Þjóðviljinn - 07.04.1955, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 07.04.1955, Blaðsíða 1
Fiindur verkfalls manna í Gamla bíói í gær: Eínhuga yerkalýðssamtök getur ekkert afl í þessu landi brotið Ef hver og einn gerir skyldu sína er sigur vís framundan i Auðsöfnunin í landinu hefur aldrei verið eins mikil og á undanförnum árum, er því til- gangslaust með öllu að' reyna að halda því fram að verka- menn geti ekki fengið hærra kaup og betri kjör. Þótt auð- stéttinni þyki hagkvæmt að láta útgerðina tapa, græða olíu- félög, frystihúsaeigendur, bankar og aðrir slíkir millilið- ir. Hvernig auðstéttin skiptir gróðanum kemur verkalýðnum ekki við. Hann heimtar sinn hlut í þjóðartekjunum, arðinn af vinnu sinni. Eðvarð vék að verkfallsbrot- um olíufélaganna og skipulagn- ingu slagsmálaliðs gegn verka- mönnum, er sannaði tilgang þeirra að brjóta verkalýðssam- tökin á bak aftur, og verða einráðir um að skammta verka- lýðnum kaup á þessu landi. Verkalýðssamtökin þyrftu því aldrei meir en nú að standa saman sem einn maður, verja samtök sín og sigra. Árásum slagsmálaliðs auðstéttarinnar yrði að svara með margfaldri eflingu verkfallsvörzlunnar. — Það er heiðursstarf að vera verkfallsvörður, eins og það er fyrirlitlegt að vera verkfalls- brjótur. Fjandsemi atvinnurekenda verður alþýðan að svara með Framhald á 12. síðu. Einn ai iarustnmannunum í árásarliði Sjtílistœðisilohhsins Reyndi að nauðga 14 ára telpu; hófaði að drepa 15 ára bróður hennar ÞaÖ eru slikir menn sem Visir og MorgunhlaBiS reyna nú oð œsa til árása á verkfatlsverSi oð lögtegu starfi Eins og skýrt var frá í blaðinu í gær var einn helzti forsprakki Sjálfstæöisflokksins í árásunum á verkfalls- veröina aöfaranótt þriöjudags, Guömundur Guöjóns- son bifreiöarstjóri, Barmahlíð 29, margdæmdur glæpa- i maður. Nú síðast hefur hið opinbera höföað mál á hend- j'ur honum fyrir aö hafa gert tilraun til aö nauöga 14 ára telpubarni við Þverárrétt 22. sept. í haust og hóta aö drepa. bróður hennar 15 ára. Þjóðviljanum þykir rétt að kynna þennan forustumann í bardagaliði Sjálfstæðisflokksins nokkru nánar. Haim er ágætur fulltrúi fyrir þann lýð sem att er gegn verkfallsmönnum og sem Vísir og Morgunblaðið reyna að æsa til óhappaverka með taumlausum æsingaskrif- um og öskri dag eftir dag. Átta sinnum dæmdur Guðmundur þessi Guðjóns- son bifreiðarstjóri, Barmahlíð 29, hefur átta sinnum komizt í tæri við lögregluna, áður en na.uðgunarmálið var hafið gegn honum. Sakavottorð hans lítur þannig út: 26. júlí 1949 var hann dæmd- ur fyrir brot á bifreiðalögum. 29. apríl 1951 var hann dæmd- ur fyrir ölvun á almannafæri. 18. júní 1952 var hann dæmd- ur fyrir brot á lögreglusam- þykktinni. 12. nóv. 1952 var hann dæmd- ur fyrir brot á lögreglusam- þykktinni. 2. marz 1953 var hann kærður fyrir þjófnað en málið fellt nið- ur skilorðsbundið í fimm ár. 15. sept 1953 var hann dæmd- ur fyrir brot á bifreiðalögum. 20. jan. 1954 var hann dæmd- ur fyrir brot á bifreiðalögum. 22. febr. 1954 var hann sekt- aður og sviptur ökuleyfi í f jóra mánuði fyrir ölvun við akstur. ^ Hótaði að drepa drenginn 22. sept. í haust gerðist svo næsta afrek þessa leiðtoga í baráttuliði Sj álfstæðisflokksins. Þá urðu þau tíðindi í Þver- árrétt kl. 10 um kvöldið að 15 ára piltur kom til löggæzlu- manna þar á staðnum, Jóhann- esar Björgvinss. og Þorvarðar Trausta Eyjólfssonar, og bað þá að hjálpa sér að ná systur sinni, 14 ára að aldri, úr bif- reiðinni R. 6404, en þar væri hún ásamt karlmanni sem hefði læstr öllum dyrum á bílnum, Hefði drengurinn ætlað að ná í systur sína, en maðurinn hót- aði þá að drepa hann ef hann færi ekki burt. Framhald á 3. síðu. R1619 Frentvilla varð í listanum yfir bíla þá sem þátt tóku í árásarferð íhaldsins aðfara- nótt þriðjutlags. Stóð þar að R 119 hefði verið með í ferð- inni, en það er rangt, og biðst Þjóðviljinn afsökunar á því. Númerið átti að vera R 1619 og eigandi þess bíls er Guð- mundur Guðjónsson, sem sagt er nánar frá á öðrum stað I blaðinu. Gamla bíó var íullt út úr dyrum á íundi verk- fallsmanna í qær. Verk- fallið hefur nú staðið í þrjár vikur og er orðið ein harðasta deila er hér hefur verið háð. Atvinnurekendur hafa enn enga hækkun boðið og tilgangur þeirra er að svelta verkalýðinn til hlýðni og brjóta verka- lýðssamtökin á bak aftur. Fundurinn í gær var enn ein semrnn þess að þetSa mun ekki tafeast, framkema aivimmrek- enda hefur hert verkíalls- menn, . hafa verkfalls- menn aldrei verið eins staðráðnir í að halda út og sigra og einmitt nú. Eðvarð Sigurðsson ritari Dagsbrúnar var fyrsti ræðu- maður fundarins. Rakti hann í stuttu máli gang verkfallsins og viðræðumar við atvinnurek- endur. (Ljósmyndari Sig. Guðmundsson). Verkamenn á fundi í Gamla bíói í gær. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.