kirkjur. Félagslíf Skíðafólk! Ferðir í KR-ská'lann í Skála- felli verða sem hér segir: Mið- vikudag kl. 7 — 9 síðd. Fimmtudag kl. 9 árd. Laugar- dag kl. 3 e. h. og páskadag kl. 9 árd. — Ferð í bæinn verður kl. 6 á föstudag. Skíðadeild KR. KR- frjálsíþróttamenn Innanfélagsmót í kúluvarpi, kringlukasti og sleggjukasti fer fram n. k. laugardag kl. 3. Stjómln.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.