Þjóðviljinn - 14.04.1955, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 14.04.1955, Blaðsíða 2
2) — ÞJÖÐVILJINN — Fiimntudagur 14. apríl 1955 I dag: er finuntudaguriiui 14. apríl. Tíbúrtíusmessa, — 104. dag- ur ársins. — Árdegisháflæði kl. 10:47. Síðdegisháflæði kL 23:21. Dagskrá Alþingis fimmtudaginn 14. apríl 1055, kl. 1.30 miðdegis. Efri deild 1 Lífeyrissjóður sta-rfsmanna ríkisins. 2 Lifeyrissjóður barnakennára. 3 Lífeyrissjóður hjúkrunar- kvenna, frv. Neðri deild 1 Lækningaferðir, frv. 2 Varnarsamningur milli Islands Qg Bandaríkjanna., frv. 3 Meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúklinga, frv. 4 Ríkisborgararéttur, frv. 5 Fasteignamat, frv. 6 Jarðraektarlög, frv. 7 Jarðræktar- og húsagerðarsam- þykktir, frv. 8 Framieiðsluráð iandbúnaðarins. 9 Skattgreiðsla Eimskipafélags ■ i-iásla-nds, frv. 10 Ibúðarbyggingar í kaupstöð- um og kauptúnum, frv. Æskulýðsfélag Laugarnessóknar Fundur í kvöld kl. 8:30 í sam- komusal kirkjunnar. Fjölbreytt fundarefni. — Sr. Garðar Svav- Munið kvöldvökuna í Skátaheimilinu í kvöld klukkan 8:30. Söfnin eru opin Bæjarbókasafnið Útlán virka daga kl. 2-10 síðdegis Laugardaga kl. 2-7. Sunnudaga kL 5-7. Lesstofan er opin virka daga kl. 10-1-2 fh. og 1-10 eh. Laugar- daga kl. 10-12 og 1-7. Sunnudaga kl, 2-7. Náttúrugripasafnið kl. 13:30-15 á tunnudögum, 14-15 á þríðjudögum og íimmtudögum. Þjóðminjasaf nið kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15 á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Þjóðskjalasafnlð & virkum dögum kl. 10-12 og 14-19. Landsbókasafnið kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla vlrka daga nema laugardaga kl 10-12 og 13-19. NiÐURSUÐU VÖRUR Næturvarzla er í Laugavegsapóteki, sími 1618. LXFJABÚÐIB Holts Apótek | Kvöldvarzla til BK*1 | kl. 8 alla daga Apótek Austur-1 nema laugar- bæjar daga til kl. 4. „Nei, þetta er of langt gengið. Þáð stend- ur hér í bókinni að þú ráðist ekki á menn að fyrra bragði, nema þú sért reittur til reiði." ■ ' Kl. 8:30 Morgunút- varp. 10:10 Veður- fregnir. 12:00 Há- degisútvarp. 15:30 Miðdegisútvarp. — 16:30 Veðurfregnir. 18:00 Dönskukennsla I. fl. 18:30 Enskukennsla II. fl. 18:55 Fram- burðarkennsla í dönsku og esper- anto. 19:10 Þirigfréttir. 19:25 Veð- urfregnir. 19:30 Lesin dagskrá næstu viku. 19:40 Auglýsingar. 20:00 Fréttir. 2:30 Daglegt mál (Árni Böðvarsson cand. mag.) — 20:35 Kvöldvaka: a) Séra Jón Skagan flytur frásögu eftir séra Vilhjálm Briern um kynni hans af Sölva Helgasyni b) Islenzk tón- list: Lög eftir Björgvin Guðmunds- son (pl). c) Stefán Júlíusson yfir- kennari flytur 'síðari hluta frá- sagnar sinnar um víðförlan hafn- firzkan sjómann. d) Ævar Kvar- an ieikari flytur efni úr ýmsum áttum. 22:00 Fréttir og veðurfr. 22:10 Sinfónískir tónleikar (pl.): Fiðlukonsert eftir Katsjatúrían (Igor Oistrakh og hljómsveitin Philharmonia ieika; Eugene Goos- sens stjórnar). 22.50 Dagskrárlok. Cienrrisslcráning Kaupgengl 1 sterlingspund 46,66 kr 1 Bandaríkjadollar .. 16,20 — 1 K&nadadollar 18,26 — 100 danskar krónur .... 236,60 - 100 norskar krónur .... 227,76 - 100 ssnskar krónur .... 814,46 — 100 finnsk mörk 1000 franskir frankar .. 40,48 — 100 belgískir frankar .. 32,65 — 100 svissneskir frankar . 873,30 — 100 gyllini 429,70 — 100 tékkneskar krónur . 226,72 - 100 vestur-þýzk mörk .. 387,40 — (000 lírur 28,04 — Gengisskráning (sölugengi) 1 sterlingspund ...... 1 bandarískur doílar .. . 16.32 l Kanada-doliar . 16.90 100 danskar krónur .... . 236.30 100 norskar krónur .... . 228.50 100 saenskar krónur .... . 315.50 100 finnsk mörk . 7.09 1000 franskir frankar .... . 46.63 100 belgískir frankar .. . 32.75 100 svissneskir frankar . 374.50 100 gyllini 100 tékkneskar krónur .. . 226.67 100 vesturþýzk mörk .... . 388.70 1000 lírur . 26.12 Sjöunda Regnbogabókin. Regnbogaútgáfan hefur sent frá sér nýja bók, þá sjöundu í röð- inni. Nefnist hún Freisting læknfs- ins og er þýzk kvikmyndasaga. Segir þar frá ungum læknastúd- ent, sem starfað hefur á vígstöðv- um og setið í fangabúðum, en hverfur nú aftur til borgara.'egs lífs í striðslok. Kvikmynd, sem gerð er eftir sögunni óg vakið hefur mikla athygli, mun verða sýnd mjög bráð'.ega í Austurbæj- arbíói. Freistirig 'læknisins er eins og aðrar- RegivÖogabækur í vasa- bókarbi'0'ti*KHúri er um 160 les- máissíður, prýdd alimörgum mynd- um úr kvikmyndinni, auk þess sem birtár eru umsagnir eriendra biaða um myndina og kynning á leikurunum, sem fara með aðal- hlutverkin. Félagar í 23. ágúst — vináttutengslum Islands og Rúm- eníú og aðrir áhugamenn um menningarmál: Athugið að í Bóka búð KRON og Bókabúð Máls og menningar fást nú blöð, tímarit og bæklingar á ensku um rúm- ensk málefni. Nefnum þar meðal annars litmyndatímaritið People’s Rumania og bókmenntatímaritið Rumanian Review’s. Beykvískar konur Munið sérsundtimana í Sundhöll- inni þriðjudags- og fimmtudags- kvöld kl. 8.30 til 9.45. Sundkennari á staðnum. Notfærið ykkur þessa hentugu möguleika til að æfa og læra sund. — Sundfélag kvenna í Reykjavík. Borizt hefur Iþróttablað drengja, mál- gagn Iþrótta- ba.ndalags drengja, 2. tbl. 6. árg. Af efni þess má nefna: Iþróttafélag dréngja ’ endurreist. Björgúlfur Lúðvíksson: Drengir, takið þátt I .stpj-finu,, Meistaramót. Islands, Íþróttadágriririn Í955", Nö’rræriá úriglingak'eppriih. : Ím - •'éi1 kynning- ar- og ‘ fræðslugreí-ri um knatt- syrnu eftir Edwald Mikson með [ skýringarmyndum, skákþáttur og sitthvað fleira. T I L LIGGUR LEIÐIN Lúðrasveitirnar i Reykjavík ogL. Hafnarfirði efna til kvöldvöku i Skátaheimilinu í kvöld kl. 8:30. Spiluð verður félagsvist auk annarra skemmti- atriða. Gamlir og nýir hornablás- arar ættu að fjölmenna í Skáta- heimilið í kvöld. Allskonar fatnaður á börn og fullorðna. Toledo Fischersundi m inninc^arápf ötd Tímaritið Birtingur fæst lijá útgefendum, en þeir eru: Einar Bragi, Smiðjustíg 5; Geir Kristjánsson, Þingholtsstræti 8; Hannes Sigfússon, Garðastræti 16; Hörður Ágústsson, Laugavegi 135; Jón Óskar, Blönduhlíð 4; Thor Vilhjálmsson, Klapparstíg 26. — Krossgáta nr. 624 Lárétt: 1 skemmir 6 land 7 tónn 9 keyri 10 yfir á 11 tré 12 atviks- orð 14 guð 15 á íláti 17 flugvél. Lóðrétt: 1 togari 2 verkfæri 3 dolla 4 iikir 5 innheimtumaður 8 arfshluta 9 málmur 13 hrós 15 hnoðri 16 skst. Lausn á nr. 623. Lárétt: 1 kær 3 hás 6 ar 8 LK 9 sótar 10 lá 12 ró 13 andar 14 NK 15 áa 16 aáa 17 eir. Lóðrétt: 1 karlaná 2 ær 4 álar 5 skrópar 7 iómar 11 ánna 15 ái. >Trá hóíninni Eimskip Brúarfoss, Dettifoss, Fjallfoss, Góðafoss, Reykjafoss. Tröllafoss, Tungufos og Katla ern í Reykja- vík. Gullfoss fór frá Reykjavík 12. þm til Þórshafnar, Leith og Ka.upmannahafnar. Lagarfoss fer fiá Hamborg 16. þm tii Reykja- víkur. Selfoss fór frá Leih í gær til Wismar. Sambandsskip Hvassafe’,1 er i Rotterdam. Akra- fell er i Reykjavík. Dísarfell er á Akureyri. Helgafell fór frá New York 3. þm til islands. Smeralda er í Hvalfirði. Islenzict efni í Hamborgarútvarpi FÖstudaginn 15. apríl kh 9.15( f.h. (ísl. tími) flytur útvarpið í Ham- borg íslenzkt efni. Æskulýðskór Ilamborgar, stjórnandi V Vera Schink, syngur islenzk lög; þjóð- lagaútsetnirigar dr. Hallgríms Helgasonar tónskálds. Bylgju- lengdin er 309 eða 189 metrar. • ÚTBREIÐIÐ • ÞJÓÐVILJANN SKÁKIN Éf ■ WáPiii ABCDE FGH Hvitt: Botvinnink Svart:Smisloff 19. Jíel—fl ---- Um hrókun er ekki að ræða, og kóngurinn stendur betur á fl en d2, vegna þess að eftir 19. —f5 ætti biskupinn á e3 engan reit, svo að f5—f4 væri alvarleg ógnun. 19. ----- f7—lo 20. HIU—gl Dg6—h5 21. Hgl—g2 Rd7—cö iitli Kláus og stóri Kláus Ævintýri eftir H. C. ANDERSEN.:. Teikningar eftir Helge Kuhn-Nielsen 7. Æ, nú væri gaman að komast með í þetta góðgæti, sagði Kláus og teygði höfuðið allt inn að glugganum. En sú sælgætiskaka, sem hann sá þar framreidda á borðinu! Þvílíkt gildi! það má nú segja. — Nú heyrir hann hófdyn, og kemur einhver ríðandi eftir þjóðveginum að húsinu. Það var maðrir húsfreyjunnar, bóndinn sjálfur, sem var að koma heim. — Bóndi þessi var mesti gæðamaður, en honum fylgdi sá undarlegi kvilli, að hann gat aldrei þolað að sjá djákna; sæi hann djákna, ætlaði hann hreint að ganga af göflunum. Fimmtudagur 14. apríl '1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3 27 garðyrkjustöðvar í Hvera- gerði og nágrenni Á 6 dagsláttum þar er ræktað grænmeti og ávextir en á 3 blóm I s.l. viku buðu samtök garðyrkjubænda í Ámessýslu og folómasala í Reykjavík blaðamönnum austur í Hveragerði, þar sem skýrt var nokkuð frá garðyrkjustarfinu og sýndar gróður- stöðvar, en um þetta leyti árs er aðalálierzla lögð á framleiðslu folóm, páskalilja, rósa, túlípana, íris o.m.fl. Stjórn Garðyrkjubændafélags Árnessýslu tók á móti blaða- mönnunum í garðyrkjustöð for- mannsins, Guðjóns Sigurðssonar í Gufudal, en aðrir í stjórninni eru Snorri Tryggvason ritari og Ingimar Sigurðsson gjaldkeri. Garðyrkjubændafélag Árnes- sýslu var stofnað 1948 og er elzta garðyrkjubændafélag lands- ins. Það er nú eitt af þeim félög- um sem mynda Samband garð- yrkjubænda, er stofnað var í janúar s.l. Níu dagsláttur Guðjón Sigurðsson skýrði frá þvi að í Hveragerði og nágrenni væri nú starfandi 27 garðyrkju- stöðvar og væri flatarmál gróð- urhúsa og ylreita um 9 dagslátt- ur (ca. 3 ha.). Auk þess væri allmikið land notað til græn- metis- og trjáræktar. Ræktunin í garðyrkjustöðvun- um mun skiptast þannig að í 2/3 hlutum gróðurhúsanna er ræktað grænmeti og ávextir, en blóm í i/3 hluta. Er þetta hlut- fall þó nokkuð breytilegt frá ári til árs. Litlar breytingar á verðlagi „Um verðlag á þessum afurð- um,“ sagði Guðjón Sigurðsson, „má segja að það hefur staðið í stað að mestu s.l. 10 ár, þrátt fyrir síaukinn framleiðslukostn- að, og munum við í þeim efnum vera fyllilega samkeppnisfærir nú miðað við nágrannalöndin, og gerum við okkur von um að þróun í þessum efnum haldist svo framvegis með bættri rækt- unartækni og þekkingu.“ 400 þús. rósir á ári Blaðamönnum voru sýndar nokkrar stærstu garðyrkjustöðv- arnar í Hveragerði og nágrenni Fyrst var gengið um Gufudals- stöðina, en þar eru ræktaðar f jölmargar tegundir af grænmeti' og blómum, m. a. mjög mikið af pottablómum. Þá var komið í garðyrkjustöð Gunnars Björns- sonar í Álfafelli, þar sem m. a. er geysistórt gróðurhús fullt af nellikum; síðan haldið til Bald- urs Gunnarssonar, sem sýndi „gúrkuhús" eitt mikið, en hann hóf uppskeru á agúrkum um s.l. mánaðamót. Loks var komið við í stærstu garðyrkjustöð Hvera- gerðis, Fagrahvammi h.f., og skoðuð nokkur gróðurhús, m. a. eitt rúmlega þús. fermetra með 6000 rósaplöntum. Annars munu árlega koma frá þessari garð- yrkjustöð um 400 þús. rósir og nú um páskana um 7 þús. stykki af páskaliljum. Happdrœtti Háskóla íslands ___Skýrsla um viiuiinga í 4. flokki Fundurinn á Lœkjartorgi stillingu sinni og æðruleýsi, en þeir gera allt til þess að sigur vinnist í þessu verk- faili. Framhald af 1. síðu. Það eru engir möguleikar til lausnar þessarar deilu aðrir en samningar við verkalýðsfélögin. Og það er kominn tími til fyrir marga atvinnurekendur að semja. Verkalýðurinn verður að halda út og mun halda út. Söfnunin í verkfallssjóðinn er nú komin yf- ir 300 þús. kr. En það þarf miklu meira fé. ) Er það hægt öllu lengur? Eðvarð ræddi nokkuð tilhliðr- unarsemi þá og stillingu sem verkalýðssamtökin hafa sýnt. Lauk hann máli sínu á þessa leið: Á sania tíma og atvinnurek- endur reyna að svelta verka- lýðinn til undirgefni eru m. a. Dagsbrúnarmenn sem vinna við frystivélar hér í frystihús- um og gæta milljóna verð- mæta fyrir atvinnurekendur. Er hægt að ætlast til að þeir geri það öllu lengur? Verkfallsmenn munu halda Verkamenn! Hafið samband við verk- fallsskrifstofuna. tfrslit í danslagakeppni S.K.T. 1955 Þórunn FranzogÓðinnG.Þór- arinsson hlutu 1. verðlaun 1 Kristján frá Djúpalæk hlaut fyrstu verð- laun fyrir bezta danskvæðið Úrslit í danslagakeppni S.K.T. 1955 voru birt á skemmt- un í Austurbæjarbíói í s.l. viku. Alls voru greidd um 8500 atkvæði og hlaut Þórunn Franz, Reykjavík, fyrstu verSlaun í gömlu dönsunum fyrir lagið Bergmál en fyrstu verðlaun í nýju dönsunum hlaut Óðinn G. Þórarinsson, Akranesi, fyrir lag sitt Heillandi vor. Verkíallsbrot verða hindruð. Næstir á eftir Eðvarð töluðu þeir Eggert Þorsteinsson formað- ur Múrarafélags Reykjavíkur, Björn Bjarnason formaður Full- trúaráðs verkalýðsfélaganna og Guðmundur J. Guðmundsson starfsmaður Dagsbrúnar. Hvöttu þeir allir til einingar verkalýðs- félaganna, þar til sigur hefur unnizt. Guðmundur J. ræddi nokkuð tilraunir atvinnurekenda til verkfallsbrota og kvað verka- lýðssamtökin staðráðin í að hindra öjl verkfallsbrot. \ íslenzk alþýða gefst ekki upp. Síðastur talaði Hannibal Valdi- marsson, forseti Alþýðusambands fslands. Kvað hann atvinnurek- endur og ríkisstjórn þegar hafa sóað meiru í herkostnað gegn verkalýðssamtökunum, en það hefði kostað að uppfylla allar kröfur verkalýðssamtakanna í heilt ár. Vék hann að hótuninni um gengislækkun. Ríkisstjórnin þor- ir aldrei að framkvæma þá hót- un, þvi það væri hennar bana- biti. 50.000 kr.: 13831 10.000 kr.: 27169 5.000 kr.; 3719 2.000 kr.: 14488 24051 31256 33346 33595 Aukavinningar: 2.000 13830 13832 kr.: 1.000 kr.: 792 998 1345 2674 2701 3302 6394 9560 12668 14736 14986 14987 17286 18918 19191 19261 19503 20701 23020 27944 28662 30981 31861 31952 32731 243 985 2049 2886 3506 4751 5903 7078 8293 9162 500 kr.: 412 529 1089 1220 2066 2239 3028 3174 3856 4315 5095 5197 5986 6257 7079 7405 '8342 8777 9325 9475 585 1256 2515 3180 4520 5266 6638 7696 8871 9578 849 1316 2768 3244 4531 5679 6759 7989 9123 9987 2628 2868 3232 3533 3860 4418 4971 5150 5416 5775 6096 6295 6608 6955 7128 7267 7670 7948 8137 8624 8802 9356 9469 9677 2630 2887 3261 3573 3937 4459 5017 5209 5432 5886 6108 6340 6694 7031 7155 7270 7766 7975 8173 8645 8874 9369 9523 9727 2667 2906 3336 3703 3968 4500 5036 5234 5571 5939 6120 6363 6776 7037 7174 7273 7787 7979 8294 8671 9096 9377 9547 9730 2685 2704 2965 3175 3361 3373 3805 3830 4098 4176 4585 4622 5043 5090 5246 5264 5688 5760 5983 6045 6168 6224 6381 6567 6784 6903 7085 7112 7211 7238 7503 7666 7883 7900 8113 8120 8395 8539 8710 8725 9292 9310 9458 9459 9640 0647 9873 9886 10083 10573 10602 10698 10880 11424 11854 12236 12252 12277 12286 12509 12788 12887 12907 13050 13145 13334 13729 13754 13909 14051 14249 14689 14787 15068 15088 15259 15445 15467 15993 16250 16783 17103 17172 17693 .17896 17897 17902 17987 18024 18141 18484 19130 19495 19250 19619 19702 20276 20321 20485 20625 20833 20872 21043 21198 21553 22114 22115 22152 22477 22489 22902 23019 23103 23150 23183 23274 23580 24345 24396 24500 24540 24801 24924 25041 25193 25330 25397 25549 25564 25934 26131 26235 26297 26339 26509 26614 26715 26765 26794 26885 27555 27817 28068 28379 28490 28718 28947 29014 29362 29886 29959 30163 30575 30695 30994 31124 31261 31613 31924 32091 32699 33102 33166 33307 33379 33729 33758 33976 34070 34111 34367 34443 34964 I*að þýðlngarmesta í verk- 300 kr.: falli er að halda út. Verka- 47 86 127 lýðssamtökin eru staðráðin í 238 289 303 að halda út þar til sigur hef- 636 661 713 ur unnizt, sagði hanu: íslenzk 927 929 962 alþýða! Þú gefst ekki upp þó 1085 1090 1213 það verði verkfall fyrsta maí, 1324 1458 1536 og þó það verði enn verkfall 1861 1939 1946 á þjóðhátíðardaginn 17. júní. 2026 2071 2168 144 366 741 968 1217 1572 1995 2462 191 443 807 1073 1271 1618 2003 2496 Hlaut Bergmál 718 atkvæði en Heillandi vor 804. í keppninni um lögin við gömlu dansana hlaut Tólfti september önnur verðlaun fyr- ir lagið Heimþrá (673 atkv.) og Gunnar Kristinn Guðmundsson, Reykjavík, þriðju verðlaun fyr- ir lag sitt Vorkvöld (590). Auka- verðlaun í þessum flokki hlutu: Svavar Benediktsson, Reykjavík, fyrir lagið Einu sinni var (570), Ásta Sveinsdóttir, Reykjavík, fyrir lagið Við laufaþyt í lundi '(388) og Theodór Einarsson, Akranesi, fyrir lagið Við mætt- Umst til að kveðjast (384). í keppninni um lögin við nýju dansana hlaut Svavar Benedikts- son önnur verðlaun fyrir lag sitt Eyjan hvíta (693) og þriðju verðlaun Tólfti september fyr- ir lagið Upp til heiða (582). Aukaverðlaun hlutu: Ágúst Pét- ursson, Kópavogi, fyrir lagið Elfa ástarinnar (580), Jóhann Eymundsson, Reykjavík, fyrir lagið Útþrá (336) og Guðjón Matthíasson, Reykjavík fyrir lagið Njóttu vorsins (326). Á kvöldskemmtun þessari var einnig lýst úrslitum í keppni þeirri, sem S.K.T. efndl til í vet- ur um bezta danskvæðið. Hlaut Kristján frá Djúpalæk verðlaun- in, 500 krónur, fyrir Ijóðið Hnáta táta. Fjölbreytt hefti af Mel- korku komið út Fyrir skömmu er komiö út nýtt hefti af Melkorku — tímariti kvenna, og er þaö fyrsta heftiö á þessu ári. Er þaö mjög fjölbreytt aö vanda. 1 upphafi skrifar Svava Jóns- dóttir grein um Þuríði heitna Friðriksdóttur. Nanna Ólafs- dóttir skrifar grein er hún nefnir „Við fögnum ráðstefnu Alþýðusambandsins um launa- mál kvenna.“ Sigríður Eiríks- dóttir hjúkrunarkona segir fréttir frá friðarsamtökum. Bílaæðið er hvimleið farsótt nefnist viðtal við Oddnýju Guð- mundsdóttur rithöfund. Minnzt er Svanhildar Ólafsdóttur. Þá er lausarabb eftir Drífu Viðar, þýdd smásaga og grein um kon- ur í skáldskap Nexös eftir Matti Gram. Margt fleira er í heftinu, um hannyrðir, barnauppeldi, samtök kvenna o.s.frv. Melkorka er sem kunnugt er gefin út af Máli og menningu og nýtur sívaxandi vinsælda og útbreiðslu. Ritstjórar eru Nanna Ólafsdóttir og Þóra Vigfúsdótt- ir. 10005 10168 10305 10376 10474 10533 10553 10581 10705 10851 10905 10967 11011 11213 11224 11419 11421 11498 11588 11630 11651 11737 11802 11864 11896 11980 11996 12005 12076 12131 12145 12176 12352 12408 12474 12525 12576 12578 12706 12827 12874 13100 13141 13180 13196 13204 13456 13492 13495 13640 13832 13967 13994 14046 14055 14059 14069 14090 14185 14334 14779 14817 14991 15105 15124 15176 15200 15223 15281 15311 15312 15419 15561 15712 15835 16044 16308 16315 16407 16409 16443 16458 16483 16573 16684 16799 16811 16838 17100 17140 17289 17415 17604 17628 17836 17891 18118 18160 18202 18219 18322 18335 18379 18407 18473 18616 18640 18740 18743 18821' 18822 18891 18909 19271 19305 19711 19795 19914 20017 20042 20058 20060 20084 20132 20247 20306 20311 20384 20418 20507 20655 20680 20704 10820 20859 20920 20960 21076 21078 21173 21300 21328 21457 21468 21471 21480 21508 21682 21818 21842 21857 21883 21963 22021 22033 22290 22329 22377 22409 22628 22671 22774 22893 22915 22947 22953 23109 23141 23184 23345 23346 23412 23425 23480 23523 23728 23954 23989 23992 24011 24126 24128 24142 24193 24429 24528 24746 24834 24908 24913 25050 25171 25198 25203 ?5243 25299 25524 25529 25537 25540 25575 25579 25590 25595 25688 25702 25832 26229 26254 26281 26312 26459 26481 26563 26865 26881 26958 27012 27023 27288 27318 27352 27456 27515 27521 27543 27646 27665 27690 27800 27835 27884 27957 28149 28329 28361 28383 28509 28554 28614 28659 28699 28788 28967 29006 29012 29016 29032 29086 29118 29144 29211 29277 29300 29378 29447 29530 29565 29660 29815 29876 29961 29992 30125 30255 30428 30514 30744 30861 30878 30920 30955 31056 31144 31327 31388 31507 31511 31553 31621 31656 31661 31827 31847 31855 31991 32090 32136 32181 32280 32337 32493 32684 32744 32768 32797 32834 32848 32947 32949 33033 33156 33184 33226 33228 33293 33304 33406 33536 33701 33733 33782 33816 33824 33850 33955 34013 34073 34122 34298 34304 34457 34504 34619 34650 34707 34752 34770 34795 34827 34911 34946 (Birt án ábyrgðar),

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.