Þjóðviljinn - 13.04.1955, Síða 4

Þjóðviljinn - 13.04.1955, Síða 4
ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 13. apríl 1955 4) - Launakjör verzlunarfólks Langt leyfi að baki — Margs konar veðurspár — Að vakna til morgunfrétta OG ENN EINU SINNI eru BLÖÐIN EIGA frí þessa daga Undanfarnar vikur hafa átt sér stað viðræður milli samn- inganefnda V.R. annarsvegar og samninganefnda Verzlunarráðs fslands, Sambands smásölu- verzlana og KRON hinsvegar, um kjarasamninga verzlunar- og skrifstofufólks í Reykjavík. Hefur V.R. haft með höndum samninga fyrir hönd þessa fólks um nokkurt árabil, en fystu heildar kjarasamningar verzl- unarfólks voru undirritaðir 18. jan. 1946. Áður höfðu einungis verið gerðir samningar um vissar launauppbætur til handa verzlunarfólki, vegna verðbólg- unnar. Samkvæmt núgildandi kjara- samningi v'erziunarfólks eru launakjör megin þorra verzl- unarfólks mjög lág, svo lág, að þess finnast engin dæmi hér á landi og fyrir neðan það, sem hægt er að kalla lágmarks þurftarlaun. Þessir óhagstæðu kjarasamningar V.R.1 stafa af því, að félagið hefur haft erfiða samningsaðstöðu fyrir hönd launþega, þar sem innan vé- banda þess voru bæði launþeg- ar og atvinnurekendur og fé- lagið því eigi stéttarfélag í skilningi vinnulöggjafarinnar. Á þetta ástand var endir bund- inn á síðasta aðalfundi V.R., hinn 28. febr. s.L, er lögum þess var breytt á þann veg, að atvinnurekendur hurfu úr fé- laginu, og er það nú hreint stéttarfélag. Sem dæmi um launakjör verzlunarfólks samkvæmt nú- gildandi samningum má nefna, að afgreiðslumenn („með Verzl- unarskóla- eða hliðstæða menntun“) hafa í byrjunarlaun (allar eftirfarandi tölur til- færðar með núgildandi vísi- töluuppbót) kr. 2.175,68, en pakkhúsmenn hjá heildsölum hafa kr. 2.946,30 frá byrjun eða kr. 770.62 hærra en afgreiðslu- mennirnir. Eftir tveggja ára starf eru laun afgreiðslumanna orðin kr. 2.684,27 eða kr. 262,02 lægri en laun pakkhúsmanna og kr. 435,72 lægri en byrjunar- laun bifreiðarstjóra hjá heild- sölum. En laun þessara manna hafa náð fullri hæð eftir tveggja ára starf. Skrifstofu- menn („með Verzlunarskóla- eða hliðstæða menntun“) eru enn verr settir. Eftir tveggja ára starf eru laun þeirra aðeins kr. 2.543.00 og eftír 3 ár kr. 2.684.27. Kaupsýslumenn hafa sumir hverjir haldað því fram, að verzlurjarmenntuðum mönnum bæri eigi hærra kaup, því þeir væru enn óreyndir í starfi eft- ir fjögurra ára skólanám. Þess má þó geta, að verzlunarskóla- fólk vinnur margt í verzlunar- fyrirtækjum og bönkum á sumrin, Verksmiðjuverkamað- ur, sem vinnur í verksmiðju við vandasama framleiðslu á ýmis- konar iðnaðarvörum t. d. skóm, hefur hins vegar kr. 2.946,00 eftir eins árs starf eða kr. 261.73 hærra en skrifstofumað- ur eftir 3 ára starf. Kjötiðnað- armenn, sveinar, hafa í viku- kaup (4 ára nám) kr. 868.74 og rafvirkjar hafa svipað viku- kaup eða kr. 876.12. Má þannig lengi telja. Afgreiðslustúlkur með verzl- tinarskólamenntun hafa eftir «Eins árs starf kr. 2.345,21 og aðrar afgreiðslustúlkur hafa eftir 1 ár kr. 1780,10 og eftir 3 ár kr. 2.189,60. Stúlkur í Iðju, félagi verksmiðjufólks, sem vinna í verksmiðjum í bænum hafa eftir 1 ár kr. 2.109,00. Stúlkur í verkakvennafélaginu Framsókn hafa svipað kaup í almennri vinnu og stúlkur i Iðju, en þó heldur hærra. Með þessar staðreyndir í huga setti samninganefnd V.R. fram kröfur um samræmingu á kjörum verzlunarfólks við aðrar starfsstéttir auk svipaðra kaupkrafna og önnur stéttarfé- lög settu fram sem sögðu upp samningum frá sama tíma og V.R. Þessar sjálfsögðu sérkröf- ur verzlunarfólks hafa kaup- menn enn eigi léð máls á að ræða, en virðast vilja halda sig við það að verzlunarfólk fái einungis sömu grunnkaups- hækkun og önnur stéttarfélög. Slíkt er algjörlega óviðunandi fyrir verzlunarfólk, sérstaklega það lægst launaða, eins og Ijóst má verða með samanburði á kjörum verzlunarfólks sam- kvæmt samningum, við kjör KABARETTINN er í 7 atrið- um. Fyrst syngja þau Sigurður Ólafsson og Eygló Victorsdóttir dúett úr óperettunni „Der Vogel- hándler" og Björg Bjarnadóttir dansar vínarvals. Þá syngja þær Soffía Karlsdóttir og Sólveig Thorarensen franskar vísur en þrjár dansmeyjar, Björg Bjarna- dóttir, Bryndís Schram og Katrín Guðjónsdóttir dansa hinn við- kunna CAN-CAN dans. Næst syngja Jakob Hafstein og Ágúst Bjarnason glúnta en Kristinn Hallsson syngur um Per Svine- hyrde með aðstoð Carls Billich. Alfreð Clausen, Ingibjörg Þor- bergs og Kristinn Hallsson syngja rússnesk lög og Björg Bjarnadóttir dansar rússneskan dans. Enn syngja Ingibjörg Þor- bergs, Soffía Karlsdóttir og Jó- hann Möller, Sigurður Ólafsson og Soffía Karlsdóttir dansa mam- bo en Tyrfingur og Ilelga dansa jitterbug. Næsta atriði er kynning nýrra dægurlagasöngvara og koma þar fram þau Hallbjörg Hjartar, Þór- unn Pálsdóttir og Ágústa Einars- Leiðrétting Sú villa varð í listanum yfir bíla þá sem þátt tóku í árás íhaldsins á verkfallsvörzluna í s.l. viku að sagt var að R 6766 hefði verið með í aðförinni. Þetta er ekki rétt og biðst Þjóðviljinn afsökunar á því. .Krafii.lii ■ annarra stétta, eins og hér hef- ur lítillega verið gert. Af þess- um ástæðum hefur kjaramálum verzlunarmanna verið vísað til sáttasemjara og harmar stjórn V.R. að eigi.hefur náðst sam- komulag um hinar sérstöku launakröfur V.R. innan samn- inganefndanna. Virðist auðsætt, að kaupsýslumenn geti eigi og ættu eigi að vænta þess, að geta haldið launum verzlunar- fólks langt fyrir neðan laun annarra starfsstétta og á hinn bóginn, að þeir geti varla vænzt þess að fá fólk, sem er starfi sínu vaxið, fyrir þau lágu kjör, sem það nú hefur, en án slíks fólks geta kaupsýslumenn eigi innt af höndum þá mikilvægu þjónustu fyrir þjóðfélagið og neytendur í landinu, sem vissu- lega er vilji þeirra að fari þeim bezt úr hendi. Engu skal um það spáð hvernig þessari kjaradeilu verzlunarmanna, sem nú stend- ur yfir, lýkur, hinsvegar má öllu verzlunarfólki vera ljóst, að því er lifsnauðsyn að standa saman um hagsmuni sína og efla og treysta samtök sín, Verzlunarmannafélag Reykja- víkr.r. dóttir og ennfremur kemur fram nýr kvennasextett er nefnist TÓNA SYSTUR. Loks verða kynnt ný lög m. a. eftir Sigfús Halldórsson, Stein- grím Sigfússon, Jónatan Ólafs- son, Jenna Jónsson, Ágúst Pét- ursson, Óðinn Þórhallsson o. fl. og koma þar fram allir vinsæl- ustu dægurlagasöngvarar okkar m. a. Alfreð Clausen, Sigurður Óiafsson, Ingibjörg Þorbergs, Soffía Karlsdóttir, Jóhann Möll- er, Sólveig Thorarensen og Tóna systur. Sviðstjöld hafa þeir gert Sig- fús Halldórsson og Oddur Þor- leifsson, enn Revyu-bláþráðinn hefur Loftur Guðmundsson gert og eru leikendur Karl Sigurðs- son og Sigfús Halldórsson. Ball- ettinn hefur norski ballettmeist- arinn Otto Thoresen samíð. Jan Morávek stjórnar hljómsveitinni og hefur annast útsetningar og æfingar flestra söngvanna. Aðalkrafa félagsins var að kaup kvenna hækkaði úr kr. 6,90 í kr. 7,10 og fékk þeirri kröfu framgengt að fullu. Þá fékkst einnig framgengt að verkakonur fá karlmanns- kaup fyrir eftirtalda vinnu: flökun, uppþvott og köstun á bíl á skreið, upphengingu á skreið, hreistrun, blóðhreins- un til herzlu og uppspyrðingu. Áður var karlmannskaup að- eins greitt fyrir hreingerningu á „Idpun og geymsluhúsum, páskar um garð gengnir og venjulegur virkur dagur tek- inn við. Manni finnst alltaf langt að líta fram á páska- leyfið, þetta lengsta leyfi árs- ins hjá okkur blaðafólki, en þó er það liðið áður en maður veit af og eins og eftir önnur leyfi er maður tímakorn að átta sig á því að ritvélin er ekki lengur hlutur sem maður felur bakvið stól í páskatil- tektinni, heldur er hún allt í einu orðinn kúgari sem gefur fyrirskipanir og ekki tjóar annað en lilýða, þótt andinn sé aldrei reiðubúinn. Það var mikið um veðurspár um bænadagana og fólk vitn- aði mikið í gamlar kenningar. Það vissi ekki á gott að pálmasunnudagur skyldi vera svona fagur, því að allir vita að sjaldan viðrar eins um pálma og páska. Og svo fór veðurstofan að tala um norð- anátt, og þá sögðu þeir vitr- ustu: Þetta sagði ég alltaf. En norðanáttin kom bara ekki, heldur brá hann sér í lands- synning með tilheyrandi rign- ingu á annan dag páska, og þá var líka til fólk sem sagði: Þetta sagði ég alltaf. Svona er það ævinlega með veðrið. Það hefur alltaf einhver spáð ■að veðrið verði einmitt svona en ekki hinsegin. Einnig gaf stjórn bankans 50 þús. kr. til dvalarheimilis starfs manna bankans og 200 þús. kr. til að stofna náms- og kynnis- ferðasjóð starfsmanna. Mörgum gestum var boðið til bankans í Eining sagði samningum sínum upp til samræmingar því er náðst hafði fram annars- staðar frá því Eining samdi síðast. Eru þetta því samning- ar til samræmingar og var því aldrei ráð fyrir því gert að Eining hefði samflot við hin félögin um gerð samninga, heldur að félagið hefði sam- stöðu með öðrum verka- kvennafélögum er þau hefja sókn fyrir kjarabótum. og eina sambandið við það sem er að gerast í heiminum og hér í kringum okkur er í gegnum útvarpið. Og maður fórnar ef til vill morgunsvefni til þess að geta gegnum morg- unfréttir útvarpsins frétt af verkfallinu eða einhverju sem er á döfinni hérlendis. En það er nú öðru nær. Aldrei orð um verkfallið eða innlend efni yfirleitt. Churchill hefur átt morgunfréttirnar mikið til, meira að segja var því lýst nákvæmlega hvernig hann brást við þegar hann kom ak- andi til sveitarseturs sins, ráð- herraembættislaus maðurinn. Og ef það skyldi hafa farið framhjá ykkur, þá sagði hann: Alltaf er gott að koma lieim! Það er vissulega mikils virði að hafa svona morgun- fréttaþjónustu! Og þótt útvarpið sé annars ekki í verkahring bæjarpósts- ins, þá er rétt að taka það fram að í páskadagskránni brá fyrir góðum atriðum. Venju- lega hefur helgislepjan ætlað að gera útaf við venjulegt fólk þessa daga, en á kvöldi föstu- dagsins langa var prýðileg dagskrá úr kirkjusögu mið- alda með skemmtilegum tón- dæmum og leikritið á páska- dagskvöld var fyrirtak. Þetta tvennt er ástæða til að þakka sérstaklega. gær til þess að minnast afmæl- isins. Vöxt og viðgang bankans má nokkuð marka af því að í árs- lok 1930 voru innstæður 6,2 milljónir en 280,6 millj. kr. um síðustu áramót. TJtlán voru 31,8 millj. kr. 1930 en 440,2 millj. á síðasta ári. Niðurstöðutölur jafnaðarreiknings voru 43 millj- kr. 1930 en 515 millj. á s. I. ári. Starfsmenn bankans vorU 45 árið 1930 en eru nú 120, Fyrstu bankastjórarnir vorU Flelgi P. Briem, Jón Baldvins- son og Jón Ólafsson. Helgi Guðmundsson tók við af Helga P. Briem 1932, og er þeir Jón. Baldvinsson og Jón Ólafssoii . féllu frá 1938 voru Ásgeir Ás- geirsson og Valtýr Blöndal skipaðir bankastjórar. JóhanH Hafstein tók svo við af Ásgeiri Ásgeirssyni er hann var kjör- inn forseti íslands. Útlán bankans skiptust þann- ig á atvinnuvegina um s. L áramót: sjávarútvegur 45,4%» iðnaður 13,3%, verzlun 28.9%, húsabyggingar 3,8% og ýmis- legt 8,6%. Félagsstjórn V.R. íslenzkir tónar halda fjölhreytta kabarettskemmtun í Austurbæjarbíói íslenzkir Tónar halda Revyu-kabarett í Austurbæjar- bíói annaö kvöld og sunnudagskvöld kl. 11.30. EinÍDg náði kanpkröfnnum frai Samílot við hin íélögin aldrei íyrirhugað Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Hinn 6. þ.m. tókust samningar milli Verkakvennafélags- ins Einingar og atvinnurekenda. Náöi Eining fram aðal- kröfu sinni um kauphækkun. Otvegshnkinn gefur kálfa milljon til rannsókna í sjávarútvegi Átti aldaríjórðungs aímæli í gær í gær var aldarfjóröungur liðinn síðan Útvegsbanki ís- lands h.f. tók til starfa. Af því tilefni ákvað stjórn bankans aö gefa hálfa milljón króna til rannsókna í þágu sjávar- útvegsins. (

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.